Tíminn - 23.08.1950, Page 5

Tíminn - 23.08.1950, Page 5
183. blað. TÍMINN, miðtikudaginn 23. ágúst 1950. 5. Niiffvihud. 23. ágúst Skrif Alþýðublaðsins um samvinnufélögin Alþýðublaðið hefir nú gef- ist upp við það að verja þjóð nýtingarstefnuna. Með þögn- inni verður það að viðurkenna að erlendis hafa jafnaðar mannaflokkarnir nær hvar- vetna snúið við henni bakinu, þar sem þeir hafa komist í meirihluta. Þessvegna er ekki víðtækari þjóðnýting í Nor- egi, Svíþjóð, Ástralíu, Bret- landi og Nýja-Sjálandi en í mörgum þeim löndum, þar sem einkarekstursmenn hafa alltaf ráðið. Um það er nefni lega ekki deilt, að ýms rekst- ur eigi að vera sameiginlegur, eins og póstur og sími, og deilan um þjóðnýtinguna hefst því fyrst, þegar um það er að ræða, hvort þjóðnýta skuli stórar atvinnugreinar, eins og landbúnað, sjávarút- 1 veg og verzlun. Slík þjóðnýt- I ing er hvergi komin lengra í löndum, sem hafa haft j afnaðarmannastj órnir,' en annarsstaðar. Reynslan hefir kennt jafnaðarmönn-j um, þegar þeir fundu til { ábyrgðarinnar, að leggja ekki l út í það ævintýri sem slík þjóð I nýting væri, heldur væri' hyggilegra að reyna að beisla I orku einkaframtaksins og félagsframtaksins á grund- velli áætlunarbúskapar. Þessar staðreyndir hefir A1 þýðublaðið orðið að viður- kenna með þögn sinni. En til þess að gefast ekki alveg upp hefir það snúið reiði sinni gegn samvinnuhreyfingunni og birtir nú um hana hverja ófrægingargreinina á fætur annarri. Uppistaðan í þessum róg- greinum Alþýðublaðsins um samvinnuhreyfinguna er í höfuðatriðum sú, að engin munur sé á samvinnurekstri og einkarekstri og sama gróðavíman hafi hertekið for ustumenn samvinnufélag- anna og einkabraskarana á undanförnum árum. Þess- vegna hafi áhrifa samvinnu- félaganna litið gætt. Fullyrð- ingar þessar byggir Alþýðu- blaðið m. a. á því, að sama útsöluverð sé oft hjá kaup- félögum og kaupmönnum. Það er að visu rétt að sama útsöluverð er oft hjá umrædd um aðilum. En oft er það þá svo, að það eru kaupmenn- irnir, sem fylgja verði kaup- félaganna, en ekki öfugt. Verð ið myndi því verða enn hærra, ef kaupfélaganna nyti ekki við. Þannig hefir t. d. oftast orðið veruleg verðlækkun þeg ar kaupfélög hafa hafið starf semi sína, þótt þau hafi verið rekin á sama grundvelli og nú. Hagnaðurinn af starfsemi kaupfélaganna kemur þó ekki eingöngu fram í því, að þau haldi verðlaginu þannig niðri, heldur dreifa þau arðinum, sem af rekstri þeirra hlýst, til félagsmanna sinna aftur, ýmist sem arðsuppbót um áramót eða sem fjárfestingu í fasteignum eða sjóðum, er koma til með að létta starf- semina á komandi árum og veita félagsmönnum hagnað ERLENT YFIRLIT: Sprengjugandurinn B-36 IIanii getur flutt sprengjjur tíu luisund ínilna vegaleiijjfd Um skeið hafa Bandaríkin byggt varnarkerfi sitt á fram- leiðslu kjarnorkusprengja og risaflugvirkisins B-36. Varnar- kerfi þetta hefir verið miðað við það, að það héldi hugsanlegu á- rásarríki í skefjum, ef það sæi fram á, að það mætti búast við kjarnorkuárásum, ef það rifi friðinn. Kóreustyrjöldin hefir nú leitt í ljós, að þetta varnarkerfi er ekki einhlitt, þótt það hafi hingað til megnað að afstýra stórstyrjöld, og því hafa nú vest urveldin hafizt handa um víð- tækari vígbúnað. 1 nýkominni Dagrenning birt- ist frásögn ensks blaðamanns um sprengjugandinn mikla B- 36. Sú frásögn fer hér á eftir, lítillega stytt: Getur flogið 10.000 mílur. Nokkur næstu árin verður friðurinn i Vestur-Evrópu að treysta á ameríska sprengju- gandinn B-36. Hann er hér um bil eins stór og Brabazoninn, sem ensku blöðin hafa mest lof- sungið. Hann getur farið 10.000 mílur í einum áfanga, og er það nægilega langt til þess að geta flutt kjarnorkusprengjuna til Rússlands — eða hvert sem er. Bandaríkin eiga nú ef til vill fimmtíu B-36, og jafnvel þótt þau fari sér fremur hægt við framleiðsluna, bætist ein við á viku hverri. Þegar er búið að biðja um 170 og er verð þeirra 250.000.000 sterlingspund. Fort Worth er aðsetur B-36 þar er sprengjuflugmönnunum hópað saman í „Consolidatet Vultee Aircraft Corporation works“ og á Carswell flugvellin- um, en þar er áttundi flugher- inn æfður undir starf sitt. Bandaríkin hafa nú þegar í þjónustu sinni mjög öflugan á rásarher. Valdið á bak við Atlants- hafsbandalagið. Það var snjallræði þótt það væri eigi tilgangurinn, að beina flugleiðangri Evrópublaðamann- anha til Fort Worth. Þessi ferð í Boeing háloftadreka „Ameri- can Overseas Airlines," hefir verið jafn ótrúleg (Frá 'Lundún- um til Kyrrahafs og sömu leið aftur, 12.772 mílur á 14 dögum), eins og hún varð ágæt i fram- kvæmd. Hún hefir verið opin- berun á þægindum og hraða í loftferðum nú á dögum. En vér munum jafnvel meta meira það tækifæri, sem þar veittist til þ*ss að sjá með eigin augum þessa gífurlegu veraldlegu orku, heldur en aðstöðuna, sem vér íengum til þess að sjá hið mikla víðlendi Bandaríkjanna, og þess Johnson, hermálaráð- að verða aðnjótandi vinarhóta I herra Bandarikjanna, sem Ameríkumanna og gestrisni í réði mestu um það að smíði hálfri tylft borga. Hikið myndi fiUgVélarinnar B-36 var hafin verða minna í Vestur-Evropu, | ef fleiri þeirra manna, sem þar Hún gnæfir upp á brautinni 47 eru skelfdir, gætu gert sér grein j feta há, 162 fet er hún á lengd fyrir því ægivaldi, sem er bak og vængjahafið er 230 fet (B-29 við Atlantshafsbandalagið. Rúss var 64 fetum styttri). 1 morgun ar gera sér ef til vill gleggri I stóðu yfir fimmtíu manns á öðr- grein fyrir því, heldur en vér | um vængnum, tæplega hálfum. flestir. Hún er svo löng að áhöfnin not- ar flutningatæki milli fram- og afturhluta hennar. Hún er ekki hraðfleyg — hraðinn er 300—350 mílur á klukkustund — en yfir- burðir hennar eru fólgnir í því hve hátt hún flýgur — hún er Arftaki B-29. En það er ekki allt búið með B-36. Hún er mesta endurbótin á sprengjuflugvélum eins og þær voru í síðasta stríði, arftaki B-29 frá siðasta styrjaldarár- inu. Einu sinni var B-29 ógn- valdurinn mesti, nú er hún kom in niður í að vera talin miðlungs sprengjuflugvél í samanburði við B-36, sem getur flogið 10.000 mílur í lotu og Boeing, B-50, sem getur farið 6.000 mílur í áfanga. Nú er verið að hugsa um nýjar þrýstilofts' sprengjuflugvélar, sem geta farið óra langa vegu. Ef til vill verða þær, fullkomn- ari en B-36; en nokkur næstu árin hlýtur hún að verða veiga- mesta vopnið. Bjöunda herfylkið fékk fyrstu B-36 í júní 1948. Hún hefir þegar verið lagfærð með því að bæta við fjórum þrýsti- loftshreyflum (B-36 D) og þró- unin stöðvast aldrei meðan þing ið útvegar peningana. Risa stærð. Það er hin feykilega stærð B- 36, sem fyrst vekur athygli vora. Til athugunar Ilarðnar í ári. j Menn tala um erfiða tíma. i Við viljum og þurfum að j kaupa mikið frá útlöndum. En höfum lítið til að borga með. Verzlunarjöfnuðurinn er okkur óhagstæður um 117 imillj. króna fyrstu 7 mán. ársins. Ýmsir tala um atvinnu leysi framundan. Stöðvun á framkvæmdum og stöðvun á húsabyggingum. f Sumarharðindi. Þetta lætur einkenhilega í eyrum. En sumarharðindi eru hlvarlegustu harðindi þessa lands. í sumar hefr verið aflabrestur á síld. Og í sumar hefir verið eitt mesta óþurrkasumar í ýmsum. héruð um landsins. Er erfitt að sjá annað en að menn verði að skera niður búpening sinn í stórum stíl. Barlómur eða hvað? En eru ekki þessar áhyggj- ur manna um erfiða tíma, tómur barlómur? Hlutlaus á- horfandi hugsar margt. Ný- sköpunartogararnir eru búnir að vera bundnir við landfest ar í nálega tvo mánuði. Ekki er það fátæktarmerki. ,, , , , Hin stóru farþegaskip, Gull ætluð fynr meira en 45 000 feta foss 0 Hekla eru full af far- hæð. Hun er með sex hreyflum". ® ... 4 Louis (Brabazon átta) og hefir hver þeirra 3.500 hestöfl. Þrýstilofts hreyflarnir fjórir eru svo til við- bótar til þess að hefja hana til flugs og auka hraðann yfir skot- markinu. Þeir auka 20.000 punda þrýstingi við þau 21.000 hestöfl, sem hinir hreyflarnir hafa. Aðal hlutverkið er að varpa sprengjum. B-36 getur flutt 10.000 pund af sprengjum 10.000 mílur. Á skemmri leið getur hún borið allt að 84.000 pund. (Ein varpaði tveimur sprengjum, sem hver um sig vóg 42.000 pund, í reynsluflugi á þessu ári). Ein flaug 8.000 mílur í áfanga, frá Fort Worth til Hawai og heim aftur og varpaði 10.000 pundum af gervisprengjum á leiðinni. Hún getur og orðið til athugun- ar við flutninga. Hún gæti bor- (Framhald ú 6. sifluj á þann hátt. Á undanförnum árum hafa kaupfélögin t. d. greitt arðsuppbætur, er sam- anlagt skipta mörgum millj. króna, og lagt fé i framkvæmd ir, sem mjög hafa bætt að- stöðuna á hlutaðeigandi stöð um. Allur sambærilegur gróði einkaverzlanna hefir runnið til hinna fáu eigenda þeirra og oftast verið fluttur frá við komandi stöðum, án þess að skilja nokkuð eftir. Þrátt fyr- ir þennan reginmun, leggur Alþýðublaðið samvinnuverzl- unina og einkaverzlunina að jöfnu og hvetur því fylgis- menn sína síður en svo til þessa að fylkja sér um sam- vinnusamtökin. Það breytir heldur ekki neitt viðhorfi Alþýðublaðsins, þótt félagsleg uppbygging samvinnuverzlunarinnar sé allt önnur en einkaverzl- unarinnar. Einkaverzlun- in er alveg háð geðþótta eig- andans og er að öllu leyti rek in með hag' hans fyrir augum. í sartivinnufélaginu hafa fé- lagsmennirnir hinsvegar jafn an atkvæðisrétt og geta því tryggt það, að verzlunin sé rekin með hag þeirra fyrir augum. Alþýðublaðið gæti með sama rétti haldið þvi fram, að það væri eins lýð- ræðislegt að láta t. d. einn mann fara með það vald, sem j anlegar, þótt á þeim væri ok- hvert sérstakt verkalýðsfélag' urverð. Til viðbótar kemur hefir nú, eða að það væri eins , svo það, sem er enn örlaga- lýðræðislegt að láta Stefán Jóhann einan ráða Alþýðu- flokknum og flokksþing og flokksstjórn. Þeir yfirburðir, sem sam- vinnuverzlun hefir fram yfir ríkara, að við úthlutun inn- flutningsleyfa hafa samvinnu félögin verið beitt fullkomnu ranglæti og hlutur þeirra af þeim vörum, sem hagkvæm- ast er að selja, verið miklu einkaverzlunina í þessu sam- j minni og oft margfallt minni bandi, koma m. a. fram á en þeim réttilega bar. Þess- þann hátt, að samvinnuverzl- J vegna hefir rekstur félaganna anir temja sér hvorki svarta- gengið ver og þau skilað markaðsverzlun eða gjaldeyr- miklu minni arði en ella. Sá issvindl, sem sterkur grunur flokkur, sem ber að verulegu liggur, á að ýmsar einkaverzl leyti átbyrgð á þessu ástandi, anir hafi ástundað í alltof er Alþýðuflokkurinn, sem í all stórum stíl. Samvinnuverzlan of mörgum ir gera þetta ekki, þvi að það myndi vinna beint gegn til- gangi þeirra og hagsmunum félagsmanna. í hagfræðiálit- inu alkunna, sem Gylfi Þ. Gíslason m. a. stóð að, eru þessir yfirburðir samvinnu- verzlunarinnar eindregið við- urkenndir. Hitt má svo fúslega viður- kenna, að árangurinn af starf semi samvinnufélaganna hefði getað orðið miklu meiri á undanförnum árum. Það er hinsvegar ekki þeirra sök, þótt svo hafi til tekist. Vegna vöruskortsins hefir á- hrifanna frá þeim gætt tilfellum hefir heldur kosið að standa með heildsölunum en samvinnu- hreyfingunni. Sú afstaða Alþýðuflokksins og skrif Alþýðublaðsins um þessar mundir eru í fyllstu andstöðu viö störf og stefnu Alþýðufl. annarsstaðar. Ekkert annað blað jafnaðar- manna á Norðurlöndum myndi fást til að birta óhróö- ur þann um samvinnuhreyf- inguna, er undanfarið hefir gefið að líta í forustugrein- um Alþýðublaðsins. Gifta Al- þýðuflokksins er líka önnur en bræðraflokkanna á Norður löndunum, enda ekki við öðru miklu minna en ella, því að | að búast, þegar starfshættirn allur vörur hafa reynst -selj-lir eiu jalh.ólikir. þegum til útlanda í hverrí ferð. Flugvélarnar sömuleiðis. Mikill gjaldeyrir fer þar og miklu meiri en skýrslur greina. Eins er um ferðalög innan- lands. Flugvélarnar þjóta ofar skýjum, fullar af farþegum. Og' bifreiðar um færa vegi og ófæra, allstaður iðandi af fólki. Og flestar ferðir kosta mörg hundruð krónur á hvern einstakling. f Útvarpið 10. ágúst. Ég hlustaði á fréttatilkynn ingar fyrir kvöldfréttir þann 19. þ. m. Þar var engin alvara eða áhyggjur á ferð. Ekki færri en 20—30 tilkynningar um dansskemmtanir og ann an gleðskap um helgina, nú í háönnum sumarsins. Gott er ef þjóðin getur lifað á'dansi og skemmtiferðalögum! -------En þegar fréttirnar koma þetta sama kvöld, var alvaran meiri, stórslys af völd um hamfara náttúrunnar og eyðilegging á húsum, mann- virkjum, landi og heyi. — En þetta er önnur saga. í Tívolí 18. ágúst. Fegrunarfélag Reykjavíkur hefir ýmislegt vel gert. Ann- að orkar tvimþelis. Þennan dag hélt það samkomu, mikið auglýsta, en heldur ómerki- lega. Og viti menn, sjö þús- und manns er talið að hafi komið. Aðgangur kostaði 10 kr. Ekki lítill peningur þar. 1 Sjötíu þúsund- á einu bretti! Svo eru menn að tala um erfiðleika! Ekki hugsar félagið sér að verja þessu fé til fram- kvæmda eða vinnu hér innan bæjar. Nei, ónei. Það hyggst að láta gera eirsteypu af úti- legumanni Einars Jónssonar — úti á danskri grund. Og flytja síðan heim. Útilegumaður Einars Jóns- sonar er stórbrotið verk, en nokkur vafi hvernig hann kann við sig í fjölmenni, og engin minnsta ástæða til að ■ (Framhald á 7. síðu.)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.