Tíminn - 13.09.1950, Blaðsíða 2

Tíminn - 13.09.1950, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, miðvikudaginn 13. september 1950. 200. blað. < ' Ofá hafi til heiía | Útvarpið Útvarpið í dag: 8.30—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.25 Mið degisútvarp. — 16.25 Veður- íregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Óperulög (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Ketillinn" eftir William Heinesen; XXIX. (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson rit höfundur). 21.00 Tónleikar: „Paris“, næturljóð eftir Delius (plötur). 21.25 Erindi: Suður á Jaðri (Árni G. Eylands stjórnar ráðsfulltrúi). 21.50 Danslög (plötur). 22.00 Fréttir og Veður fregnir. 22.10 Danslög (plötur). 22.30 Dagsskrárlok. Hvar eru skipin? Sambandsskip: M.s. Arnarfell fór 6. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til ítalíu. M.s. Hvassafell losar sement á Húsavík. Ríkisskip. Hekla er í Reykjavík og fer þaðan næstkomandi föstudag austur um land til Siglufjarðar. Esja var á Patreksfirði í morg- un á vesturleið. Herðubreið var á Kópaskeri í morgun á leið til Akureyrar. Skjaldbreið er í Reykjavík og fer þaðan í kvöld til Húnaflóahafna. Þyrill er í Faxaflóa. Eimskip: Brúarfoss fór frá Siglufirði 11. sept., kemur til Akraness í kvöld og Keflavíkur í fyrramál ið 13.9. Dettifoss fer frá Antwerp en í kvöld 12.9. til Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Reykjavík 14.9. til vestur- og norðurlandsins. Goðafoss fór frá Hull 11.9. til Bremen, Hamborgar og Rotter- dam. Gullfoss fer frá Leith í dag 12.9. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Halifax 9.9. fer þaðan væntanlega í dag 12.9. til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Gautaborg 9.9. til Vest- mannaeyja, Keflavíkur og Reykjavíkur. Tröllafoss kom til New York 11.9. frá Botwood í New Foundland. fróðlegar og skemmtilegar grein ar um skáta og málefni skáta og er myndum prýtt. Blaðið minnist að þessu sinni sérstak- lega 25 ára afmælis Bandalags ísl. skáta. Núverandi stjórn Bandalags ísl. skáta er þannig skipuð: Helgi Tómasson, skáta- höfðingi; Þorsteinn Einarsson, varaskátahöfðingi; Hrefna Tyn sen, Jónas B. Jónsson og Erna Hjörleifsdóttir, Franch Michel- esn, Jónas B. Jónsson og Erna Guðmundsdóttir. Ritstjóri Skáta blaðsins er Tryggvi Kristjáns- son. Úr ýmsum áttum Leiðrétting: I dánarminningu eftir Jón G. Sigurðarson, fyrrum bónda að Hofgörðum, í blaðinu s. 1. sunnu dag. 10 sept., hafa í prentuninni orð fallið úr og línur brenglazt, en það, sem mestu máli skiptir, er, að nafn eins barna hans, Baldurs, sjómanns á Akranesi, hefir fallið niður, og leiðréttist það því hér. Leiðrétting: 196. tbl. Tímans, í minning- argrein: Sextugur Jón Sigur- geirsson, Hafnarfirði, hafði mis prentast á 3. síðu 1. dálki, 24 línu. Þar stendur ritfær og skil rikur, átti'að vera vitur og skil- ríkur. Ágæt mynd í Tjarnarbíó. Tjarnarbió sýnir um þessar mundir mjög góða þýzka kvik- mynd er nefnist Móðurást. j Myndin fjallar um, eins og • nafnið bendir til, móðurástina, j fórnfýsina og hina óumbreyti- I legu tryggð móðurinnar, sem | öllu fórnar fyrir velferð barns- ins síns. | Aðalhlutverkin eru leikin af tveimur frægustu leikurum Þjól verja, þeim Zarah Leander og Hans Stuwe. Þessi mynd hefir hvarvetna hlotið hina beztu dóma og reyk j vískir kvikmyndahúsgestir ættu i ekki að sitja sig úr færi að sjá hana. Þorsteinn Alfreðsson, hið góða kastaraefni Árnesinga, sem kastaði kringlu 42,60 metra á meistaramótinu á Selfossi, er frá Kílhrauni á Skeiðum. Bæjar nafnið hafði fallið niður í blað- inu í gær. Húsmæðrafélag Reykjavíkur efnir til berjaferðar í dag 13. sept. Upplýsingar gefnar í sím- um: 5972, 4740, 81449 og 4442. Leiðrétting. Neðst í 2. dálki á 7. siðu blaðs ins í gær, niðurlag dánarminn ingar um Kristinn Guðlaugsson, á að hljóða svo: -------til að samlagast mold þess héraðs, sem hann unni o. s. frv.------------ Blessuð sé minning hans. 11.9. 1950 Ingimar Jóhannesson Söng Guðrúnar Á. Símonar vel fagnað Guðrún Á. Símonar hélt scngskemmtun í Gamla Bíó í gærkvöldi. Húsfyllir var og voru móttökur áheyrenda mjög góðar, enda var söng- konan marg klöppuð fram og varð hún að syngja mörg aukalög, og í lok söngskemmt unarinnar ætlaði fagnagar- látunum aldrei að linna. Bárust listakonunni fjöldi hlómvanda. Við hljóðfærið var Fritz Weisshappel. Ekki er ákveðið enn hvort söng- konan endurtekur hljómleika sína, en vissulega munu marg ir óska þess. Gerist áskrifendur að JJímanum Áskriftarsími 2323 Fiugjerbir Löftléiðir. í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja. Akureyrar, ísafjarðar, Patreksfjarðar, Hólmavíkur, Flateyrar, Þingeyr ar, Bíldudals og Siglufjarðar. Utanlandsflug: Vestfirðingur Catalinaflugbátur Loftleiða fór um kl. 8 í morgun til Kaup- mannahafnar með 17 af leið- angursmönnum dr. Lauge Koch Vestfirðingur er væntanlegur til Reykjavíkur annað kvöld. Flug stjóri á Vestfirðingi er Einar Árnason. Geysir er í New York er væntanlegur hingað um næstu helgi. Árnað heiila Bjarni Gislason, útgerðarmaður í Hafnarfirði, átti sextugsafmæli í fyrradag. Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlof un sína ungfrú Ida Nikulásdótt ir, Karfavog 41 og Jóhann Björg vinsson, Grænuhlíð Reyðarfirði. Blob og tímarit Skátablaðið, 5—8. tbl. XVI. árgangs, er ný- komið út, fjölbreytt að efni og vandað að frágangi, eins og venjulega. Blaðið fiytur margar trnum vec^i — Bölvun hins hvíta kynstofns | Norski háskólaprófessorinn Guttorm Gjessing hefir skrifað j bók um hvíta manninn og sam skipti hans við litaðar þjóðir. Hann rekur þar menningu og lifskoðanir fjölda þjóðflokka og kemst að þeirri niðurstöðu, að það sé hinn hvíti maður, sem leitt hafi ógn og skelfingu yfir löndin, og svo kunni að fara, j að tími hans kynstofns sé senn | iiðinn. 1 Hvítí maðurinn og menning hans hafi fyrir löngu hlotið sin» dóta hjá öörum þjóðflokk- um. Hann er samhljóða dómi Indíánahöföingjans, sem endur fyrir löngu talaði til kynstofns síns, þ«r sem öllum gæðum hafði verið deilt í bróðerni, og varaði við hinum hvíta manni, er reynslan hafði kennt að hélt aldrei gerða samninga, og söls- aði allt undir sig í græðgi sínni. Hann er samhljóða áliti Eski- móans. sem árið 1756 bauðst til þess að senda mann til Evrópu til að kenna hvítum mönnum betri siði. Forsenda þessa dóms eru aðfarir þrælasalanna, sem smöluðu 10 milj. svertingja til strandar í Afríku og fluttu nauðuga á brott og seldu man- sali. Forsenda þess dóms eru ægilegar útrýmingarherferðir um fjölmörg lönd jarðar, sem gagnmenntuðustu þjóðir hins hvíta kynstofns hafa efnt til öld fram af öld. Forsenda þess dóms er leikur Hollendinganna sem forðum stigu á land á Kyrrahafseyjamar, þar sem í- búarnir vissu ekki einu sinni , hvað ófriður var, og skutu fólk- ið niður eins og gráðugir veiði— menn murka niður gemsur í skógi. Hinn norski prófessor «r böl- sýnn á framtíð hins hvíta kyn- stofns, og óttast, að hann sé fallinn á eigin verkum. Kannske verður 38. breiddarstigið sá stað ur, þar sem hann snýr aftur til áhrifaleysísins. Að minnsta kosti er hann viss um það, að aldrei verður stofnað heims- ríki hins hvíta kynstofns. Rísi nokkurn tíma upp friðsamlegt heimsríki, verður það því að- eins, að einn kynstofn veiti öðrum sinn rétt. Þá sé fremur að leita fyrirmyndar um siðgæði komandi alda til eskimóans hins brosandi þjóðflokks, eða Indí- ánahöfðingjans gamla, þar sem einn deildi feng sínum með öðr um, er minna hafði borið úr býtum. J. H. ------------------------N Myndlistarskóli F.Í.F. MYNDLISTARSKÓLI F. í. F. tekur til starfa mánu- daginn 2. október n. k. og verður hann settur klukkan 20,00 (8 e. h.) sama dag. Skólinn starfar á kvöldin Einnig verður starfrækt dagdeild við skólann. Unglingadeildin starfar frá kl. 5 til 7 á daginn. Umsóknareyðublöð með nánari upplýsingum eru í bókabúð Eymundssonar, Austurstræti. Umsóknirnar skulu stílaðar til Myndlistarskóla F. f. F., Laugaveg 166 og sendast eigi síðar en 20. sept. Unglingar á aldrinum 10—11 og 12 ára fá tilsögn í skólanum í teikningu, meðferð lita og mótun í leir, án endurgjalds milli kl. 5—7 e. h. Skal sótt um skólavist í unglingadeildina á sama hátt og aðrar deildir skólans. Nánari upplýsingar um skólann er að fá í skólanum Laugaveg 166, milli kl. 5 og 6 e. h., eða í síma 1990 á sama tíma. L_____________.______________________________________> V.VAV.’.V.VV.V.V.V.V.V.V/.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VW. VÖRULAGER \ Tilboa óskast í vörulager. Byggtngavörur o. fi. \ Allar upplýsingar gefur FIMHUR ÁR1VÆSGN Skólabraut 25, Akranesi, sími 135 v.v.v.v.v.v.w.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.vv.v/.w.v.w í ff tuxiuitmtmtttmmtxiimitmmititimxmmitnmmixntixzmiuttttumuimtt | SALTFISKEIGENDUR Þeir saltfiskeigendur, sem eiga þurrkaðan fisk, eða jj fisk i verkun, eru beðnir að gefa Sölusambandinu upp, nú þegar, hve mikinn fisk þeir áætla að þeir eigi. Taka skal fram: 1. Hv«rt fisknriuii sé stórfiskur eða milHfiskur 2. Ifvaða verkuisarstigi hann er á. 3. Mve Hfkhii vaskaðan fisk þeir eigi. ; ; ; . ; Upplýsingar þessar eru nauðsynlegar vegna afskip- ana, sent fyrtr Mggl*• svo ©g til þess aé hægt sé aí ráð- ; leggja flakeágMtthMt i« verkunarstig i samrsemi við gerða söl a wmvú* §•.. Sölusamband íslenzkra fiskframleiðenda Frestið ekki lengur, að gerast áskrifendur TÍMANf AICLYSWGASIMI TlMANS ER 81300

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.