Tíminn - 05.09.1950, Síða 5
193. blað.
TÍMINN, þriðjudaginn 5. september 1950,
5,
'tWMM
. Þriðjud. 5. sept.
Verðlag landbúnað-
arafnrða /
í forustugrein Alþýðublaðs
ins á Iaugardaginn er nokkuð
rætt um væntanlegt verðlag
á landbúnaðarafurðum, er á-
kveðið verður á þessu hausti.
í grein þessari kennir skoð-
ana, er fremur hljóta að
Ijy&gjast á einhverjum mis-
skilningi en ihuguðu máli.
Sú skoðun virðist helzt
koma fram í grein þessari,
að verðlag á landbúnaðaraf-
urðum eigi að haldast óbreytt
því að ella verði launþegar
að kref jast nýrra kauphækk-
ana.
Það þarf ekki langt mál til
að sýna fram á, hve ósann-
gjarnt það er að krefjast ó-
breytts verðlags á landbúnað
arvörum. Það þýðir hið sama
og krefjast þess, að bændur
fái gengislækkunina að engu
bætta, þótt launastéttirnar
séu nú búnar að fá 15% kaup
uppbót vegna hennar.
Krafan um það að setja
bændum þannig verri kosti
en öðrum stéttum landsins,
er svo ósanngjörn, að ekki
tekur því að svara henni. Hún
er áreiðanlega þannig vax-
inn, að enginn sanngjarn
maður mun fást til að styðja
hana.
Sú krafa að verðhækkun
afurðanna verði ekki til-
tölulega meiri en svarar kaup
uppbótinni til launastétt-
anna, er heldur ekki sann-
gjörn. Bændur þurfa að
kaupa til búrekstursins ýms-
ar erlendar vörur, sem launa
menn í bæjum þurfa ekki að
kaupa, t. d. áburð, fóðurvör-
ur, vélar, vélahluti o. s. frv.
Allt þetta hefur hækkað í
verði vegna gengislækkunar-
innar. Ef bændur fengiu _ « f
... ... .... , | Það, sem af er arinu, hefir venð
þ ta ekki uppblett sérstak- miján halli á verzlunarjöfnuði
lega í afurðaverðinu, væru Danmerkur.
ERLENT YFIRLIT:
Dönsku þingkosningarnar
Xinslri niciiii iiiiinii a. m. k. tajia iiokkruin
liingsætiim vcgna breytíar kjör-
dæmaskipiiniiar
í dag fara fram þingkosning-
ar til neðri deildar danska
þingsins. Kosningaúrslitanna er
beðið með talsverðri eftirvænt-
ingu, en þau hafa sjaldan þótt
óráðnari en nú. Tilefni kosn-
inganna er líka þannig, að það
skapar engar glöggar línur í
stjórnmálunum og kjósendur
geta því ekki farið eftir neinum
greinilegum leiðarmerkjum. Það
eitt, sem vitað er fyrirfram um
kosningaúrslitin, er það, að
vinstri flokkurinn mun tapa all-
mörgum þingsætum, en það
stafar af breytingunum, sem
gerðar hafa verið á kjördæma-
skipuninni. Jafnaðarmenn og í-
haldsmenn munu einkum hagn-
ast á þessum breytingum.
Deilan um höftin.
Seinast var kosið til neðri
deildarinnar' haustið 1947 og
hafa jafnaðarmenn farið með
minnihlutastjórn siðan. Tilefni
kosninganna nú er það, að
stjórnin kallaði þingið saman til
aukafundar í byrjun ágústmán-
aðar og lagði þar fyrir það
margþættar tillögur varðandi
hernaðarmál og fjárhagsmál.
Aðalefni þeirra var þetta:
yfir 50 þús. kr. eign. Skyldulánin
skyldu vera stighækkandi, mið-
að við eignirnar.
2. Til þess að ná jafnvægi í
rekstri ríkisins skyldi fjárfest-
ing ríkisins minnkuð um 60
millj. kr., en tollur hækkaður á
tóbaki, öli, áfengi, súkkulaði,
pappír (öðrum en blaðapappír),
bílum og benzíni. Benzíntollur-
inn skyldi m. a. hækka um 10
aura.
3. Innflutningshöftin skyldu
hert og ýmsar vörur, sem settar
| höfðu verið á frílista, eftirleiðis
1 háðar innflutningshöftunum.
innflutningshöftin, náðist ekk-
ert samkomulag og snerust allir
stjórnarandstöðuflokkarnir þar
gegn stjórninni, því að þeir
töldu að beita þyrfti fleiri úr-
ræðum til að ná hagstæðum
verzlunarjöfnuði en innflutn-
ingshöftum einum. Vegna þessa
ágreinings fyrst og fremst sagði
stjórnin af sér og efndi til
kosninga.
Kjördæmabreytingin.
Eins og sjá má á framansögðu,
er það næsta óskýrt, hvað kosn-
ingarnar snúast um, því að ekki
er hægt að kjósa um afstöðuna
til innflutningshaftanna eina
saman. Kosningabaráttan hefir
líka borið mjög keim af því, að
línurnar milli flokkanna væru
óskýrar, enda eru úrslitin talin
óvenjulega óráðin og óviss.
Vegna kjördæmabreytingar,
sem nýlega hefir verið gerð, er
þó vitanlegt, að nokkur breyt-
ing verður á þingsætatölu flokk-
anna. Eftirfarandi yfirlit sýnir,
hver þingsætatala flokkanna
varð 1947 (fremri dálkur) og
hver hún hefði þá orðið, ef kjör- j
dæmabreytingin hefði þá verið,
gengin í gildi (síðari dálkur):
1. Veitt verði til hersins 300 Jafnaðarmenn 57 61!
millj. kr. aukafjárveiting og til Vinstri 49 42
borgaralegra varna 50 millj. kr. íhaldsmenn 17 19
Fjár til þessara framkvæmda Radikalir 10 10
verði aflað að nokkru leyti með Kommúnistar 9 10
nýjum hátekjuskatti og með Réttarsambandið 6 7
skyldulánum frá þeim, sem eiga í vetur fóru fram bæja- og
þeir látnir sæta lakari kjör- j Samkomulag náðist milli
um en Iaunastéttirnar. Af, þriggja stærstu flokkanna, þ. e.
þessum ástæðum er eðlilegt, ■ jafnaðarmanna, íhaldsmanna
að verðlag landbúnaðarvara {og vinstri manna, um auka-
hækki nokuð meira en svarar! íjárveitinguna til hervarnanna,
launauppbótinni. Með því er ®n hi,ns vegar varð ekki sam'
„ii- , . _ komulag um, hvermg fjarins
ekki verið að tryggja bænd-1 skyldi afla8> stjórnarandstæð-
um . neitt betri kjör, heldur ingar sögðust ekki viðbúnir að
aðeins jafnrétti.
ganga frá tillögum um fjáröfl-
A það má benda, að eins t unina, án fyllri undirbúnings.
og verðákvæðum er nú háttað! Radikalir sátu hjá við atkvæða-
greiðsluna um aukafjárveiting-
una. Um síðasta liðinn, að herða
verða bændur verr settir en
launþegar að því Ieyti, að þeir
koma ekki til með að njóta
neins hagnaðar af þeim út-
reikningi framfærsluvísitöl- verða á verðlagi landbúnað
unnar, sem á að fara fram arvara en kaupgreiðslum. Það
um áramótin. Þá má reikna J stafar af sömu ástæðum og
með að vísitalan hækki og hér eða þeim, að hækkanir
uppbótin til launamanna verða á aðfluttum vörum til
hækki samkvæmt því. Kaup, búrekstursins, er ekki þykir
bænda mun hinsvegar ekki rétt að bændur taki einir á
breytast í samræmi við þetta, j sig, því að þá myndu kjör
heldur haldast óbreytt til þeirra rýrna samanborið við
næsta hausts. Bþendur eru aðra. Þess verður að vænta,
hér því verulega verr settir j að forvígismenn jafnaðar-
og er því eðlilegt, að þeir j manna hér fáist til þess við
óski þess, að kaup þeirra í (nánari athugun að sýna
landbúnaðarvísitölunni breyt bændum sömu sanngirni og
sveitastjórnakosningar, og sam-
kvæmt úrslitunum þá hefðu
(miðað við núgildandi kjör-
dæmaskipun) jafnaðarmenn átt
að fá 60 þingsæti, vinstri 38, í-
haldsmenn 22, Radikalir 9, kom-
múnistar 8 og Réttarsambandið
12. Ihaldsmenn unnu þá nokk-
urt fylgi af vinstri mönunm og
má búast við því, að svo fari
einnig nú. Stafar þetta af því,
að allmargir kjósendur íhalds-
manna kusu vinstri menn síð-
ast vegna hinnar einbeittu af-
stöðu Knud Kristensen i Suður-
Slésvíkurmálinu. Nú hefir Krist-
ensen dregið sig í hlé og munu
vinstri menn tapa vegna þess.
Afstaða radikala.
Ýmsar getgátur eru um það,
hvert fylgi radikala verður.
Andstæðingar þeirra hafa mjög
dregið það inn í kosningarnar,
að þeir voru andvígir inngöngu
í Atlantshafsbandalagið, en
vildu koma á norrænu varnar-
bandalagi. Hefir þeim m. a. af
þessum ástæðum verið brigzlað
um samstöðu með kommúnist-
um. Radikalar haaf svarað
þessu einbeittlega og telja ýms-
ir, að það kunni að auka fylgi
Jörgen Jörgensen,
foringi radikala
þeirra, að þeir hafa jafnan ver-
ið mótfallnir miklum útgjöldum
til vígbúnaðar, en ýmsum vaxa
þau útgjöld í augum.
Það gerir aðstöðu radikala
sterkari, að liklegt er talið, að
þeir haldi áfram þeirri afstöðu,
að hvorki verði hægt að mynda
stjórn til hægri eða vinstri án
þátttöku eða stuðnings þeirra.
Óvissa um stjórnarmyndun.
Mikill vafi er talinn vera um
það, hvernig til tekst um stjórn-
armyndun eftir kosningar. 1-
haldsmenn og vinstri menn lát-
ast fúsir til að mynda stjórn
saman, en vafasamt er að þeir
fái meirihluta. Ólíklegt þykir, að
radikalir vilji eiga þátt í slikri
stjórn.
Jafnaðarmenn telja, að stjórn
þeirra muni haldast áfram, ef
þeir fá aukið fylgi í kosning-
unum.
Radikalir hafa lýst sig fylgj-
andi samsteypustjórn fjögurra
(Framhalð. á 6. síðu.)
ist í samræmi við breytingar
þær, sem verða hjá launa-
stéttunum, og komi þær breyt
ingar fram í verðlaginu. Með
an þessu uppbótarkerfi er
haldið, er sanngjarnt að það
nái ekki síður til bænda en
a.nna,rra.
Erlendis er það algengt, —
og það ekki sízt í þeim lönd-
um, þar sem jafnaðarmenn
ráða, — að meiri hækkanir
floksbræður þeirra gera ann
ars staðar.
Það er annars óþarft og
skaðlegt að vera að skapa
meting milli bænda og verka
manna um launakjör þess-
ara aðila. Það sem þarf, er
að reyna að skapa betra sam
komulag milli þesara aðila,
og beina kröftum þeirra að
sameiginlegum viðfangsefn-
um. Það er t. d. sameiginlegt
viðfangsefni þessara aðila,
að reyna að fá milliliðakostn
aðinn lækkaðann. Væri ekki
nær fyrir þessa aðila að taka
höndum saman um úrbætur
á því sviði en að vera með
óþarfar deilur innbyrðis?
Óþarft er að svara þeim á-
deilum, að verðhækkun land-
búnaðarvaranna nú sé verk
þeirra, sem samþykktu geng
islækkunina. Verðháekkun
landbúnaðarvaranna nú er,
eins og gengislækkunin sjálf,
afleiðing af þeirri stjórnar-
stefnu undanfarinna ára, sem
gerði gengislækkunina eða
aðra slíka aðgerð óhjákvæmi
lega, ef útflutningsframleiðsl
an átti ekki alveg að stöðv-
ast. í þeirri stjórnarstefnu
átti Alþýðuflokkurinn sinn
drjúga þátt, svo að Alþýðu-
blaðinu ferst ekki að vera
með nein mannalæti í þessu
sambandi.
Raddir .nábáanna
í Reykjavíkurbréfi Morgun
blaðsir^s á sunnudaginn er
rætt um togaradeiluna og seg
ir þar svo frá deiluefninu:
„Útgerðarmenn vilja láta
kaupið breytast eftir því,
hvernig veiðist, og hvernig
aflinn selst. En forystumenn
sjómannanna vilja ekki heyra
neitt slíkt nefnt. Þeir vilja að
kaupið verði jafnt, hvernig
sem útgerð skipanna farnast,
jafnvel þó þeir séu með því
að neita tekjumöguleikum sjó-
mannanna sem eru mun hærri,
en það fastakaup, sem þeir
fara fram á. —
Hvað væri eðlilegra, þegar
um slíka misklíð er að ræða,
en að gerð yrði beinlínis til-
raun með það, hvaða útkoma
yrði á útgerðinni með þvi fyr-
irkomulagi, sem útgerðar-
menn óska eftir. Og það verði
forystumenn sjómannanna
sjálfra, sem tækju að sér út-
gerð nokkurra skipa, með
þeim hætti, að sjómenn fengju
sinn hlut samkvæmt því fyrir-
Togaradeilan
Seint og um síðir hefur rík
isstjórnin hafist handa um af
skipti af togarverkfallinu.
Það tók hana sextíu daga að
skipa þriggja manna nefnd
| til að vinna að sáttum í deil
unni. Oft hefur það gengið
greiðar fyrir sig að koma sam
an nefnd á íslandi.
Það er von að almenning-
| ur sé undrandi yfir þeim
j seinagangi öllum, sem ein-
kennt hefur þessa deilu. Það
er eins og allir aðilar, sjó-
menn, útvegsmenn og ríkis-
stjórn, hafi verið sammála
um, að hér lægi ekkert á.
Það er ekki sjáanlegt, að
þeim hafi verið ljóst, að hér
var verið að binda við hafn-
arbakkann stórvirkustu fram
leiðslutækin, sem þjóðin
hafði bundiö í mikið af láns-
fé sínu, og þetta var gert á
þeim tíma, þegar gjaldeyris-
ástandið fór stöðugt vcrsn-
andi.
Hér í blaðinu hefur oft ver
ið átalin sú leynd, sem væri
yfir því, hvert deiluefnið raun
verulega væri. Sjómenn hafa
ekki fengist til að gera grein
fyrir kröfum sínum og út-
gerðarmenn ekki fyrir synj-
unum sínum og gagntillög-
um. Þjóðin er því alls ófróð
um, hvert deiluefnið raun-
verulega er. Það eitt virðast
deiluaðilar vera sammála um
að halda sem mestri leynd
yfir málinu, eins og öðrum
komi það ekkert við. Þetta sé
þeirra einkamál. Það hefði
hinsvegar getað greitt fyrir
lausninni, ef almenningsálit
ið hefði fengið að kveða upp
sinn dóm um deiluatriðin.
Hér skal annars ekki roett
meira um það, sem liðið er,
því að það verður ekki aftur
tekið. Nú skiptir mestu, að
breytt sé til um vinnubrögð.
Hin opinbera sáttanefnd verð
ur að hraða störfum sínum
sem mest og Iáta skera skjót
lega úr því, hvort möguleiki
er til samkomulags fyrir at-
beina hennar. Ef hún treystir
sér til að gera tillögur til sam
komulags, á hún að fá sem
fyrst úr því skorið, hvort
deiluaðilar fallast á þær.
Treysti hún sér ekki til þess
að bera slíkar tillögur fram,
er ekki annað sýnna en að
frekari störf hennar verði til
þess eins að tefja fyrir
málinu.
Fari svo að engar sættir ná-
ist, verður það opinbera að
skerast í leikinn á annan
hátt en áður. Það virðist eiga
ekki óhagstæðan leik á borði
eða þann að bjóða sjómönn-
unum sjálfum að annast
rekstur skipanna um lengri
komulagi, sem stungið er upp
á. 1 stað þess þverskallast eða skemmri tima og fá þann
þeir, vilja ekki heyra það
nefnt á nafn, að sjómenn
fái ákveðinn hluta aflans
í kaup, hvernig sem aflast. En
það er þriðjungurinn, sem út-
gerðarmenn vilja að þeir hafi
af aflanum, bæði fisk og lýsi,
að frádregnum tollum og út-
flutningsgjaldi."
Gallinn á þessu tilboði út-
gerðarmanna virðist sá, að
þeir ætlast til að sjómenn
fái aðeins y3 hluta aflans,
samkvæmt fyrirfram gerðum
samningi. Réttara væri, að
sjómenn tækju alveg að sér
rekstur skipanna og fengju
þá meira en V3 hluta aflans,
ef þeir gætu fært aðra kostn-
aðarliði meira niður en út-
gerðarmenn. Sú niðurstaða,
sem þannig fengist, gæti síð
an orðið grundvöllur að fram
tíðarsamningum milli þeirra
og útgerðarfyrirtækjanna.
ig úr því skorið, hvað þeir
bera úr býtum. Sú lausn er
langsamlega öruggust til að
skera úr því, hvað þeim rétti
lega ber.
Óþarft er að taka það fram
að þjóðin væntir þess, að hér
verði röggsamlega tekið á mál‘
unum. Duttlungar eða ósann
girni einnar eða annarrar
stéttar, hvort sem það eru sjó
menn eða útvegsmenn, mega
ekki ráöa því, að stórvirkustu
tækin séu Iátin ónotuð enda-
laust. Starf hinnar opinberu
sáttanefndar verður að sýna
það glögglega, hvað það er
sem hindrar samkomulagið,
ef það tekst ekki. Og náist
samkomulag ekki, er erfitt
að hugsa sér aðra eðiilegri og
sanngjarnari lausn en þá,
sem hér hefur verið bent á.
X+Y.