Tíminn - 17.10.1950, Blaðsíða 8

Tíminn - 17.10.1950, Blaðsíða 8
„A FÖRIYI/M VEGi“ t ÐAG: AámssttirUir oq starfshraftar 34. árg. Reykjavík 17. október 1950. 230. blað. Þlófnaðarniálið enn óupplýsf Ekkert, sem hald er að, hef- ir enn komið fram við rann- sókn þjófnaðarmálsins á Raufarhöfn. Hafa þó nær all- ir karlmenn í þorpinu verið yfirheyrðir, og leit að fylgsni. þar sem þýfið kynni að vera, er enn haldið áfram. Maðurinn, sem settur var í gæzluvarðhald, hefir ekki enn verið látinn laus. í gær kom Esja til Raufar- hafnar, og fengu engir, sem ætluðu áfram með skipinu, að koma í land. Nær tuttugu manns fór með skipinu frá Raufarhöfn, og var farangur þess fólks alls grandskoðaður. Esja fer til Siglufjarðar, en snýr þar við austur um, og er búizt við, að sýslumaður Þing eyinga komi þá með henni til Raufarhafnar. Fri&arhreyfing, sam brag& er a& Ver&ur rá&inn lögreglu- læknir? Á fundi bæjarráðs á föstu- daginn var, kom til umræðu tillöga Þórðar Björnssonar lögfræðings frá síðasta bæjar stjórnarfundi um það, að ráð- inn verði sérstakur lögreglu- læknir, sem skoði alla menn, sem lögreglan tekur í sínar vörzlur og hyggur ölvaða. Lögreglustjóri kom á þenn- an bæjarráðsfund og skýrði frá viðræðum, er landlæknir og stjórn Læknafélags íslands hafa átt við hann um þessi mál. Síðustu vikur mun fjöldi lækna í bænum hafa komið í lögreglustöðina hér til þess að kynna sér, hvernig um- horfs er í kjallara lögreglu- stöðvarinnar. þar sem varð- haldsklefarnir eru. Samsæti Skúla Guðmundssonar er næsta þriðjudag Til þess að fyrirbyggja mis skilning er rétt að minna á það, að samsætið vegna fimm tugsafmælis Skúla Guðmunds sonar, alþingismanns, verður ekki i kvöld eins og áður var ákveðið, heldur næsta þriðju- dagskvöld. Þeir, sem ætla að taka þátt í því, eru beðnir að vitja aðgangskorta í skrif- stofu Framsóknarflokksins fyrir hádegi á laugardaginn. i F.G.F. frestað Aðalfundi Félags ungra FTainsóknarmanna í Reykja- vík er halda átti á íimmtu- áagskvöldið kemur, er frest- að um eina viku. Hann verður haldinn í Edduhúsinu og hefst kl. 8,30. Verður rjúpan friðuð? Jón Pálmason og Bjarni Ás geirsson hafa flutt þingsálykt unartillögu um að fela ríkis- stjórninni að alfriða rjúpur hér á landi næstu fimm ár. Sams konar tillaga var sam þykkt á þingi í fyrra, en menntamáiaráðherra hefir lýst því yfir, að hann muni ekki taka þá samþykkt til I greina, nema hún verði end- j urnýjuð á þessu þingi. Láta enn undan síga í Indó-Kína Setulið Frakka í Indó-Kína hefir enn látið undan síga og nakinna Dakkabora, sesn hefir kveikt í húsum sínum, stendur álengdar og horfir víg®irta b°^g * nánd við kinversku landamærm. konur. T\ eir eða þrír eru að afklæðast. Tilgangmn Hópur á brunann. Flestir áhorfenda eru konur. T\ eir eða þrír eru með atferli sínu segja Dakkaborar vera þann að lá.a í ijós andúð sína á ófriðlegum horf um horfum i heiminum. — Sjá frásögn á bls 7. Bandarískir háskóiar \ veS búnar stofnanir Ðr. Alexander Jóliannesson> prófessor, seg'ir frá för sinni til Bandaríkjanna Eins og skýrt hefir verið frá, komu þeir Pálmi Hannesson, rektor, og Alexander Jóhannesson, prófessor, heim úr Ame- ríkuför sinni fyrir nokkrum dögum. Blaðamönnum gafst í Barnaverndarfélag stofnað á Húsavík Frá fréttaritara Tímans í Húsavík í gær. Dr. Matthías Jónasson, flutti í gær fyrirlestur í Húsa- víkurkirkju um uppeldi van- gæfra barna og afbrigðilegra. Eftir fyrirlesturinn var stofn- að Barnaverndarfélag Húsa- gær færi á að ræða við próf. Alexander, en Pálmi gat ekki víkur og voru stoínendur 78. verið viðstaddur sakir sjúkleika. botnlangabólgu í fyrrinótt. Var hann skorinn upp við Alexander og Pálmi fóru vestur í boði Bandaríkja- stjórnar, en Pálmi fór nokkru íyrr sem fulltrúi islenzku rík- isstjórnarinnar á 75 ára afr mælishátíð vestur-íslenzkrar byggðar. Alexander fór vest- ur 24. ágúst og hittust þeir Pálmi í Washington 1. sept. en urðu þó lítið saman á ferðum sínum. Fór Pálmi vest ur á Kyrrahafsströnd en Alex ander heimsótti ýmsa há- skóla í austurríkjunum. ileimsókn í fþöku. Dr. A’exander fór frá Was hington til Fíladelfiu, þar scm hann skoðaði m. a. coll- edge-skóla, er var hinn mesti íyrirmyndarskóli. Colledge í Bandaríkjunum svarar nokk- urn veginn til tveggja efstu bekkja menntaskóia og iveggja fyrstu námsára há- skóla í Evrópu. í Fíladelfíu kvaðst dr. Alexander hafa komið í ríkisíangelsi þar sem 1400 karlmenn voru fangar. Lauk hann miklu lofsorði á það, hve vel væri að föngun- um búið. Þar er bókasafn, vinnustofur og hreinlæti og aðbúnaður mjög fullkominn. Þaðan fór dr. Alexander til íþöku, hins kunna háskóla- bæjar, þar sem bezta bóka- safn norrænna fræða utan íslands er. Þar hitti hann dr. Stefán Eiríksson, Halldór Her mannsson, prófessor og Krisf jan Karlsson, bókavörð, sem nýtekinn er við starfinu þar af Halldóri. í íþökusafninu eru um 2500 bindi en því er heldur illa fýrir komið, enda eru húsakynni ófullnægjandi. Stendur fyrir dyrum að byggja nýtt bókasafnshús, og verður íslenzka safninu þá ætlað gott rúm. Þeir Halldór og Stefán vinna nú að miklu ritverk um norræn fræði fyr- ir Amerikan Scandinavian Foundation, sem hefir gefið út fjölda rita um norræn efni. Haldið til Winnipeg. Næst var haldið til Chicago og skoðaðir þar háskólar, m. a. hinn mesti fyrirmyndar- | skóli utan við borgina, þar sem 20 þús. stúdentar stunda nám. Að því búnu fór dr. Al- exender til Minneapolis og norður til Winnipeg. Þar flutti hann erindi um upp- runa tungumála o. fl. Biðja að heilsa öllum íslendingnm. Hann heimsótti elliheim- ili íslendinga á Gimli og ræddi viö gamla fólkið. Þaö bað hann að skila kærri kveðju sinni til allra íslend- inga. í Winnipeg hélt Þjóð- ræknisfélagið honum veglegt j samsæti og veizlur voru hon- um haldnar víða, þar sem hann kom. íslenzki kennarastóllinn. Eins og kunnugt er, var fvr- ir nokkru ákveðið að stofna kennarastól í ísl. fræðum við háskólann í Winnipeg. Ðr. Alexander kvaðst m. a. hafa átt það erindi þangað. að ræða um það kennaraem- bætti. Kvað hann það mál nú (Framhaid á 7. síðu.I Formaður hins nýja félags er Friðrik A. Friðriksson prófast ur en aðrir 1 stjóminni Sig- urður Gunnarsson, skólastj., Axel Benediktsson, skólastj., frú Guðrún Pétursdóttir og frú Þuríður Hermannsdóttir. Franskir herfræðingar eru nú á leið til Saigon t'l þess að leggja á ráðin um endurskipu leggingu franska hersins þar. Búizt er við mjög aukinni vopnahjálp frá Bandaríkjun- um næstu daga. Ben Gurion biðst lausnar Ben Gurion forsætisráð- herra í ísrael baðst lausnar fyrir ráðuneyti sitt i fyrradag vegna ósamkomulags milli flokka þeirra er að ríkisstjórn inni standa, rétttrúnaðar- flokksins og jafnaðarmanna- flokks Ben Gurions. Ben Gurion hefir nú verið falið að reyna að mynda stjórn á ný. Héldu að Casanova mundi myrða Churchill SeotSand Yard sendir lögreglnnni i Kaup- mannahöfn liraðskeytl nm þetta Daginn, sem Churchill og kona hans komu til Kaup- mannahafnar á dögunum, fékk glæpalögreglan í Kaup- mannahöfn mjög áríðandi hraðskeyti frá Scotland Yard í London, þar scm tilkýnnt var, að grunur léki á, að útlend- i-ngur, sem staddur væri í Ivaupmannahöfn og héti Casanova, æílaði að myrða Churchill. Leit hafin. Danska lögreglan brá skjótt við og hóf leit að manni þessum. Voru allir út- lendingar í borginni rannsak- aðir, og við eftirgrennslan I kom í ljós, að tveir menn frá Venezuela bjuggu í einu gisti- húsinu og hét annar þeirra Casanova. Höfðu þeir komið til borgarinnar fyrir nokkr- um dögum. Töskurnar fullar af vopnum. Lögreglan tók msnn þessa þegar fasta og við rannsókn kom í ljós, að þeir höfðu með- ferðis tvær töskur fullar af byssum og skotfærum í þær. Þóttist lögreglan nú heldur en ekki hafa veitt vel, og var yfirheyrsla hafin. Casanova fullyrti hins vegar, að hann hefði alls ekki haft í hyggju ao myrða Churchill, heldur var forsetinn væntanlegur, hefði hann aðeins verið að þangað siðdegis í gær. í dag j fara á skotfærakaupstefnu, Truman kominn til Kaliforníu Truman Bandarikjaforseti flaug í gærmorgun frá Hono- lulu áleiðis til Kaliforníu og mun hann flvtja útvarpsræðu i San Fransiskó og ræða al- þjóðastj órnmál. sem haldin er í Kaupmanna- höfn. Við rannsókn kom í ljós, (Framhald á 7. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.