Tíminn - 25.08.1950, Blaðsíða 3

Tíminn - 25.08.1950, Blaðsíða 3
185. blað. TÍMINN, föstudaginn 25. ágúst 1950, , 3. Fimmta Fjórðungsþingi Norðlendinga nýlokið Þlngið ræddi um stjórnarskrármálið, fræðslumálin, sjúkrahúsmálin ug' togara* deiluna Dagana 20. og 21. ágúst s. 1. var haldið á Akureyri 5. Fjórðungsþing Norðlend- inga. Formaður fjórðungsráðs, sr. Páll Þorleifsson á Skinna stað, setti þingið. Sigurðiir Sigurðsson, bæjarfógeti var kjörinn forseti þingsins, en Þórarinn Eldj árn varaf or- seti. Öll sýslu- og bæjarfélögin í Norðlendingafjórðungi eru meðlimir í sambandinu að undanskildum Siglufirði og V.-Húnavatnssýslu. Alls mættu 16 fulltrúar á þinginu. Þingið tók til meðferðar mörg merkileg og þýðingar- mikil mál, bæði fyrir lands- fjórðunginn og landið í heild. Verður hér getið nokkurra þeirra helztu. Stjórnarskrármálið Þingið skorar á alþingis- menn í Norðlendingafjórð- ungi að beita sér fyrir mál- inu“. Hin hljóðar svo: „Fjórðungsþing Norðlend- inga haldið dagana 20.—21. ágúst 1950 á Akureyri, lýsir yfir því, að það telur hina nýju skólalöggjöf vélræna um | ágúst 1950 á Akureyri, telur of og eigi tengda atvinnulifi Það í senn undrunar- og og reyndar landsins alls. Ennfremur telur þingið að óeðlilegt sé að ætlast til að Akureyrarbær reki svo um- fangsmikla og fjárfreka stofn un, og telur eðlilegast, að Tryggingarstofnun ríkisins eða ríkið sjálft ellegar þessjr aðilar í félagi sjái um rekst- ur sjúkrahússins“. Togaradeilan. Þá var flutt að tilhlutan fjórðungsráðs, en í því eru þeir Páll Þorleifsson, Karl Kristjánsson og Brynjólfur Sveinsson, eftirfarandi tillaga vegna togaraverkfalls þess, sem enn stendur yfir í Reykjavík og víðar um land. „Fjórðungsþing Norðlend- inga haldið dagana 20.—21. Um landsins sem skyldi. Ekki heldur tekið nægilegt tillit til mismunandi aðstöðu i landinu. Ennfremur telur þingið að kostnaður við framkvæmd löggjafarinnar séu þjóðfélag inu ofviða" Sjúkrahúsmálið Guðm. Karl Pétursson, læknir, flutti langt og ýtar- legt erindi um fjórðungs- sjúkrahúsið á Akureyri Þoiinmóð þjóð Eftir úr. Jón Dúason stj órnarskrármálið og kom hann víða við. flutti Karl Kristjánsson, al- þingismaður frá Húsavík, framsögu. Fjórðungsnefnd, en í henni eiga sæti Karl Kristjánsson, Jónas G. Rafnar, Friðjón Skarphéðinsson, Gísli Magn- ússon og Steingrímur Davíðs son, hafði svo málið til at- hugunar og var samþykkt samhljóða eftirfarandi tillaga frá nefndinni í því máli: „Fjórðungsþing Norðlend- inga haldið á Akureyri dag- ana 20.—21. ágúst 1950 lýsir yfir því, að það telur mikils- vert, að öll sýslu- og bæjar- félagasambönd, sem þegar hafa verið stofnuð í landshlut unum, leitist við að sameina sig um tillögur til breytinga á stjórnarskránni. Þess vegna felur þingið fjórðungsráði að gangast fyr ir því, að samböndin haldi sem fyrst sameiginlega full- trúaráðstefnu um stjórnar- skrármálið, þar sem rétt hafi til þátttöku 2 menn frá hverju sambandi. Samþykkir fjórðungsþing- ið að kjósa 2 menn og aðra til vara til þess að mæta fyr ir fjórðungssamband Norð- lendinga á ráðstefnuna." Var þessi tillaga samþykkt samhljóða og voru kjörnir þeir Karl Kristjánsson og Jónas G. Rafnar til þess að vera fulltrúar sambandsins. Fíæðslumál. Um fræðslumál voru flutt tvö erindi á þinginu. Fluttu þau Þórarinn Björns- son, skólameistari, og Snorri Sigfússon, námsstjóri. Allsherjarnefnd fékk svo málið til frekari meðferðar og lagði hún eftirfarandi tvær tillögur í þessum efnum fyrir þingið, sem báðar voru samþ. samhljóða. Sú fyrri hljóðar svo: „Fjórð ungsþing var haldið 20. —21. ágúst 1950 á Akureyri, lýsir yfir því, að það telur illa farið, að gagnfræðadeild Menntaskólans á Akureyri verði lögð niður og æskir þess eindregið, að hún fái að starfa áfram svo sem verið hefir. Jónas G. Rafnar, Brynjólf ur Sveinsson, Karl Kristjáns son og Páll Þorleifsson fluttu eftirfarandi tilllögu, sem var samþykkt samhljóða: - „Fjórðungsþing Norðlend- inga haldið dagana 20.—21. ágúst 1950 á Akureyri fagnar því, hversu langt er komið byggingu fjórðungssjúkrahúss ins á Akureyri, og væntir þess, að hraðað verið öllum útbúnaði. þess, svo- að það geti tekið sem fyrst til starfa og bætt þar með úr mjög brýnni þörf í sjúkrahúsmál um Norðlendingafjórðungs Kristniboði og læknir frá Kína Frú Steinunn Hayes frá Sárafá voru tækifærin til að Eystra-Staðarfelli á Hval-1 tala íslenzku og blaða- eða fjarðarströnd hefir dvalið hérlendis um 6 vikna tíma hjá frændfólki sínu, aðallega á Akranesi, en er nú á för- um aftur heim til sín í Kali- forníu. Sextán ára gömul fór hún að heiman vestur um haf fyr ir fullum 60 árum, og um 40 ára skeið dvaldi hún með manni sínum Charles A. Hayes lækni við kristniboð og sjúkrahússtörf í Kína. All an þenna tlma kom hún að- eins einu sinni til íslands. Það var vorið 1909, og voru þau hjónin þá eina 10 daga á íslandi. Þórhallur Bjarnar- son biskup skrifaðu mjög hlý lega um þá heimsókn í N. Það eru nú full fimmtíu ár síðan síldin lagðist frá Austurlandi. Það voru Norð- menn, sem höfðu aðallega stundað þar veiðar og enginn ríkissjóður hélt þá upp halla rekstrinum með því að verð- bæta þeim upp halla- rekstur þeirra, sem ekki höfðu aflað, svo veiðinni varð ekki haldið áfram þar.. _ Þetta er nú 6. sumanð í röð, sem síldin bregst fyrir Norðurlandi. Það mun nú vera orðið stórlega úr þess- ari útgerð dregið, ef landið hefði ekki tekið á sig tapið hvert sumarið eftir annað, og nú einnig þetta 6 sumar. Ef landið hefði ekki tekið á sig tapið, hvað myndi þá hafa gerst? Sum skip hafa öll þessí ár aflað fyrir kostnaði og ein- stök vel það. Þau myndu hafa haldið áfram sildveiði eins og áður. En útgerðar- menn þeirra skipa, sem ekk- ert eða þá sáralítið hafa afl- að, mundu annaðhvort hafa orðið gjaldþrota, eða orðið að svipast um eftir arðbær- ari starfsmöguleikum fyrir skip sín. En meðan landssjóð ur borgar tapið, hví ekki þá að halda áfram í vitleysunni, halda dýpra og dýpra út í foraðið, þvi ekkert er ör- uggara en ábyrgð ríkissjóðs Og nú síðan ríkisábyrgð komst á útgerðina, hefir hún í fyrsta sinn síðan landið bygðist orði trygg og örugg fyrir útgerðarmanninn. Áð- ur var þetta endalaust basl og barátta. Er þess þá að vænta nú að útgerðarmenn óski að hafa þetta öðru vísi en það er? Er þess að vænta, að útgerðarmenn fari undir slikum kringumstæðum að fitja upp á einhverju nýju og fari að brjóta nýjar braut ir á eigin ábyrgð? Skjól ríkis ábyrgðarinnar er svo nota- legt. Og þó réðust í fyrra nokkr bókasendingar engar héðannr útgerðarmenn í nýjungar. harmsefni, að togarafloti landsins liggur nálega allur við landfestar um hásumarið vegna verkfalls, þegar þjóð- ina vantar gjaldeyri til brýn ustu þarfa, og togarar á Akureyri og Norðfirði sanna, að mikla og verðmæta veiði er að fá. Telur fjórðungsþingið aug ljóst, að þjóðarheill krefst þess að komið verið í veg fyr ir, að þvilík óhæfa geti endur tekið sig í atvinnu- og fjár- hagslífi þjóðarinnar. Bendir fjórðungsþingið á, að setja beri lög um að skor- ið skuli úr kaup- og kjara- deilum með dómum, ef ekki náist skjótar sættir og bein ir eindreginni áskorun til ríkisst j órnarinnar, um að láta nú þegar undirbúa slíka löggjöf, er geti orðið sett á næsta Alþingi“. Eins og áður segir, ræddi þingið mörg fleiri mál en þau, sem hér er getið og gefst ef til vill tækifæri til að segja nánar frá þeim síð ar. — nema orurlítið við og við síð ustu 6 árin, — og því ekki undarlegt að nú sé enskan og kínverskan orðin tamari en íslenzkan. Samt fór það svo að „túlkurinn“ fékk lítið að gjöra, er hún talaði við morgunbænir á Elliheimilinu 1. þ. m. Gamla fólkið, sem auðvitað fyllti hátíðasalinn, tók henni með svo miklum fögnuði að hún gleymdi allri feimni þótt hana vantaði Aúð og við islenzkt orð. Þér skiljið okkur og við skiljum yður og það er nóg,“ sagði fólkið. í kvöld kl. 8 V2 ætlar frú Steinunn að flytja erindi í Kirkjublaðið, enda segir frú.húsi K. F. U. M. að tilhlutun Steinunn Hayes, að þeim hafi orðið ógleymanlegar ást úðlegar viðtökur á biskups- heimilinu. Þórhallur biskup skrifar m. a. (Sjá N. Kbl. 1909 bles 158): „Alveg var það aðdáanlegt hve vel frú Steinunn talaði íslenzku eftir að hafa verið erlendis full 20, ár og varla heyrt islenzkt orð, og ekki fengið blöð né bækur héðan. Tvær smábækur íslenzkar hafði hún þó með sér, og hef ir aldrei skilð við sig. Það voru Passíusálmarnir og Hall grímskver.“------ Síðan eru liðin full 40 ár. Kristniboðssambands Island, og segir þá frá endurminn- ingum sínum frá Kína. Er- indið verður túlkað, ef ástæða þykir til og allir eru vel- komnir. Þetta verður jafnframt kveðjusamkoma, því að frú Steinunn fer vestur um haf á mánudaginn kemur. Hún á þar til margra vina að hverfa, ef ráða má eftir þeim bréfafjölda sem henni hafa borizt um mínar hendur vestan um haf undanfarna- ar vikur. Sigurbjörn Á. Gíslason. Björgvin Bjarnason vildi ekki vera lengur með í þessu samfélagi heilagra eða „á sveitinni“ eins og einhver orðaði það. En það átti að gera Björgvin ómögulegt að geta bjargað sér á eigin spýt ur með útgerð við Grænland. Skip hans voru tilbúin í rétt an tíma til að fara til Græn- lands, en þá var skellt i lás fyrir honum. Honum var al- staðar synjað um lán til þess að geta komist af stað. Loks ins komst hann úr höfn, en vist ekki með stoð í^lenzkra lánsstofnana. Mig undar ekki, að honum hrísi hugur við að hverfa strax heim. Svo rækilega virðist hafa verið „skrúfað fyrir“ framkvæmd- ir hans. Góðviljaðir og þjóðræknir menn réðust í að gera út Súðina sem stöðvarskip til Grænlands. Mér er kunnugt um, að það, sem knúði þessa menn til aðgerða, var alls ekki von um gróða fyrir þá sjálfa, heldur einvörðungu hitt, að ryðja íslenzkri útgerð nýja bráut. En hvernig var snúist við viðleitni þeirra? Landsstjórnin sjálf tafði það með endalausum vifilengj- að leiðangur þessi kæmist af stað fyr en aflinn við Græn- land var búin það sumarið. Nú mundi mörgum finnast, að nóg hefði verið aðgert af hálfu valdhafanna. Og þó er það haft fyrir satt, að ofan á þetta hafi einn valdamikill maður komið í veg fyrir það, að tveir vélbátar, sem voru sjófænr og samningsbundn- ir til að fara með Súðinni til Grænlands, stæðu við samn- inginn og færu. Svo Súðin fékk aöeins einn sjófæran bát með sér til Grænlands í stað 10—11, sem reikað var með, og 5, er orðnir voru samningsbundnir, er mótbár an og andstaðan gegn þess- ari tilraun reis. Þriðji leiðangurinn braust einnig í að fara til* Græn- lands. Ég vildi óska, að betur hefði verið búið að honum en ekki öllu ver en hinum. En ekki sást fyrirgreiðsla honum til handa á því að hann kæmist fyr að stað en hinir. Þótt simskeyti flyttu fregnir um mokafla við Grænland viku eftir viku og mányð eftir mánuð ,komst heldur ekki hann af stað fyr en aflahrotan var að fjara út, þá virðist svo sem öllum hafi verið meinarlaust þótt hann kæmist af stað. Þótt þessar undantekning- ar frá aðgerðaleysinu hafi átt sér stað, er þess alls ekki að’ vænta, að útgerðarmenn vilji breyta til frá því, sem nú er, Útgerðin er alls ekki lengur rekin í þeim tilgangi, að draga afla á land, heldur tií atf geta sýnt landssjótfi rekstrarreikning hirða grótf- ann, ef hann verður nokkur en láta landið borga, ef það er tap. Og næðissamara og notalega útgerðarfyrirkomu- lag hafa útgerðarmennirnir aldrei þekkt síðan landið byggðist. Bændur, iðnaðar- menn, kaupmenn og aðrir, vilduö þið ekki líka fá svona rikisábyrgð i ykkar starfs- grein? Og ef þið hreppið hana, myndi ykkur þa ekk; finnast hún notaleg; og mynduð þið þá kæra ykkur um að breyta til, ef þetta hnoss væri fengið? Farmanna- og fiskimanna samband íslands og Fiski- þingið hafa hvað eftir ann- að, og ár eftir ár, samþykkt áskoranir, er hníga að því, að fiskifloti landsmanna verði að verulegu leyti starfræktui við Grænland vor, sumar og haust, eða sem mest af tím- anum eftir að vetrarvertif lýkur. En það er ein stétt manna, sem fremur öllu öðr- um hefir látið slik hvatning arorð þessara sérfroðu manna eins og vind um eyr- un þjóta, og það eru útgerð- armenn. Þeir eru priviieger- aðir, þeir hafa rikisábyrgð á. rekstri sinum, hversu vitiaus og brjálaður sem hann er. En svo er hér einn aðili til, sem kemur málið viö, það ei ísl. þjóðin, sem á í raun og veru skipin, sem eru í skuld, og féð, sem útgerðin er rekir með. Metur hún það meira, að braskarar geti í iy2—2 mánuði að sumrinu spi að f. síldarlottaríinu við rður- um og þó raunar miklu j íand á hennar kostna., eða aé' meira með hreinum og bein- bátaflotinn geti, er -ært.ð lýk um drætti á að selja Súðina. (Framhala á 6. siðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.