Tíminn - 04.10.1950, Blaðsíða 3

Tíminn - 04.10.1950, Blaðsíða 3
219. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 4. október 1950. 3, Fjárhagsráð synjar um leyfi til viðbygg- ingar við Elli- og hjúkrunarheimHið Grund Eins og ýmsum mun vera i kunnugt, þá hefir verið ráð- | Greinargerð Gísla Sigurbjörnssonar, forstjóra heimilisins geit að reisa yiðbyggingu við , Hér með tilkynnist yður, hneyksli, Elli- og hjúkrunarheimilið ag fjárhagsráð hefir í tilefni Grund og á þann veg bæta brgff- ygar frá 9. maí s. 1. nokkuð úr þeim miklu vand- tekið umsókn yðar um fjár. ræðum. sem eru á vistplássi festingarleyfi til viðbygging- fyrir gamalt veikt fólk. ar við Elli- og hjúkrunar- Stjórn Elli heimilisins skrif heimilið Grund til endurnýj- aði bæjarstjórn Reykja.víkur agrar athugunr. Getur ráðið 1. marz s. 1. og bað um fjár- ekki orðið við téðri beiðni“. framlag úr bæjarsjóði til þess j,ar sem borgarstj óri, bæjar að reisa rúmlega 200 fer- ráð bæjarstjórn, sjúkrahúsa metra viðbyggingu við austur riefnd, skipulagsnefnd og gafl stofnunarinnar. Var ráð- byggingarnefnd höfðu af ein gert þá, að bygging þessi iægum vilja lagt sitt til að myndi kosta með húsbúnaði koma þessu máli í höfn, var kr. 1200.000,00 og var ætlun- sj álfsagt að reyna enn á ný in að fá kr. 700.000.00 óaftur að fá fjárfestingarleyfið og kræft framlag úr bæjarsjóði, var þvi Fjárhagsráði skrifað en kr. 500.000,00 átti að fá bréf 14. ágúst s. 1. þar sem með sölu 6% handhafa m a segjr sv0; .Bæjarstjórn Reykjavíkur hefir á fundi 15. júní s. 1. samþykkt með öllum atkvæð um að veita stofnuninni bygg ingastyrk kr. 350.000,00 á ., .. , . þessu ári og kr. 350,000,00 á tóku þessan mála eitan ágæt nægta &ri eða samtals kr_ skuldabréfa. Atti viðbygging In að hafa vistpláss fyrir 20— 30 vistmenn, auk annars hús- rýmis, sem nauðsynlegt er vegna stækkunar heimilisins. Forráðamenn bæjarins 130,59 ferm. Bræðraborgarst. (efri hæð og ris) Bústaða- en þar gjblettur 17 (stækkun) 70,46 margra veikra gamalmenna móti kemur, að ef leið þessi|ferm' Dyn83uvegur 4 123,73 skuli vera svona afskaplegur | er fær, þá verður hægt að|ferm' Dyn8Íuvegur 8 að aðbúnaður sögðu nokkur Dyngjuvegur 8 123,7 — yður mu blöskra, ef þérjnota framlag úr bæjarsjóði' ferm- Efstasund 90 59,00 fcrm. kr. 700.000,00, sem annars i Efstasund 96 96,6 ferm. Eikju fengist ekki, og svo hitt, að l°8ur 2„6„ 121-0 frem. Eskihlíð Læknirinn farið þangað“. sagði satt. Hvað þýðir að vera að segja þér frá þessu lesari góður Þú þarft ekki enn á vistplássi á elliheimili að halda, þú ert ekki i sporum konunnar, sem kom óg bað um pláss fyrir hann föður sinn. Henni var neitað um vistpláss — þau bjuggu fyrir utan bæ — en Reykvíkingar ganga fyrir um viStpláss. Það leið langur tími með þessari viðbyggingu er hægt að hjálpa mörgum, sem leita hingað í neyð og vandræðum“. Hér var farið inn á nýja 31 116,27 ferm. Eskihlíð 33— 35 226,33 frem. Faxaskjól 20 101,9 ferm. Granaskjól 5 120,0 frem. Grettisgata 94 128,68 ferm. Kárastígur 1 (stækk.) leið, reynt til hlitar að leysa• Kfrla^ata (stækkun). vandræðin, en svar Fjárhags KlePPsveSur 108 (stækkun). ráðs er þetta dags 22. sept. j Kvisthagi 17 129,99 ferm. „Fjárhagsráð hefir móttek j Kvisthíigi 23^ ll,87^frem. Lang ið bréf yðar dags. 6. sept. út- af viðbótarbyggingu við elli lega og samþykkti bæjar stjórn Reykjavíkur tillögu frá Sigurði Sigurðssyni heiisu- gæzlustjóra um þetta á fundi sínum 15. júní s. 1. og bæjar- 700,000,00. Bygginganefnd Reykjavíkur hefir á fundi sín um 10. ágúst samþykkt að veita byggingarleyfi fyrir ráð gerða viðbyggingu. — Þá er ráð nokkrum dogum síðar eða verið að undirbua lántöku> 20. juní. Hafði borgarstión að sérskuldabréfa að upphæð kr. ur sent erindið um fjarfram 500 000 00 sv0 að nægilegt fé lagið 111 S]ukrahusnefndar yerði hendi til fram. sem mælti eindregið með því kvæmda. ef leyfi Fjárhags. sem og skipulagsnefnd. Bygg rágg fæst Ingarnefndin samþykkti bygg i ingarleyfið 10. ágúst og var < viðbyggingin verður þá allur undirbúningur vel á reist’ Þá verður hæ& að auka veg kominn, en fjárfestingar vistmannapláss um 25 30. leyfi var ekki fengiö. i Um nauðsyn á þessari viðbót þarf ekki að ræða, hætsvirtir Fjarhagsráði var skrifað 16. Fjárhagsráðsmenn vita um marz svohljóðandi bréf: hana eing og ég _ En hitt „Vegna sívaxandi erfiðleika Væri rétt að benda á í þessu á þvi aö gamla fólkið geti sambandi að þar sem vist- fengið nauðsynlegt húsnæði gjöld hér eru kr. 23,50 og kr. ■eða sjúkrapláss, þá hefir 28,50 á dag fyrir sjúklinga, stjórn Elli- og hjúkrunar- eru mjög lág samanborið við heimilisins Grund ákveðið að aðrar stofnanir og sjúkrahús, reisa viðbyggingu við austur- þá er það ehki svo lítill sparn gafl heimilisins, ef nauðsyn- aður á árl fyrir þjóðarheild- eg leyfi og aðstoð fæst, og á ina> ef leyfi fengist til þess þann veg auka vistpláss um að velta fleiri sjúkum og las allt að því 25—30 og verða þá burða gamalmennum húsa- vistmenn, þegar þessari fyrir skjól 0g aðhlynningu, með hugaðri viðbyggingu er lokið þVl að stækka og reisa marg- 11111 28°- umtalaða viðbyggingu. ' Viðbyggingin er ráðgerð Vona ég að Fjárhagsráð um 200 mtr.3 og mun væntan sjái sér fært, þrátt fyrir allt, lega kosta með húsbúnaði ca. að veita umbeðið leyfi.“ kr. 1200.000,00 en þó verður Svar Fjárhagsráðs er dag- líklega að gera ráð fyrir að sett 24. ágúst og hljóðar svo: þessi fjárhæð hækki eitthvað. „Hér með tilkynnist yðar Leyfi ég mér því að sækja að umsókn yðar um fjárfest- um fjárfestingarleyfi fyrir þá ingarleyfi dags 14/8. ’50 hefir upphæð. Fé til framkvæmd- verið synjað.“ anna mun fást á þann hátt, að bæjarsjóður Reykjavíkur leggur væntanlega fram kr. 700.000,00, en kr. 500.000,00 munu fást með sölu sérskulda hréfa. Fjárhagsráð hefir á undan förnum árum sýnt þessari ■stofnun sérstakan velvilja og stutt á sinn hát.t að þeim við hyggingum, sem þegar hafa verið gerðar. Efa ég ekki að svo verði einnig nú, enda mun mála sannast, að húsnæði fyrir gamla fólkið vanti einna tilfinnanlegast. Ef hæstvirt Fjárhagsráð aftur var beðið um vist fyr ! heimilið. ir gamla manninn — og nú | Fjárhagsráð hefir borið sig fékkst hún. — Af hverju?, samar við viðskiptamálaráðu Hann var um áttrætt, blind- j neytið um lántöku erlendis ur á báðum augum og hálf-: til framkvæmdanna og telur ruglaður. — Dóttir hans átti ráðuneytið ekki fært að mæla heima í „húsi“ fyrir utan bæ með lántöku í þessu skyni. inn, maður hennar á sjó —j Eftir að hafa fengið álit en hún ein heima með pabba ráðuneytisins sér Fjárhags- sinn og litlu börnin þrjú. — í rúð sér ekki fært að verða við „húsinu" er ekkert rafmagn,! ósk yðar eins og sakir ekkert vatn — urð heim að standa.“ því frá aðalveginum. Eldavél' Þessari greinargrerð er að in í eldhúsinu hitar upp stof 1.1 úka, en rétt þykir að birta, una. — Ég fór þangað, en bréf og skýrslu byggingarfúll jterm. Sætun . (stækkun) ætlaði ekki að trúa mínum trúans í Reykjavík dags. 8-j ^?„fe^'cSæ^Uh 6 eigin augum — eru þetta hi- sept. býli fólks á ísland á því herr j „Samkvæmt beiðni yðar ans ári 1950? „Hvar var fað- með bréfi dags. 2. sept sendi holtsvegur 123 103,28 ferm. Laugarnesv. 83 (stækkun). Nesvegur 17 120,45 ferm. Njálsgata 43B 22,38 ferm. Nökkvavogur 16 92,75 ferm. Nökkvavogur 42 94,9 ferm. Nökkvavogur 52 120,5-3 ferm. Skipasund 92 129,9 ferm. Skip holt 5 220,0 ferm. Skipholt 7 246,6 ferm. Skúlagata 4 1706,17 ferm. Stangarhölt 26 80,0 - ferm. Stangarholt 28 80,00 ferm. Stangarholt 30 80,0 ferm. Stangarholt 32 80,0 ferm. Stangarholt 34 80,0 ferm. Stahgarholt 36 80,0 Hvað átti nú að gera — hætta við þetta nauðsynja- mál gamla fólksins? Til þess þekki ég of vel örðugleika þess og vandræði. Það kemur hing að daglega. Það notar ekki stór orð og er ekki að kvarta eða kveina, en hagur þess er oft bágborinn — vandræðin og neyðin er sumstaðar óskap leg. — Gamla konan sagði: „Haldið þér að hægt verði að fá sjúkrapláss fyrir manninn minn. Hann er búinn að liggja veikur í tvö ár — og síðan ég kom hingað (hún er rúmliggjandi sjúklingur), þá ir yðar“ ég sá ekki nema eld- húsið og stofuna. — „Hérna inn af“ sagði konan og opn- aði dyr og sá ég þá smá skot og eitt rúm, en fyrir framan það voru rimlar. — Mér of- bauð, en hjúkrunarkonan, sem með mér var, sagði: „Hvernig gátuð þér passað hann föður yðar svona lengi og svo vel að ekkert sá var á honum, þegar hann kom til okkar“. „Það var oft erfitt, en þetta var hann pabbi minn“. Þessu svari konunnar mun ég aldrei gleyma. — í því felst meiri umhyggja og ást til föður hennar en orð fá lýsf. — Þannig eru þær margar þessar óþekktu hetj- ur, sem berjast við örðug- leika, fátækt, veikindi og neyð — og aldrei mæla þær eitt æðruorð. En það er skylda okkar að hjálpa svona fólki — Guðs og manna lög mæla svo fyrir — en það er því mið ur of lítið gert af því. Fjárhagsráði var enn skrif- að bréf 6. sept. Þar segir svo m. a.: „Fj árhagslega er þessi við- bygging örugg. Þörfin fyrir hana er brýh. Fjárhagsráð ég yður hér með skýrslu yfir hús þau, sem bygging hefir vertð hafin á árinu til dags dató.“ Skýrsla yfir hús, sem bvgg ing hefir verið hafin á árið 1950: Barðavogur 24 88,53 ferm. Barónst.—Egilsg. (heilsu.st) 1516,2 ferm. Bergstaðastr. 46 (stækkun). Blönduhlíð 28 134,5 ferm. Bólstaðarhlíð 15 skúr 278,5 ferm. Sætún 8 geymsluskúr 497,16 Sörla- skjól 78 85,78 ferm. Sörlaskjól 92 113,0 ferm. Sörlaskjól 94 115,1 ferm. Tryggvag.—Gróf- in 446,5. Fyrirhuguð viðbygging fyr ir gamla fólkið átti að vera rúmlega 200 ferm. Vonandi koma aðrir og betri tímar á þessu landi ,svo að hægt verði og leyft að byggja yfir gamla fólkið. 28. september Gísli Sigurbjörnsson Utan úr heimi Andlitsslæður bannaðar. f Júgóslavíu hafa nú verið sett lög um það, aö konur megi ekki ganga með slæður fyrir and- liti á götum úti. Það eru 600 þúsund múhameðstrúarkonur, sem verða fyrir þessum laga- ákvæðum. Ýmsar þeirra hafa heitið því, að koma aldrei út fyrir húsdyr héðan í frá, hvern ig sem þær endast nú til að standa við það þegar frá liður. óskar eftir frekari upplýsing- eru þeir einir heima feðgarn um viðvíkjandi þessari um-' ir. — Það er svo erfitt fyrir sókn, þá er ég að sjálfsögðu reiðubúinn að gefa þær.“ Þegar ekkert svar fékkst, þá var beiðnin itrekuð 9. maí. Svar Fjárhagsráðs er dag- sett 17. maí og er svohljóð- andi: son okkar að halda þetta leng ur út — og manninum mínum líður illa — hann er svo mik ið veikur. — Sama sagði læknirinn, sem stundaði gamla manninn. — En lækn irinn sagði meira: „Það er Konungur gefur almenningsstóla. Blaðið Aarhus Stiftstidende hefir gengist fyrir samskotum hefir nýlega synjað um fjár- fyrir leikhúsið i Árósum. Frið festingarleyfi vegna þess hversu fjárhag þjóðarinnar er komið. Verður því að finna aðrar leiðir til þess að koma þessu fram, og er þá fyrst og fremst að tala um lántöku í erlendum gjaldeyri. Þarf því að fá leyfi Fjár- hagsráðs til þess að taka lán — ef fáanlegt er — í Banda- ríkjunum, til þess að greiða erlent byggingarefni og á- höll eða allt að því $20.000— 50000. Vextir þyrftu tæpast að vera hærri en 4% og lán- ið að endurgreiðast á 5—10 árum. Ef nauðsynleg leyfi fást — og umtalað lán — þá er á- hætta Elliheimilisins fólgin í því, ef gengislækkun veröur, áður en lánið er greitt að fullu. Sú áhætta er að sjálf- rik konungur hefir nú til- kynnt að hann muni gefa leik- húsinu 6 stóla, en hann tekur það fram, að þeir eigi ekki að vera í neinni konungsstúku, heldur almenningsstólar. ★ Aiþýðulýðræðisleg nöfn. Um þessar mundir er verið að gefa veitingahúsum og gisti húsum í Tékkóslóvakíu ný nöfn. Öll borgaraleg nöfn í auð valdsanda eru lögð niður, en ný nöfn í anda alþýðulýðræðis- ins tekin upp. ★ Árás á kvikmynd. Um daginn var verið að sýna franska kvikmynd í borginni Hasselt í Belgiu. Áhorfendum þótti hún ósiðleg og hófu að kasta appelsínum og tómötum á sýningartjaldið af hinni mestu ákefð. Lögreglan ruddi húsið. íslenzk frímerki Notuð lslenzk frimerkl kaupl ég ávalt hæzta verði. JÖN AGNARS Frímerkjaverzlun P. O. Box 356 — Reykjavlk Fasteignasölu- miöstööin Lækjargötu 10 R. Sfmi 653® Annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar, svo sem brunatryggingar, innbús-, líftryggingar o. fl. 1 umboði Jóns Finnbogasonar hjá Sjóvátryggingarfélagi ís- lands h. í. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, aðra tfma eftir samkomulagl. Nýja fasteignasalan Hafnarstræti 19. Sími 151E. Annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða og verðbréfa. Vlð- talstími kl. 11—12 og 2—5 virka daga nema laugardaga kl. 11-12.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.