Tíminn - 13.09.1950, Blaðsíða 3

Tíminn - 13.09.1950, Blaðsíða 3
200. blað. TÍMINN, migvikudaginn 13. september 1950. 3, Það sækir í sama horfið Eftir dr. Jón Dúason. Sumarið 1919 var allfjöl-1 öllu kunnugastir-við Græn- mennur fundur haldinn um land. Grænlandsmálið í Iðnó. Hafði sá, er þetta ritar, boðið til þessa fundar. Var þar ein- hugur mikill um, að íslend- ingar ættu Grænland, og nauðsyn bæri til, að þeir kæmust inn i landið og næmu það á ný. Fyrsta sporið að þessu marki átti að vera stofn un íslenzks útgerðarfélags og rekstur ísl. fiskveiða við Grænland. Var stofnun slíks útgerðarfélags aðaltilgangur fundarins, svo sem fundar- gerðin vottar, sem enn er til. Nefnd var kosin til að hrinda máiinu álei&is. En þar urðu rnenn ekki sammála. Vildu sumir byrja þannig, að hefja dýraveiðar á Austur-Græn- landi, en til þess vantaði okk ur bæði íshúðuð skip og menn vel kunnandi í dýraveiðum og selveiðum. Stóð málið fast í þessu þófi, er sá, er þetta rit- ar, fór af landinu, og krepp- an eftir fyrri heimsstyrjöld- ina var að skella á. Ef fyrirtæki þetta hefði komist á legg, sem almennur vilji virtist verða til, er næsta víst, að íslendingar hefðu ■orðið fyrstir til að finna fiski auðæfin við Græniand í ann- Á víðavangi Á erfiðleika-árunum milli heimsstyrjaldanna, er út- gerð íslendinga átti í mikl- um örðugleikum, ísl. fiskiflot- inn var ekki nýttur nema að litlu ieyti og landið sökk i fen skulda erlendis, biés fær- eyska útgerðin sundur og græddi of fjár á útgerðinni við Grænland. Qg færeysku skipin voru óslitið i arðbærri veiði langt fram á haust eða vetur. Og fjöldi nýrra skipa voru keypt til Færeyja á ári hverju. Og nú er aftur orðið hið sama upp á teningnum. Fær- eyska útgerðin græðir of fjár. Færeysku botnvörpung- arnir sækja afla sinn norður í Dumbshaf og norður að B.iarnarey og fiska í salt. Vél- skipin fara strax og' vetrar- vertíð lvkur hér við land (eða við Lófót) vestur fvrir Græn- land og mokfiska þar í salt langt fram á haust. Gróð- inn af útgerðinni er lagður i ný skipakaup og hver mað- ur. sem vettlingi getur vald- ið á Færeyjum, allt niður í ] 4 ára drengi, er tekinn í skip rúm. — Skipin eru látin ganga á arðbæra veiði allan að sinn. En norsk skip fundu ársins hring, og látin moka J>essa óskaplegu fiskigengd láum árum siðar. Símarnir fluttu út um all- an heira fregnir af þessari geysilegu fiskigengd við Grænland. Skip frá flestum haffiski-þjóðum streymdu þangað. Frakkar og Portúgal ar tóku mörg af skipum sín- um af Nýfundnalandsgrunn- inu og sendu þau til Græn- lands, og hafa þeir haldið því áfram æ síðan. Bretar og Þjóðverjar, Frakkar og ítalir og jafnvel Spánverjar hafa cöru hvoru sent botnvörp- upp margföldu magni af salt- fiski, við það, sem áður var, og fylla þá saltfisksmarkaði, sem íslendingar höfðu áður. Þetta er hið piesta alvöru- mál íyrir ísl. þjóðina. En hvernig er svo ís’. út- gerðin rekin. Þar sækir Vissu lega í sama horf og var fvrir siðari heimsstyrjöld. í stað lántakanna þá, kemur að vísu nú Marshall-fé. En vél- skipaflötinn er nú ekki starf- ræktur með hagnaði nema 2i/2—3 mánuði úr árinu, en er hafður á landi eða í vitiaus Bændafundurinn á Klaustri. Um síðustu mánaðamót hélt Stéttarsamband bænda sjötta aðalfund sinn, og að þessu sinni á Kirkjubæjar- klaustri í Vestur-Skaftafells sýslu. Á aðalfundunum mæta sem kunnugt er tveir kjörnir fulltrúar úr hverri sýslu, en auk þeirra stjórn sambandsins, starfsmenn og gestir. Að þessu sinni var landbúnaðarráðherrann meðal gesta og flutti ræðu á fundinum. Þarna voru og fulltrúar frá dagblöðum í Reykjavík, og birtu þeir ýt- arlegar fréttir af fundinum í blöðum sínum: Hefir og all mikið veríð rætt í blöðum siðan um fundinn og við- fangsefni hans. Af hálfu stjórnarandstæð inga hefir sumt, er fram kom á fundinum, verið not- að til árása á ráðstafanir þær, er meirihluti Alþingis gerði s. 1. vetur til að koma á jafnvægi í atvinnulífi landsins og er bændum gef- ið í skyn að þeir hafi beðið tjón af þessum ráðstöfun- um, um fram það, sem þurft hefði að vera, ef haldið hefði verið óbreyttri geng- isskráningu. — Bændur eiga víst að trúa því, að hags munum þeirra hefði verið betur borgið.ef Alþýðuflokks menn og kommúnistar hefðu einir ráðið öhu! unga sína til Grænlands, eink um taprekstri allan hinn um í september. Norðmenn hluta ársins> _ Qg sex sumra .sendu fiskiflota til Græn- sífellt tap a síidveiðinni hef- lands, en biðu tap í fyrstu, en komust svo upp á rétt lag við veiðarnar. Þeir hafa aldréi liaft annað en gróða af Græn landsveiðunum, og hafa grætt allra þjóða mest á Jeim, enda orðnir allra þjóða ir ekki getað opnað augu manna fyrir því, að þörf sé að gera breytingu á þessu ó frcmdarástandi, sem er alveg að sliga fjárhag landsins. J. D. Skipsbrotsmannaskýlið á Þorgeirsfirði I! 21,4%. Hagfræðingar, sem unnu að útreikningum fyrir Stétt arsambandið, komust að þeirri niðurstöðu, að rekstr- arkostnaður meðalbúa hefði hækkað um rúml. 21% (21,4 %) vegna gengisbreytingar- innar. Auðvitað var öllum það ljóst fyrir fram, að rekst urskostnaður landbúnaðar- ins hlaut að hækka við geng isbreytinguna. Þess vegna var líka gert ráð fyrir að landbúnaðarafurðir hlytu að hækka í verði innan- lands, enda er það nú fram komiö. Mjólk hefir þegar verið hækkuð, og kjöt mun einnig hækka, en þó miklu minna, þar sem aðrar sauð- fjárafurðir (ull, gærur) hafa hækkað til mikilla muna erlendis, en það dreg- ur úr þörfinni fyrir hækkun á kjötverðinu innanlands. hefði að líkindum hækkað alveg eins mikið, þó að geng ið hefði verið óbreytt. Orsök og afleiðing. Mörgum hættir til að blanda saman orsök og af- leiðingu. Gengisbreytingin er aðeins afleiðing verðbólg unnar og hins lækkandi verðs á íslenzkum afurðum erlendis. Sama heysátan kemur jafn hrakin í garð, hvort sem hún er bundin í reipi úr kaðli eða hrosshári, borin á klakk eða ekið í vagni. Það er óþurrkurinn, sem hrakningnum veldur. Það var hægt að sleppa geng isbreytingunni, en hækka tolla og skatta sem því svar aði þetta árið. En gengis- breytingin hefði þá komið síðar, Það var líka hægt að láta reka á reiðanum, hafast ekki að. En fáir bændur taka þann kost að láta töð- una verða úti á túninu, ef annars er kostur . ★ Fjárfesting landbúnaðarins. Hagfræðingar Stéttarsam bandsins hafa reiknað út ýmislegt fleira en hækkun á reksturskostnaði vegna gengisbreytingarinnar. M.a. hafa þeir gert áætlun um þá fjárupphæð, sem bænd- ur þurfa að leggja í bygg- ingar, ræktun, vélakaup og bústofnsaukningu á næstu 10 árum, þ. e. fjárfestingu landbúnaðarins á þessum tíma. Þar er gert ráð fyrir, að sauðfé verði fjölgað um 350 þús. og nautgripum um 20 þús., tún stækkuð um 28. þús. ha. (upp í 72 þús. ha.), byggð 2000 íbúðarhús, hlöður og votheysgryfjur fyrir 129 millj. kí\, fjós og fjárhús fyrir um 180 millj. kr., keyptar vélar fyrir 350 millj. kr. 0. s. frv. Þessi fjár- íesting kostar samtals 1220 milljónir króna samkvæmt útreikningi hagfræðing anna eða 122 milljónir kr. á ári í næstu 10 ár. Blöðin hafa gert að umtals- efni skrílslega meðferð á skip- hrotsmannaskýlinu að Þöngla bakka í Þorgeirsfirði. Þó umgengni skýlisins sé lakari en síðustu mönnum sæmir, er hún, þó engan veg- inn eins skelfileg og frásögn blaðanna hermir. Þegar yfirtollvörður og lögregluþjónn frá Akureyri komu í skýlið 22. ágúst s. 1. var eignarskýrsla er þeir sömdu yfir muni skýlisins á þessa leið: 4 stk. beddar, 10 stk rúm- teppi, olíulampi, sjúkrakassi, tvíhólfa olíuvél, pottur, kaffi- kanna, ketill, blikkfata, bolla pör, 3 pör vettlingar, 2 stk. drykkjarmál, sjókort, 10 pk. kaffi, 8 stk. export, 3 kg. strau sykur, 1 kexkassi, 8 kg. tvi- bökur, 6 búnt eldspýtur, 10 lítrar olía og lítið eitt af kol- um. Það sem vantar er: Ein rúmábreiða, beddi, alla nið- ursoðna matvöru, hamar nagl bit, kolaausu, reku, matskeið- ar, gaffla, borðhnífa, o. fl. Orðrómur hefur heyrst um það, að gangnamenn væru valdir af spellvirkjum þeim, sem gerð hafa verið á skýl- inu, en þetta er með öllu ósatt. Enginn Þingeyingur hefur verið þar að verki, sönnu nær, að „túristar“ frá Akureyri og Reykjavík séu hinir seku og því miður nokkrir drukknir sjómenn, en manna sist eiga þeir sem sjóinn stunda, að granda skýlinu, því auk þess sem slíkur verknaður er brot gegn hegningarlögunum, þá getur hann, og það skiptir mestu máli, orðið til þess, bæði beint og óbeint, að skip brotsmenn og aðrir nauf-.eita menn, sem að skýli þessu og öðrum slíkum skýlum eða sæluhúsum koma, mæti þar dauða sínum af kulda, vosbúð og hungri í stað hressingar og liknar, ef greiðastöðum sem þessum ekki er þyrmt. Skora ég því í nafni Slysa- varnafélags íslands á alla arsjóði. Nokkur hluti þessa fjár hefir nú verið greiddur Búnaðarbankanum, en mik ið sténdur þó enn inni í Landsbankanum og Útvegs- bankanum, en bankar þess- ir fara með gjaldeyrisverzl- unina og hafa því hirt geng isgróðann. Tíminn heíir írétt, að gjaldeyrisbankarn- ir hafi fyrir löngu fengið fyiirmæli um að aíhenda Búnaðarbankanum þetta fé’ en einhver tregða virðist á, s.ð þeir, geri full ski>. Mun Tíminn fylgjast með þessu máli og ræða það nánar, ef ástæða þjkir til. Fynrmæli laganna eru ótvíræð um þettu efni. Og óliklegt er, að bankar þessir, sem báðir eru þjóðareign, bykist þess umkomnir að bera hlut bændastéttarinnar fyrir borð. ★ Óþurrkarnir. Eitt þeirra vandamála, sem fundur Stéttarsam- bandsins fjallaði um, voru hinir miklu óþurrkar á þessu sumri, einkum á aust- anverðu landinu. Má segja, að nú sé af náttúrunnar hálfu ár eftir ár vegið í hinn sama knérunn, því að marg ar þær sveitir er mest af- hroð guldu af völdum vor- harðindanna í fyrra, hafa nú orðið einna verst fyrir barðinu á óþurrkunum. Rík isstjórnin hefir nú falið bún aðarmálastjóra og starfs- manni í stjórnarráðinu að safna upplýsingum um á- standið og leggja á ráð urn, hversu komið verði í veg fyrir tilfinnanlega fjárfækk un í haust vegna óþurrk- anna. Hér er að miklu leyti um sauðfjárhéruð að ræða, en sauðfjárstofn landsins hefir nú minnkað svo mjög af völdum fjárpestanna, að erfitt er að fullnægja eftir- spurn eftir kindakjöti inn- anlands eins og sakir standa. Áríð 1933 var sauðfé landsmanna rúml. 700 þús., en nú ekki nema rúml. 400 þúsundir. Óhagstæðust er gengisbreytingin fyrir þá bændur, sem eiga eftir að 'ráðast i byggingar eða aðrar framkvæmdir, sem ekki greiðast af rekstrar- kostnaði. Sumir hafa spar- að saman fé til þessara fram kvæmda á undnnförnum ár um, a. m. k. að einhverju ’eyti. Aðrir þurfa að taka lán til þeirra. En hvort- tveggja kemur 1 sama stað niður að þessu leyti. Hitt er svo annað mál, að stofn- kostnaður framkvæmda Lánsfjárþörfin. Vera má, að hér sé um ríflega áætlun að ræða. En setjum svo, að markið sé ekki sett hærra en svo að framkvæma það á 20 árum, sem þarna er gert ráð fyrir að framkvæma á 10 árum. Þá næmi fjárfesting land- búnaðarins um 60 milljón- um króna á ári í næstu 20 ár. En 60 milljónir eru líka mikið fé. Allmikíð af þessu leggur sveitafólkið sjálft fram m. a; með því að vinna miklu lengri tíma að meðal- tali dag hvern en aðrar stétt ir gera yfirleitt. En auðsætt má það vera hverjum raanni, að þörf landbúnað- arins á aðfengnu lánsfé verður fyrst um sinn mjög rr.ikil. Þess vegna þarf að efla Búnaðarbankann eftir þvi sem frekast er unnt. landa mina, að hlúa að skip- brotsmannaskýlum og sælu húsum landsins og forðast að skemma í þeim nokkurn hlut eða hafa á burt. Húsavík, 2. september 1950 Júlíus Havsteen Fulltrúi fyrir Slysavarnafél. íslands fyrir Norðlendinga fjórðung. Einkennileg tregða. Samkvæmt gengisskrán- ingarlögunum á að verja tveim þriðju hlutum af hagnaði þeim, er varð á gj aldeyrisinnstæðumN erlend is, til að auka möguleika Búnaðarbankans til útlána úr Byggingar- og Ræktun- Iiinfluttir ávextfr (Framhald af 5. siðu.) alvarlegar eitranir eftiv neyzlu slíkra ávaxta. Það seg ir sig sjálft, að C-vítamín- magnið í slíkum ávöxtum hossar ekki hátt. Ef þessir á- vextir eru fluttir inn á ann- að borð, verður að gera þá kröfu, að þeir séu óskemmd vara.“ Ávaxtaáróðurinn, sem hér var rekinn á árunum fyrir styrjöldina, hefir því þannig ekki reynst á slíkum rökum reistur og ætia mátti af því„ hve magnaður hann \ar. Reynslan sýnir það á þessu sviði, eins og mörgum öðr- um, að við erum að leita langt yfir skammt, þegai verið er að sækjast eftir er- lendum ávöxtum. Við höfum ekki aðeins jafn góða, heldur betri ávexti í landinu sjáifu, og það, sem skortir, er af við séum nógu duglegir vifi ræktun þeirra. X j-Y, Bergur Jónssoir Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65. sfmi 5833 Heima: Vitastíg 14. j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.