Tíminn - 16.08.1950, Blaðsíða 6

Tíminn - 16.08.1950, Blaðsíða 6
.....................................................................................................................uiiiii..........................................................1.............................................................................................................................................................. 6. Sími 81936 Pamela Spennandi mynd um valda- 1 baráttu og launráð írönsku | stjórnarbyltingarinnar. Fernand Gravey Rene’E Saint-Cyr Sýnd kl. 9 Ást í memum Douglas Montgomery Sýnd kl. 5 og 7 TRIPOLI-BÍÓ Fanginn í Zenda Hin heimsfrsega amer-1 íska stórmynd byggð á 1 skáldsögu eftir Anthony 1 Hope. Ronald Colman Douglas Fairbanks. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA Bfó! Astir tónskáldsins f Hin skemmtilega og fagra i músikmynd í eðlilegum Iitum \ um ævi tónskáldsins Joe E. | Howard. Aðalhlutverk: June Haver Mark Stevens Sýnd kl. 7 og 9 Braskararnir og I bændurnir Hin fræga kúrekamynd f með kappanum Rod Cameron | og grínleikaranum Fuzzy | Knigt. Aukamynd: Chaplin í nýrri f stöðn. Sýnd kl. 5 lll••l•ll■llllll•IIIIIIIIIIHIIIIIIII■IM■llllll•IMln•tlllll•l - mimmiiMmiiiiiiMMitmiviiiiVMiiMmMMMMMitiiii - BÆJ ARBÍól HAFNAHFIRÐI | F u r i a Heimsfræg ítölsk stórmynd f um öra skapgerð og heitar } ástríður. — Aðalhiutverk: | Isa Pola Rossano Brassi Bönuð inan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9. tMIIMIIIIIIIttllllllllllllHllllllllllllMMMIMMMIMIMIMI - • 1111111111111111111111111111111IIMIIIIIIIIIMIMMMIIMMMII ; 3 Vinsamlegast greiðið 3 blaðgjaldið til innheimtn- manna vorra. TIMINN TÍMINN, miðvikudaginn 16. ágúst 1950. 177. biað I Nils Poppe í her- } þjónustu I Bráðskemmtileg og fjörug - f sænsk gamanmynd. | Aðalhlutverk: Nils Poppe. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3 4tlllllllllllllMIIII'lllllllltllllllllllll IIIMMIMMIIIIIIIII “ 3 <iiiiii(*imiiiiiiiii•1111111111 iiiiiiiiiiiiiiii•■11111111111111 : TJARNARBÍÓ | Ég trúi þér fyrir I konunni minni Meistaramót (Framhald. af 3. siOu.) Hjálmar Torfason HSÞ, 56,74, 3. Kristján Kristjánsson, ÍBA, 54,52, 4. Halldór Sigurgeirs- son, Á, 54,33. 5000 m. hlaup: — ísl.m.: Stefán Gunnarsson, Á, 16:28, 2 mín., 2. Victor Munch, Á, 16:36,0 mín., 3. Kristján Jó- hannesson, UMFE, 16:46,0, 4. Halldór Pálsson, UMSE, 17: 29,4 min. Langstökk: — ísl.m.: Torfi Bryngeirsson, KR, 7,07 m., 2. Baldur Jónsson, ÍBA, 6,36, 3. Karl Olson, UMSN, 6,36, 4. Hörður Ingólfsson, UMSK, 6, 20 m. Kúluvarp: — ísl m. Gunnar JOHH KNITIEL: FRÚIN Á GAMMSSTÖÐUM ---------- 79. DAGUR ----------- — Þér förlast, svaraði Teresa. Ég hefi myndáð mér skoð- anir og lífsviðhorf í samræmi við það, sem ég hefi sjálf séð og heyrt og lifað. Ég læta ekki aðra hugsa fyrir mig. • — Ég sé samt eftir því, að ég skyldi gefa þér þessar bæk- ur. En hvað gat ég gert? Ekki gat ég í fyrra beint þér inn á þá braut, sem ég þekkti ekki. Þá óð ég í villu og svíma. Ég bjargaðist ekki úr þeim háska fyrr en síðar, og það var bezti vinur minn, Teódór, sem leiddi mig á rétta braut. Og f (Ich vertraue dir meine f Frau an) ] Bráðskemmtileg og ein-} I stæð þýzk gamanmynd. f Aðalhlutverkið leikur fræg- f f asti gamanleikari Þjóðverja; | Heinz Ruhmann, | sem lék aðalhlutverkið í I f Grænu lyftunni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sinn Hláturinn lengir lífið. f GAMLA BÍÓ! i Cass Timberlane f i Ný amerísk stórmynd frá f I Metro-Goldwin-Meyer, — f i gerð eftir skáldsögu Sin- f | clair Lewis. i Aðalhlutverk: Spencer Tracy Lana Turner Jachary Scott Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. HAFNARBÍÓl 5 < Ný sænsk gamanmynd: f Léttlyndi sjóliðinn f (Flottans kavaijcrar) f Sérlega fjörug og skemmti f; leg ný sænsk músik- og f gamanmynd. Sýnd kl. 9 KYNNDARIN N i (The Stoker) Spenandi og viðburðar- f j rík amerísk mynd. Sýnd kl. 5 og 7. : I Gerfzt áskrifendur. Askriftarsími: 2323 TIMINN • ItlltlllllMIIIMIIIIItllltlllllllllltllllllllllltHttMIIHIIUHIII Huseby, KR, 15,96 m„ 2. Vil- hjálmur Vilmundarson, KR, 14,47, 3. Sigfús Sigurðsson, UMFS, 13,87, 4. Ágúst Ás- grímsson, SH, 13,82. Robert Mathias varð 6. með 13,77. 100 m. hlaup kvenna: ísl.m. Hafdís Ragnarsdóttir, KR, 13,1 sek., 2. Sesselja Þorsteins dóttir, KR. 13,7 sek., 3. Mar- grét Hallgrímsdóttir, UMFR, 14,0, 4. Soffía Finnbogadótt- ir, UMSK, 14,8. Hástökk kvenna: — ísl.m.: Guðlaug Guðjónsdóttir, Herði, ís„ 1,25 m„ 2. Margrét Hall- grímsdóttir, UMFR, 1,20. Kúluvarp kvenna: — ísl.m. Guðný Steingrímsdóttir, UM SK, 9,65 m„ ísl. met. 2. Ruth Jónsson, UMFG, 9,30, 3. Rann veig Jónsdóttir, KR, 9,22, 4. Kristín Árnadóttir, UMFR 8,63. II. S. Erlent yfirlit (Framhald af S. slOu.) áherzlu á, og lætur því ekki keppinautinn halsa sér völl, held ur gerir það sjálfur. Af ýmsum er talið, að Molo- toff sé enn þrárri og harð- skeyttari en Stalin, ef hann tek- ur sér eitthvert mál fyrir hend- ur. Þetta er m. a. álit Finna, er átt hafa í samningum við þá báða. Eftir einum samninga- manni þeirra er haft, að það verði aldrei friður í Evrópu, ef Molotoff fái að marka stefnu Sovétríkjana. Það er líka tal- ið, að Molotoff sé frumkvöðull þeirrar stefnu, að Rússar láti einskis ófreistað til að færa út yf irráð sín, án þess að til stór- styrjaldar komi. Þess vegna eigi Sovétríkin að vera alltaf að leita fyrir sér, hvar lýðræðis- ríkin séu veikust fyrir og láti helzt undan. Berlínardeilan er talin vera ein slík tilraun hans. Kóreustyrjöldin getur því hæg- lega verið ein tilraun hans í þessu sama skyni. Kvonfang Molotoffs. Það er talið, að andstæðingar hans heima fyrir hafi aðeins einu sinni getað komið honum í hættu. Það var þegar kona hans varð að láta af forstöðu matvælaráðuneytisins, er hún hafði gegnt um allangt skeið. Hún var m. a. látin víkja vegna þess, að hún átti áhrifamikla ættingja í Bandaríkjunum. Framan af var þetta henni styrkur, því að fyrir atbeina þeirra gátu Rússar fengið vopn frá Bandaríkjunum meðan stóð á byltingunni. Þetta breytt- ist svo síðar. En Molotoff stóð þetta hret af sér og það þykir líklegt, að honum verði ekki steypt úr þessu. Þeir sem hafa skyggt á hann um skeið, eins og Sdanoff og Vorosjiloff, hafa orðið að þoka og ekki er því ó- sennilegt, að Malenkoff fari sömu leið. tltbreilil JímahH þann veg ætla ég að ganga. Gottfreð var fastmæltur, er hann sagði þetta. En af lát- bragði hans mátti ráða, að hann var ekki gæddur stál- vilja. Hann var maöur, sem hlaut að beygja sig fyrir storm- um örlaganna. Teresa trúði því samt staðfastlega, að bak við þessi orð hans byggi óbifanleg sannfæring. Hún stóð andspænis nýjum Gottfreð — manni, sem var gerólíkur öllu, sem hún hafðl tileinkað sér og tekið trú á. Hún fylltist sárri gremju. Þetta líf var viðbjóðslegt! Hvar var Gottfreð, sem hún elskaði? Hvaða brögðum hafði Teódór beitt hann? — Hvernig stendur á því, að þú ert orðinn svona ákafur boðberi kristindómsins? spurði hún. — Marteinn Lúther er minn meistari. Hún nam staðar og lagði hönd á handlegg honum. — Gottfreð, sagði hún. Ertu sælli? Hann sá glampa bregða fyrir i augum hennar í myrkr- inu, og hálfopnar varir hennar virtust bjóða fram koss. En bak við hana virtist honum vera skuggi Teódórs, og hin dökku augu hans horfðu á hann út úr myrkrinu, döpur og aðvarandi. — Teresa, sagði hann og lokaði augunum. Á þessu andar- taki sýnast mér álíir vegir færir. Lítið barn gæti sagt við mig: Farðu þessa jeið. Og ég mundi aðeins biðja barnið að stofna mér ekki í voða. — Þetta eru ekfei þínar hugsanir, Gottfreð, sagði Teresa styrkum rómi. ; — Hvers hugsanir eru það þá? spurði hann. Hún hleyþti brúnum og rýndi inn i skógarþykknið. Þau héldu niðui: á bakka Rínar. Þar var mjór stígur, efst á bakkabrúninni. Teresa smeygði hendinni undir handlegg Gottfreðs. Þau gengu lengi þegjandi. Frá fljótinu barst svæfandi niður, ög' gömlu trén stundu í golunni og mögn- uðu leynda sorg í hjarta stjúpmóður og stjúpsonar. En svo vakanaði'Teresa sem af draumi: Þannig var málið vaxið. Hann var guðfræðingur, og guð var með honum! Hann hafði komið auga á veg dyggðanna, og hann ætlaði hann að þræða. Hún var þá ekki það barn, að hún stofnaði j heill hans í voða. Hann hafði beðið hana vægðar á fallegan hátt. Hún elskaði hann enn heitar á eftir þá bæn. En Gott- freð var borinn langt burt frá henni með straumi tímans. Kirkjan hafði hertekið hann. Sjálf varð Teresa að fara heim að GammsstÖðum með manni sínum og ganga þar um garða í svartri blussu með nælu í hálsmálinu. — Jæja, Gottfreð, sagði Teresa gerbreyttum rómi. Hvenær verður þú svo vígður? — Það veit ég ekki, svaraði hann dapurlega. Stíginn þraut, . og þau komu út úr skógarþykkninu á autt svæði, sem baðað var tunglskini. — Mig langar til þess að spyrja þig um dálítið, sagði Teresa. ' ■ .7 iZkí. — — Viltu svara mér afdráttarlaust? — Ég skal reýna það. — Hvers vegná kemur þú aldrei að Gammsstöðum? — Það get ég ékki sagt þér. — Ég vil vita, Ijvernig á þvl stendur. Þú hefir í marga mánuði forðast ijjig, eins og ég væri pestberi. Á ég ekki heimtingu á þvþ/að þú svarir þessari spurningu? — Ég hefi ekkh reynt að forðast þig, hrópaði hann. Ég hefi aðeins reynt áð forðast sjálfan mig. — Það hefir jþú* aldrei nefnt í bréfum þínum. — Það er svo rhargt, sem ég hefí aldrei nefnt. — Þú ert hugiaus. — Kannske aimað enn verra. En ágallar mínir bitna á mér sjálfum, ensekki öðrum. — Er það gúðfTæðin, sem kennir þér þess háttar af- batanir? hrópaði Teresa reið. Gottfreö leit ÚLÍiana. Snöggvast fannst Teresu sem Teó-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.