Tíminn - 01.07.1950, Blaðsíða 7

Tíminn - 01.07.1950, Blaðsíða 7
141. blað TTÍMINN, laugardaginn 1. júlí 1950. 7 Það cr lakur skúti .. | (Framhald a) 5. slðu.y hús með grindum undir og þéttlokaða hurð og vellokuð hlaða, sem þarf að vera í sam bandi við húsið að innan. Þá er húsið hreinloftað og drag- súg laust. Járnið endist svona um lSjigan aldur, en ekki bert. Allir sauðfjársjúkdómar á- samt karakulvofunni stekkur úr landi burt, ef féð fær við- unanleg húsakynni og þá á dýralæknirinn léttar um vik, því i þessum blikksúghúsum læknast ekki sjtikdómurinn, þótt góð meðul séu til. Líka þarf betra eftirlit að fóður- tilbúningur sé góður, því hann fer nú óðum v^xandi í land- inu að (frumefnin) fiskurinn sé ekki skemmd vara, sem malaður er í fóðurblönduna síldveiðum að norðan eftir hlýtt sumar og mikla veiði. Við röbbuðum saman um margt. Svo fór ég að spyrj- ast fyrir um vinnuaðferðirn- ar. því aldrei hafði ég séð inn í þess háttar. Meðal ann- ars sagði hann, að það hefði borizt svo mikið að af síld, að allur úrgangur til mél- vinnslu biði í haugum, þróm eða körum, þar til síðar að tími gæfist til, til mjölvinnslu Mér datt í hug, að geyma það í þessum hlýindum, mér hvarflaði í hug bóndinn og lömbin með ranana. Og ég skrifáði honum að reyna að gefá nú bara kornmat, sem þá var nógur, hann gerði það, og ranarnir komu ekki aftur. Það er ekki nóg að athuga mjölpokana, þegar þeir yfir- gefa verksmiðjuna, en það (við meðalagerð verður að • þarf að vaka yfir mat dyr- viðhafa nánustu nákvæmni) svo er um matinn, sem vér I anna að ekki sé möluð ofan í það skemmd vara (á ein- neitum og alveg eins fyririhvern hátt) frá byrjun. Það skepnurnar, því hann er með al gegn hungrinu, sem dreif- ist síðan út um allan líkama skepnu sem manna. Það er ekki ýjrja langt síð- an að ég hefi séð beinahrúgur er allra landshorna velferð. Þó kind eða kýr éti mikið af j fiskimjöli, sem er góð vara > frá upphafi, getur hún ekki | drepist að ég held. Svonaj mætti lengi upp telja um mat (hausa og hryggi) liggja við og drykk manna og dýra, en farinn veg, þar sem ég fór oft dýrin drekka auðvi'tað ó- um, hrúgurnar láu vikunum mengað vatn. saman, ég sá að kiakinn bráðn | Hvar é hef. ferðast með ' að! undan þeim þegar þeir járnbrautum þá er inber_ ^MnLnog aííuVrTskrær lega bannað að 0Pna svartir ínnan og allur íiskur beggja hliða vagnsins, að- nn runninn burt þegar bein- eins á hlésíðu þyí annarg er kveíiö og sé kom- grá, síðan færð burt til myllu. :ð, þá sýkir maður frá sér, Eitthvað um hkt skeið var ég hvar sem er> þótt hraust fólk staddur austur í Floa, þar var sé Vinur minn áttl kost bændasamkoma,! á því ag ferðast um fjariæg. þeir röbbuðu um daginn og veginn og þar á meðal einn j ar álfur, Afríku, Ameríku, , ... ^ | Japan, Kína og Indlands, nágranni þeirra hefði misst,! tur meðal annarg merki égmanekkihvortþnðjueða j athugana> eftir að Af_ fjórðu kuna sína, það fylgdi að bóndinn hélt hann hefði ríkunegrum var komið inn á að þekja kofa sína með báru- járni, í staðinn fyrir að nota gömlu aðferðina, bambus og blöð með þéttisefni að utan, . . sem var leirleðja með trjá- an þau þorna skyldi víst ekkx kyoðu kQfa þesgum yar yana fóðrað ofmikið á fiskimjöli. Ég á við, þótt beinin, sem strax ætti að breiða yrðu of- urlítið úldin eða mölt á með- gera svo mikið til, en vara sem 1 liggur lengi í köfnun, er.lík- lega nokkuð mikið verri. — lega komið upp á brúðkaups- daginn af kúnningjum og síð í a* • I an fagnað á eftir, en síðan Dæmi. Egátti kHódósafgóðn bár rn var innleitt og not- kæfu sem skyldi geymast, en ag á þök þeirraj óx d*uðra_ tala þeirra mjög úr galopp- andi tæringu og sagði mér AUGLÝSING nr. 14/1950, frá skiimintniiarstjóra Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept. 1947, um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara hefir verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðli, er gildir frá 1. júlí 1950. Nefnist hann „þriðji skömmtunarseðill 1950“ prentaður á hvítan pappír, í brúnum og fjólubláum lit, og gildir hann samkvæmt því sem hér segir: Reitirnir: Sykur nr. 21—30 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 grömmum af sykri hver reitur. Reitir þessir gilda til og með 30. september 1950, þó þannig, að í júlí- mánuði 1950, er óheimilt aö afgreiða t sykur út á aðra af þessum nýju sykur- reitum en þá, sem bera númerið 21, 22 og 23. Reitirnir: Smjörlíki nr. 11—15 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 grömmum af smjörlíki hver reitur. Reitir þessir gilda til og með 30. september 1950. „Þriðji \ skömmtunarseðill 1950“ afhendist aðeins gegn því, að .úthlutunarstjórum sé samtímis skilað stofni af „öðrum skömmtunarseðli 1950“ með áletruðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardag og ár, eins og form hans segir til um. Jafnfraijit hefir verið ákveðið að „skammtur 7“ af „Fyrsta skömmtunarseðli 1950“ skuli halda gildi sínu fyrir 250 grömmum af smjöri til og með 31. júlí 1950. Neðantaldir skömmtunarreitir halda gildi sínu eins og hér segir: „Skammtur 7 og 8“ (rauður litur) af „fyrsta skömmt- unarseðli 1950“ gildir hvor fyrir 250 grömmum af smjöri til og með 31. júlí 1950. „Skammtur 9“ (fjólublár litur) af „Öðrum skömmt- unarseðli 1950“ gildir fyrir einu kílógrammi af sykri til sultugerðar, til og með 30. september 1950. „Skammtur 10 og 11“ (fjólublár litur) af „öðrum skömmtunarseðli 1950“ gilda hvor fyrir einu kílói af rúsínum til og með 31. júlí 1950. Fólki skal bent á að geyma vandlega „skammta 12— 17“ af þessum „þriðja skömmtunarseðli 1950,“ ef til kæmi, að þeim yrði gefið gildi síðar. Reykjavík, 30. júnl 1950, Skömnttunarstjióri svo fór að það hafði komizt loft að dósinni við ryðblett. Dósin var byrjuð að þrútna, ég opnaði hana og vildi gjöra dýrunum gott með henni, en herlæknir þaðan að þeir deyji oft eftir þrjá daga. j Þó að heitt sé í Afríku get- hænsnin vildu ekki þótt þau . . , * , séu gráðug í kjot, hundurinn nbttu __ afþakkaði líka, svo dósin fór í sorpið með innihaldi. Ég hefði getað blandað þetta með öðru fóðri til skaða fyrir mig og Gerum hús fénaðarins góð (og allra dyra) þá verður það traust. Gætið að leyfa dýrin. — Hvað var það sem ^nu ab vera sem mest í næði sauð út úr Heklu og varð, að vetrarhögum sinum. Bann- mig minnir fuglum og skepn um að bana og varað var við gegnum útvarpið, mun það nokkuð skylt því, ef beina ið sameiginlega allt skytterí (þá hefir rjúpan líka frið- land). Ef hún er friðuð eftir nýár, þá á ekki að vera að haugur verður svartur að inn- • elta bana me® skotvopnum an? fram í næstu mánuði þótt Nokkuð löngu áður fékk ég elnbver hreppstjórinn vilji bréf frá kunnugum bónda taka hana lengur í skjóli við austan af fjörðum, hann bað frystiklefann- mig að reyna að komast eft- I Friður á líka að vera á ir því hjá fróðum, af hverju fjörubeit, en ekki vera að elt- það myndi stafa, að hann ast við fugla og styggja með missir árlega 25—30 lömb, því féð. Æðarfuglinn má líka sem fæðast með löngum rana hæna að með friði og girða svo að þau geta hvorki sogið fyrir hann til þess lagaðan móðurina eða bitið gras. tanga. Hann gæti orðið okkur Hann gerir vel við skepnur arðdrjúgur ef rétt er að farið. sínar, gaf því þá sildarmél. Norðmenn stjóra fyrir hann Við skrifuðumst á um skyld- fleka til að hafa hreiður á leika og hrútaskiptingu. Þetta eða þeir útbúa hreiðrin þarna var hann þá allt búinn að á að nokkru leiti, siðan eru reyna. Ég talaði við gamla og rnerki á flekunum eða mörk reynda menn, sem orð lék á sem sanna eigandann. Þetta að vissu lengra nefi sínu, sér maöur mikið upp við Lo- en þeir gáfust upp á dæminu. foten. Getum við ekki farið Svo var það eitt sinn. að ég alveg eins að í okkar kyrrlátu hitti kunningja sem kom frá í fjarðarvikur? I. S. E. M.s.„Gullfoss“ fer frá Reykjavík í dag kl. 12 á hádegi til Leith og Kaup- mannahafnar. Farþegar verða að vera komnir um borð eigi síðar en kl. 11 f. h. Það skal tekið fram, að far- angur farþega verður skoð- aður í vöruskoðun tollgæzl- unnar í Hafnarhúsinu kl. 9— 11 f. h. og verða farþegar að vera búnir að láta skoða far- angur sinn þar, áður en þeir fara um borð. Kl. 11 f.h. hefst vegabréfaskoðun um borð og eru farþegar beðnir að koma í reyksal fyrsta farrýmis til vegabréfaáritunar strax eftir kl. 11. H.f. Eimskipafélag íslands. 30% og 40% Ostar Er bezta og hollasta fáanlega áleggið. Fæst í næstu matvöruverzlun. £afflbah<{ fál. AafflVihMfólaya Sími 2678 SKIPA11TG6KO RIKISINS „Skjaldbreið" til Snæfellsneshafna, Gils- fjarðar og Flateyjar á Breiða firði hinn 5. júlí. Tekið á móti flutningi á mánudaginn. Far- seðlar seldir á þriðjudaginn. Aðvörun Vörur þær, sem sendast áttu með Esju héðan 28. þ. m. til Djúpavogs, Breiðdals- víkur, Stöðvarfjarðar og Fá- skrúðsfjarðar voru sendar með Ármanni héðan í gær- kvöldi. Þetta eru vörusend- endur beðnir að athuga með tilliti til vátryggingar. BiiiiiiiiHiHiiitiiiiiiiiiimiiiiiMiiiiiiiiiimiiiiiimimiiiia | A. F.A. 1 Frímerkjaverðlistar 1950 I Evrópa ........... 30,25 1 Skandiavia .. 5,50 | Sendi gegn póstkröfu. Sig. Þorsteinsson Hlíðarbraut 8 Hafnarfirði. Síldarlegt fyrfr INorðiirlandi (Framhald af 1. siðu.) milli sildarverksmiðjanna og verkalýðsfélagsins Þróttar á Siglufirði. Smávegis lagfær- ingar hafa verið gerðar á samningum verkamönnum í vil. Vinna hefst 1 dag við sild- arverksmiðjur ríkisins í Siglu firði og hefja þar nú vinnu 50—60 manns. Kemur það sér vel fyrir siglfirzka verkamenn að vinna hefst strax, þvi at- vinnuleysi hefir verið þar talsvert um nokkurt skeið. Verksmiðjurnar verða því hvað úr hverju tilbúnar að taka á móti síld til bræðslu. LÖGUÐ Nýja fasteignasalan Hafnarstræti 19. Síml 1518 og 81546, kl. 7,30 til 8,30 e. h. Annast sölu íasteigna, skipa, bifreiða og verðbréfa. Við- talstími kl. 10—12 og 1—6 virka daga. fínpúsning send gegn póstkröfu um allt land. Fínpúsningsgerðin Reykjavík — Sími 6909 Bergnr Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laogaveg 65, síml 5833 Heima: Vitastíg 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.