Tíminn - 23.09.1950, Page 8

Tíminn - 23.09.1950, Page 8
Nýlega var haldið þing kjarnorkufræðinga í Oxford. Eini kveníulltrúinn á því var Lise Meitner, prófessor frá Stokk- hólmi. Hér sést hún á tali við F. Perrin, prófessor í París. Samningar gerðir um greiösiubandalagið S. I. þriðjudag, hinn 19. þ. m., undirrituðu allar meðlinia- þjóðir efnahagssamvinnustofnunarinnar í París samkomulag um stofnun greiðslubandalags Evrópulandanna. ísland og óll önnur Evrópulönd, sem þátt taka í efnahagssamvinnunni, Ekkert aðkoraufé komið fram á Snæfellsnesi Leitum er nú lokiö í fjór- um hreppum ’vestan varnar- girðingarinnar úr Skógarnesi í Álftafjörð. í þessum hrepp- um, Miklholtshreppi, Helga- fellssveit, Staðarsveit og Eyr- arsveit, kom ekki fram nein kind austan yfir girðinguna, og þykjast menn þess nú nokkurn veginn fullvissir, að ekki hafi fleira fé komizt vest ur yfir en mæðiveika ærin, sem fannst í sumar. Trúlegt þykir, að hún hafi aðeins verið skamman tíma vestan girðingar, og gera menn sér vonir um, að sýk- ing hafi ekki átt sér stað, þar eð ekki er talin mikil hætta á sýkingu í haga. í gær og í dag fara fram leitir vestur í hraunum umhverfis Snæfellsjökul, en þar er helzt hætta á, að fé kunni að hafa leynzt, er fjárskiptin fóru fram í fyrra og gengið af í vetur. í Beru- víkurhrauni fannst í vetur ein kind, sem orðið hafði eftir við leitir í fyrrahaust. Nýja féð þykir vænt og fal- legt, og eru menn yfirleitt hinir ánægðustu með það. Haustmót Reykjavíkur Næstkomandi sunnudag hefst í íþróttavellinum síð- -asta knattspyrnumót ársins í meistaraflokki. Mót þetta heitir „haustmót Reykjavík- ur í meistaraflokki". Fyrir- komulag mótsins er þannig að leiktími er aðeins 1 klukku stund, og leiknir 2 leikir hvern sunnudag, meðan mót- ið stendur yfir. í mótinu er keppt um bik- ar, sem knattspyrnufélagið Fram gaf til minningar um Ólaf Kalstað, og hefir verið keppt um þennan grip 1 eitt skipti, en það var síðast- liðið haust. — Á morgun leika svo fyrst, íslandsmeistarar K.R. gegn Reykjavíkurmeisturum Fram, og strax á eftir leika Valur og' Víkingur. Það má búast við að keppni verði mjög tvísýn og hörð, þar sem öll félögin hafa haft stöðugar æfingar. Einnig er alltaf meiri hraði í klukku- tímaleikjum, og síðast en ekki sízt má geta þess að Val- ur og Vikingur munu hafa á- huga á að Fram og K.R. séu ekki einráð í sigrum sumars- ins. — Mótið hefst kl. 2 e. h. á sunnudag. — Samningar rafvirk ja framlengdir Rafvirkjameistarar höfðu sagt upp samningum við raf- virkja og kröfðust kauplækk- unar. Að því vildu rafvirkjar ekki ganga, og var búj^t við vinnustöðvun. Til þess kemur þó ekki. Samningar rafvirkja hafa nú verið framlengdir óbreyttir. Flugdagur víkurvelli á Það voru fulltrúar Félags atvinnuflugmanna, Félags einkaflugmanna og Félags svifflugmanna, sem kvöddu fréttamenn á sinn fund í gær og skýrðu þeim frá þessu. Ætlunin var áður að halda flugdag þennan fyrr, en vegna þess að Geysir týndist varð ekki af því. Hátíðin mun hefjast kl. 2,30 á Reykjavíkurflugvelli og verð ur inngangur um aðalhlið vallarins . Ef veður hamlar mun flugdeginum verða af- lýst í hádegisútvarpi. Á göt- um bæjarins verða seld merki flugdagsins, sem jafnframt eru aðgöngumiðar að vellin- um. Margs konar flugsýningar. Margs konar flugsýningar munu fara fram þennan dag, svo sem hópflug einkaflug- véla, lístflug, svifflug og aðr- ar flugsýningar. Sýnt verður hvernig flugvél „hrapar“ til jarðar, þ. e. a. s. hreyflar hennar verða stöðvaðir hátt í lofti og henni síðan lent. Einnig er i ráði að reyna að fá þrýstiloftsflugvélar til að koma hér við og sýna þær. Að lokum verður hægt að fara í hringflug. Dagskráin hefst með þvi, að formaður flugráðs, Agnar Koefod-Hansen flytur ræðu en lúðrasveitin Svanur leikur á undan og milli skemmtiat- riða undir stjórn Karls O. Runólfssonar. Klukkan 16,30 fer fram stuttur knattspyrnukappleik- ur milli flugmanna frá Loft- leiðum og Flugfélags íslands á Valsvellinum, sem er þarna rétt hjá. Um kvöldið verður dans’eikur að Hótel Borg. í sambanai við flugdaginn er efnt til happdrættis og eru vinningarnir flugfar til Kaup mannahafnar og London og 25 hringflugsvinningar. á Reykja- sunnudag Blaðið var sérstaklega beðið að minna á það, að börn fengju aðeins að sækja flug- daginn i fylgd vandamanna eða annarra fullorðinna. Fólk er líka áminnt um að fara ekki út fyrir þau svæði, sem áhorfendum eru ætluð. í flugdeginum munu taka þátt allar flugvélar og svif- flugur sem ,,rólfærar“ eru, eins og flugmennirnir kom- ast að orði og er það allmik- ill floti. Flugdagur þessi er hinn fjórði, sem haldinn er. Árin 1938 og 1939 voru flug- dagar haldnir á Sandskeiði, en árið 1946 í Reykjavík. eigast hermennirnir við í ná- vígi á götunum. Samgönguleið rofin. Alllangt sunnan við Seoul hafa landgöngusveitir hertek ið bæinn Suwon, en um hann lá ein mikilvægasta samgöngu leiðin frá syðri hluta Kóreu til Seoul. Getur missir þessa bæjar orðið hernum, sem er sunnar í landinu, mjög hættu legur. eru meðlimir þessa bandalags. „Stærsta sporið.“ Paul Hoffmann, fram- kvæmdastjóri efnahagssam- vinnustofnunarinnar í Wash- ington, hefir tekið vel stofn- un greiðslubandalagsins og sagt það „stærsta sporið“ í áttina að efnahagslegri sam- einingu Evrópuþjóðanna síð- an efnahagssamvinnustofnun in var sett á laggirnar.“ Hann sagði einnig, að „samkomu- lag um greiðslubandalagið, sem gildi aftur fyrir sig til 1. júlí s. 1., færi nú hið lang- þráða takmark um auðveld- ari gjaldeyrisyfirfærslur og aukna verzlun á milli Evrópu landanna nær veruleikanum". Markaður, sem verður að eflast. „Hinn stóri sölumarkaður meðal 270 miljón íbúa Evrópu, sem verður að eflast, ef fram leiðendur eiga að selja vörur sínar á lægra verði og gera almenningi kleift að kaupa þær, mun aukast mun fyrr með stofnun þessa bandalags en hann mundi ella gera. Ég lít svo á, að starfsemi greiðslu bandalagsins muni beinlinis stuðla að bættum lífsskilyrð- um meðal íbúa Evrópuland- anna“. „Efling frjálsari verzlunar“. „Með því að gera sölu á gjaldeyri í raun og veru mögu lega ýmsum Evrópu- landa mun greiðslubandalagið efla frjálsari verzlun á milli þessara landa. Einnig mun aukinn samdráttur verzlunar- hafta, svo sem takmcrkun á magni ýmissa vörutegunda, sem flytja má inn til sumra hjá Seoul. Er jafnvel búizt við, að ringulreið komist á varnir norðanmanna mjög bráðlega. Sigiirvogarl í Ilöfn Skúli Guðmundsson bar sigur úr býtum í hástökki á íþróttamóti i Kaupmanna- höfn í fyrrakvöld. Hann stökk 1,90 metra. landa, auka framleiðsluhæfni og verzlun á meðal meðlima- landanna og verða til bóta fyrir neytendurna. Evrópa stefnir nú að bættu og á- nægjulegra efnahagslífi“. Stikker segir: Dirk Stikker, stjórnmála- ráðunautur efnaihagssam- vinnustofnunar Evrópu og að alembættismaður stofnunar- innar, sem jafnframt er utan ríkisráherra Hollands, lét svo ummælt: „Hugmyndin um greiðslubandalag Evrópu gaf hvað mestar vonir um meiri árangur á leið að auknu frelsi í Evrópu“. Stikker hélt áfram og sagði: „Þessi árangur hefir náðst með þolinmæði og þraut seigju og hjálp frá öllum með limaþjóðum efnahagssam- vinnustofnunar Evrópu. Enda þótt augu heimsins beinist nú að öðrum vandamálum á stofnun þessa bandalags skil- ið, að henni sé nánar gaumur gefínn“. „Stofnun greiðslubanda- lagsins hefir verið gerð mögu leg fyrir mikla og rausn- arlega aðstoð, sem þing og forseti Bandáríkjanna hafa heimilað. Nú þegar grundvcll urinn hefir verið lagður fyrir (Framhald á 7. síðu.) Formósa á dagskrá Samþykkt hefir verið að taka á dagskrá allsherjar- þingsins kæru Rússa á hend- ur Bandaríkjamönnum fyrir hlutleysisbrot í Kína. Kæra Rússa er byggð á, að það sé íhlutun i kínversk málefni og hlutleysisbrot, er Bandaríkj amenn tóku að sér að verja eyna Formósa gegn hugsanlegri innrás.Sömuleiðis er vitnað til loftárásar þeirr- ar, sem kínverska stjórnin í Peking hermir, að gerð hafi verið á kínverska borg í Man- sjúríu við landamæri Kóreu. Kæran var tekin á dag- skrána með atkvæði allra full trúa nema Formósustjórnar- innar kinversku, þar á meðal Bandaríkj amanna. Lyfjafræðingar í Finnlandi hóta verkfalli Tvö þúsund lyfjafræðingar í Finnlandi hóta verkfalli um þessar mundir, þar eð þeir hafa ekki fengið framgengt kaupkröfum. Firinska stjórnin íhugar, hvort hún eigi ekki að banna þetta verkfall, þar sem það geti kostað líf og heilsu fjölda sjúklinga, ef fyrirætlanir lyfjafræðinganna um verkfall veröa ekki stöðvaðar. I»ar verílur sýnt llstflug, svifflug og liægt að brogða sér í hringflug Næstkomandi sunnudag efna þau þrjú félög flugmanna, sem starfandi eru hér í bænum til flugdags, sem um leið verður fagnaðarhátíð vegna þess, að Geysisáhöfnin er nú fundin og heim komin heil á húfi. Þennan dag fara fram margvíslegar flugsýningar og önnur liátíðahöld á Reykja- víkurflugvelli. Barizt á götunum í Seoul Varnir norðanmanna virðast linast Vörn norðanmanna í Kóreu virðist vera að linast, og margt i bendir til þess, að senn fái þeir ekki lengur staðizt heri S. Þ. ' Ber talsvert á því, að gripið liafi verið til skyndilegra liðs- flutninga vegna framsóknar landgönguliðsins hjá Seoul. Barizt i návígi í Seoul. | Bilbugur á suðurvíg- - , .. , . . *' stöðvunum. Iiandgonguliðið sækir nu að miðbiki Seoulborgar, en lið-1 Mótspyrna norðanherj- sveitir norðanmanna veita anna á suðurvígstöðvunum enn hart viðnám. Hafa þær er farin mjög að veikjast. og gert sér götuvígi og hvert Þykir þess gæta, að gripið steinsteypt hús í borginni er hefir verið til þess ráðs að virki. Má segja, að bariz't sé flytja þaðan stórar sveitir til um hvert hús í borginni, og Þess að taka þátt í vörninni

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.