Tíminn - 23.09.1950, Síða 1

Tíminn - 23.09.1950, Síða 1
Ritstjórii , Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjórli Jón Hélgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn ------------------------ Skrifstofur ( Edduhúsinu Fréttasíman 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmidjan Edda 34. árg. Reykjavík, laugardaginn 23. september 1950. 209. blað. IVIinjagripir frá hernámsárunum: Virkar sprengjur finnast enn víðsvegar um landið Ein leikfang' fimm barna si Kársncsi, önn> ur undir íliáðnrbragga i Reykjavík Enn þann dag í dag liggja hér um allar jarðir virkar Hér sést ein af hinum nýju undraflugvélum, sem sífellt j sprengjur, sem hernámsliðið, er hér var, hefir týnt eða koma fram. Þetta er stærsta sprengjuflugvél heimsins. Þetta er þrýstiloftsflugvél knúin Jet-hreyflum. ísfirzkir reknetabátar farnir suður til veiða Ekkert ísfirzku síldveiðiskipanna aflaði fvrir tryg«ingn í snmar Frá fréttaritara Tímans á ísafirði. Öll isfirzku skipin eru nú fyrir nokkru hætt síldveiðum og hefir ekkert þeirra aflað fyrir tryggingu. Einnig eru rek- netabátar, sem voru að veiðum í Húnaflóa, komnir heim og var afli þeirra tregur. Þeir eru nú farnir suður í Faxaflóa til veiða þar. gleymt, jafnvel nær mitt í sjálfri Reykjavík. Síðastliðinn vetur urðu að minnsta kosti tvö slys af völdum þessara háska gripa, og á þessu ári hefir Þorkell Steinsson, Iögregluþjónn, sem fjallar um þcssi mál af hálfu lögreglunnar í Reykja- vík, fengið í hendur tólf sprengjur, þar af fimm virkar. Virk sprengja á Kársnesi barnaleikfang. Tíðindamaður frá Tíman- um átti í gær tal við Þorkel Steinsson lögregluþjón um þessi mál. Þorkeli sagðist svo frá: — Síðasta dæmið um þessa háskagripi er héðan úr nágrenni Reykjavíkur. Önundur Jósepsson, bóndi við Kársnesbraut, kom að fimm börnum á Kársnesi við Skerjafjörð, þar sem þau voru að leika sér að sprengju Lágu sum yfir sprengjunni og voru að berja hana ut- an með steinum. Önundur gerði þegar viðvart um sprengjuna, og við athugun kom I ljós, að hún var virk, og má nærri geta, hve mjóu hefir munað, að hér yrði hryllilegt stórslys. Sprengjur á berjamó, — í sumar hefir óvenju- lega margt fólk verið á berja mó víðs vegar, sagði Þorkell ennfremur. Þetta berjafólk hefir fundið þó nokkrar Indæl hausttíð á Snæfellsnesi Hausttíðin leikur við menn hér um slóðir, eigi síður en sumarveðráttan, er Tíman- um símað úr sveitunum á sunnanverðu Snæfellsnesi. Hér er sólskin dag eftir dag og lognblíða. Viðrar mjög vel til þess að taka upp garðá vexti, sem sprottið hafa ágætl sprengjur hér og þar um holt lega í sumar. I og hraun. Hafa þar sums Lítill þorskafli. Afli trillubáta hefir verið lítill sem enginn og kenna sjómenn því um, aö Djúpið var í sumar fullt af smá- kræðu, sem fiskurinn lá í og er hún nýlega horfin þaðan. Slæmar afkomuhorfur. Eins og að líkum lætur eru afkomuhorfur fólks mjög slæmar og atvinnuleysi fram undan. ísfirðingar vona, að togarinn fsborg fái að fara á karfaveiðar, leggi upp í frysti húsin og beinamjölsverk- smiðjuna hér, þar sem hún er nú fær um að taka á móti karfa til vinnslu. Annað frystihúsið hefir engan fisk tekið í ár og er allt í óvissu um starfrækslu þess. Ágætur heyskapur. Heyskapur hefir gengið með ágætum, og eru hey á- Stjórn Slysavarnafélags íslands hefir ákveSið að láta gæt að nýtingu og sæmileg rejsa ^ sinn kostnað stefnuvita á Stórhöfða í Vestmanna- að voxtum. Uppskera úr gorð um er einnig góð. Þá má geta eyJum °S Garðskaga, ef samkomulag næst við landsíma- þess, að berjatínsla hefir ver- stjórnina og vitamálastjórnina, en á því eru góðar horfur. ið mjög mikil og á fjöldi hús- ^ Hefir það lengi verið áhugamál sjómanna á þessum slóð- mæðra hér mikið af berja- Um, að slikir stefnuvitar eða radíómiðunarstöðvar risu upp. saft á flöskum og einnig var j mikið fryst af aðalbláberjum Athuguð aðstaða á til notkunar í vetur. Eru að Garðskaga. þessu mikil búdrýgindi. Afar 1 Emil Jónsson vitamálastjóri Frtí Slysuvartiufélaqinu: Beitir sér fyrir bygg- ingu 2ja miðunarstööva staðar verið hermannaskál- ar, annars staðar æfinga- svæði, og þarna hafa sprengj ur orðið eftir, gleymzt, týnzt eða ekki sprungið, þegar þær áttu að gera það, en geta þó eigi að síður verið vírkar. Þannig fundust i sumar þrjár sprengjur á berjalandi suður í hraunum og við Kleif arvatn. Ein af þessum sprengj 1 um reyndist virk. Virk sprengja á Skólavörðuholti. Inni í sjálfri Reykjavík voru allmörg hermanna- hverfi, og má fastlega gera ráð fyrir, að á slíkum stöð- um kunni enn að leynast sprengja. í vor var rifinn gamall braggi á Skólavörðuholti. Undir gólfinu fundust þrjár sprengjur, ein þeirra virk. Akureyri — Seyðisf jörður. Uppi í fjallshlíð skammt frá Akureyri fundust fyrir nokkru þrjár sprengjur, og voru þær ónýttar í sumar. Þetta voru tímasprengj- ur, sem ekki höfðu sprungið, en eigi að síður reyndist ein | þeirra virk. Á Seyðisfirði fundu börn einnig sprengju í sumar og höfðu að leikfangi, og reyndist þetta vera virk eldsprengja. mikið var um ber í dölun- um inn af Skutulsfirði, og einnig fór margt manna til berja í Veiðileysufjörð í Jók- ulfjörðum og til Hesteyrar. Nú er farið að snjóa í fjöll og hafa fjallvegir hér vestra teppzt vegna þess nokkra daga. bauð í sumar skrifstofustjóra Slysavarnafélagsins og Ólafi Þórðarsyni skipstjóra, for- manni slysavarnadeildarinn- ar Fiskakletts* í Hafnarfirði, að athuga aðstöðu til slíkra framkvæmda á Garðskaga, og hefir vitamálastj óri látið gera tillöguuppdrátt að við- byggingu. við vitavarðarhúsið þar. Kvennadeildin býður fram fé. Formaður kvennadeildar Slysavarnafélagsins, Guðrún Jónasson, hefir fyrir hönd kvennadeildarinnar boðizt til þess að standa straum af (Framhald á 7. síðu.) Virðuleg útför séra Hermanns Hjart- arsonar Útför séra Hermanns Hjart arssonar, skólastjóra að Laug um, fór fram að Skútustöðum í Mývatnssveit miðv.dag. Var við útförina hver, maður í Mý- vatnssveit, sem heiman komst auk fjölda aðkomufólks, var alls við jarðarförina á fjórða hundrað manns. Húskveðja fór fram að Laug um í Reykjadal, og fluttu þar ræður séra Sigurður Guð- munds. á Grenjaðarstað, Sig- urður Kristjánsson kennari og Tryggvi Sigtryggsson á Lauga bóli, formaður skólaráðs Laugaskóla. Kirkjukór Einars staðarsóknar söng undir stjórn Páls H. Jónssonar kenn ara í Hvítafelli. • Séra Jakob Einarsson pró- fastur á Hofi í Vopnafirði flutti aðalræðuna í kirkjunni, en séra Hermann Gunnars- son á Skútustöðum jarðsöng. Einnig töluðu við líkbörur séra Hermanns Hjartarssonar Sigfús Hallgrímsson í Vogum og Jón Gauti Pétursson á Gautlöndum, en kvæði flutti Valdemar Halldórsson á Kálfa strönd. Einnig var flutt kvæði frá Arnþóri Árnasyni frá Garði. Karlakór Mývatns- asar Helgasonar á Græna- sveitar söng undir stjórn Jón vatni. Öll athöfnin var hin virðu legasta. Tvö slys. Því miður ber það oft við, að fleiri en börn fara óvar- j lega með sprengjur, sem finn ast. Nokkur dæmi eru um það,1 að fullorðnir menn hafa far- ið að fitla við sprengjur í þeirri trú, að þær hljóti að vera orðnar ónýtar eftir að hafa legið á viðavangi i mörg ár. — Að minnsta kosti tvö slys urðu af þessum sökum síð- astliðinn vetur. Við Greni- vík við Eyjafjörð fannst smásprengja. Maður fór að eiga við hana, og sprakk hún í höndum hans með þeim afleiðingum, að hann missti þrjá fingur. Svipuð saga gerðist á Vatnsleysuströnd. Maður (Framhald á 7. síðu.) itnmiiMinaii Flugþernait meira meidd en ætlað var Flugþernan á Geysi, Ingigerður Karlsdóttir.sem gat sér svo mikinn orðstír fyrir atorku og æðruleysi á jöklinum og í förinni niður af honum, reyndist við læknisskoðun meira meidd en búizt var við. Hafði bringubein brákazt og kvarnazt úr tveim hryggjarliðum. Ingigerður mun verða að liggja rúmföst, fyrst um sinn, í tíu daga. íiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiintttmiiiiuniitmitiiiimiiiitiMmi iiiiiiimiiimiimiiinirmiiiimiiiiiiiiniiiiiinj

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.