Tíminn - 01.07.1950, Blaðsíða 3

Tíminn - 01.07.1950, Blaðsíða 3
141. blað TTÍMINN, Iaugardaginn 1. júlí 1950. 3 Ályktanir prestastefnu íslands þess á þessum viðsjárverðu og alvarlegu tímum, að auka og efla áhrif kristindómsins meðal þjóðanna og sameina hjörtu þúsundanna í bæn til Guðs um réttlátan frið á jörðu. Eru varplöndin réttlaus? Tvö undanfarin sumur hef ég dvalið um tíma að sveita- á Norðurla*ndi. Til gamans skal ég geta Á víðavangi Hér fara á eftir samþykkt- ir, sem gerðar voru á presta- stefnunni í Reykjavík nú um daginnj Út af bréfi frá ritara Fri- kirkjusafnaðarins í Reykja- vík til Prestastefnu íslands, lýsir Prestastefnan því yfir, stefnan, að biskup landsins I væru óvenjulega margir um þetta leyti fyrir fjórum að hún telur innbyrðis deilu- j beiti sér fyrir því að fyrir-1 J(fingralangir” menn. Vitan- 1 árum. Vísir segir svo írá, að mál Fríkirkj usafnaðarins og skipaður verði almennur j lega tók ég þetta ekki alvar- J róstusamt hafi verið á hátíð Segja báðir satt? | Pólverjar réðust á Hitler fyrr- Kommúnistar og ungir í- um eða Finnar á Rússa! haldsmenn héldu hvorir1 En meðal annara orða: , tveggju „Jónsmessuhátíð“ á Þjóðviljinn talar stundum um b^11 1 .y.ið kauPfun eiff Þingvöllum síðastliðna helgi, „forheimskun“ annara. Sjálf- þó ekki sameiginlega, enda ir virðast blaðamenn Þjóð- Jón Pálmason hvergi nær- viljans ekki þurfa „forheimsk þess, að frá því fyrsta er ég stadtíur til að hvetja til á- unnar“ við — ef dæma skal heyrði þorp þetta nefnt, framhaldandi samstarfs milli eftir Kóreu-fréttum þeirra í því sambandi óskar Presta j fyigdj þv ísá orðrómur, að þar flokkanna eins og hann gerði undanfarna daga. Óháða Fríkirkjusafnaðarins bænadagur hér á landi til efl í Reykjavík, sér óviðkomandi ingar friðarins. eg vinni jafn og utan við verksvið sitt. | framt að því við forystumenn Hinsvegar mótmælir Presta1 kirkjumála meðal hinna stefnan eindregið órökstudd kristnu þjóða, að slíkur al- um aðdróttunum, sem beint þjóðlegur bænadagur verði er að biskupi landsins í bréfi upptekinn. þessu. Að öðru leyti væntir Presta Prestastefna íslands haldin stefnan þgss, að deilumál of i Reykjavík 1950 samþykkir angreindra safnaða verði að fela biskupi: leyst á þann hátt, sem báð-j 1. Að ákveða sérstakan al- um aðilum megi til blessun- mennan bænadag og bendir ar verða. sérstaklega á fimmta sunnu- Þar eð Prestastefnan telur dag eftir páska, sem heppi- þetta deilumál safnaðanna legan dag. sér óviðkomandi, svo sem að 2. Biskup tilkynni prest- ofan greinir, tekur hún fyrir um hverju sinni hvert vera næsta mál á dagskrá. skuli höfuðbænarefni dags- ins. — Prestastefna íslands 1950 3. Prestastefnan samþykk ákveður að fela 3ja manna ir að kjósa þriggja manna nefnd áframhaldandi útgáfu nefnd til að semja messu- kennslutækja til afnota fyr- form fyrir þennan dag. Skal lega fremur en lýsingu Bólu Hjálmars á Akureyri: „Þjófaból er Akureyri" o. s. frv. En hvað skeður? Býlið sem ég hef dvalið á, og dvel nú á sem gestur, á Meinleg villa. í greininni „Engin leið önnur“ í 131. tbl. Tímans hefir í prentun fallið niður á einum kommúnista, og hafi elnn fundarmanna verið lostinn með flösku í höfuðið og flutt- stað orðið ekki, og orðið úr ur til Reykjavíkur, en annar meinleg villa. fallið í gjótu og nefbrotnað, I Greinarkaflinn, sem hér er en rósturnar hafi staðið lengi um að ræða> og fjanar um af. nætur og verið „engum til stöðu Framsóknarflokksins til land semJ UggurTð sjó°"o" er sóma'“ ~ Þjóðviljinn svarar dýrtiðarmála, átti að hljóða iana sem nggur ao sjo, og er þyI til að lögreglumenn hafi svo- þar talsvert krluvarp einmg erið á hátið sjálfstæðis-! Var bað hvað ettir annað verpa Þar nokkrar ætarkoU- manna, og getar , 5ky„, a5 1 hálf«,LSs. . .1 Þeir muni geta borið vitni um 1 að þjððin mœtti ekki treysta Bóndi hefur þó litlar tekjur ýmislegt, er þar hafi fram1 þvi, að hcegt vceri að fcera af hlunnindum þessum. | farið. — Hvað sem þessu líð- j am í hið fyrra horf, þegar á Undir eins og varptíminn ur, myndi mörgum vera þökk ’ þyrfti að halda. Einmitt af hefst, koma þorpsbúar í smá- á, að ungir íhaldsmenn héldu þessum ástceðum beitti flokk- hópum 3—4 eða 6 í hóp inn framvegis sína „Jónsmessu- urinn sér af alefli gegn "þvi, í varplandið og hefja þar iðju hátíð“ á Eiði og kommúnistar að verðbólgan yrði látin vaxa sína. Iðka þeir þetta því- í Rauðhólum, en létu Þingvöll Sjj0 sem raun varð á og bak- aði sér óvinsældir ýmsra með þeirri aðstöðu. En það hefði hann ekki haft ástœðu til að ir sunnudagaskóla landsins. Skal kosning gilda til næstu þriggja ára. Kjörnir voru: það messuform síðan lagt fyrir næstu prestastefnu til samþykktar, enda hafi það þá verið prófað hinn fyrsta Séra Magnús M. Lárusson, j bænadag. Reykjavík Séra Pétur Sigurgeirsson, Akureyri. Séra Magnús Runólfsson, Reykjavik. Prestastefna íslands lítur svo á að bræðralag og friður meðal alfra þjóða, grundvall- aður á kærleika, réttlæti og fullri viðurkenningu á helgi lífsins og eilífu gildi hverrar mannssálar, sé það megin- atriði kristinnar kenningar sem kirkjunni beri að vinna að á hverjum tíma. Reynslan Tiefir átakanlega staðfest, að slíkur friður verð ur ekki tryggður með stjórn- málalegum samtökum eða milliríkjasamningum einum saman. Til þess þarf hina innri breytingu hugarfarsins, eflingu friðarviljans meðal allra stétta. Fyrir því telur Prestastefn an höfuðnauðsyn bera til Þessir menn voru kosnir í neíndina: Séra Sigurður Pálsson. Hraungerði, séra Garðar Þor- stemsson, Hafnarfirði, séra Sigurbjörn Einarsson, prófess or. — Prestastefnan ályktar að tekin skuli upp markvissari barátta og árvakrari en hingað til gegn hverskonar andkristnum áróðri með þjóð inni, hvort sem hann kemur fram í hinu talaða eða rit- aða orði. Prestastefna íslands lýsir gleði sinni yfir því, að senn skuli verða settur á stofn kennarastóll i íslenzkum fræðum við háskólann í Winnipeg og þakkar þá miklu fórnfýsi, sem Vestur-íslend- ingar hafa sýnt með starfi sínu og fjárframlögum og biður starfi þessu blessunar guðs. nær daglega, en einkum þó í friði. um helgar, Hirða þeir svo ger- I samlega hvert egg s§m þeir Er Þetta skattfrelsi? finna, að ekkert er eftir j Skattskráin í Reykjavík er gera, ef hann hefði gert ráð nema eitt og eitt æðarhreið- nýkomin út. Samband ísl. fyrir, að ráða mætti niður- ur uppi í flóa, sem þeir af samvinnufélaga er langhæsti lögum verðbólgunnar hvenær vankunnáttu eða fljótfærni gjaldandinn og greiðir sam- 1 sem vœri.“ hafa ekki fundið. j tals 900 þús. kr. til ríkis og j Prentvillan er að vísu auð- Ef bóndi er heima. og hefur bæíar. en auk þess greiða 1 sæ, en leiðrétting skaðar ekki. tíma til þess, að fara á vett- Olíufélagið h.3. og Steinolíu- j---------------------------. vang, þá eru þessir náungar félagið, sem bæði eru á veg- fljótir áð forða sér niður í um samvinnufélaganna, nál. fjöruna og hlaupa þá sem 600 Þus- kr- Sláturfélag Suð- fætur toga, inn með sjónum uliands greiðii 408 þús. kr., á leið heim til sln. Þó kemur Mjólkursamsalan 209 þús. það fyrir að bóndi getur náð kr”^on 214 þus kr. og Mjólk tali af sumum af þessum urfélag Reykjavikur ruml. 300 mönnum en það eru oftast t>us; kr. - Oll þessj samvinnu strákabjálfar sem gagnslítið ff rtækl fru meðal hæstu eraðkæra. ( gjaldenda í bænum. Ég vil hérmeð beina þessum Ný\jfriðarsókn“ hafin. spurnigum til lögfróðra Ný fnðarhreyfing er hafin manna: ' af hálfu kommúnista í Aust- 1. Eru varplöndin ekki frið- ur_Asíu að sögn Þjóðviljans. helg hvar sem þau eru á Fyrir fnðarhreyfingu þessari landinu? ' stendur „alþýðulýðveldi“ 2. Eða hafa kauptúnabúar kommúnista í Norður-Kóreu, rétt til þess að ganga í varp- og hóf það friðarstarfsemi lönd bænda, og hirða það sina f nágrannaríkinu Suður- sem þeim sýnist af þeim verð Kóreu á sunnudagsmorgun- mætum sem þar er að finna? inn var. Að jjessu Sinni er Ef svo er, þá er gott að friðarstarfið ekki rekið með vita það. Mætti þá ætla að bleki og penna, eins og þegar þeim væri einnig heimilt að friðarávörpin voru á ferðinni Fasteignasölu- miðstööin Læk jargötu 10 B. Siml 6539 AUGLÝSING nr. 13/1950. frá sköinmtunarstjára Ákveðið hefir verið að „skammtur 10“ af öðrum skömmtunarseöli 1950, skuli vera lögleg innkaupa- heimild fyrir einu kílói af rúsínum til og með 31. júlí 1950.-Jafnframt hefir verið ákveðið að „skammt- ur 11“ af öðrum skömmtunarseðli 1950, skuli halda gildi sínu fyrir einu kílói af rúsínum til og með 31. júlí 1950. — Reykjavík, 30. júni 1950, Skiimtntunarstjjóri GERIST ASKRIFEMU R AÐ TÍMANUM. - ASKRIFTASlMI 2323. mjólka kýr bóndans sem dag- lega eru á beit skammt frá besta eggjalandinu. Ég skal geta þess, að bóndi sá er fyrir þessum búsifjum verður er fátækur einyrki og hefur eitt gamalmenni og sex börn á framfæri. Þetta mun öllum þorpsbú- um kunnugt. Má því ljóst verða hvílík lítilmenni þeir eru, sem hér eru að verki. Eins og að líkum lætur hefur bóndi ærið verkefni að vinna, þó hann þurfi ekki að verja miklum tíma, til þess að standa í útistöðum við þjófa og ræningja. En hvern- ig á hann að losna við þennan ófögnuð?? Ég tel víst, að ef leitaft væri til viðkomandi yfirvalds, þá mundi fást þar góð leiðsögn í máli þessu. Mega þeir þorps búar, sem hér eiga hlut að máli, vænta þess að svo verði gert, ef þeir bæta ekki ráð sitt. Sigurjón Kristjánsson frá Krummshólum. Annast sölu íastelgna, sklpa, blfreiða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar, svo sem brunatrygglngar, innbús-, liftryggingar o. fl. I umboði Jón Finnbogasonar hjá Sjóvátryggingarfélagi ís- lands h. f. Viðtalstiml alla vlrka daga kl. 10—5, aöra tíma eftir samkomulagL í vor, heldur var farió með skriðdreka og fallstykki inn fyrir landamæri ásamt nokkr um tugum sprengjuflugvéla, sem Þjóðviljinn telur einkar hentug tæki til að varðveita frið í þessum fjarlæga.„heims hluta.“ Skriðdrekunum og fallstykkjunum fylgdu menn með riffla og handsprengjur, og til að staðfesta friðarvilja téðs alþýðulýðveldis skutu þeir af fallstykkjum sínum, skriðdrekabyssum og rifflum á Suður-Kóreumenn, og í flug vélunum voru líka friðarvin- ir, sem köstuðu sprengikúlum á íbúðir þeirra og borgar- stræti. Til frekari varúðar tekur Þjóðviljinn þó fram, að Suður-Kóreumenn hafi orðið fýrri til að fara yfir landa- mærin, en getur þess þó jafn- framt, að þeir hafi ekki átt svo mikið sem eina skriðdreka byssu, svo að ekki verður vit- að með vissu, hvað þeir hafi „verið að vilja“ með þessu, nema þá að vekja friðarvilja hinna, og hefir það þá borið árangur, eigi lakari en þegar Tökum að okkur allskonar raflagnir önnumst elnnig hverskonar viðhald og vtð- gerðir. Raftækjaversl. LJOS & HITI Sími 5184. Laugavec 79. Reykjavik íslenzk frímerki Notuð lslenzk frimerki kaupi ég ávalt hæzta verðl. JÖN AGNARS Frímerkjaverzlun P. O. Box 356 — Reykjavík Köld borð og heit- or malur sendum út um allan bæ. SILD & FISKIIK.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.