Tíminn - 28.06.1950, Blaðsíða 7

Tíminn - 28.06.1950, Blaðsíða 7
138. blað TÍMINN, miðvikudaginn 28. júní 1950. 7 Hverjir bera íibyrgðina? (Framhald af 4. síðu.J toga fólkið úr sveitunum, því að.bóndinn, sem erjar jörðina og uppsker að jafnaði eftir því, sem hann sáir, hann verð ur mjög sjaldan Kommúnisti. í fél'agslegri þróun fer hann varla lengra frá einstaklings- hyggjunni, en að verða sam- ; vinnumaður. Samhliða þessu 1 þurfti að herða á hinum al- l mennu lífskröfum manna og koma þeim sem bezt á bragð- ið, að vinna sem minnst og eyða sem mestu. Með því gátu lífskröfur almennings aukizt og áreksturinn orðið hat-' rammari, þegar allt hryndi saman. Allt þetta heppnaðist ís-' lenzku kommúnistunum á-, gætlega. Það eina, sem þeir! missáu sig í, var það, að ís- lenzka forréttindaklíkan á- samt ýmsum borgaralega hugsandi mönnum leitaði verndar hjá auðstéttum hinna kapítalistisku landa og kom- ; ust því Kommúnistar okkar í þá óþægilegu aðstöðu, að verða með öllu vonlausir um, að koma hér á sínu ímyndaða dýrðarríki. En geta í hæsta lagi orðið skemmdarverka- menn hjá sínu eigin þjóðfé- lagi. Er ekki ólíklegt að hinir betur þenkjandi kjósendur Sameiningarfl. alþýðu horfi nú vonsviknir á áhrif vináttu sáttmála síns við sérréttinda- klíku íslenzku auðstéttarinn- ar. • • Fagurmæli og blekkingar nýsköpunarflokkanna. Framsóknarfl. einn allra flokka benti þjóðinni á hvað vináttusamningur Ólafs Thors, Kratabroddanna og Kommúnistanna þýddi fyrir þjóðina. Rödd Framsóknarfl. varð um skeið, sem rödd hrópand- ans í eyðimörkinni. Þeir, sem afvegaleiddu lýð- inn, gátu látið hvern ein- stakling hafa nóg að bíta og brenna meðan eignum þjóð- arinnar var eytt af engri fyr- irhyggju, og í takmarkalausu óhófi. Glæframennirnir voru ekki þá, að kalla þá Benjamín Eiríksson og Ólaf' Bjömsson, sem fjármálalega sérfræðinga til að segja, hvaða stefnu skyldi upp taka. Þá skyldi þeim fyrst brugðið fyrir sig, þegar allt var komið í þrot. Þá skyldu úrræðin vera þeirra. Slíkar aðferðir eru lík lega þær, sem Stefán Jóhann myndi kalla „leikni stjóm- málamannanna." Leiðtogar Alþýðuflokksins, Sjálfstæðisflokksins og Sam- einingarflokksins sungu hver öðrum lof og dýrð, en bann- sungu Framsóknarflokkinn, sem ekki vildi fljóta sofandi að feigðarósi. Einar Olgeirsson sagði um höfuðleiðtoga isl. kapítalist- anna, hr. Ólaf Thors, eins og hann nefndi hann i kosning- unum 1946, að hann (þ. e. Ólafur) vœri frjálslyndasti og framsýnasti þjóðmálaleiðtogi okkar. Þegar Kommúnistarn- ir sáu, að við yorum nægilega sokknir í fenið, þá yfirgáfu þeir stjórnarskútuna, þrátt fyrir allar bænir Sjálfstæðis- leiðtoganna, sem gengu á eft- ir þeim með grasið i skónum. Svo vel hafði farið á með Kommúnistum og Sjálfstæðis mönnum í stjórnarsamvinn- unni, að þegar Kommúnist- arnir fóru að undirbúa, að stökkva úr stjórn í árslok 1946, þá skrifaði einn merkis- beri Sjálfstæðisflokksins, Jón Pálmason frá Akri, þannig: „Þegar litið er nú yfir þá bar- áttu, sem stjórnin og hennar lið hefir háð á tæpum tveim ár- um, þá verður eigi með sanni sagt annað en það, að vel hafi farnast. Hefir reynsla þessara tveggja ára líka sýnt og sannað, að það gerir ekkert til, þótt Tímamenn séu utan við stjórn- arsamvinnuna. Allir kjósendur stjórnarflokkanna ætlast til þess að á næsta þingi sýni flokk arnir það, að þingmenn þeirra séu menn til að hrista af sér kosningarykið. Þörfin fyrir framhaldi samvinnu hefir vax- ið, en ekki minnkað.“ (Mbl. 3. sept. 1946). í forustugrein í Mbl. 30 ág. 1946 segir svo: „Ekki skal það dregið í efa að ráðamenn Socialistaflokks ins skilji það eins og ráða- menn hinna stjórnarflokk- anna ,að það væri hrein og bein svik við þjóðina, ef þeir nú skytu sér undan ábyrgð- inni og ryfu samstarfið. Mbl. skal heldur ekki bera þær sak ir á ráðamenn Sósíalista- flokksins, að þeir ætli að svíkja þjóðina.... Enginn ábyrgur maður í Sjálfstæðisfl. hefir gert til- raun til þess að hefja viðræð- ur við stjórnarandstöðuna um stjórnarmyndunina.“ Það vantaði ekki eftirgangs munina hjá fulltrúum kapí- talistanna. Þá langaði til að vera áfram i „flatsœnginni“ með Kommum. Enda höfðu þeir verið vel fóðraðir, og fengið óáreittir að sópa til sin fjármunum alþýðu og flytja þá úr landi, eða festa í föst- um verðmœtum, sem engin gengisfelling gat náð til. Kommúnistarnir létu sig ekki. Þeir voru raunsærri heldur en flj ársöfnunarmenn irnir. Þeir vissu að lengur var engu til að eyða. Gróði stríðs- áranna var uppétinn og engu hægt að eyða. Stjórninni hafði tekizt að eyða meiru en einum milljarð af gjaldeyrir á tveimur árum. Margfalda skattabyrði þegnanna og auka skuldir rikisins um tugi milljóna. Þeir voru einnig gramir yfir því, að hið fyrir- hugaða Kommúnistaríki þeirra var eyðilagt, með samn ingum við höfuðandstæðing Kommúnismans. Gullæði afætulýðsins, hafði hins vegar sett þá glýju á augu hinna nýríku, að þeir héldu að enn um stund væri hægt að sitja við kjötkatlana. í ákafa sínum, við að græða sem mest, á aukinni peninga- veltu almennings, gáfu þeir sér ekki tóm til að sjá, að nú voru það aðeins pappírsmiðar Landsbankans, án nokkurs bakhjarls, sem hægt var að eyða. Svo blindir voru þeir, að eftir að stjórn Stefáns Jó- hanns hafði tekið við, þá sagði formaður Sjálfstæðis- flokksins Ólafur Thors i þing rœðu. Mbl. 1. maí 1947: „Sannleikurinn er sá, að þeg- ar frá eru skilin síðustu stríðs- árin, hafa íslendingar aldrei bú ið jafnvel hvað gjaldeyri og lánstraust snertir, sem nú, og aldrei fyrr né síðar, án allra undanteknlnga, átt jafn glaðar og rökstuddar vonir um góða gjaldeyrisafkomu sem nú.“ Þann 20. febr. 1946 hafði Mbl. sagt: „En veganestið, sem stjórnin (þ. e. Stefánía) fær frá hinni Lamlsliðið (Framhald af 8. síðu). Örn ' Clausen. Kristleifur Magnússon (varam.) Danm.j Helge Fals, Börge Cetti. Stangarstökk: ísland: Torfi Bryngeirsson, Kolbeinn Kristinsson. Bjarni Linnet (varam.). Danm.: Rudy Stjernild, Kjeld Lödahl. Þrístökk. ísland: Kristleifur Magnús son. i Danm.: Preben Larsen, j Henrik Riis. i Kringlukast. ísland: Gunnar Huseby, Þorsteínn Löve. Friðrik Guð- mundsson (varam.). Danm.: Jörgen Munk-Plum Poul Öderquist. Spjótkast. ísland: Jóel Sigurðsson, Hjálmar Torfason. Adolf Ósk- arsson (varam.). Danm.: Poul Larsen, Tho- mas Block; Kúluvarp. íslandj Gunnar Huseby, Vílhjálmur Vilmundarson, Sigfús Sigurðsson (varam.). Danm.: Poul Larsen. Sleggjukast. ísland: Vilhjálmur Gúð- mundsson, Þórður Siguvð"- son. Gunnar Huseby (varam.) Danm.: Poul Cederquist, Svend Aage Frederiksen. 4x100 m. boðhl. ísland: Ásmundur Bjarna- son, Guðmundur Lárussnn, Hörður Haraldsson, Haukur Clausen. Örn Clausen (vara- maður). Danska liðið verður vaiið hér heima. 1000 m. boðhl.. ísland: Haukur Clausen (100 m.), Hörður Haraldsson (200 m.), Ásmundur Bjarr.a- son (300 m.), Guðmundur Lárusson (400 m.). Magnús Jónsson (varam.). Danska liðið verður valiS hér heima. Fararstjórn danska liðsins er Thor Dahl-Jensen. forrn. Dansk Athletik Forbund. Fet- er Madsen, gjaldkeri Dansk Skrifstofa i bæfarverkfræðings ♦ Ingólfsstræti 5 og byggingarfulltrúa Austurstræti 16 verða lokaðar í dag, miðvikudaginn 28. júní. Borgarstjórinn í Reykjavík $ Athletik Forbund og Korne- lius Ped'rs'n, form. Sjæl- lands Athletik Foraund. i Ath. Annan mann í há- st'íkki. og kúluvarpi munu Danirn'r velja eft'r lands- kf ppnina við Norðmenn. Ann an roann í 100 m. munu þeir velja síðar, en möguleiki er á að 400 m. maður flytjist yfir á 100 m. og að nýr maður verði settur í staðinn á 400 m. —u i..c.our ísienzxa liðsins í ^r's’tikki verðuf valinn sícar. Danska liði'5 kemur hingað flugleiðis frá Osló 2. júlí, en 29. og 30. júní mun liðið keppa Við Norðmenn. Eins og áður er sagt verður landskeppnin hér 3. og 4. júlí og hefst tæði kvcidi kl. 8,30. Þann 6. júlí verður aukakeppni, sem dcnsku frjálsíþróttamennirn- ir munu taka þátt í. Daginn eftir verður haldið kveðjuhóf í Sjálfstæðishúsinu, en 8. júlí munu dönsku íþrótta- mennirnir halda heim. #tskup kœrðnr íFramhald af 8. síðuj. einu afskipti biskups voru þau, að hann vígði hinn nýja p est, enda hefði það verið be nt hneiksli, ef hann hefði neiiað því. Jafnframt er á það að 1 ta, að forstöðumaður saínaðar þarf ekki að hafa prestsvígslu. Nokkur vafi leikur á því, hvort kæra sú, er presta- stefnunnl barst, hefir ver'ð fvá stjórn fríkirkjusafnaðar- ins í he ld, þótt eðlilegast virðist að telja svo vera. En formaður safnaðarstjórnar v'ssi þó alls ekki um bréfið, fyrr en hann fékk vitneskju um það frá prestastefnunni. fráfarandi' (þ. e. NýskJpunar- stjómin) mun reynast henni til gagns og gæfu en ekki tfl j- happa.“ Þannig sýndu lriðtorar Sjálflstæðisflokksins, og ekki síður Alþýðuflokksins, ’r/ersu fávísir þeir voru og með cllu óvitandi, um ástand það er þeir höfðu stofnað til. Framangreind ummæli og mörg önnur slík, létu þeir frá sér fara, þegar þjóðin hafði eytt öllum sínum g.ia'cl'-yris- sjóðum og var búin að skana sér svo mikla dagi'-'/a g’a’d- eyriseyðslu, að a!d—1 riðan hefir verið hægt að fá hag- stæðan gjaldeyris1öfnvð"brátt firoir skömmtun ]íf.e-r"-ð^’"*a og strangt eftirlit með fjár- festingu. Hjá flestum þjóð”—: rroð sæmilegan stjórrr-x'u'v-n ’-a hefðu slíkir le-'ðro—"• "•’i'ið dæmdir úr leik. "’n’r/'-rn tíma munu þeir dæmdir, sem böðlar alþjóðar. Framh. fiskiiuálaráð* stcínnia frramhald af I. sióu.) takmörk fiskveiðalandhelg- innar. Er ndi Hans Andersens Sérstök ástæða er t'l að m'nnast á fyrirlesturinn um fiskveiðalandhelgina, sem Haivs G. Andersen deildar- stjóri í utanrík sráðuneytinu flutti á síðasta íundi ráð- steínunnar. í íyr rlesf.ri þessum rakti hann málið frá sögulegri hlið og rakti kenn ngar fræði- manna Oi? íramkvæmdir rík- isstiórnar á ýmsum tímum. Með till'ti til þess sló hann því fös^u að í þjóðaréttinum væri ekki að f'nna neina fasta reglu um víðáttu fisk- veiðalandhelginnar. Hafði þetta m. a. komið mjög skýrt fram i áliti Norðurlanda í sambandi v ð ráðstefnu sem haidin var í Haag 1930. i fram haldi af því áleit fyrirlesar- in:i, að hverju ríki væri , frjálst innan vissra tak- Queuille mistekst stjórnarmyndun Queuille, foringi radikala flckksins í Frakklandi til- kynnti Auriol forseta í gær, ao hann gæti ekki tekizt á hendur stjórnarmyndun. otrandaði tiJraun han á því, að jaínaðarmenn vildu ekki fallast; á tillögur hans í at- vinnumálum og fjármálum. Úthlutun skömmt- unarseðla Úthlutun skömmtunarseðla Reykvíknga fyrir þriðja skömmtunartímabil 1950 fer fram í Góðtemplarahúsinu uppi á morgun og föstudag- inn klukkan 1Q—5 og laug^ ardaginn klukkan 10—12. Skömmtunarseðlar verða að venju afhentir gegn árit- uðum stofni. raarka að ákveða einhliða fiskve ðalandhelgi sína með tilliti t'l landfræðilegra að-* stæðna, hrygningastöðva og uppeld’sstöðva nytjafiskanna o. s. frv. Enn fremur lagði hann áherzlu á að þær ráð- stafanir, sem hér hefðu ver- ið framkvæmdar með því að færa út f;skveiðalandhelgina fyrir Norðurlandi væru inn- an þeirra takmarka, sem þjóðaréttúrinn heimilaði og raunar hefðum við aðeins tekið upp á nýjan leik hina gcnilu skandinavisku reglu, sem enn væri í gildi í Skandi- navíu. Erindi þetta vakti mikla athygli á ráðstefnunni enda mjög fróðlegt og rökfast. Ummæli „Verdens Gang“ ómerk. í umræðunum, sem fram fóru á eftir komu fram skipt- ar skoðanir á hinum síðustu ráðstöfunum okkar, en um al menna andstöðu af hálfu hinna Norðurlandanna var alls ekki að ræða. Auk fyrirlestranna á ráð- stefnunni voru farnar ferðir um nágrenni Lysekil og skoð aðar verksmiðjur en fisknið- ursuðuiðnaður er þar mikill. Ennfremur voru sýndar fræð andi kvikmyndir frá fiskveið unum o. fl. Að lokinni þessari ráð- ! stefnu var haldinn í Udde- valle fundur fiskimálaráð- herranna. Þar var rætt um ýms hin sömu mál og á dag- skrá höfðu verið í Lysekil og ennfremur starf norrænu sildarrannsóknarnefndarinn ar og samstarfið um fiski- mál innan efnahagssam- vinnustofnunarinnar i París. Á þeim fundi bauð Noregur i til næstu fiskimálaráðstefnu | en ekki er ákveðið hvenær hún veröur haldin. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.