Tíminn - 01.07.1950, Blaðsíða 5
141. blað
TTÍMINN, laugardaginn 1. júlí 1950.
rrr"'"
5
Laugard. 1. júlí
Hvernig á að tryggja
rétt vöruverð?
í baráttunni gegn dýrtið-
inni hér á landi hefir um lang
an tíma verið notuð sú aðferð
að hið opinbera ákveði há-
marksverð eða hámarksálagn
ingu á erlendum vörum og
þeim vörum innlendum,
(og þjónustu) sem ekki eru
verðlagðar samkvæmt sér-
stökum lögum (afurðasölu-
löggjöfinni), en stjórnskipað-
ar nefndir hafa annast þetta
starf af ríkisvaldsins hálfu,
þ. e. verðlagsnefnd, dómnefnd
í verðlagsmálum,. viðskipta-
ráð, fjárhagsráð o. s. frv. þessi
aðferð var tekin upp á árinu |
1939, er breytt var gjaldeyris
skráreign hér á landi, en
síðan haldið áfram á stríðs-
árunum og æ síðan.
Vitanlega er hér um neyð-
arúrræði að ræða, en það er
sameiginlegt öllum neyðar-
ráðstöfunum, að ýmsum þykir
hart við þær að búa. Opinber
ákvörðun verðlags og eftir-
lit með því að þeim ákvörðun
um sé hlýtt, hlýtur ávallt að
hafa í för með sér mikinn
kostnað, sem greiða verður
af almannafé. Sá kostnaður
er þó ekki nema lítið brot af
því fé, sem traust verðlags-
eftirlit sparar almenningi
ef þannig er ástatt, að þeim
sparnaði sé ekki hægt að
koma við á annan hátt.
Takist hinsvegar svo illa
til, að verðlagsyfirvöldin séu
ekki starfi sínu vaxin og verð-
lagseftirlitið ótraust, verður
árangur þess minni en til var
stofnað. og hlýtur það að
vekja óánægju meðal þeirra
sem af því eiga góðs að njóta.
Hinsvegar ber að taka öllum
vitnisburðum um glappaskot
verðlagsyfirvalda með nokk-
uri varúð, því að slíkar fregn-
ir eru oft breiddar út með
ákafa af þeim, sem ekkert
verðlagseftirlit vilja hafa,
annaðhvort af því að þeir
tapa á verðlagseftirlitinu eða
telja það ekki geta náð til-
gangi sinum.
En hvað sem þessu líður,
verður það að vera skýlaus
krafa til allra þeirra, sem
standa vilja gegn vexti verð-
bólgunnar, en eru jafnframt
á móti verðlagseftirliti, að
þeir bendi á leið til þess, að
koma í veg fyrir að almennt
verð lifsnauðsynja hækki
til muna vegna þess að slakað
sé á verðlagseftirlitinu eða
það afnumið. Ef ekki tækist
að finna slíka leið og fram-
kvæma hana, myndi sem sé
að því koma fyrr eða siðar,
að óhjákvæmilegt yrði að lög-
leiða -verðlagseftirlitið á ný,
og væri því verr af stað
farið en heima setið.
Frá sjónarmiði samvinnu-
manna er — svo framarlega
sem þeir hafa aðstöðu til að
láta félög sín kaupa inn allar
lífsnauðsynjar sínar — verð-
lagseftirlit með öllu óþarft
með tilliti til þeirra sjálfra.
Ef allir landsmenn væru í
kaupfélögum og gætu fengið
lifsnauðssynjar sínar þar,
gætu þeir sjálfir skapað sér
allt það hámarksverð og verð-
lagseftirlit, sem þörf er á.
Það myndu þeir gera með
Það er lakur skúti, sem
ekki er betri en úti
Hvaðan eða hvernig þetta
máltæki er tilkomið, er mér
ókunnugt; máske frá kinda-
manni eða smala, sem fann
rollu sína lifandi eftir eitt ný
afstaðið fárveður. Þarna í
skútanum sá hann vegsumerk
in, hvar hún hafði haldist við
yfir óveðursdagana. Eða má-
ske frá ferðamönnum eða
manni, sem í þeim skúta
björguðu lífi og fundu skjól.
Ég hugsa til hennar íruhyrnu
minnar, sem helzt vildi alltaf
vera í fjöllunum. Hún tók sig
úr fénu og hvarf. Það eru nú
fimmtíu eða rúm fimmtíu ár
síðan, þá voru oft glórulausir
byljir og ef fjöllin voru þá ein
fönn og íshella og ef slotaði
þá kom íruhyrna mín sjálf í
féð, hundstrengd en þó að
öðru vel útlítandi, nema hvað
vantaði í ullina á síðunum og
var sagt að hún myndi hafa
etið af sér ullina; eins mætti
líka halda 'að ísdrönglar
hefðu rifið hana burt með sér.
En þegar bryddaði á drög og
díla, þá var íruhyrnu horfin,
svona þráði hún fjöllin. Við
vissum vel hvar hún var, það
voru mjög brött fjöll með
gljúfrum og giljum, helzt þá
fyrst gangandi ef snjóhreint
var orðið, þar var hvert ham-
arsbeltið öðru ofar, en bratt-
ar tungur með grávíði og alls
lags lyngi. Þarna vildi hún
vera, þarna voru mörg afdrep
en fáir skútar. Hún gerði
heimsókn um fengitímann og
skilaði fallegu lambi að
hausti.
Hvernig leið nú fénaðinum
heima að vetrarlagi? Ég veit
nú að því hefir liðið áreiðan-
lega herfilega illa og svo er
vist áreiðanlega enn víða um
land. Fjárhúsið var víst held-
ur lítið (þröngt). Hurðin höfð
annað hvort hálf- eða gal-
opin, heyhlaðan bakvið og
innangengt, jötugarðurinn í
miðju og lá að heyopnun
hlöðunnar; hlaðan var eins
og gengur og gerizt lélega
þétt, svo hér var nægilega
því að sjá svo um, að kaupfé-
lögin væru vel rekin, og þá
fengju þeir sjálfir endurgreitt
það, sem um of kynni að hafa
verið lagt á vöruna á hverj-
um tíma. Þvi að þannig eru
starfsreglur samvinnufélaga
um víða veröld, og einnig hér
á landi.
Jafnvel þótt allmikið vanti
á, að öll þjóðin sé þáttakandi
í samvinnufélögunum, geta
samvinhufélögin þó, ef nægar
vörur eru til, haft þau áhrif
— með samkeppni — að eng-
inn telji sér fært að selja lífs
nauðsynjar á óhóflega háu
verði. Og margir samvinnu-
menn eru þeirrar skoðunar
að slíkt aðhald nægi. Einokun
arverzlanirnar hirði þá í
mesta lagi það fé — frá sínum
viðskiptamönnum — sem
kaupfélögin úthluta sem arði
af viðskiptum í árslok.
En óneitanlega eru gjald-
eyrisvandræðin og vöruskort
urinn hér slæmur þrándur í
götu, ekki sízt á meðan inn-
flutningi er svo óeðlilega
skipt milli samvinnufélaga og
einkaverzlana sem enn á sér
stað, þótt nokkur bót hafi ver
ið á ráðin.
mikill dragsúgur, það var á-
litið að það væri hollara.
Á fjárhúsinu var torfþak,
fremur lágt, vegghæð eitt-
hvað meðalmanni i öxl þegar
það var skánarlaust, þegar
mikið ringdi lak húsið, ef ekki
var frost í þakinu, ef byljir
voru vildi fenna eða dragast
lausamjöll inneftir húsinu,
ekki höfðum við þá grindur
undir fénu og af því lika var
fjörubeit, þá vildu húsin verða
mjög blaut, þó við værum að
skara út.
Heilsufar fjárins: Rollurn-
ar hóstuðu bæði að framan og
aftan með megna sóttarplágu,
en allra verst var þegar
blindnin yfirféll svo margt af
þeim.Með vorinu batnaði þeim
þegar hlýnaði og hús voru
ekki meira notuð. Ég man eft
ir gráum sauð, sem ekki tók
Undir þökum þessum er
svalt á sumrum en hlýrra á
vetrum. Bratti risins er vana-
lega krappari en réttur
vinkill. Öll dýrahús er gætt
að, að eigi sé dragsúgur, en
upp úr þakinu rísa 1—3, eftir
stærð hússins og fjölda dyra,
loftstrompar — sem draga
allt loft (óloft) burt, en má
í strompnum tempra útdrátt-
inn með loku, sem hvilir á ás
innan í miðju holinu og sem
snúra er fest í. Smiði á þess-
um stromp eru 8—10 klukku-
tímar, en efnið er alls ekki
mikið, það getur aldrei slegið
ofan í hann, hvorki vatni né
vindi eða snjó. Dragsúgur er
eitur fyrir allt dýra- og jurta-
líf. Kunnugt er að tré deyja
út, ef þau standa þar sem
dragsúgur er. Ef tré stendur
við gafl hússins og dafnar
sig með vorinu, við gæddum vel, síðan kemur annar, sem
honum á nýmjólk og því bezta j byggir á næstu lóð í sömu röð
sem hann vildi, en honum fór með dálitlu millibili, þá
aftur þar til hann lá dauður myndast dragsúgur á milii
i grænu túninu, en strax ullu j húsanna og tréð deyr. Ég kom
út úr nösum honum hvitir, í eitt dýrahús (svína), þar
ormar og við uppskurðinn var sem einhver pest var komin,
brjóstholið ein ormakássa. og dýralæknirinn var sóttur
Á næsta bæ í næsta hreppi, j til skoðunar, dýrin voru ekki
þar sem sett var á guð og
gaddinn, eins og kallað er, en
allt niður að bæ voru hamra-
belti, og hélt féð sig mest upp
undir hömrunum, en var heil-
brigt og leit vel út, skýlisaf-
staðan í stórviðrum var þar
ágæt. Ég veit vel og áreiðan-
lega að fjárveikindin þá (og
máske enn) voru húsunum að
kenna.
Eftir þetta lagði ég lönd
undir fót, en gleymdi aldrei
áhuga fyrir skepnunum, það
er mér einhvern veginn í blóð
borið. Ég heimsótti bændur og
skoðaði búfjárstofn þeirra,
þrátt fyrir miklu hlýjari veðr
áttu eru dyrahús þeirra svo
stórlega betur frágengin. —
Sauðfénaður í loftgóðum hús
hálfvaxin til slátrunar. Dýra-
læknirinn lítur í hægðum sín
um um húsið fyrst, áður en
hann lítur á svínin, hann
benti bónda á, að þarna væri
lúa opin á veggnum, þarna á
loftinu og svo opið undir þak
á millum sperra, dragsúgur
frá botni i gegnum húsið. Síð-
an tekur hann nokkur svín
skoðar þau, setti síðan fast
að þarna var lungna- og
garna-katarrh á ferðum, dýr-
unum var svo öllum slátrað
og síðan sótthreinsað af hinu
opinbera.
Eftir kynni mín við sauðfé,
sem kallað er Heidscrnúcken,
sem er mjög áþekkt íslenzku
fé, nema ef það skildi vera í
minna, það er hornótt með
um með þökum, sem eru stuttan dindil. Þessir hjarð-
klædd þykkt með reyrgrasi,
sem heitir Reith (Calama-
grostis).
menn með hjarðir sínar eiga
heima í heiðarlöndunum,
kennd við Lúneburg. Jarðar-
gróður er þar mikill af beiti-
lyngi, sem heitir þar Heide-
Sú leið væri hugsanleg i(Besenheide (Calluna) með
þessum málum, að fram- einstaka tré hingað og þang-
færsluvísitalan yrði eftirleið-J að (Birki), en síðan önnur
is reiknuð út samkvæmt því smátré í hópum hér og hvar,
verðlagi, sem kaupfélögin — jsem heitir Wacholder (funi-
og þá um allt land setja á penus) mjög fræg I lyfjafræð
vörur sínar, og að jafnframt inni fyrritíma. Fénaður á þess
væri opinberum afskiptum af
verðlagi hætt. Samvinnufé-
lögin fengju þá tækifæri til
um lyngheiðum er fállegur,
j hús þeirra loftgóð, fyrir æm-
ar, sem áttu að bera voru
að sýna, hvað þau geta gert skemmur (stórar), gólfið
1 þykkt, þakið með beitilyngi,
annars var botninn, undir,
til að hamla á móti verðbólg-
unni, og væri þá eðlilegt, að
arð af viðskiptum mætti
draga frá verði varanna t. d.
við útreikning vísitölu á
næsta ári. En slikt fyrirkomu
lag myndi væntanlega hafa
þau áhrif, að fleiri en áður
vildu nota sér þann hagnað,
er samvinnufélögin veita, og
kynni það að hafa áhrif á
afstöðu innflutningsyfirvald-
anna, er skipting gjaldeyris
er ákveðin til innkaupa á er-
lendum vörum.
Þetta og fleira ættu þeir
að athuga, sem teknir eru að
þreytast á verðlagsyfirvöld-
um og öllu vafstri, er þeim
fylgir. Rétt er að rífa það,
sem fúið er, ef annað betra
er tryggt í þess stað. En betri
er lakur skúti en enginn.
mold eða vanalega harður
jarðleir. Það var svo mjúkur
botn að farfuglar (skátar)
fengu að gista þar yfir nótt,
ef það var nýbúið að undir-
búa það fyrir kindurnar. -
Blikkþökin ótyrfð og dragsúg
urinn er dauði vors sauðfjárs,
þegar það kemur inn, þá frost
er fer að leka ofan í hrygg-
inn á því, en vanalega skiptist
ullin á háhryggnum; þessi
galvaníseraði blikkkuldi er
nístandi. Blikkið (Bárujárn-
ið er gott, t. d. ef maður, þá
það er lagt, tjargar það með
koltjöru beggja vegna og tyrf
ir það síðan vel, ca. fet þykkt,
síöan nægilega marga loftrás
strompa, t. d. 3 í 100 kinda
(Framhald á 7. siðu.J
Gísli Jónsson stefnir
Gísli Jónsson alþingism.
hefir. stefnt ritstjóra Tímans
fyrir ýms ummæli, sem hér
hafa verið höfð í blaðinu
vegna Otradals-sölunnar. Vill
hann láta kalla þau aftur,
sem dauð og ómerk og láta
biðja sjálfan sig afsökunar
á þeim en greiða auk þess
fjárbætur fyrir að hafa sagt
þau.
Þetta meiðyrðamál er að
vísu nokkuð undarlegt, því að
Gísli stefnir fyrir ýms um-
mæli, sem eru samhljóða
því, sem hann hefir sjálfur
skýrt frá í Mbl. Þar sagðist
hann hafa neitað að borga
það þinggjald, sem á hann
var lagt. Þar sagðist hann
hafa boðið fram Otradal til
greiðslu á þinggjaldinu,
(nokkrum hluta þess). Þar
sagðist hann hafa fengið 70
þúsund krónur fyrir Otradal
en ábúandinn hefði boðið 60
þúsund krónur.
Svo krefst hann þess, þeg-
ar Tíminn hefir rætt um mál-
ið, að eftirfarandi orð séu
dæmd dauð og ómerk meðal
annars:
„Upp í þessa skuld bauð
hann rikissjóði jarðeign með
því verði, sem hann sjálfur
ákvað og var miklu hærra en
hann gat fengið við frjálsa
sölu.
Jón Pálmason lét Jarða-
kaupasjóð greiða Gísla þetta
fé fyrir jörðina, svo að hann
gæti borgað það upp í þing-
gjaldið."
Fyrir þessi ummæli stefnir
Gísli Jónsson.
Þetta telur hann „ærumeið
andi og móðgandi.“
Þó er þetta efnislega sam-
hljóða því, sem hann hefir
sjálfur sagt. nema ef vera
kynni, að hann hefði viljað
fá hærra verð en 70 þúsund
fyrir Otradal og þyki sín við-
kvæma æra meidd með þvi
að sagt sé, að hann hafi sjálf
ur ákveðið svo lágt verð, því
að varla mun Jón Pálmason
hafa boðið Gísla hærra verð
en hann fór fram á.
Verði þessi ummæli Tím-
ans dæmd dauð og ómerk, þá
mun mörgum finnast, sem
nokkuð þrengist þau takmörk
sem sett eru frjálsum um-
ræðum og gagnrýni í þessu
landi. Það virðist því vera
nokkuð áhættusamt að tala
um afrek og athafnir manna
eins og Gísla ef siðleg og rétt-
orð frásögn af skiptum hans
við ríkissjóðinn varðar við
lög. Vissulega verður mörgum
tregt að trúa því, að hin ís-
lenzka réttvisi sé á þann veg.
Þá mætti að minnsta kosti
spyrja, hvernig koma ætti við
gagnrýni á verk slíkra
manna.
Annars mætti einnig
spyrja, ef það varðaði ekki
við lög, hvort Gísli Jónsson
skuldaði nú orðið nokkur op-
inber gjöld frá fyrri árum,
eða hvort hann hafi greitt
gamlar óreiðuskuldir við rík-
issjóðinn að fullu, eða fengið
þar afslátt og eftirgjafir um
leið og hann seldi Otradal?
Það væri gott fyrir alla, að
saga þessara mála væri rakin
svo að ekki væru lengur á
ferfji neinar mlissag'nir eða
kviksögur um þau, ef til vill
saklausum mönnum til ófræg
ingar. Almenningur vcit það,
að Gísli bauð meiri jarðeign-
ir en Otradal, samkvæmt því,
sem Jón Pálmason segir í ísa
(Fravihald á 6. síðu.)