Tíminn - 23.09.1950, Blaðsíða 6

Tíminn - 23.09.1950, Blaðsíða 6
UlllllllllllMlllllllllllllllllliilMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIHIiniliniHHNIIimilllWlMtHNMMIIIIIHNIHMIIHIUMIIimillHllimiltltllMIIIIMMIIIIIIIIIIIIItll! 6. TÍMINN, laugardaginn 23. september 1950. 299. blað. Sími 81936 Ástartöfrar Norsk mynd alveg ný, meS I óvenjulega bersöglum ástar- i æfintýrum. Byggð á skáld- \ sögu Alve Mogens og hefir [ vakið geysimikla athygli og | er enn sýnd við metaðsókn | á Norðurlöndum. Sýnd kl. 7 og 9._| Kalli prakkari Sprenghlægileg sænsk gam- 1 anmynd. Sýnd kl. 3 og 5. TRIPOLI-BÍÓ R E B E K K A | Amerísk stórmynd, gerð eftir | einni frægustu skáldsögu vorra tíma, sem kom út á íslenzku og varð metsölubók. Myndin fékk „Academi Award“ verðlaunin fyrir bezt an leik og leikstjórn. Aðalhlutverk: Laurenee Oliver, Joan Fontaine, George Sanders. Sýna kl. 5 og 9 Sala hefst kl. 11 f. h. Sími 1182. l•l•l•lllllll■IIMlmlllli■IMIIIIMMIIIMIIIM■l•a 2 NÝJA BÍÓj Örlögin fær enginn 1 untflnið (Schicksal) Söguleg austurísk mynd, frá | Sascha-Film, Wien. Aðalhlutverk: Heinrich George, Gisela Uhlen. Sýnd kl, 5, 7 og 9. j Æfintýri á fjöllumi Hin skemmtilega íþrótta- og I músíkmynd með Sonja Henie I Sýnd kl. 3. BÆJARBfÓ HAFNARFIRÐI Mildred Pieree Spennandi og áhrifamikil ný amerísk stórmynd, byggð á samnefndri skáldsögu eft- ir hinn fræga rithöfund James M. Cain.. Aðalhlutverk: Joan Crawford, Zachary Scott, Jack Carson. Fyrir leik sinn í þessari kvik- mynd hlaut Joan Grawford „Oscar“-verðlaunin og nafn- bótina „bezta leikkona árs- ins“. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára Sími 9184. ELDURINN| gerir ekki boð á undan sér. | Þeir, sem eru hyggnir, | tryggja strax hjá Samvinnutryggingum | Vinsamlegast grciðlll blaðgjaldið tO Innbeimtn- manna vorra. TIMINK IMIMIMMIIIMMIMIIIIIIIIIMIIIIMIMIIMIMIMIIIIIMIIIIIIIIMII I Austurbæjarbíó | i Þetta allt og himna j ríki líka Aðalhlutverk: Bette Davis, Charles Boyer. Sýnd kl. 9. ÓIi uppfynd- ingamaður Sprenghlægileg dönsk gam- anmynd með hinum afar vin sælu grínleikurum Litla og Stóra. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sala hefst kl. 11 f. h. TJARNARBÍÓ t heimi Jazzins (Glamour Girl) Nýý amerísk söngva- og músíkmynd. Aðalhlutverk: Virginia Gray, Susan Reed. Gene Krupa og hljómsveit hans leika. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Aukamynd: Brusselmótið GAMLA BlOj FLÓTTABÖRN (The Search) I Viðfræg og athyglisverð sviss § nesk-amerísk kvikmynd, sem | hvarvetna hefir hlotið ein-1 róma lof. Sýnd kl. 7 og 9._ | Ræningjabælið (Undir the Tontors Rim) Spennandi ný cowboymynd. Aðalhlutverk: Tim Holt. Nan Leslie. Sýnd kl. 3 og 5. Bönnuð innan 12 ára Sala hefst kl. 11 f. h. IIIMIIIIIIIIIIIIIMIMMIIIIMIIIIIIIII HAFNARBÍÓ Fóstnrdóttir götunnar (Gatan) Ný sænsk stórmynd byggð á sönnum atburðum. Aðalhlutverk: Maj-Britt Nilson, Peter Lindgren. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl, 5, 7 og 9. Léttlyndi sjóliðinn Hin fjöruga sænska gaman- mynd. Sýnd kl. 3. JOBN KHITTEL: FRUIN A GAMMSSTÖÐUM 111. DAGUR Vatnsþéttir lampar og raf- lagnir. Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI h. f. Laugaveg 79. — Sími 5184 »♦♦♦♦ >♦♦♦♦♦♦♦; Cerizt áskrifendur. Askriftarsími: 2323 TIMINN Flóttinn frá framleiðslunni (Framluild af 5. sWu.) vinnuháttum þess, alveg á sama hátt og ekkert heimili getur haldið velli, sé ekki séð fyrir því, að tekjur séu fyrir hendi til að mæta út- gjöldum þess. « Hugsum okkur góðir hlust- higðU f'yrtr fulinaðarprMsbarn' mér’ «g Anton MöUer varð sigurvegari. Au bleu, níu, au í Noregi, hve mörg prósent bleu, tíu.... vinnufærra manna á íslandij Hávær söngur heyrðist frá herberginu, þar sem Gamms- ynnu við frumframleiðslu óg staðabóndinn sat að sumbli með gestum sinum. Þykkur, hugsum okkur jafnframt að biár reykjarmökkur fyllti herbergið, stór krús gekk mann barnið gæti stuðst við þá stað manni og ancjutin ljómuðu af ánægju og kátinu. Anton reynd, að fyrir 10 árum hefði „ , _ ., . . . .... hlutfallstalan verið 46,5, hugs Moller lét kalla á Frits' Þe^ar hann kom’ mæltl hann: um okkur ennfremur, að barn | — Hlauptu heim til konunnar minnar, drengur minn, og ið svaraði spurningunni segðu henni, að ég hafi sigrað i skotkeppninni og hlotið þannig, að nú væru það um íárviðarsveiginn. Segðu henni, að við höldum veizlu í kvöíd, 23% vinnufærra manna sem og menn komi hingað með konur sínar. Ég viidi gjarna, fengjust við sömu störf. Hvers &ð komi hin ásamt mínum konar emkunn haldið þið að ^..........^ barnið fengi fyrir svarið? Því Frits flýtti sér upp að Gammsstoðum með þessi skilaboð. er fljótsvarað einkunn yrði En að nokkurri stundu liðinni kom hann aftur með það svar, núll, einfaldlega af því, að að húsmóðirin á Gammsstöðum gæti ekki komið, þvi að svarið yrði annað tveggja, tal hún væri hálf-lasin. Frits átti að flytja manni hennar ið lýsa eindæma fávizku u hennar barnsms eða þa, að það væri. „ „ * n talið lýsa óvenju partiskum ' En Gottfreð Sixtus. unglingi, sem ekki vílaði fyrr —Hann átti annríkt heima við, sagði húsmóðirin, svar- sér að svara fullnaðarprófs- aði Frits. spurningum með lausu glensi. ábyrgðar- Orsök vandræðanna Svona erum við stödd í dag. Þjóðfélagsbyggingin hefn- rið að svo. að við falli liggur. Ef ekki er sérstakt góðæri, og aflasæld til lands og sjávar, verðum við að búa við skulda söfnun erlendis og horfa á hrörnandi mcguleika til fram tíðar lífsafkomu þjóðarinnar. Nú verður spurt, hvar er vagga þessara vandræða, og svarið er, þau uxu upp og döfnuðu í skjóli mestu fjár- aflaára, sem komið hafa yfir okkar þjóð, þegar við átt'im stóra gjaldeyrissjóði, þegar aflasæld var á fiskinuðuuum og markaðir voru óþrjótandi, á þessum árum gleymdi þjóð in sjálfri sér og framtíð sinni, það var aðeins eitt, sem hún skildi og vildi skilja, það var hin líðandi stund. Þjóðin bjó við máttlítið og skammsýnt stjórnarfar. Þessvegna svaf hún og hugsaði ekki. Nú rumskar þjóðin og sér að helmingur þeirra manna er áður unnu dyggilega við framleiðslu, hafa stokkið burtu, eftir er aðeins fámenn sveit vaskra og góðra manna, — Þá veit maður það. Gott — þakka þér fyrir, sagði gamli maðurinn. Anton Möller gramdist þessi skilaboð. Og í næstu andrá blossaði reiðin upp. Hann þreif stórt glas, fullt af víni, og svolgraði úr því. XXXVII Um ehefuleytið kom Anton Möller heim. Hann hafði borð- að vel og drukkið mikið. Hann var reikull í spori. Röthlis- berger fylgdi húsbónda sínum. Þeir staðnæmdust á hlaö- inu og buðu hvor öðrum góða nótt. Anton Möller brölti inn. Hann slengdist áfram með lár- viðarsveiginn á höfðinu og byssuna í hendinni beint að herbergisdyrum Teresu. Hann reyndi þó að fara hljóðlega, því að í kvöld ætlaði hann að koma henni á óvænt. Skyndi- lega hratt hann opnum dyrunum. Og það, sem við honum blasti, var við fyrstu sýn einstaklega heimilislegt og ástúð- legt. Gottfreð Sixtus lá á hnjánum á gólfinu. Hann hélt á bók í hendinni og hafði sýnilega verið að lesa upphátt fyrir Teresu, er sat á legubekknum með hægindi allt í kringum sig. Hún leit snöggt við, er maður hennar snaraðist inn. — Hver djöfullinn er þetta! hrópaði Anton Möller, er hann hafði litazt um. Hvað á þetta að þýða? Nú hefi ég þó veitt ykkur í gildru! Hvers konar leikur er þetta? Er búið að stofna hér brúðuleikhús? Hvað ert þú að lesa fyrir konuna, drengur minn? Hvaða eymdarvæll er það? Gottfreð Sixtus spratt á fætur. — Kvæði, sagði hann — ljóð! Hann var náfölur, er hann rétti föður sínum bókina. Anton Möller sló bókina úr hönd hans. — Þið kunnið, trúi ég, að láta fara notanlega um ykkur! MifmimaroiiiitMMiMiiiiMiiiiiiiiinnriininiiiiiiimiiMi um 11 þúsund manns. og á herðum þeirra einna hvílir hrópaði hann. Og það skortir ekki virðinguna, sem borin að afla þess gjaldeyris, sem er fyrir mér. Sendj ég ekki Frits hingað með þau skilaboð, þarf til aA brauðfæða 141 að þið ættuð að koma í „Vínviðinn"? Nei — konan gat þúsund manns og til viðbótar komið. Hún var lasin. Hún er svo oft hálf-lasin. __________(FraFhald a 7- Slðu~) J — Anton, sagði Teresa stillilega og reis á fætur. Hagaðu i þér eins og manni sæmir! Hættu þessum köllum. Það varð dauðaþögn litla stund. Anton Möller veitti því athygli, að kona hans var í silkikyrtli, sem hún hafði sveip- að lauslega að sér, én var mjög fáklædd innan undir. Hann náhvitnaði og fleygði byssunni á legubekkinn. Svo óð hann að Teresu og hvessti augun framan í hana. — Nú vil ég vita, hvers vegna þú komst ekki, þegar ég gerði orð eftir þér, hvæsti hann. Skammast þú þín fyrir að láta sjá þig með mér? Er ég ekki góður handa þér? Hvers vegna gerir þú ekki það, sem ég fer fram á við þig? Eru vinir mínir ekki nógu fint og fágað fólk? í margar vikur hefi ég hlakkað til þessa dags. Ég ætlaði að sigra. Og ég hefi sigrað! Þó að ég sé bráðum sextugur! Þó að ég hafi verið skorinn upp og lifrin í mér handfjötluð eins og inn- jrfli úr sláturgrip! En þá komst þú ekki. Nei — húsmóðirin á Gammsstöðum var lasin. Þú ættir að skammast þín, kona góð! Hér situr þú hjá drengnum, og það er varla pjatla fyrir naflanum á þér, og dillar berum skönkunum framan í hann. En hann les einhvern viðbjóð af bók. — Hamingjan góða! sagði Teresa. Áttirðu kannske von á því, að þetta væri biblíulestur? Hverju áttirðu von á, og um hvað ertu að tala? Varir hans skulfu. ■11 &W)j þjódleIkhúsid Laugard kl. 20 ÓVÆNT HEIMSÓKN 2. sýning ★ Sunnudag kl. 20 ÓVÆNT HEIMSÓKN 3. sýning ★ Mánudag kl. 20 ÓVÆNT HEIMSÓKN 4. sýning ★ AÐGÖNGUMIÐ AS AL A: Áskriftaraðgöngumiða sé vitj- að í siðasta lagi kl. 18 daginn fyrir sýningu. — Aðrir að- göngumiðar seldir frá kl. 13, 15—20. — Sími: 80 000. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.