Tíminn - 07.07.1950, Síða 7
146. blaS
TÍMINN, föstudaginn 7. júlí 1950
7
Ferðaskrifstofan efnir til 9 daga
hringferðar með skipi og bif->
reiðum um austur- og norður-
land 19. þ. m.
Ráðgert er að annar hópur-
inn fari með Esju austur um
land til Seyðisfjarðar, og það
an með bifreiðum til Reykja-
víkur. En hinn hópurinn fari
með bifreiðum frá Reykjavík,
og taki skipið á Seyðisfirði.
Þátttakendur þurfa að ,;krá
sig fyrir 12. þ. m.
Ferðaskrifstofa ríkisins.
O
Ferðafélag Islands ráðgerir að
fara 3 skemmtiferðir næst-
komandi sunnudag. Fyrsta
ferðin er hringferð um Krísu-
vík, Selvog, Strandarkirkju,
Þingvöll. Ekið um Vatnsskarð
suður að Kleifarvatni um
Krísuvík, Herdísarvík í Selvog
og að Strandarkirkju. Verið
við guðþjónustu í Strandar-
kirkju kl. 2. Síra Sveinn Vík-
ingur prédikar. Þá haldið norð
ur Selvogsheiði um Ölves og
suður fyrir Ingólfsfjall upp
með Sogi um Þingvöll til
Reykjavíkur. 1 sambandi við
ferðina á undan er ráðgert
að fara í bílunum að Hlíðar-
vatni í Selvogi, en ganga það
an um Grindarskörð og Kald
ársel til Hafnarfjarðar. Þriðja
Nicholssons-múgavélar
Með hinum þéttstæðu tindum hreinrakar Nicholssons-múgavélin jafnvel hið smágerðasta hey. Snýr á við
beztu snúningsvélar og með einu handtaki má losa miðstykkið úr hverjum kambi og þannig útbúa vélina til
að snúa með henni múgum.
Níeholssons-múgavél
* in er sterkbyggð ein
föld i meðförum og
léít í dræíti.
Vinsamlegast sendið panjtanir yðar nú þegar og þær rpunu verða afgreiddar um hæl.
HEILDVERZLUNIN HEKLA H.F.
Skólavörðustíg 3 — Sími 1275
ímttmBmmwmgmmtmwmwttmtmiCTKiimwmwimcitwmanmamimiwnffltsmaiiaBinntifflSisagatmmm
ferðin um Þingvöll, Hofmanna
flöt og Kluftir að Skjaldbreið
arhrauni norðan við Gatfell.
Þaðan verður gengið á fjallið,
Reykjavík — Skjaldbreiðar-
hraun 65 km. Fjalgangan tek-
ur 7—8 tíma báðar leiðir.
Fjórða ferðin er viku ferðalag
í Öræfin og er fullskipuð. All
ar upplýsingar og farmiðar
seldir á skrifstofunni í Tún-
götu 5 til hádegis á laugardag.
SKIPAÚTGCKD
RIKISINS
„HEKLA”
f ferðinni héðan 14. ágúst
til Glasgow kemur skipið við
í Þórshöfn í Færeyjum og
einnig á heimleið frá Glas-
giw 2. september. Getur skip-
ið tekið bæði vörur og far-
þega til nefnds staðar, og
óskast tilkynnt um slíkan
flutning sem fyrst.
Öræfaferö
Skipsferð verður til Öræfa
eftir helgina. Tekið á móti
flutningi árdegis á morgun
og á mánudag.
Nýja fasteigoasalan
Hafnarstræti 19. Síml 1518
og 81546, kl. 7,30 til 8,30 e. h.
Annast sölu fasteigna, sklpa,
bifreiða og verðbréfa. Við-
talstími kl. 10—12 og 1—6
virka daga.
Köld borð og helt-
nr matnr
sendum út um allan bs
SlLD & FISKITR.
JkÓlTa
(Framhald af 8. siOuJ.
hersins í gær. Flugskilyrði
eru þó alltaf mjög erfið. Þó
tókst þeim í gær að eyði-
leggja a. m.k 8 stóra skrið-
dreka í framsveitum norður-
hersins. Það virðist nú hafa
komið í ljós, að hraðfleygu
jet-flugvélarnar af nýjustu
gerð, sem aðallega hafa verið
notaðar þarna, séu ekki eins
heppilegar og gömlu orustu-
flugvélarnar, sem notaðar
voru i síðari heimsstyrjöld-
inni. Stafar þetta af því, hve
lágskýjað er þarna núna og
er því betra að fljúga hægar.
Hafa eldri orustuflugvélarn-
ar því meir verið teknar i not
kun á ný síðustu daga.
Varar við árásum á
Rússa og Kínverja.
McArthur hefir gefið flug-
vélum og flota hers síns
stranga fyrirsk pun um að
varast árásir á land eða eign
ir Kínverja og Rússa svo sem
á svæðinu við Vladivostok.
E.s. Selfoss”
Fer héðan þriðjudaginn 11.
júlí til Vestur- og Norður-
landsins.
Viffkomustaðir:
Patreksi'jörður
Ísaíjörðuf
Sauðárkrókur
Siglufjörður
Dalvík
Akureyri
Húsavík
H.f. Eimskipafélag íslands
Ungm.samb. \estfj.
(Framhald af 8. síðuj.
Langstökk.
1. Jónas Björpsson (Stefn-
ir) 6.08 m. 2. Einar Einarsson
(Gísli Súrss.) 6.07 m. 3. Ólaf-
ur Þórðarson (17. júni) 5.91
m.
Kringlukast.
1. Jens Kristjánsson (Bif-
röst) 38.29 m. 2. Svavar Helga
son (Gísli Súrss.) 36.58 m. 3.
Ólafur Þórðarson (17. júní)
35.23 m.
Spjótkast.
1. Sturla Ólafsson (Stefnir)
43.50 m. 2. Njáll Þórðarson
(17. júní) 41.96 m. 3. Jónas
Björnsson (Steínir) 41.03 m.
Þrístökk.
1. Guðbjartur Guðlaugsson !
(17. júní) 12.97 m. 2. Svayar j
Helgason (Gísli Súrss.) 12.74 I
m. 3. Jónas Björnsson (Stefn- 1
ir) 12.60 m.
«
Hástökk.
1. Svavar Hslgason (Gísli
Súrss.) 1.59 m. 2. Guðbjartur
Guðiaugsson (17. júní) 1.54
m. 3. Jónas Björnsson (Stefn-
ir) 1.54 m.
80 m. hlaup kvenna.
1. Sigríður Ragnarsdóttir
(17. júní) 12.5 sek. 2. Anika
Ragnarsdóttir (17. júní) 13.3
sek.
4X100 m. boðhlaup.
1. A-sveit (17. júní) á 53.6
sek. 2. A-sveit (Gisli Súrss.)
á 54.0 sek. 3. A-sveit (Bifröst)
á 54.5 sek.
1500 m. hlaup.
1. Þorleifur Guðlaugsson
(17. júní) 4 mín. 52.4 sek. 2.
Guðbjartur Guðlaugsson (17.
júní) 4 mín. 53.0 sek. 3. Sigur-
jón Jónsson (17. júní) 4 mín.
59.0 sek.
Flest stig hlaut Umf. 17.
júní 23 stig, Umf. Gísli Súrss.
hlaut 20 stig.
Það tilkynnist vinum og vandamönnum að sonur
minn og bróður okkar
STEINGRÍMUR BENEDIKTSSON
frá Haganesi
andaðist í Landsspítalanum miðvikudaginn 5. þ. m.
Benedikt Kristjánsson og systkini.
Orðsending
frá Landssambandi hestamannafélaga
Fyrsta landsmót hestamanna er háð á Þingvöllum
þessa daga. Þarna fer fram hin merkilegasta sýning
; á feðurstu og beztu reiðhestum landsins, og hinar
: fyrstu raunverulegu landskappreiðar.
Það varðar alla hestamenn, og reyndar alla lands-
| menn ákaflega mikils, að þetta mót fari fram með
, virðuleik og myndarbrag.
; Vér heitum á alla þátttakendur í mótinu, bæði hseta
Imenn og aðra, að aðstoða oss í því, að svo megi verða.
Sérstaklega skorum vér á alla þátttakendur að neyta
ekki áfengis meðan á mótinu stendur, enda gæti slíkt
orðið stórhættuiegt vegna hinnar miklu umferðar af
hestum og bifreiðum.
Mætumst heil á Þingvöllum.
Stjórn Landssambands hestamannafélaga
ammnnnnmmmtmtmmanmmmnnnmmtmnmimntnmmmmwn
mtmmmmtnntttttttnnmmmmmmtmtnnnmunnmmnmmttnmmn
Húseignin nr. 6
við Traðarkotssund
hér í bæ er til sölu. Upplýsingar gefnar á skrifstofu
Sveinbjarnar Jónssonar hrl. Austurstræti 5 Simi 1535.
Flest einstaklingsstig hlaut
Svavar Helgason frá Umf.
Gísli Súrsson 13 stig.
•Að íþróttakeppninni lok-
inni flutti Guðm. Ingi Krist-
jánsson erindi. Síðan var stig
inn dans til kl. 2 um nóttina.
All fjölmennt var, veður gott
og skemmtu menn sé hið
bezta án ölvunar.