Tíminn - 17.10.1950, Blaðsíða 2
TÍMINN, þriðjudaginn 17. október 1950.
230. blað.
'Jt-á kafí til keiía j
” \ -wr-
Jtvarpið
ttvarpið í kvöld:
Fa.stir liðir eins og venjulega.
Kl. 20,20 Tónleikar: Kvartett í
A-dúr (K464) eftir Mozart (plöt
arhr., N-lsafjarðarsýslu, frá fóst
urbörnum þeirra, kr. 5.000.00.
Til minningar um Daníel Krist
insson, Útskálum, frá G. S. E.
og J. A. J. og G. Þ. kr. 3.000.00.
Áheit afh. verzl. Aug. Svendsen:
Frá stúdent (Hg.) kr. 100.00, frá
ur). 20,50 Erindi: Krabbameins- ' F- kr- 150.00. Gjöf: Frá Sig-
varnir (Ófeigur Ófeigsson lækn | rlSi Ottesen, kr. 50.00. Aheit:
ir). 21,15 Tónleikar (plötur). IFrá Mossó kr- 10-°°. frá Rossó
21,20 Fréttaþáttur. 21,40 Vinsæl
kr. 10.00.
lög (plötun. 22,00 Fréttir og I Fyrir hond Kvenfélagsins
veðurfregnir. 22,10 Tónleikar: Hringurinn, færi ég gefendun-
Sinfóníuhljómsveit Chicagoborg , um kærar þakkir.
ar leikur
skrárlok.
(plötur). 22,35 Dag-
Hvar eru skipin?
Sambandsskip:
M.s. Arnaríell er í Keflavík.
M.s. Hvassafell fór frá Napólí í
gær áleiðis til Genúa.
Kíkisskip:
Hekla fer
frá Reykjavík i
I. Cl. Þorláksson (form.).
Bókasafn Alliance Francai>,T
er opið alla þriðjudaga og
föstudaga kl. 2—4 síðd. á Ás-
vallagötu 69.
Borðtennisfélag Reykjavíkur.
byrjar vetrarstarfsemi sína
með almenndm félagsfundi í
Listamannaskálanum á morgun.
Hefst fundurinn kl. 5. Æíingar
i félagsins munu fara fram í Lista
kvöld ausetur urn land til Siglu ' mannaskálanum á miðvikudög
fjarðar. Esja verður væntanleg
, um, föstudögum og laugardög-
á Akureyri i dag. Herðubreið er , flm Reynt mun verða að efna i
í Reykjavik. Skjaldbreið var tll keppnl innan teiagsins í vet Slökkviliðið
væntanleg til Reykjavikur í!
morgun að vestan og norðan.
Áheit
tókst ekki að halda í horfinu.
Fjöldi fjár varð pestinni að
bráð á hverju ári. Það var
þrautatími gömlum fjármönn-
um og mikil sálarraun, sem
þeim varð búin. En svo er kom
ið nýtt fé, heiibrigt fé, svo að
segja hver kind kemur af f jalli,
vanhöld sama og engin. Það
eru mikil viðbrigði — og góð.
Nú er aftur orðið gaman að
ríða í réttirnar“.
Leiðrétting.
I nýútkominni bók, Skamm-
degisgestir, hefir mér óvart orð
ið á að_ rangfeðra Jóhannes
bónda á Útibleiksstöðum í Mið-
firði, sem segir frá í frásögn-
inni „Frá Þóreyjarnúpsfeðgum“ ^
í undirfyrirsögn: Svipur Natans
á bls. 79. Hann er sagður,
Björnsson, en var Jóhannesson.
Sama skekkja kemur fyrir á
bls. 142 í frásögn af hafís,
hungri og heyþroti. Þetta eru
góðfúsir lesendur beðnir að leið
rétta við lestur bókarinnar.
Höfundurinn
i
VETRARAÆTLUN
(Gildir frá 24. október 1950)
REYKJAVÍK—PRESTWICK—KAUPMANNAHÖFN
Þyrill e rá leið frá Skagaströnd
til Reykjavíkur.
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Þórshöfn í
Færeyjum 7. 10., væntanlegur
til Grikklands 19.—20. 10. Detti
foss fer væntanlega frá Ant-
werpen í kvöld 16. 10. til Hull,
Leith og Reykjavíkur. Fjallfoss
var urn miðjan dag í gær
kvatt að Sörlaskjóli 7. Hafði
kviknað þar í rusli í pappakassa
og gjafir til Blindravinafélags á rishæð. Eldurinn var kæfður,
Islands frá M. G. áheit kr. 50,00, áður en verulegt tjón varð að.
S. Sigurðard. kr. 50,00, gömlum ___________________________________
manni kr. 40,00, G. P. áheit kr. i
70,00, F. J. áheit kr. 10,00.
Kærar þakkir, Þ. Bj.
Lciðangiir
á Vainajökul.
Söngstjóraskipti.
. Jón Halldórsson, sem hefir ver
fer fra Gautaborg i dag 16_ 10- íö söngstjóri kórsins frá stofn- er annar kofl, sem nota má
til Reykjavikur. Goðafoss kom un hans> hefir nú látið af því
til Gautaborgar 16. 10. fia Kefla starfi samkVgemt eigin ósk. í
vik. Gullfoss er í Kaupmanna- ■• stað hans þefir jðn Þórarins-
höfn. Lagarfoss kom til Gdyma gon yfirkennari við tónlistar-
15. 10. fer þaðan 17. 10. til KauPy skólann í Reykjavík tekið að
mannahafnar.. Selfoss for fra ser söngstjórnina, og æfir kór-
(Framhald af 1. siðu.f
sem bækistöð á sama hátt. Lét
Guðmundur Jónasson frá
Múla gera við þann kofa í
sumar, er hann var þar á ferð.
Úr Illugaveri eru 65 km að
Þriðjudaga
FL 110
Frá Reykjavík, Lækjargötu 4 07:15
Frá Reykjavíkurflugvelli ' 08:30
Til Prestwickflugvallar 14:00
Frá Prestwúckflugvelli 15:00
Til Kaupmannahafnar, Kastrup 19:30
Til Kaupmannahafnar, Dagmarshus 21:00
KAUPMANNAHÖFN—PRESTWICK- -REYKJAVÍK
Miðvikudaga
FL 111
Frá Kaupmannahöfn, DagmarShus 08:30
Frá Kaupmannahöfn, Kastrup 10:00
Til Prestwickflugvallar 13:00
Frá Prestwickfiugvelii 14:30
i
Til Reykjavikurflugvallar
Til Reykjavíkur, Lækjargötu 4
(Allir tímar eru staðartímar).
AFGREIÐSLUR ERLENDIS:
KAUPMANNAHÖFN: Scandinavian
18:00
19:15
1
Airlines System
Dagmargshus,Raadhuspladsen. Sími: Central 8800.
PRESTWICK: British Overseas Airways Corporation,
Prestwickflugvelli. .
Allar nánari upplýsingar verða veittar í skrifstofu
vorri, Lækjargötu 4, slmar 6600 og 6608.
FLUGFÉLAG ÍSLANDS
Kaupmannahöfn 15.10. til Stokk inn nu fyrlr næsta samsöng und 1 jöklinum, og yfir jökulinn er
hóims. Tröllafoss fer væntan-
ir stjórn hans.
lega frá Reykjavík annað kvöld stjórn Karlakórsins Fóstbræður.
17. 10. til New Foundland og v
New York.
Árnad heilla
Trúlofun.
30. þ. m. opinberuðu trúlof-
un sina ungfrú Anna Jónsdóttir
Grund Hornafirði og Stefán
Halldórsson búfræðingur Hvann
eyri.
Nýlega hafa opinberað trú-
lofun .'ína Sigritn Jóhannsdótt-
ir frá Hjörsey og Sigurður Jó-
hannsson iðnnemi Ásvallagötu
7, Reykjavík.
Úr ýmsum áttum
Fjögur innbrot.
Fjögur innbrot voru framin í
Reykjavík á sunnudagsnóttina
Aldrei eins elskulegt og nú.
Roskinn bóndi úr Húnavatns
sýslu lét nýlega svo ummælt
við tiðindamenn Tímans:
„Mér hefir aldrei fundizt jafn
elskulegt og nú að eiga sauð-
fé. Um langt og erfitt árabil
hafði mæðiveikin herjað fjár-
stofn okkar, og þótt menn
settu nær allar gimbrar á.
25—26 km leið að flugvélun-
um.
l*ýzhur karlma&Hr
óskar eftir vetrarvinnu í sveit.
Uppl. í skrifstofu Tímans.
jhtyhjéóil í Titnahutn
>rnum vecji —
Námsstyrkir og starfskraftar
Frá þessu sjónarmiði virðist
sig brotalaust að loknu námi
eða fáum árum eftir að þeir
Það er alls ekki sjaldgæft
1 geymsluhúsi Skógræktarfélags Þessi misseri, að ungir íslending mér það alger óhæfa, ef menn,
Reykjavíkur í Fossvogi var stolið aij sem lokið hafa framhalds- sem notið hafa námsstyrks, ráða
bílhjóii, rúðugleri og úlpu. í bif- nalni erlendis, taki þar við stööu
reiðaafgreiðslu Frimanns Fri-1 °S setjist þar að. Flestir geta
mannssonar í Hafnarhúsinu var j vafalaust verið sammála um hafa lokið því, til starfa er-
stolið 500—600 krónum i pening' Það, að slíkt sé þjóðinni ærið lendis. íslenzka þjóðin hefir
um, og auk þess sparibauk með i Úón, ef mikil brögð eru að. Þjóð greitt götu þeirra og styrkt þá
smáaurum í. 1 verzlun Axels in er fámsnn, og má sízt við þvi af naumu fé sínu á námsbraut-
Sigurgeirssonar i Barmahlíð 8 j a® missa til annarra þjóða starfs inni, og hún _á kröfu á þvi að fá
var einnig brotizt inn, en engu i nrka ungra manna, sem hlotið að njóta starfsorku þeirra.
virðist hafa verið stolið. Loks hafa mikilcverða, hagnýta
var farið inn í íbúð á Birkimel menntun. En er þetta þó ekki
einkamál hlutaðeigandi manna?
Því vek ég máls á þessu hér,
að mér finnst, að svo sé alls
ekki. íslenzka þjóðin hefir af
Happdrætti. fátækt sinni lagt mjög mikið á
Þessi númer komu upp i happ sig til þess að greiða göfru hinna
drætti kvennadeildar Slysa- j ungu menntamánna. Almenn-
varnafélags íslands: 14839, j ingur i þessu landi hefir áratug
13912, 3116, 23754, 11823, 14328, eftir áratug innt af höndum
1268, 24,901, 2317, 19457, 2188, þunga skatta til þess að unga
1604, 21809, 25188, 10507, 16885, i kynslóðin í landinu geti notið
10135, 25445, 18217, 26352, 13959,1
21551, 17553, 23708, 16807, 14736,
Vegna vöntunar
á nothæfri kolsýru getum vér
ekki afgreitt neina gosdrykki
fyrst um sinn
H.f. Ölgerðin
Egill Skallagrímsson
\
6a, og var komið að þjófnum,
er hann var að grúska í skáp.
Tókst að handsama hann.
Það væri að minnsta kosti
lágmark þess réttar, sem al-
menningur á gagnvart þessum
mönnum, sem setjast að erlend
is, að þeir endurgreiddu þann
námsstyrk, er þeir hafa fengið
frá opinberum aðilum i sömu
mynt og þeir hafa þegið hann.
Það er að minnsta kosti al-
gerlega óviðunandi, eins og
gjaldeyrisástandi er nú háttað,
TENGILL H.F.SPDRTÁ M
TIMSfl vl» Klonnovo. ^=^£===«£==55 V^llC'l©!©
9589, 12731 20689 og 29459.
Til Barnaspítalasjóðs Hringsins.
Til minningar um hjónin, Sig
ríði Guðmundsdöttur og Hávarð
Guðmundsson, Hamri, Nauteýr-
sem beztrar menntunar, og af a® rikið veiti námsstyrki nema
því fé hefir þorri ungra manna, Það sé tryggt, að þekking og
sem 'amhaldsngm hafa stund starfsorka námsmannanna komi
að e »ndis, þegið verulegan rík- ian(íi og þjóð að gagni, eða
isstyrk, greiddah í dýrmætum sfyrkir verði ella með fullum
gjaideyri, er oftast hefir verið vöxtum endurgreiddir. Sliku ber
að skornum skammti, miðað við San§a ríkt eftir.
þarfir þjóðarinnar. I j. h.
Heiði við Kleppsveg
Sími 80 694
annast hverskonar raflagn-
lr og viðgerðir svo sem: Verk
smiðjulagnir, húsalagnir,
skipalagnir ásamt viðgerðum
og uppsetningu a mótorum.
röntgentækjum og helmilis-
vélum. .
Frímerkjaskipti
Sendið mér 100 íslenzk frí-
merki. Ég sendi yður um hæl
200 erlend frímerki.
JON AGNARS,
Frímerkjaverzlun,
P. O. Box 356, Reykjavík.
Enginn íþróttaunnandi getur
verið án Sportsblaðsins, sem
flytur nýjustu fréttir frá öllum
löndum. Einnig birtast í blað-
inu innlendar og erlendar grefin-
ar um íþróttir. Sportblaðið
kemur út einu sinni í viku og
kostar árgangurinn 30,00 krón-
ur. Gerizt áskrifendur.
Nafn
Heimili
Staður
SPORTBLAÐIÐ. Vesturgötu 34,
ÍJlÚteiíiÍ T'mam