Tíminn - 12.07.1950, Page 2
2
TÍMINN, miðviktidaginn 12. júlf 1950
149. blað
')rá hafi til heiia
í nótt.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Laugavegs
apóteki, sími 1616.
ÚtViUDÍð
Útvarpið í kvöld.
Fastir liðir eins og venjuiega.
Kl. 20,30 Útvarpssagan: ,,Ket-
illinn“ eftir William Heinesen;
XI. lestur (Vilhj. S. Vilhjálms-
son, rithöfundurt. 21,00 Tónleik
ar (plötur). 21,20 Erindi: Þús-
undir manna kalla á hjálp
(séra Guðmundur Helgason).
21,40 Danslög (plötur). 22,10
Danslög (plötur) 22,30 Dag-
skrárlok.
Hvar eru skipin?
Ríkisskip.
Hekla fer frá Glasgow síð-
degis í dag áleiðis til Reykja-
víkur. Esja fór frá Reykjavik
kl. 20 í gærkvöld vestur um land
til Akureyrar. Herðubreið er á
leið frá Austfjörðum til Reykja-
víkur. Skjaldbreið fór frá Reykja
vík kl. 21 í gærkvöld til Húna-
flóahafna. Þyrill er væntanleg-
ur til Reykjavíkur í dag að vest
an og norðan.
Skipadeild S. 1. S.
Arnarfell er í Hamina í Finn-
landi. Hvassafell fór frá Stykk-
ishólmi í gær áleiðis til Bremen.
Flugferðir
Flugfélag Islands.
1 dag e rráðgert að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna
eyja, Hólmavíkur og Isafjarðar.
Frá Akureyri verður flogið til
Siglufjarðar og Egilsstaða.
Á morgun eru áætlaðar flug-
ferðir til Akureyrar, Vestmanna
eyja, Blönduóss, Sauðárkróks,
Kópaskers, Reyðarfjarðar og
Fáskrúðsf j arðar.
Loftleiðir.
í dag er áætlað að fljúga til
Vestmannaeyja kl. 13,30, til Ak-
ureyrar kl. 15,30. Auk þess til
ísafjarðar og Siglufjarðar.
Á morgun er áætlað að fljúga
til Vestmannaeyja, Akureyrar,
ísafjarðar og Patreksfjarðar.
„Geysir“ fór í gær í áætlunar
ferð til Kaupmannahafnar.
Væntanlegur um kl. 16,00 í dag.
Með vélinni eru m. a. um 20
manns úr leiðangri dr I.auge
Kogh. Hafa Loftleiðir þá flutt
um 60 leiðangursmenn til
Reykjavíkur. Enn eru um 40
manns eftir í Kaupmannahöfn
og munu 4>eir koma með
„Geysi“ nú á næstunni.
„Gysir“ mun hafa hér aðeins
skamma viðdvöl. Mun hann fara
strax í kvöld í Grænlandsflug.
Ferðin í kvcld inn yfir Græn-
landsjökul verður 13. ferð
„Geysis" þangað. Eru nú birgða
flutningar til leiðangurs P. E.
Victors um það bil hálfnaðir.
Flutningar þessir ganga sam-
kvæmt áætlun.
Úr ýmsum áttum
Eldur í Sanitas.
Milli klukkan níu og tíu í gær
morgun varð elds vart í verk-
smiðjuhúsi Sanitas við Lindar-
götu. Hafði kviknað í út frá
olíukyndingu. Var eldurinn þeg-
ar kæfður, og urðu skemmdir
engar.
Menningar- og minningar-
sjóði kvenna
hefir nýlega borizt minning-
argjöf að upphæð kr. 1000 til
minningar um Guðrúnu Egils-
dóf' ur frá Vogum í Gullbringu-
sýslu og Jósefínu J. Waage frá
Stóru-Wogum í sömu sýslu.
Gefendur eru dætur Guðrúnar
þær Elinborg, Friðrika, Sigríður
og Lára Hallgrímsdætur.
Blöð og tímarit
Hjúkrunarkvennablaðið
2. tölublað þessa árs er kom-
ið út. Flytur það grein eftir
Gísla Petersen lækni um geisla
lækningar við krabbameini, Vhl
borg Sigurðardóttir ritar grein
sem heitir Að byrgja brunninn.
Sigríður Eiríksdóttir ritar um
Penicillin, innspýtingar og
gjaldskrá. 1 ritinu eru reikning
ar Félags íslenzkra hjúkrunar-
kvenna, fréttir og aðrar smá-
greinar.
Sjámannablaðið Víkingur,
júní—ágúst hefti er komið
út. Flytur það mikið og fjöl-
breytt efni að vanda. Hefst það
á ritstjórnargreininni Tökum
mannlega á móti. Greinar eru
um sjómannaskólann. Minning
arorð eru úm Guðjón Ólafsson
og Ingólf Matthiasson. Fræði-
grein um mótora. Regluegrð um
verndun fiskimiða fyrir Norður
landi, Smásagan Sá draumspaki
eftir W. Jacobs. Ferðasaga til
Hawaji, Skipið siglir sinn sjó,
sögukafli eftir Nordahl Grieg.
Kvæði um vestfirzka sægarpa.
Grein um rekstur stórra oliu-
flutningaskipa. Grein um Græn
landsfisk eftir dr. Jón Dúason.
Þáttur úr siglingasögu Gils Guð
mundssonar. Grein um Henry
Morgan sjóræningjann mikla.
Fundur Filippseyja eftir Stefan
Zweig. Greinar um skip og vél-
ar. Á frivaktinni og margt
fleira. Grein er i ritinu um Kol-
beinsey eftir Berg Jónsson
Hornfjörð.
Anglýsið í Tímaiium.
Boð þakkað.
Tívolí bauð nýlega heim vist
mönnum og starfsfólki af elli- j
heimilinu Grund. Um sextíu
i þágu þetta boð, og voru mót-!
j tökur inar rausnarlegustu. Tím
inn hefir verið beðinn að færa
Einari Jónssyni, framkvæmda-
stjóra Tívolí, og Damgaard veit
ingastjóra, og svo og öðrum,
er tóku á móti boðsgestunum,1
hinar innilegustu þakkir.
Matsvein
vantar á Hótel Borg
Upplýsingar hjá yfirmatsveininum.
Arangurslaus
fundur
Nefnd fjórveldanna, sem
fjallar um friðarsamninga
v Ö Austurríki hélt fund í Lon
don í gær, en hann bar eng-
an árangur fremur en fyrri
fundir. Fulltrúi Rússa sakaði
vesturveldin uöi að hafa rof-
ið vopnahléssamningana við
Ítalíu með því að láta undir
höfuð leggjast að stofna fri-
ríki í Trieste. Rússar vildu
því ekkert semja við vestur-
veldin um Austurriki.
Frímerkjaskipti
Sendið mér 100 íslenzk frí-
merki. Ég sendi yður um hæl
200 erlend frímerki.
JON AGNARS,
Frímerkjaverzlun,
P. O. Box 356, Reykjavfk.
I tbreiiHfi Tímann
-Jl fö
oriiitm ueai -
SKARPHÉÐINSMÓTIÐ
Söngvinur hefir sent mér
þennan pistil um afmælismót
Skarphéðins að Þjársártúni á
dögunum:
„í Tímanum 4. júlí var all-
ýtarleg lýsing á afmælismóti
Skarphéðins að Þjórsártúni. Sú
lýsing er i alla staði ágæt og
ekkert við hana að athuga, en
ég vildi samt bæta þar eilitlu
við.
í nefndri grein er aðeins get
ið tveggja karlakóra, kórs
Hreppamanna og kórs Biskups-
tungna, en þriðja karlakórsins
er að engu getið. Sá kór söng
á laugardagskvöldið 4. júlí og
söng prýðilega eftir öllum að-
stæðum. Um kvöldið þegar þessi
kór söng var ksftt, en söngmenn
búnir að bíða lengi og auðsjá-
anlega orðnir kaldir, og vitum
við það bezt, sem að söngmál-
um störfum, að það er ekki gott
fyrir sönghæfni raddanna. Þá
fluttu gjallarhornin illa þennan
söng, af hvaða ástæðum er mér
j ókunnugt. Þau fluttu sönginn
i miklu betur seinni daginn hjá
hinum kórunum, en þá voru
notuð gjallarhorn af annarri og
nýrri gerð.
Sigurður Greipsson kynnti'
þennan kór sem Karlakór Rang
árvalla. Söngstjórann þekki ég
ekki, en hann virðist kunna vel
sitt hlutverk og slær mjög vel
takt. Það er sannarlega undra-
vert, hvað svona kórar ná góð-
um árangri í dreifbýlinu upp til
sveita, en þar á máltækið við!
Viljinn dregur hálft hlass.
Hreppakórinn er nú löngu
landskunnur kór og hefir mjög
góða söngmenn, undir öruggri
stjórn Sigurðar Ágústssonar í
Birtingarholti. Biskupstungna-
kórinn hefir samt ekki síður
góða söngmenn, en það er senni
lega yngri kór og ekki eins kunn
ur. Söngstjóri hans virðist
stjórna honum prýðilega. Sá
kór á að mínu áliti mikla mögu-
leika.
Allir þessir kórar eiga það
sameiginlegt, að þeir hafa góða
söngmenn og örugga stjórn, en
þyrftu meiri þjálfun.
Að endingu vil ég þakka þess
um söngmönnum fyrir þá
ánægju, sem þeir veittu mér
með söng sínum.
Eg var báða dagana á þessu
glæsilega móti og þakka ég öll-
um þær ánægjulegu stundir,
bæði íþróttamönnum, ræðu-
mönnum og síðast én ekki sízt
lúðrasveitinni Svan, sem flutti
þarna góða músikk að vanda.
— Ræða sýslumanns Rangæinga
þótti mér sérstaklega snjöll og
vel flutt.
Og yfirleitt fór mót þetta
mjög ánægjulega fram og þeim,
sem stóðu fyrir því til mikils
sóma“.
INNHEIMTA
BLAÐGJALDA
Innheimta þessa árs er þegar hafin. Kaupend-
ur blaðsins víðsvegar um land eru vinsamlegast beðnir
um að greiða blaðgjaldið sem fyrst annað hvort beint
til innheimtunnar eða til næsta umboðsmanns.
Innheimtu TÍHIANS
TENGILL H.F,
Heiði við Kleppsveg
Sími 80 694
annast hverskonar raflagn-
lr og viðgerðir svo sem: Verk
smiðjulagnir, húsalagnir,
skipalagnir ásamt viðgerðum
og uppsetningu á mótorum,
röntgentækjum og heimilis-
vélum.
ELDURINN
gerir ekki boð & undan séri
í»elr, sem eru hyggnlr
tryggja strax hja
/
Samvinnutryggingum
Tökum að okkur ailskonar
raflagnir önnumst elnnlg
hverskonar viðhald og vlð-
gerðir.
Raftækjaversl. LJOS & HITl
Simi 5184. Laugaveg 79,
Reykjavfk
Fasteignasölu-
miðstöðin
Lækjargötu 10 B. Síml 6530
Annast sölu íastelgna
skipa, bifrelða o. fl. Enn-
fremur alls konar trygglng-
ar, svo sem brunatryggingar
lnnbús-, líftryggingar o. fl. f
umboði Jón Finnbogasonar
hjá Sjóvátryggingarfélagi ís-
lands h. f. Viðtalstlmi alla
vlrka daga kl. 10—5, aðra
tlma eftir samkumulagl.
Nýja fasteigoasalan
Hafnarstræti 19. Slml 1518
og 81546, kl. 7,30 til 8,30 e. h
Annast sölu fasteigna, skipa,
bifreiða og verðbréfa. Við-
talstimi kl. 10—12 og 1—6
virka daga.
Forðizt eldinn og
eignatjón
Framleiðum og seljum
flestar tegundir handslökkvl
tækja. Önnumst endurhleðslu
á slökkvitækj um. Leitið upp-
lýsinga.
Koisýruhleðslan s.f. Siml 3381
Tryggvagötu 10
Reykjavík
Jajjbtatið
er vinsaelasta bloð unga iólksins.
Flyiur íjóibreyttar greinar um er-
lenda sem innlenda jazzleikara.
Sérstakar frétta- spurninga- texta-
og harmonikusíður.
Nafn
Helmlli
Staður
tfuylijAit í Tifttahuft
Jazzblaðið
Rdnorgótu 34 - Reykjavíit
Húnitit Tmahh