Tíminn - 28.09.1950, Side 1

Tíminn - 28.09.1950, Side 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur f Edduhúsinu Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 34. árg. Reykjavík, fimmtudaginn 28. september 1950. 213. blaff. Höf uðknpubrotinn maður nær dægur í varðhaldsklefa Meðal þátttakenda, sem þreyttu sundið yfir Ermasund í sumar til að vinna til verðlauna brezka stórblaðsins Daily Mail var hin kunna danska sundkona, Jenny Kammers- gaard. Hún komst alla leið og hlaut því verðlaun. Hér sést fulltrúi blaðsins afhenda henni verðlaunin Umf. taka vinnubragða keppni á dagskrá sína Sambandráðsfundur Ungmennafélags íslands, sem er fundur stjórnar U.M.F.Í. og formanna héraðssambandanna, var haldinn í Reykjavík, dagana 23. og 24. sept. Sambands- stjóri og ritari U.M.F.Í. gáfu skýrslu um störfin síðastliðið ár og ennfremur fluttu þeir erindi um Umf. og íþrótta- málin og Stefán Runólfsson frá Hólmi um norræna æsku- lýðsmótið í Arvika síðastliðið vor. Þá var sýnd kvikmynd frá landsmóti U.M.F.Í í Hveragerði. Það helsta sem gerðist á fundinum var þetta: Fannst moövilundarlans í Pústliússíra'ti. kom aldrci til sjálfs sín os» andaðist eftir tveggja daga veru í sjúkrahúsi Nokkru eftir miðnætti aðfaranótt föstudagsins 15. sept- cmber fannst Karl Guðmundsson, myndskeri, Sigtúni 37 í Reykjavík, iiggjandi meðvitundariaus á götu i miðbænum. Af slysalegri vangá fór lögreglan með hann I varðhalds- klcfa í þeirri trú, að hann væri ofurölvi, og kom það fyrst á daginn laust fyrir hádegi daginn eftir, að hann var nær dauða en lífi. Var þá sóttur læknir og farið með hann í sjúkrahús, og þar andaðist hann rösklega tveimur sólar- hringum síðar án þess að koma nokkru sinni til meðvitundar. íþróttamál Ungmenna- og íþróttasam- band Austurlands var falinn undirbúningur að landsmóti U. M. F. í. að Eiðum vorið 1952 og stjórn þess í sam- ráði við U. M. F. í. Gerðar voru tiil.ögur um i- þróttagreinar þær, sem keppa skuli í á landsmótinu. Birt- ast þær í næsta hefti Skin- faxa og ber þeim Umf. sem Snæfell fer með bátafisk til Þýzkalands Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. í ráði er að Snæfell fari með bátafisk til Þýzkalands í þessari viku, og tekur það fiskinn á höfnum við Eyja- fjörð og á Húsavík. Snæfell leggur sennilega af stað til Þýzkalands á föstu daginn, og verður þetta fyrsti' hætti og Ungmennasamband fiskfvmurinn héða(n, er á Austur-Húnvetninga hefir viljað gera breytingartillögur að hafa sent þær stjórn U. M. F. í. fyrir næsta sambands ráðsfund, sem tekur endan- lega ákvörðun um íþrótta- gceinarnar. Skorað var á héraðssam- böndin að gangast fyrir hóp- sýningum á héraðsmótum sínum jafnt kvenna sem karla. Ennfremur námsskeið um fyrir dómara og starfs- menn móta, til þess að þau geti farið sem bezt og skjót- ast fram. Skorað var á öll Umf. sem íþróttamannvirki eiga að sjá á fullnægjandi hátt um hirðingu þeirra og við- hald. Stjórn U. M. F. í. var falið að halda námskeið fyrir leið- beinendur í þjóðdönsum, vikivökum og almennum dansi. Félags- og menningarmál Héraðssamböndunum var falið að athuga möguleika á því að halda fræðslu- og skemmtivikur fyrir viðkom- andi héruð með svipuðum markað kemur í Þýzkalandi. Hefir fiskmarkaður verið góð ur í Þýzkalandi að undan- förnu, og verður fiskflutn- ingunum haldið áfram. ef vel tekst til með þennan farm. Afli er heidur tregur í ver- stöðvum í Eyjafirði, og eru það mest trillubátar, sem fiskveiðarnar stunda. Stærri bátarnir eru margir farnir á reknetaveiðar syðra. gert undanfarin ár á Blöndu ósi. Stjórn U. M. F. í. var falið að skipa þriggja manna nefnd til þess að athuga, hvort unnt sé að fá finnskan þjóðdansaflokk til sýningar hér á landi. Samþykkt að U. M. F. í. veiti Bandalagi íslenzkra leik félaga styrk til þess að halda (Framhald á 2. síðu.) Höfuðkúpan brotin. Að kröfu sakadómarans í Reykjavík fór fram réttar-1 krufning á likinu, og við það ( kom í ljós, að höfuðkúpan var brotin og mikið mar neðan- vert á heilanum hægra meg- in. Allmikið mar fannst einn ig í höfuðsverðinum yfir hvirflinum, einkum vinstra megin. Er sýnt að Karl hefir hlotið þungt högg á höfuðið, en um rán hefir hins vegar ekki verið að ræða, því að veski hans með peningum í var á honum, er hann fannst. Þrír menn í anddyri Eimskipafélagshússins. Rannsókn hefir farið fram í máli þessu, og lét rannsókn arlögreglan í Reykjavík Tím- anum í té niðurstöður henn- ar í gærkvcldi. í henni segir svo: Klukkan að ganga þrjú um rædda nótt var bifreiðarstjóri á ferð 1 bifreið sinni í mið- bænum, og var hann að svip ast eftir manni, sem hann taldi sig hafa séð undir stýri bifreiðar, sem stolið hafði ver ið um nóttina. Ók hann norð ur Pósthússtræti og ætlaði að ná i lögregluþjón í lög- reglustöðinni sér til aðstoð- ar. En hann gat eigi numið staðar þar í strætinu vegna annarra bifreiða, er þar voru. Hann ók þvi norður á Tryggvagötu, austur hana og hringinn um Lækjartorg, Austurstræti og Pósthúss- stræti og nam staðar á Hafn arstræti við hornið á lögreglu stöðinni. Þegar hann ók norður Pósthússtrætið í fyrra skiptið og framhjá Eim- skipafélagshúsinu, beind- ist athygli hans að þrem- ur mönnum í anddyri þess húss. Gekk einn þeirra fram á þrepin og veifaði til . bifreiöarstjórans, er ekki skeytti því. En er bif- reiðarstjórinn hafði .ekið hringinn og numið staðar á Hafnarstræti, .hraðaði hann sér inn í lögreglu- stöðina og varð þá ekki var við þessa menn. Karl finnst liggjandi á götunni. Bifreiðarstjórinn fékk þeg ar lögregluþjón sér til fylgd- I ar, og hröðuðu þeir sér út í þeim erindum að hafa hend- | ur i hári þess, er stolið hafði ( bifreiðinni. Þegar þeir komu að bif- reiðinni, sem bifreiðarstjór inn var með, sáu þeir mann liggja á gangstétt- inni, framan við Eimskipa félagshúsið, og telur bif- reiðastjórinn, að hann hafi verið einn þeirra þriggja, sem hann . sá . í anddyrinu rétt áður. Mennirnir fundust ekki. Þeir athuguðu manninn og virtist þeim hann meðvitund arlaus. Lögregluþjónninn, er farið hafði út annarra erinda hljóp yfir í lögreglustöðina, sem er skáhallt .hinum meg- in við götuna, og fékk þar tvo lögregluþjóna til þess að sinna hinum meðvitundar- lausa manni, en hélt sjálfur brott með bifreiðarstjóran- um, bæði til þess að leita að bílþjófnum og mcnnunum, sem bifreiðarstjórinn hafði talið sig sjá i anddyri Eim- skipafélagshússins örstuttu áður. Taldi bifreiðarstjórinn sig örugglega þekkja annan mannanna tveggja, er horfn ir voru, enda hefði hann oft séð hann clvaðan í miðbæn- um. Þessi leit bar þó engan árangur. Karl settur í varð- haldsklefa. Lögregluþjóna|rnir tveir, sem nú komu á vettvang, báru hinn meðvitundarlausa mann inn í lögreglustöðina. Var þá klukkan tuttugu og fimm mínútur gengin í þrjú. Segir i rannsóknarskýrsl- unni, að hann hafi virzt sofa djúpum svefni og verið talinn ofurölvi, þar eð engir áverkar sáust á honum við athugun. Segir svo orðrétt: ,,Síðan var hann borinn ofan í varðhalds klefa í kjallara lögreglustöðv arinnar, lagður þar á svefn- bekkinn, fötum hans hagrætt og teppi breidd ofan á hann. Um nóttina og morguninn litu lögregluþjónar við og við inn til mannsins. Svaf hann stcðugt, og virtist ekkert ó- eðlilegt við það, eins og á stóð. Um klukkan níu um morguninn var árangurs- laust reynt að vekja mann- inn, en þar sem hann hafði verið færður í varðhaldið svo áliðið nætur sem áður segir, var talið rétt að lofa honum að sofa lengur“. Læknis vitjað um hádegi. Enn segir orðrétt í rann (Framhald á 7. síðu.) 0 Leiðangur Arna Stefánssonar við jökulröndina N. Árni Stefnsson vélvirki og förunautar hans er ætla að freista þess að bjarga farmi úr „Geysi", gistu í nótt í tjöld um við jökulröndina, sunn- anvert í Vonarskarði. Var veður dágott þar efra, en dimmt yfir. Nokkrar líkur voru til batnandi veðurs og munu þeir félagar þá hefja för sína á jökulinn. í skeyti frá leiðangrinum, er Eggert Kristjánssyni stór kaupmanni, varaformanni Loftleiða, barst í gærkvöldi og var sagt, að öllum leiðang ursmönnum liði vel. Veður hamlar síldveiðum Engir reknetabátar voru á sjó í gær og í gærkvökli reru heldur engir bátar, sökum ó- hagstæðs veðurútlits. All at- haínasamt er þó í verstöðvun um þó engir bátar séu á sjó. Er timinn notaður til að lag- færa net og báta og undirbúa söltunarstöðvarnar undir nýja aflahrotu. Bifreiðarslys á Laugavegi Á níunda timanum í gær- kvöldi varð Stanley Jónsson, sjómaður í Reykjavík, fyrir sendiferðabil, R-463, innar- lega á Laugavegi. Hlaut hann meiðsli og var fluttur í Land spítalann, og var verið að rannsaka áverka hans í gær kvöldi, er gengið var frá um- broti Tímans.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.