Tíminn - 07.07.1950, Side 8

Tíminn - 07.07.1950, Side 8
„ERLE\T YFIRLIT66 I DAG Keppnin itm Antarktis STYRJÖLDIN I KOREU: Aðaiátökin eru nú 50 km. sunnan Suwon : llprsvoitir ltandnríkjaima og Suðar-KóroH liafa cnn orðið að láta umlan sí«'a Norðurherinn í Kóreu hélt enn áfram sókn s'nni í gær og sóttu þrjár fylkingar með nokkru millibili suðuaustur frá Suwon 1 áttina til Osan og Kumyangjan og beittu fyrir sig skr-ðdrekasveitum. ■ alvegunum frá norðri. Þar ínchon fallin. ihefr herst.jórn og stjórn Suð Það var og opinberlega til- . ur.Kóreu haft aðsetur síð- kynnt í aðalstöðvum McArt- US(;U (jaga j gær iagði margt hurs í gær, að borgin Inchon fióttafólk af stað frá borg- á vesturströndinni sé fallinn fnnf sugur a bóginn og er tal- í hendur norðurhersins, og | ið að síðdegis t gær haf t um voru þar nyrstu stöðvar, sem suðurherinn hafði á valdi sínu. ' Aðalvíglínan og syðstu fleygar norðurhersins eru nú um 55 km. sauðaustur af Suwon en austar beygist víg- iínan norður til strandarinn- ar milli Kangnung og Sam- chok. Staðan ekki hættuleg. í hernaðart'lkynningu Mc Arthurs segir, að sveitir suður hersins og bandarísku her- sveitirnar hafi orðið að hörfa í gær, og hafi undanhald'ð verið mjög erfitt vegna bleytu á vegum. Það fari þó skipulega fram og án alls ótta. Þrátt fyrir undanhaldið segir McArthur, að staða þess ara hersveita hafi batnað síð ustu dægur vegna þess að meiri skipun hafi komizt á herinn og varnarstaða hans sé nú betri. Staðan sé því ekki hættuleg, og bandarísku hersveitirnar hafi ekkert tjón beðið að kalla enn. Ætluðu að innikróa herinn við Osan. Sókn norðurhersins i tveim fylkingum, annarri frá Chun chon og h'nni frú Suwon, mið aði að því að innikróa allmik inn her Suður-Kóreu og Bandaríkjanna í þríhyrningi, sem lokaðist við Osan. Þessi tilraun hefir nú mistekizt og hafa allar hersveitirnar kom izt undan. Á le!ð sinni milli Suwon og Osan sprengdu flóttahersve'tirnar tvær stór- ar.brýr að baki sér á þessari 15 km. leið. Harðar loftárásir á Osan og veginn þangað. Rússneskar Yak-flugvélar héldu í fyrradag og gær uppi hörðum loftárásum á flótta- l'ðið á veginum til Osan og borgina sjálfa. Flugu þær mjög lágt og vörpuðu fjölda smásprengja og skutu af vél byssum. Á veginum voru tug ir brennandi bíla og særðra manna. Miklir eldar komu upp i Osan í fyrrlnótt um það ieyti, sem suðurherinn yf r- gaf bæinn eftir harðar ioft- árásir Yak-flugvéla. Fólk flýr frá Tajon. Borgin Tajon er á miðju- um skaganum allmiklu sunn ar og þar eru krossgötur á að 150 þús. flóttamanna þar á ferð. verið Erfiðir flutningar. Bandaríkjamenn flýta mjög flutnlngum herliðs og vopna sunnan skagans frá hafnarborgunum þar, en flutningarnir ganga mjög seint vegna rigninganna og lélegra flutningatækja á land'. Eru mest notaðar uxa- kerrur og handvagnar. EJdri flugvélarnar betri. Bandarískar og brezkar flugvélar gerðu alls um 80 árásir á herstöðvar norður- fFramhald. á 7. slOu.) Hvetur til mannúð- legrar meðferðar á föngum McArthur ávarpaði Norður Kóreumenn í útvarpsræðu frá Japan í fyrradag og hvatti þá til að sýna sem mesta mannúð í hernaðaraðgerðum sínum einkum í meðferð stríðsfanga. M:nnti hann ^á það, að Norður-Kóreumenn mundu síðar verða látnir svara til saka um níðings- verk ef framin yrðu á striðs- föngum. Á móti kvaðst hann he;ta því að hver stríðsfangi frá Norður-Kóreu, sem her hans tæki til fanga skyldi lát inn sæta mannúðarmeðferð þeirri, sem tilskilin væri í reglum og venjum vestrænna þjóða um meöferð fanga. Hann * sagði, að þeir, ,sem virtu að vettugi alþjóða- reglur s ðaðra þjóða um með ferð stríðsfanga yrðu látnir sæta hegninfu sem stríðs- glæpamenn. Undanfarna daga hafa miklir hitar verið í M.ð-Evrópu og Vestur-Evrópu jafnvel svo, að uppskera bíði tjón af. Unga fólkið notar þessx heiitu daga vel og streymir til baðstrand- anna. Þannig lítur út á fjölsóttri baðströnd heitustu sunnudaga sumarsins. Myndln er frá Danmörku. Hvað hafa marglr farið í sjólnn í Skerjafirði í sumar? Héraðsmóf Ungmenna samb. að Núpi Héraðsmót Ungmennasambands Vestfjarða var háð að Núpi, föstudaginn 23. júní og laugardaginn 24. júni. Undan rásir fóru fram á föstudag. Á laugardag hófst mótið með guðþjónustd er séra Jóhannes Pálmason, Stað í Súganda- firði flutti. Að henni lokinni hófst íþróttakeppni. 100 m. hlaup. 1. Svavar Helgason (Gísli Súrss.) 11.5 sek. 2. Einar Ein- arsson (Gisli Súrss.) 12.0 sek. 3. Jens Kristjánsson (Bifröst) 12.1 sek. Kúluvarp. 1. Svavar Helgason (Gisli Súrss.) 13.16 m. 2. Eyjólfur Bjarnason (íþr.fél. Stefnir) 12.95 m. 3. Bjarni Helgason (Gísli Súrss.) 12.92 m. (Framha'á á 7. síOu.) Túnasláttur vel á veg koininn á Alftanesi í Álftaneshreppi er túna- sláttur nú vel á veg komirin. Eru túnin mjög vel sprott'n og hef;r heyskapartíð verið góð. Hafa bændur náð töðum inn án tafa, enda hafa þeir margir ágætan vélakost til heyskaparins. Horfur í Kóreumál- um batnandi Truman Bandaríkjaforseti átti hið vikulega viðtal sitt við fréttamenn í Washington í gær og ræddi Kóreumálin. Hann sagði, að aðstaða bandarísku hersveitanna i Kóreu væri trygg þótt þær hefðu orðið að leita undan. Hann sagði einnig, að útlitið i þessum málum væri nú mun betra en fyrr og mestu stjórn málahætturnar í sambandi við það mál virtust vera um garð gengnar. Hann kvaðst ekki mundi kveðja varalið Bandaríkjanna til vopna að sinni, þött honum stæði sú Ieið opin hvenær sem væri sem æðsta manni alls hers Bandaríkjanna. Meðal stjórn málamanna i Washington styrkist sú skoðun óðum, að Rússar og kommúnistar í Kína muni forðast beina þátttöku i Kóreustyrjöldinni. Sendiherra Breta ræðir við Gromyko Sendiherra Breta í Moskva gekk á fund Gromkos í gær með orðsendingu frá brezku stjórninni. Ekki hefir verið tilkynnt hvers eðlis hún hafi verið, en talið er víst, að þar hafi verið um ítrekun og beiðni um svar að ræða við fyrri tilmæli Breta við ráð- stjórnina um að hún beitti á- hrifum sínum í Norður-Kóreu ,til að binda endi á vopnavið- skiptin og fá stjórn Norður- Kóreu til að flytja her sinn aftur norður fyrir 38. breidd- argráðu. Skip strandar í I gærmorgun tókst svo illa til að skipiö Milly, sem var að flytja salt frá Sigiufirði til Ólafs: jarðar strandaði inn í firðinum á móts við kaup- staðinn. Skipað var að flytja salt til Ólafsfjarðar fyrir Síldarút- vegsnefnd og hafði lagt af stað í þoku út fjörðinn og orð ið að snúa við vef?na þess hve þokan var svört. Var það svo á innleiðinni, að skipið tók niðri og stóð í firðinum á móts við kaupstaðinn. Skipið náðist út á flóðinu í gærdag og hafði hvorki skip né farm sakað svo vitað sé. Átökin harðna í belgísku kon- ungsdeilunni í gær kom til svo alvarlegs uppþots í belgíska þinginu, að slíta varð fundi. Átti að taka til umræðu frumvarp stjdrn- arinnar um afnám laga þeirra, sem bannað hafa heim komu Leopolds konungs til þessa. En þegar umræðan var tilkynnt hófu þingmenn jaíli aðarmanna óhljóð í þingsaln um, börðu í borðin og stöpp- uðu i gólfið, svo að ekki heyrð ist mannsins mál. Greip for- seti þá til þess ráðs að slíta þingfundi um sinn, og við það sat í gærkveldi. Katólski flokkurinn mun þó halda fast við ákvörðun sína um að láta þingið leysa kon- ungsdeiluna, enda hefur hann 15 atkvæða meirihluta í neðri deildinni. Kolanámumenn í nokkrum námum gerðu klukkustundar verkfall í sumum námum í gær til að mótmæla heimkom unni og járniðnaöarmenn hafa undirbúið slíkt verkfall í dag. Talið er líklegt að alda slíkra stundarverkfalla muni nú skella yfir landið. Hlýtur sænskan námsstyrk Sænska ríkisstjórnin hef- ir boð ð fram styrk að fjár- hæð 3000 sænskar krónur. auk 300 króna ferðastyrks, handa íslenzkum stúdent til 1 náms við sænskan háskóla á vetri komanda. Að fengnum meðmælum háskólaráðs, hefir mennta- málaráðuneytið lagt 11, að Ólafur Hreiðar Jónsson, stud. polyt., hljóti stykr þennan til náms í skipaverkfræði í Stokkhólmi. (Frá menntamálaráðuneyt- inu).

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.