Tíminn - 16.08.1950, Blaðsíða 7

Tíminn - 16.08.1950, Blaðsíða 7
177. blað TÍMINN, miðvikudaginn 16. á.gúst 1950. Titoisminn (Framhald af 3. siðu.) harðar deilur innan Sósía- listaflokksins um það, hvort fylgja beri Stalin eða leggja megináherzluna á fram- kvæmd sósíalismans hér .inn- anlands. Það er enginn efi á því, að Titosinnar eru alveg ofurliði bornir. Nægir þar að minna á afdrif þeirra Jónasar Haralz og Hermanns Guð- mundssonar. Sá fyrrnefndi var einn efnilegasti stjórn- málamaður sósíalista hér og tengdu þeir við hann miklar vonir. Hinn var forseti Alþýðu sambands íslands og öruggur sósíalisti innan flokksins. Þessir menn báðir voru Titó- sinnar og urðu þess vegna að beygja af. Það verður því að svara spurningunni hiklaust neit- andi. Sameiningarflokkur al- Stéttárbarsittan (Framhald af 4. slðu.) lifsverðmætum eða á þeim verðmætum, sem láta má í skiptum fyrir þau lifsverð- mæti, sem sótt er eftir. En kjarabætur, sem ekki eru grundvallaðar á auknum vinnuafköstum og aukinni framleiðslu, eru ekkert ann- að en svikavefur leiðtoga, sem eru annað af tvennu: heimsk- ir eða illgjarnir. Slík fram- leiðsluaukning getur því að- eins átt sér stað, að þjóðfé- lagsþegnarnir, allir sem einn, eða a. m. k. sem allra flestir, leggi meira að sér við fram- leiðslustörfin en þeir nú gera og beiti við þau meira hugviti og hugkvæmni, en nú er gert. Ef menn gerðu þetta almennt af samvizkusemi og að ráðn- um huga, myndu lífskjör al- mennings batna mjög fljót- þýðu, Sósíalistaflokkurinn viega og það jafnvel eins fyrir fylgir Stalin en ekki Titóstefn unni. Hann túlkar hér mál- stað Rússa og metur hags- muni þeirra meira en hags- muni íslands. Réttlát þjóðfélagsskipan eyðir kommúnistum. Kommúnistar (Sameining- arflokkur alþýðu, Sósíalista- fl.) gera mikið tjón hér á landi. Þeir valda því, að í- haldið vex meira en æskilegt er. Fólk hræðist yfirgang kommúnista og skipar sér því undir merki íhaldsins, sér- staklega í Reykjavík. En íhald ið eflir einnig kommúnista. Þeim mun meiri áhrif, sem það hefir í þjóðlífinu, þeim mun frekar og meira gætir sérhagsmunastefnunnar. Ein stakir smákóngar á sviði iðn- aðar, verzlunar og annarrar framleiðslu tróna yfir hags- munum og velferð almenn- ings. Þeir skapa misrétti og rangláta tekjuskiptingu. Þessu svarar almenningur gjarnan með því að skipa sér undir merki kommúnista. Þannig efla þessar tvær stefn ur hvor aðra. Frjálslyndir umbótamenn taki höndum saman. Eina lausnin hlýtur að vera sú, að aðrir en kommúnistar og íhaldsmenn taki höndum saman og efli samtök sín. Það er alveg sama, hvort þeir heita Framsóknarmenn, Al- þýðuflokksmenn eða aðrir andstæðingar ihalds og komm únisma. Það bíður því mikið hlutverk frjálslyndra manna hér á landi. Þeir verða að læra að greina milli aðalat- riðanna og þeirra smærri, er litla þýðingu hafa. Leggja niður smákrit og þýðingar- lausan orðaleik og hefja sam- vinnu. (Dagur). Iþróttnmót (Framhald af 3. síðu.) takendur í keppninni voru rúmlega 30. Áhorfendur voru á þriðja hundrað. Að mótinu loknu bauð U.M.S. Dalamanna keppendum og starfsmönn- um til kaffidrykkju í sam- komuhúsinu að Nesodda. Voru þar flutt stutt ávörp. Um kvöldið var dansað í sam komuhúsinu. Um 30 félagar st. Sóley tóku þátt í förinni vestur, en sú stúka telur rúma 100 fé- laga. því, þótt kaupgjald lækkaði að krónutali, svo fremi, að hinum auknu lífsverðmætum væri sæmilega réttlátlega skipt á milli þjóðfélagsein- staklinganna. Margir munu nú halda því fram, að til þess að framkvæma hina réttlátu skiptingu þurfi stéttabaráttu og almennar kauphækkanir. Þetta er hættuleg villa. Það er að vísu rétt, að þegar aukn- ing á framleiðslu lífsverð- mætanna hefir farið fram, þá er hægt að gefa almenn- ingi hlutdeild í henni með al- mennri kauphækkun. Því má þó aldrei gleyma, að þótt framleiðsluaukningu sé til að dreifa, þá hafa kauphækk- anir og verðhækkanir á inn- lendum framleiðsluvörum æfinlega nokkur verðbólguá- hrif og verðbólga skapar æ- tíð góð skilyrði fyrir nokkurn hóp „hygginna“ fjárafla- manna til þess að verða ríkir á kostnað almennings, að því ógleymdu, að verðbólga leiðir æfinlega til gengislækkunar. Óhrekjandi sannanir liggja fyrir í þessu efni. Á stríðsár- unum streymdu mikil verð- mæti inn í landið. Kaupgjald hækkaði um 637% og stór- felldar hækkanir urðu á öll- um framleiðsluvörum þjóð- arinnar, en samt batnaði hagur Dagsbrúnarmanna að- eins um 60% samtímis því að milljónerum skaut upp eins og gorkúlum um allt Sel- tjarnarnes. — Aðrar aðferðir til dreifingar framleiðslu- aukninguni eru því hentugri; svo sem: lækkun á vöruverði, afrnám tolla á nauðsynjavör- um, afnám beinna skatta af lágtekjum, lækkun á kaup - gjaldi þeirra sem hæstlaun- aðir eru, takmarkanir á gróða auðfélaga, lækkun á fram- leiðsluverði hjá þeim fyrir- tækjum, sem mesta fram- leiðsluaukningu hafa, miðað við tilkostnað, lækkun í verði á erl. gjaldeyri o. s. frv. Þetta allt myndi leiða af sér lækk- að verð á lífsverðmætum í víðustu merkingu og hafa í för með sér kjarabætur án verðbólgu, þ. e. öll hin raun- verulega framleiðsluaukning færi til þess að bæta kjör al- mennings og tryggja hinn efnahagslega grundvöll þjóð- félagsins. Framh. BergurJónsson Málaflutningsskrifstofa Heima: Vitastíg 14. Laugaveg 65, simi 5833 SKIPAUTGCKO RIKISINS „ESJA“ vestur um land til Þórshafn- ar hinn 22. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna á föstudag og árdegis á laugar- dag. „Skjaldbreiö" til Húnaflóahafna hinn 22. þ. m. Tekið á móti flutningi til hafna milli Ingólfsfjarðar og Skagastrandar á föstudaginn. „Herðubrei5“ austur um land til Bakka- fjarðar hinn 23. þ. m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarð- ar, Mjóafjarðar, Borgarfjarð ar, Vopnafjarðar og Bakka- fjarðar á föstudag. Farseðlar með ofangreindum skipum seldir á mánudaginn. Svona áttu að Iyfta fætinum, segir Shirley Temple, hin fræga leikkona á bernskuárum sínum. Hún er að kenna ungri dóttur sinni að stíga dansspor. Verður Churchill hermálaráðherra Vestur-Evrópu? Á fundi Evrópuráðsins í Strassbourg þegar rætt var um allsherj ar varnarbanda- lag V.-Evrópu sagði Paul Reynaud einn af fulltrúum Frakka. „Við verðum að hafa einn hermálaráðherra fyrir Evrópu og við verðum að láta hann hafa völd sem slíkan. Ef þér óskið eftir slíkum ráð- herra þurfið þér ekki að leita utan salarins". Hann kinkaöi kolli til Churchills en þing- heimur fagnaði orðum hans með lófataki. Neitar að.kveðja saman þing Attlee forsætisráðherra Breta hefir nú hafnað tilmæl um Churchills, Edens og Davies um að kalla saman brezka þingið til að ræða landvarnarmálin innan viku. Þingið mun koma saman á hinum ákveðna tíma 12. sept. segir Attlee. HEKLA" /'Y//f//r/í/f/ /f/r///rAr Í/Lkja'^ÖTQ.4 ELDURINN | gerir ekki boð á undan sér! Þeir, sem eru hyggniir tryggja strax hjá Samvinnutryggingum Elding drepur fólk á Ítalíu Eldingar samfara miklu ó- veðri geysuöu á Ítalíu um s. 1. helgi. Fórust allmargir af völdum eldinga. Á einunj stað sló eldingu niður í vinnu- stofu þar sem búnar voru til rakkettur. Kviknaði i húsinu og fórust 7 manns er þar unnu. AuglýsÍHgasími Tímans er 81300. Farmiðar í næstu Glasgow ferð skipsins frá Reykjavík 27. ágúst n. k. verða seldir eft ir hádegi á föstudaginn og ár degis á laugardaginn n. k. Farþegar þurfa að sýna vega bréf þegar þeir sækja farmið ana. Ég kaupi krækiber, bláber og aðs ber eins og undanfarin Gunnar Sigurðsson, Von Sími 4448 Felga með dekki 7,5x17 af Chevroletbíl, tap- aðist um siðustu helgi á leið- inni austan frá Odda að Gunnarshólma. Skilist gegn góðum fundarlaunum í Von í Reykjavik eða í Gunnars- hólma, sími 4448. Straujárn og raf- magnsvöflujárn væntanleg á næstunni. Tök- um á móti pöntunum. Sendum gegn póstkröfu um land allt. NORÐURLJÓS S/F RafKækjaverzhm Baldursgötu 9. Sími 6464 Auglýsingasímí Tímans er 81300 ÁSKRIFTASÍMI TÍMANS ER 2323 Ctbreiðið Tímann

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.