Tíminn - 12.07.1950, Qupperneq 5

Tíminn - 12.07.1950, Qupperneq 5
149. blað TÍMINN, miðvikudaginn 12. júlí 1950 5 Miðvikud. 12. júlí ERLENT YFIRLIT. „Friðarávarp“, sem ekki er um frið Kommúnistar hér og ann- arsstaöar hafa gert mikið veð ur út af svokölluðu „friðar- ávarpi“, sem samþykkt var á svonefndu „friðarþingi“, er hald'ð var í Stokkhólmi, en sú samkoma virðist hafa ver ið mjög á snærum kommún- ista. Sagt er, að afrit af plaggi þessu hafi verið á gangi til undirskrifta í mörg- um löndum í vor og þar á meðal hér á landi. — Sjálft plaggið, eða ályktun Stokkhólmsfundarins, virðist við fyrstu sýn vera vanhugs- að flýtisverk, eins og stund- um gerist um snöggsoðnar til lögur á dægurfundum, en vera má, að svo sé ekki í raun og veru, og skal nánar að því vikið. En um undirskriftirn- ar er það að segja, að komm- únistar hafa allstaðar for- göngu um að safna þeim, og skrifa sjálfir undir, þótt fleiri muni hafa ,,forskrifað“ sig þar af ýmsum ástæðum. Æðsta ráð Sovétríkjanna hefir að sögn Þjóðviljans lýst yfir e’nróma samþykki við „friðarávarp“ þetta. Gefur það mönnum tilefni til að hug leiða hvað orðið hefði úr „friðarávarpi,“ sem út hefði verið gefið sumarið 1938 og stutt t. d. af Mussolíni, Hitler, Japanskeisara og fleiri slík- um. En hið einkennilegasta við hið svonefnda „friðarávarp", sem nú er á ferðinni, er, að það er alls ekki um frið. Efni þess er að lýsa andstöðu við notkun kjarnorkuvopna í hernaði og, að stjórnendur þess ríkis, sem beiti kjarn- orkuvopnum að fyrra bragði séu stríðsglæpamenn. Fyrsta spurningin, sem hlýtur að vakna við lestur á- varpsins, er þessi; Af hverju mótmælti „friðarþingið“ ekki öllum árásarstyrjöldum? Hvers vegna lýsti það ekki yfir því.að stjórnendur hvers þess ríkis, sem færu að fyrra bragði með hernaðarárás á hendur öðru, væru stríðs- glæpamenn? Var það ekki glæpur að dómi þessa fundar að ráðast á aðra þjóð að fyrra bragði með fallbyssum, skrið drekum, sprengjum, eldflaug um og eiturgasi, svo að talin séu hin skjótvirkustu meðöl, sem áður hafa verið notuð í styrjöldum? Ef ávarpið hefði verið orðað á þessa le.ið, fól það auðvitað jafnframt í sér fulla fordæmingu á árásar- styrjöld, sem hafin var með kjarnorkuvopnum, og dró á engan hátt úr þvi, að litið væri á þá sem glæpamenn, er slíkum vopnum beittu. Með því móti mátti með réttu segja, að hér væri um friðar ávarp að ræða. Annars ekki. Samkvæmt efni og anda „friðarávarpsins" frá Stokk- hólmi, er það látið liggja milli hluta, hvort Hitler hafi verið „stríðsglæpamaður.“ Á- rásarstríð hans á hendur Pól verjum, Dönum, Norðmönn- um, Belgum, Hollendingum, Júgóslöfum og Rússum, var hafin með öllum fullkomn- Sameinuðu þjóðirnar og Kórea Útdrúttnr íír groinarsrrð frá ii|)|ilysi!i<*a- stofniin Samciiiiiðu |>jóðaiina. Frá bækistöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York hefur ný- lega verið send greinargerð, þar sem rakin eru afskifti þeirra af málefnum Kóreu frá fyrstu tíð. Tímanum hefur borist út- dráttur úr greinargerð þesari frá upplýsingastofnun Samein- uðu þjóðanna í Kaupmanna- höfn og verða aðalatriði hans rakin hér á eftir: — Styrjöld í Kóreu reynir me'ira á styrk og getu Samein- uðu þjóðanna en nokkur atburð ur annar, sem þær hafa haft afskipti af. f fyrsta sinn hafa slík alþjóðleg samtök beitt valdi til að knýja ákvarðanir sínar fram. Því hefir verið haldið fram, að Sameinuðu þjóð irnar hafi byggt þessa ákvörðun sína á fölskum forsendum og hernaðarhjálp sú, sem Suður- Kóreu sé veitt, sé því veitt þeim aðila, er byrjað hafi styrjöldina. Af þesum ástæðum er rétt að taka það skýrt fram, að Sam- einuðu þjóðirnar höfðu áður framkvæmt sjálfstæða og ó- hlutdræga athugun, sem skar ótvírætt úr um það, hver árásar aðilinn var. Athugun Kóreunefndar. Síðan 12. janúar 1948 hafa Sameinuðu þjóðirnar haft starfandi á sínum vegum sér- staka Kóreunefnd, sem haft hefur aðsetur í Seoul. Nefnd þessi hefur verið skipuð full- trúum allra þeirra ríkja, sem áttu að skipa fulltrúa í hana, nema Úkraníu, er aldrei hefur tilnefnt neinn fulltrúa af sinni hálfu. Hinn 26. júní sendi Kóreu- nefndin símleiðis eftirfarandi upplýsingar (en styrjöldin var þá hafin): Nefndin hefur rætt um það, sem gerzt hefur, og byggt það á upplýsingum, er hún hefir fengið frá starfsmönn um sínum, sem öðru hvoru hafa haldið til við 38. breiddargráðu þ. e. landamærin milli Norður- og Suður-Kórelu. Athuganir þessar fóru síðast fram 48 klst. áður en styrjöldin hófst. Samkvæmt þeim hefur nefndin komist að eftirfarandi niður- stöðum: 1. Framsókn Norður- Kóreumanna bendir hiklaust til þess, að þar hafi verið um vand- lega undirbúna innrás að ræða. 2. Allur herstyrkur Suður-Kóreu manna meðfram landamærun-! um var augljóslega staðsettur með varnir einar fyrir augum.1 3. Her Suður-Kóreumanna hef- ! ir bersýnilega komið innrásin á óvart, þar sem upplýsinga- J þjónusta hans þóttist viss um,1 að ekki yrði gerð innrás fyrst um sinn. Niðurstöður Kóreunefndarinn ar sýndu þannig, að 48 klst. áð- ur en vopnaviðskipti hófust, hafi ekki sést minnstu merki þess, að Suður-Kóreumenn hefðu árás í huga. Aðdragandi styrjaldarinnar. Þá hefir borist skýrsia frá Kóreunefndinni, er hún samdi fyrir brottför sína frá Seoul, þar sem hún rekur aðdraganda þeirra atburða, sem nú eru orðnjr. Þar segir, að stjórn Norð ur-Kóreu hafi tvö undanfarin Trygve Lie eftir að Bandaríkin höfðu þann 17. september 1947 skotið Kóreu málinu til Sameinuðu þjóðanna, þar sem ekki náðist samkomu- lag urn það milli þeirra og Sovétríkjanna. Nefndin átti að vinna að því, að Kórea yrði sameinuð undir eina stjórn, sem væri kosin á lýðræðislegan hátt, en að því loknu áttu er- lendu setuliðin að draga sig til baka. Nefndin átti að ferð- ár reynt „með óheiðarlegum ast um alla Kóreu og kynna áróðri, ógnunum við landamær- in og stuðningi við byltingar- öfl í Suður-Kóreu“ að veikja og eyðileggja Otradalshneykslið og Jón Pálraason Jón Pálmason hefir sent Tímanum nýja kveðju í til- efni af Otradalshneykslinu. Hann gefst þar alveg upp við að verja aðgerðir sínar í sam- bandi við það, enda er það ekki hægt. Svo fullkomlega þverbraut hann þar lög og reglur til þess að hlynna að einum mikilsmegandi flokks- bróðir sínum. Aðaluppistaðan í grein Jóns er að reyna að hefna ófara sinna með því að veitast að blaðamönnum Tímans með órökstuddum skammaryrð- um. Hann kallar þá „þjóðfé- lagsins mestu háskamenn“ og „fífl, sem ekki séu til ann- ars en bölvunar.“ Fleiri á- þekk stóryrði og skammar- yrði „skreyta" grein hans. Óþarft er að elta ólar við þau, því að þau hitta mest Jón sjálfan og sýna gleggst hver málstaður hans er. Fyrir Jón hefði það verið bezt, að hann hefði haft greind til að sjá, að málið var ekki aðeins óverjandi, heldur væri honum heppilegra að sér ástandið þar. Hún hélt fyrsta fund sinn í Seoul 12. janúar 1948 og reyndi á eftir að taka ... , lyoyeldið, upp samvinnu vig hernáms- sem hafi verið stofnsett þar stjórnir beggja aðila. Samvinna lieSja alveg en að svara með undir umsjá sameinuðu þjóð- náöist strax við amerísku her- brigslum og illyrðum einum anna. Nefndin segir. að hun námsstjórnina, en aldrei við þá ‘ saman. En raunar var ekki haÍl °.g. lðu e,gt,.0rðl0 f^rlt rússnesku, sem synjaði nefnd- J við öðru' að búast af Jóni en inni um leyfi til að ferðast um að reiðin bæri greindina of- Norður-Kóreu. Rússar höfðu! stjórnar Norður-Kóreu og þann ig reynt að spilla fyrir störfum hennar. Greinargerð nefndarinnar lýkur þannig: „Allar staðreynd ir benda til þess, að innrásin hafi verið vandlega skipulögð, þótt haldið hafi verið mikilli leynd yfir undirbúningnum". Fyrstu dagana eftir að styrj- öldin hófst, beindi Kóreunefnd in hvað eftir annað þeirri mála- leitan til stjórnar Norður- Kóreu, að nefndin fengi aðstöðu til að bera friðarorð á milli og koma á samningaumleitunum um vopnahlé. Ekkert svar fékkst. Nokkru áður en Seoul féll, flutti nefndin sig til Jap- ans, en flestir nefndarmennirn- ir eru nú komnir aftur til Kóreu ásamt persónulegum hernaðar- ráðunaut Tryggve Lies, Kotzin liðsforingja frá Ástraliu. Ríkisstofnunin í Suður-Kóreu. Kóreunefndin hefir starfað í 2 y2 ár. Hún var sett á laggirnar (Framhald & 6. sfðu.; ustu drápstækjum öörum en kjarnorkuvopnum. En Roose velt forseti, sem lét smíða fyrstu kjarnorkusprengjuna, í þeirri trú, að hún myndi með hinum ógurlegu hörm- ungum, sem af henni leiddi, koma í veg fyrir aðrar hörm ungar enn langvinnari og stórkostlegri, var „stríðs- glæpamaður“ samkvæmt „friðarávarpinu". Kemur nú ekki mörgum í hug, að mennirnir, sem sömdu „friðarávarpið", hafi ekki vitað, hvað þeir voru að segja eða skrifa? Að svona plagga sé of miklu skjót- ræði saman tekið? Sumir kynnu þó að hugsa sem svo, að ekki sé alveg víst, að hér hafi verið um tóma fljótfærni að ræða. Hvernig á það hernaðar- stórveldi, sem vill hafa ó- (eins og það, sem Hitler og Mussolíni hófu á Spáni) inn- an fárra vikna. Hvernig getur það reynt, að gera friðelsk- andi menn sér hliðholla án þess, að stofna styrjaldarfyr- irtæki sínu í hættu og verða að gjalti í augum veraldar- innar? Til þess er eitt ráð: Að bannfæra hið ægilega vopn, sem aðrir ráða yfir, og al- menningur um allan heim hugsar til með skelfingu — og kalla þá bannfæringu „friðarávarp" — en varast að lýsa, yfir því, að árásarstyrj- öld, með öðrum vopnum háð, sé líka óheimil og glæpur gagnvart mannkyninu.--------- Um eitt eiga allir þeir, er friði unna og frið vilja varð- veita, að geta verið sammála: Að það eitt dugi, hér sem oft ar, áð stemma á að ósi. Að bundnar hendur” til að hefja ; árásarstyrjöld með hvaða strið — en veit volduga og1 drápstækjum, sem hún er óháða þjóð á einu sviði vera ! rekin, megi ekki eiga sér stað. öflugri drápstækjum búna en j Að það sé höfuðglæpur gegn það á sjálft — að haga áróðri mannkyninu, að þjóð hefji sínum? Setjum svo, að það styrjöld gegn annari, sem Raddir nábáanna í Mbl. á sunnudaginn birt- izt grein eftir „Bíleiganda“, þar sem reynt var að afsaka bílainnflutninginn. Alþýðu- blaðið svarar þessu í gær og segir m. a.: „Það er rétt, að bílar eru nauð synlegir á fslandi og væri æski legt, að hver fjölskylda gæti átt sinn bíl. En það er fleira nauðsynlegt en bílar, jafnvel nauðsynlegra, og menn verða að velja um, þegar gjaldeyrir er takmarkaður. Bílainnflutng ingurinn var lítið gagnrýndur 1945—47, þegar mikið var um gjaldeyri. Nú gagnrýna menn, að fiuttir eru inn bílar, þegar kartöflur og laukur fást varla, byggingarefni er af skornum skammti og vöruskortur yfir- leitt gifurlegur. Þegar ráðstafa þarf takmörkuðum gjaldeyri, urliði. Það er vel skiljanlegt, að maður eins og Jón sleppir sér, þegar það er upplýst, að eina málið, sem kemur til með að verða tengt ráðherra tign hans, er ógeðfellt hneykslismál, sem sýnir jafn- framt vel, hve lítið hann fer sjálfur eftir þeim siðferðis- prédikunum, sem hann hefir kappsamlega reynt að aug- lýsa sig með, siðan hann hóf þátttöku í stjórnmálum Þegar skömmunum slepp- ir, er það önnur uppistaðan í grein Jóns, að Tíminn hafí átt að þegja um Otradals- hneykslið vegna stjórnarsam vinnunnar. Það er ekki nýtt, að slíkt heyrist frá vissum mönnum í Sjálfstæðisflokkn- um. Þeir höfðu bandamenn, sem sættu sig vel við þetta, er þeir stóðu að „nýsköpun- arstjórninni." Kommúnistar þögðu þá vandlega um „fakt- uruna" í tunnunni og önnur svipuð mál. Framsóknar- sætta sig hins vegar kýs þjóðin margt fyrr en bíla, i ’ og þess vegna er nú verið að , menn gagnrýna bílainnflutninginn... | aldrei við slíkar yfirhilming- Auk þess er svo hins að ar. Stjórnarsamvinna má gæta, að Islendingar eru þegar j aldrei snúast um það að með mestu bílaeigendum ver- [ þagga niður hneykslismál. aldar. Er þjóðin svo auðug nú, að hún hafi ráð á því að vera mesta bifreiðaþjóð Evrópu? í Reykjavík eru um 100 bílar á hverja 1000 íbúa, en í Kaup- mannahöfn aðeins 40, í Stokk- hólmi 53, i Osló 60, í Brússel Hún á að snúast um velferð- armál þjóðarinnar. Þeir menn, sem vilja láta sam- vinnuna um velferðarmálin stranda á þvi, að ekki sé þag- að um hneykslismál vissra 45, í Glasgow 43, í París 64 flokksgæðinga, hafa bersýni- og þannig mætti lengi telja.1 íega hugann bundinn við ann Þegar draga verður seglin sam ag meira en mál þjóðarinn- on ó öllnm svirViim hinmifsin.B * v Aa ar. Otrulegt er þvi, að Sjalf- hafi t. d. afráðið að láta ein- hvern af skjólstæðingum sín friðinn heldur. Um þaö eiga friða#rávörp að an á öllum sviðum þjóðlífsins, er þá ekki eðlilegt, að eitthvað sé sparað á þessu sviði í stað þess að auka enn bílaeign- ina?“ Allt er þetta rétt hjá Al- þýðublaðinu og hefði meiri- hluti ríkistjórnar Stefáns Jóhanns þurft að gera sér þetta ljóst áður en hann gaf út sjómannareglugerðina frægu, sem raunar var þó gefin út fyrir aðra en sjó- mennina. Það er nú tækifæri fyrir núverandi ríkisstjórn stæðisflokkurinn setji slíkt að samstarfsskilyrði, þótt ýmsir af hinum lítilsigldart mönnum hans kunni að hugsa á þá leið, sem kernur fram í grein Jóns Pálmason- ar. — Niðurstaöan í Otradalsmál- inu er nú orðin sú, að Gísli Jónsson hefir óskað eftir að kaupin gengju til baka og hefir það vitanlega verið fús- lega veitt. Gísli hefir þann- ... „ , . . . . i ig neyðst til að viðurkenna.að að sýna, að hun sé fynrrenn- *. J ...... .... , J . . . * v. • * her var ekki hremt mjol i urum sinum betri með þvi að . . . , .. pokahorninu, enda hefir stöðva alveg lúxusbílainn-. um hefja „tilraunarstríð“ vera, ef hugur fylgir máli. I flutninginn. (Framhald A 6. síffu.)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.