Tíminn - 25.08.1950, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.08.1950, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkiarinn Skrifstofur i Edduhúsinu Fréttasimar: 81302 og 81303 Afgreiðslusfmi 2323 Auglýsingasimi 81300 Prentsmiðjan Edda 34. árg. Reykjavík, föstudaginn 25. ágúst 1950. 185. blað. Skribuhlaupin á Seybisfirði Betra skipulag á sölu og geymslu kartaflna er brýn nauðsyn lyrbokkingar stofna félag til sameigln- legrar vélanotkunar við kartöflurækt Eyiarbakki er eitl af þeim kauptúnum landsins, þar sem fólkið sækir lífsbjörgina jufnum höndum til sjós og lands, en því aðeins að svo sé er byggt á traustum grunni um af- komu og öryggi fóllts í slíku kauptúni. Tíðindamaður Tím- ans liitti að máli í gær þá Helga Vigfússon, útibússtjóra Kaupféiags Árnesinga á Eyrarbakka, og Þórarin Guðmunds- son, bónda á Sólvangi, eg rabbaði við þá um stund um mál- efni kauptúnsins og fleira. Breyttir tímar. Kauptúnið Eyrarbakki myndaðist upphaflega um verzlunina þar, sem var all- mikil og miðuð við stað- hætti og samgöngur fyrri alda. Svo breyttist allt. Verzl unin fluttist, þegar aðrar samgönguleiðir lágu betur við flutningum sveitanna austan fjalls, og íbúar Eyr- arbakka tóku að byggja af- komu sina einvörðungu á nytjum lands og sjávar. Nú eru þar um 600 íbúar og gætu Fjórir vélbátar, 12—18 lestir að stærð eru gerðir út, all- stórt hraðfrystihús er á staðnum, og tekur það einn- ig til geymslu kjöt af fé "því, sem þar er slátrað á haustin. Trésmiðaverkstæði og bif- reiðaverkstæði eru einnig starfandi á Eyrarbakka. Dýpkun innsiglingar. í sumar hefir verið unnið að dýpkun innsiglingarinnar á Eyrarbakka. Er sprengt úr sundinu og grjótið síðan dreg auðvitað lifað þar góðu lífi iS UPP 1 stóran uppskipunar- Myndir þessar voru teknar á Seyðisfirði, daginn sem skriðu- hlaupin miklu urðu. Efri myndin sýnir grunn hússins, sem Ingibjörg Magnúsdóttir og börn hennar fórust i. Þakið ligg- ur ofan á skriðunni og brakið á víð og dreif. Eftir miðjum grunninum er stórgrýtishryggur. — Neðri myndin er af síld- arverksmiðjunni og húsunum þar í kring. Á miðri mynd- | inni eru þrærnar, fullar af aur og möl. Fremst á myndinni er hús Sveinbjarnar Hjálmarssonar, og nemur skriðan við þakskeggið. Litla húsið, f jær til hægri, er hús Þóris Daníels- ^ sonar, en bak við það yfir til vinstri eru verksmiðjubygg- ingarnar. (Ljósm. Þorvarður Árnason). FRÁ ÞINGI LÍFFRÆÐINGA: Orlítiö staö stállungans Snögg frysting veldur dvala en ekki dauða Á alþjóðamóti líffræðinga sýndi prófessor af rúss- ncskum ættum lítið öndunartæki, er getur komið í stað stál- lungans, og amerískur prófessor sýndi, að endurlífga má hjarta, sem fryst hefir verið. rofni ekki, eins og á sér stað miklu fleiri. Margir stunda búrekstur. Fullur helmingur heimila í kauptúninu hefir kýr, eina eða fleiri, og hvert heimili hefir einhverjar landnytjar. * Islendingar sigruðu þýzku knattspyrnu- mennina Þýzku knattspyrnumenn- irnir úr Rínarlöndum háðu í gær þriðja kappleik sinn á i- þróttavellinum í Reykjavík. Áttu þeir við sameiginlegt lið úr Val og K.R., og fóru leikar svo, að íslendingar unnu með þremur mörkum gegn tveimur. í báðum þeim leikjum, sem áður voru háðir, báru Þjóð- verjar sigur úr býtum. bát. Eru á því nokkrir erfið- leikar að koma grjótinu burt. Einnig er unnið að stækkun barnaskólans á Eyrarbakka í sumar. Kartöflur og gulrætur I 40—50 ha. Eins og kunnugt er, er kartöflurækt mikil á Eyrar- bakka, og óvíða er hún ár- (Framliald á 2. síðu.J Berjaferð Félags | Framsóknar- j kvenna Félag Framsóknarkvenna f í Reykjavík fer í berjaför | austur i Grafning á sunnu i daginn kemur. í Grafningi | er ágætt berjaland og | ættu félagskonur því ekki | að sleppa þessu tækifæri | til að afla sér berja. Lagt f | verður af stað frá Bifröst | stundvíslega klukkan 1 eft i ir hádegi. Félagskonur eru i beðnar að tilkynna þátt- | töku sína sem fyrst í síma | | 3505 og 81 109. : iiiiiiiiiiiiimiiMiMiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiH Klemens á Sáms- stöðum kom heim í gær Klemens Kristjánsson, til- raunastjóri á Sámsstöðum. er nýkominn heim úr för sinni til Danmerkur, en þar var hann á námskeiði í grasrækt og frærækt, er efnt var til á vegum Sameinuðu þjóðanna. Lifði 200 stiga frost. Ameríski prófessorinn, B. J. Luyet, sýndi kvikmynd af tilraunum sinum. Hann tók hænuunga úr eggi og frysti við 200 stiga frost, en þýddi þá síðan aftur mjög snögg- lega, og byrjaði hjartað þá að slá að nýju. Með þessum og öðrum svipuðum tilraun- um er talið sannað, að lifið hætti ekki, þótt vera frjósi, heldur falli hún í dvala, en hún lifir frystingu þvi að- eins af, að hún sé nógu snögg, svo að frumurnar við venjulega frystingu. Híð nýja öndunartæki. fiið merkasta, sem sýnt var á líffræðingamótinu, var nýtt öndunartæki, er getur kom- ið í stað stállungans. Það sýndi rússneski prófessor- inn S. J. Sarnoff, sem búsett- ur er í Bandaríkjunum. Þetta tæki kemur að fullu haldi, þótt öndunarfærin lamist. Er tækið örlítið, og hefir þau á- hrif á lamaöan mann, að önd unarfærin halda áfram starfi við tilkomu þess. Halldór Pálsson kominn heim frá Englandi Dr. Halldór Pálsson sauð- fjárræktarráðunautur kom í gær til landsins eftir miss- erisdvöl í Cambridge í Eng- landi, þar sem hann vann að samningu vísindalegs rits um áhrif fóðurs á vöxt og þroska dilka. Evrópumótið: Glæsileg frammistaöa ís- lendinga í ýmsum greinum Örn efstur í tugþraut eftir fyrri «ðas% Guð- inundur Lárusson setur ísl. met í 400 m.. Torfi er í úrslitum í stangarstökki og Haukur varð 5. í ÍOO m. Annar dagur Evrópumeistaramótsins hófst með keppni í fyrstu grein tugþrautar fyrir hádegi. Frammistaða íslenzku keppendanna var með ágætum í mörgum greinum i gær cg megum við vel við una. Tugþrautin. Fyrsta greinin var 100 m. hlaup. Örn varð langfyrstur og hljóp á 10,9, sem er per- sónulegt met hans í tugþraut arkeppni. Önnur var lang- stökk og sigraði Örn þar einn ig og stökk 7,09 m. í hástökki tókst Erni aftur verr og stökk hann ekki nema 1,80. í 400 m. hljóp hann á 49,8 sek. I Eftir fyrri daginn hefir Örn | 4104 stig og er það glæsileg- ur árangur. Er hann langefst ur og á vísan sigur, ef hon- um fatast ekki því meir seinni daginn. Huseby lélegur í kringlukasti. í kringlukastinu, undan- keppni kastaði Huseby ekki nema 43,7 m. og kemst hann ekki í úrslit. 400 m. hlaup. Guðmundur Lárusson stóð (Framhald á 7. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.