Tíminn - 04.10.1950, Blaðsíða 7

Tíminn - 04.10.1950, Blaðsíða 7
219. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 4. október 1950. 7, Sögnlegustu fjjárflutning'arnlr Framhald af 8. siBu. voru hreyflarnir reyndir. Það hvein og söng í allri vélinni og hún nötraði eins og strá í vindi. Áður en varði var hún komin á fleygiferð út flug- brautina. Hún hoppaði nokkr um sinnum á ójöfnum flugvallarins, eins og hún væri feimin og hikandi við að sleppa sér út í bláan himin- geiminn. En Jóhannes flug- maður beit á jaxlinn og ákveð inn svipur hans sýndi, að hann vildi ekkert gefa eftir. Hann var ákveðinn að fara á loft og ekkert minna en ná sér upp yfir jökulröndina með allan lambahópinn innan- borðs. Ef til vill hefir honum verið einkennilega innan- brjósts með allan þennan lif- andi kvikfénað í kringum sig í vélinni, svo þétt að varla var hægt að koma niður fæti á gólfinu, allt aftur að útgöngu dyrum. En hafi honum verið það, þá hefir hann farið vel með það. farþegum inn í stjórn- klefa á flugvél, sem er á flugi, en þessum lambahópi úr Ör- æfunum. Margir voru vantrúaðir á á að hægt væri að'flytja lömb í flugvél í það stórum stíl, að gagn væri að. Aðrir töldu ó- líklegt, að helmingurinn hvað þá meira, kæmist lifandi til jarðar. En sannleikurinn er sá, að aldrei hafa nokkur lömb farið með jafn auðveldu móti yfir fjöll og heiðar lands ins og verið jafn frá á fæti að lokinni langferð, sem þessi lömb úr Öræfunum, sem brugðu sér yfir hálendið til Borgárfjarðarbyggða á röskum klukkutíma, í sjö þús um Borgarfjarðar, aldurhnig bezt verður á kosið og lömbin hcgguðust ekki við hana á gólfi vélarinnar, sem rann þýtt eftir sléttum malarvellin um. Bílarnir voru það háir, að lömbin gátu farið beint úr vélinni út á pallinn. Þau voru komin í hin nýju heimkynni. Bændurnir tóku á móti þess- um kærkomnu gestum eins og ættingjum, sem koma heim til gamla landsins eftir áratuga dvöl erlendis. Það var auð- séð að þarna bundust mörg traust bönd vináttu og gagn- kvæms skilnings. Skoðað galdratæki tækninnar Meðal annarra var þarna, til aó fagna hinum nýju íbú- und feta hæð. Hin nýju heimkynni breiða út faðminn. Hin nýju heimkynni inn og virðulegur Borgfirð- ingur, Kristleifur Þorsteins- son á Stóra-Kroppi,sem nú er á nítugasta aldursári. Hann var fyrstur manna upp í vðl- breiddu út faðminn á móti ina til að heilsa upp á inn- kærkomnum gestum. Borgar- flytjendurna, um leið og hann fjörður lá baðaður I skini notaði tækifærið til að kynn Sjálfmenntaður loftsiglinga- fræðingur úr Öræfum. Á meðan að þessi tauga- æsandi augnablik stóðu yfir, meðan þunghlaðin flugvélin var að hefja sig til flugs á fremur ósléttum flugvellin- um, lifðu 102 lömb milli von- ar og ótta. Þau Iitu skelkuð í kringum sig, en sum, líklega þau, sem kvöldsólarinnar, þegar flug- vélin flaug niður yfir Flóka- dalinn og gátu unglömbin séð út um gluggana alla leið upp 1 Hvítársíðu og út að Skarðsheiði, svo að ekki væri furða þó að þau yrðu ratvís- ari og þekktu sitt hérað bet- ur af yfirsýn en kynslóðin, sem hvarf í haust. Hún varð að láta sér nægja fjallatind- ana og hálsana til að átta sig á landafræðinni. Þegar flugvélin renndi sér kjarkminni voru, stungu höfð f stóra sveiga niður við inu undir síðuna. á næsta stóra-Kropps-mela og beindi félaga sínum. En ein var þó stefninu niður að malarbraut sú kempa í hópi lambanna. inni> sem afmörkuð hafði ver sem þorði að horfast í augu við staðreyndirnar. Það var mórauði hrúturinn hjá Jó- hannesi flugmanni. Hann stóð einbeittur á svip, studdi bóginn uppi við flugmarins- stólinn og horfði fram á milli flugmannanna. En það var eins og hann skyldi gang til- ið á melunum, var á enda hið sögulegasta ferðalag 102 lamba á íslandi, en áreið anlega ekkf það síðasta af þessu tagi Það hefir nefnilega komið í ljós að flugvélin er það farartæki, sem auðveld- ast er að flytja með lifandi fé „ , . , . , langar leiðir, þegar örugg verunnar og fylgist með því, reynsla er fengin um &nt er sem gerðist, eins og útlærður flugfræðingur, sjálfmenntað- v uV frá jökulrótunum í Öræf- unum. Hver átti að stjórna sveifunum? En Glófaxi var örugglega kominn á loft með lömbin 102 og stefndi vestur yfir jökulröndina og hækkaði óð- um flugið. Aðstoðarflugmað- urinn, hinn raunverulegi, frá lýtur að þessum flutningum, sem eru svo fjarskyldir öllum öðrum loftflutningum. Kærkomnum gestum heilsað. Lendingin tókst svo vel sem ast flugvélinni og því hvernig þessu galdratæki tækninnar er stjórnað um háloftin. Ef til vill hefir hinum ní- ræða öldungi dottið margt í hug við þetta tækifæri,og á reiðanlega.en ekki sagði hann margt. En undrun sína lét hann í ljós yfir breytingu ára tuganna, er hann hefir lifað. Skotist í gegnum fjallaskörð. En flugmennirnir, sem skut ust i gegnum fjallaskörðin á tómri lambavélinni í áttina til Reykjavíkur hugsuðu líka sitt. Þeir söknuðu ferðafélag anna þeirra skemmtilegustu, sem hægt er að hugsa sér, svo viðhöfð séu orð Jóhannesar flugstjóra, sem flogið hefir með flestar þjóðir.En á meðan vélin þeyttist á milli fjallstind anna gegnum fjallaskarðið yf ir Draganum, yfir Svínadal- inn og út með hlíðum Esju, vorum við að velta því fyrir okkur, hvaða tæki yrðu notuð til fjárflutninga á íslandi og í Ástralíu þegar níræðir verða þeir, sem nú eru ungir! gþ. bæjunum í haust, og miðað við verð á erlendum fóður- bæti gefur hver hektari akurs þá af sér 4000—5000 krónur, auk hálmsins. Vinnan ekki mikil. Talið barst að vinnunni við kornyrkjuna. Hún er alls ekki mikil, sögðu bændurnir. Landið er plægt á haustin, en þá erum við jafnframt að brjóta nýtt land til framtíð arræktunar. Sáningin er ekki heldur ýkja vinnufrek. Með sjálfbindaranum er hægt að slá hektara á 3—4 klukku stundum, og síðan er 6—8 stunda verk að reisa skrýfin. Mesta vinnan er að þreskja, og þurfa helzt fjórir menn að vera við það starf. Er þá hægt að þreskja pokann á 6—10 mínútum. Við höfum alltaf unnið að þreskingu í samlög- um, sögðu Skeiðabændurnir. Blómleg sveit. Það sitja tugir gæsa á slegn um ökrunum, er tíðindamað- ur blaðsins ekur heim á leið. Þær hafa fundið nýtt nægta- búr og eta sig mettar af ax- inu, sem hrunið hefir af korn- inu við sláttinn. Hvert sem litið er, blasa við blómleg bændabýli,- reisuleg og vel máluð hús, óralangir skurðir, þar sem nýtt land bíður rækt unar. Hjá hinum myndarlega barnaskóla að Brautarholti fossar heitt vatn upp úr nýrri borholu og bíður þess, að það verði leitt inn í skólahúsið, og á hlaðinu að Húsatóftum er verið að bora eftir heitu vatni. Þannig er yfirbragð Skeið- anna, sveitar hinna nýju korn bænda. Skyldu þeir Ófeigur ríki, Páll Melsteð, Bjarni Thor arensen og Ögmundur gamli í Auraseli ekki undrast öll um- svif barnabarnabarna sinna, ef þeir mættu líta yfir þetta byggðarlag? Kaupið Tímaim! Kornræktin á Skeiðunum (Framhald af 1. siðu.J Röskir þrír hektarar. Flugfélagi íslands, ýtti mó-' * sumar vorl? kornakrarn- rauða hrútnum frá og tók í ir að FjalU og Utverkum rösk sveifarnar, sem færa hjól leSa Þrir hektarar. Vaide- vélarinnar upp í bolinn, mar Bjarnason sáði í tvær þegar þeirra þarf ekki með t Uagsláttur, þeir bræðUL Jón og komið er upp í loftið. og Lýður, í þrjár, og Hinrik í Útverkum i fimm. Allt var þetta bygg. Hafrarækt hefir þó verið reynd lítils háttar, en ekki gefizt eins vel. Allir eru kornakrarnir ella. — Að Utverkum eru eng- in hænsni, þvi að minkurinn drap þau einn góðan veður- vélum_ dag. En þar er byggið gefið mjólkurkúm með góðum árangri. Hálmurinn hefir ver ið gefinn hestum og étzt vel, en ekkert er til fyrirstöðu að TENGILL H.F. Heiði við Kleppsveg Sími 80 694 annast hverskonar raflagn- ir og viðgerðir svo sem: Verk smiðjulagnir, húsalagnu, skipalagnir ásamt viðgerðum og uppsetningu á mótorum, röntgentækjum og heimills- Hugleiðingar nin sláturhús (Framhald af 4. siBu.) eða kalka. í húsinu á að vera greiður aðgangur að köldu og heitú vatni, niðurföll og frá- rennsli þurfa að vera i lagi. Við sláturhús eiga að vera vel umgengin salerni fyrir starfs fólk og auk þess snyrtiklef- ar með heitu og köldu vatni, en hvorutveggja er mikil- vægt í sambandi við góðan þrifnað. Þýðingarmikil eru á- kvæði um geymslu á kjöti í frystihúsum. Kjöt er fyrst sett i forkæli og síðan í frysti klefa og fryst við minnst 20 stiga frost, en i geymslu má frostið ekki vera minna en 15 stig. — Við lestur á þessum regl- um verður hverjum fagmanni ljóst, að þessi meðferð bætir kjötið. Tilraunir hafa nefni- lega sýnt að kjöt getur lengi geymst, sem nýtt væri, í 15 stiga frosti. Góð meðferð á matvælum hefir mikla þýðingu. Hirða og hugsun eiga mikinn þátt í að framlengja endingu þeirra. Frosið kjöt, saltað kjöt, reykt kjöt og niðursoðið kjöt þarf frá fyrstu hendi að með- höndla þrifalega og hirðu- samlega. Á þann hátt er hægt að forða miklum þjóðhags- legum verðmætum frá skemmdum. Þessvegna stefnir þróunin í heiminum að bættri meðferð matvæla. — Ég hygg að nýja reglugerð- in um kjötmat o. fl. sé fram komin vegna aðkallandi end- urbóta í kjötframleiðslu vorri. Þessvegna hef ég í stuttu máll reynt að útskýra hverj&r end urbætur þarf að gera í slát- urhúsum vorum. Þessar um- bætur eru nauðsynjamál og þessvegna þess verðar að vera athugaðar af skilningi. í framhaldi af reglugerð- inni óska ég að andi hirðu- seminnar megi ríkja í landi voru. Þá mun framleiðsla á fyrsta flokks matvælum tak- ast betur en margan grunar. Bragi Steingrímsson dýralæknir. gefa hann skepnum. ýmsum öðrum Sá mórauði varð alvarlega móðgaður og gat aldrei litið hinn unga og myndarlega að- stoðarflugmann réttu auga eftir þetta. Honum hefir vist fundizt þetta vera sinn ur í vélinni, og að hann gæti j framræst mýrlendi, en að Út- ! að útverkum i fyrradag, gætt'þessara sveifa eins vel! Yerkum bakkar Hvítár. Að iitlu eftir að tíðindamaður og hver annar. Hrútur tók sér j Utverkum hefir einvörðungu hfaðsins kom austur. Dráttar' Góð uppskera. Kornið á Skeiðum var sleg- ið um mánaðamótin ágúst og Forðizt eldinn og eignatjón Framleiðum og seljum flestar tegundir handslökkvi frumrækt, á Fjalli nýlega september. En þresking hófst tækJa- Önnumst endurhleðslu síðan stöðu sína flugmannsstólinn. aftur við Léttasta langferð, sem löjnb hafa farið. Þegar sólin fór að skína inn um gluggann og komið verið notaður tilbúinn áburð- | vél og þreskivél var komið ur á akrana, 30 kg. af hreinu fyrfr við kornstakkinn, reim- kalí, 30 kg. af köfnunarefni' arnar settar & 0g þresking og um 60 kg. af superfosfati á dagsláttu hverja. Á Fjalli var í sumar notað dá- lítið af húsdýraáburði með. var í 7 þúsund feta hæð yfir Eu nauðsynlegt er, að áburð- jöklinum fór forvitni urinn notaður í réttum sumra lambanna að vakna.1 blutföllum, og ekki of mikið Nokkur reyndu að teygja sig,ai honum, því að ella getur upp í gluggann og horfa nið- \ ofvöxtur hlaupið í stráið, en ur, en hefir víst fundizt held- j kornvöxtur brugðizt. ur kuidalegt að lita niður á snjóhvítan jökulinn. En að öðru leyti voru lömbin hinir prúðustu farþegar, Þau stóðu mikið til i sömu sporum þenn an röska klukkutíma, sem flugferðin tók og fráleitt er hægt að hleypa meinlausari Notkun byggsins. — Við höfum aðallega not að byggið handa hænsnum, sögðu bændurnir á Fjalli, og okkur hefir jafnvel virzt þau verpa betur, er þau fengu það með öðru fóðri, heldur en hófst. Þreskivélin ýtti hálmin um aftur í vagn, sem Hinrik bóndi hefir sjálfur smíðað, enda er hann kunnur vagna- smiður í sínu héraði, en bygg- ið hrundi niður í tréstokk, og upp úr kom það aftur í litl- um skúffum, á stærð við bolla er festir eru á reim, og sáldr- aðist sjálfkrafa niður í pok- ana. Að Útverkum var 1 sumar ræktað færeyskt sigurbygg og Eddabygg, en að Fjalli meira af Dönnesbyggi, er bændurn- ir þar telja gefa bezta raun. Alls munu fást um sjötíu tunnur af korni á báðum á slökkvitækjum. Leitið upp- lýsinga. Koisýruhleðslan s.f. Slmi 3381 Tryggvagötu 10 Reykjavík mmi Enginn íþróttaunnandi getuí verið án Sportsblaðsins, sem flytur nýjustu fréttir frá öllum löndum. Einnig birtast í blað- inu innlendar og erlendar grein- ar um íþróttir. Sportblaðið kemur út einu sinni í viku og kostar árgangurinn 30,00 krón- ur. Gerizt áskrifendur. Nafn Helmili Staður SPORTBLAÐIÐ, Vesturgötu 34, Félag járniðnaðarmanna: Allsherjaratkvæðagreiðsla um fulltrúa félagsins á 22. þing A.S.Í., hefir verið ákveð in laugardaginn 7. þ. m. kl. 12—20 og á sunnudaginn 8. þ.m. kl. 10—18 I skrifstofu félagsins í Kirkjuhvoli. Kjörskrá liggur frammi á sama stað föstudaginn 17. þ.m. kl. 17,30—20 og laugardaginn 18. þ.m. kl. 10—12. KJÖRSTJÓRNIN.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.