Tíminn - 24.10.1950, Page 2
2.
TÍMINN, þrið'judaginn 24. október 1950.
236. blað.
ÚtvarpLÓ
íltvarpið í dag:
8.30—9-00 Morgunútvarp. —
9.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15
Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Mið
degisútvarp. — (15.55 Fréttir og
veðurfregnir). 18.25 Veðurfregn
ir. 18.30 Dönskukennsla; I. fl. —
19.00 Enskukennsia; II. fl. 19.25
Þingfréttir. — Tónleikar. 19.45
Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20
Dagur Sameinuðu þjóðanna: a)
Rða: Bjarni Benediktsson utan
ríkisráðherra. b) Ræða: Ásgeir
Ásgeirsson alþing.m. c) Tónleik-
ar: Þjóðlög frá ýmsum löndum
(plötur). 21.40 Karl O. Runólfs-
son tónskáld fimmtugur: Tón-
verk eftir Karl O. Runólfsson.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Vinsæl lög (plötur). 22.30
Dagskrárlok.
Hvar eru skipin?
Sambandsskip:
M.s. Arnarfell er væntanlegt
til Seyðisfjarðar í dag frá Skaga
strönd. M.s. Hvassafell fer vænt
anlega frá Genúa í dag áleiðis
til Ibiza.
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Pireus í
Grikklandi 21.10. til íslands.
Dettifoss hefir væntanlega far-
ið frá Leith 22.10. til Reykjavík
ur. Fjallfoss kemur til Vest-
mannaeyja kl. 21.00 í kvöld frá
Gautaborg. Goðafoss kom til
Álaborgar 22.10 frá Gautaborg.
Gullfoss er í Kaupmannahöfn.
Lagarfoss kom til Egersund 21.
10. fer þaðan væntanlega 23.10.
til Reykjavíkur. Selfoss fór frá
Stokkhólmi 21.10. til Ulea í
Finnlandi. Tröllafoss fór frá
Reykjavík 18.10. til New Found-
land og New York.
Ríkisskip:
Hekla var á Akureyri í gær.
Esja er í Reykjavík. Herðubreið
er í Reykjavík. Skjaldbreið er í
Reykjavík. Þyrill var á Hólma-
vík í gær. Straumey fer frá
Reykjavík í dag austur um land
til Raufarhafnar.
Árnað heilla
Almennt er nú talið, að Eisen
hower verði yfirhershöfðingi
yfir hinum væntanlega og
sameiginiega her Bandaríkj-
anna og Vestur-Evrópu og
Omar Bradley verði yfirmað-
ur herforingjaráðsins. Mynd-
in sýnir Bradley í einkennis
búningi
ins færi ég öllum þessum gef-
endum kærar þakkir.
Þorsteinn Bjarnason.
Fyrsta rigningin um
langt skeið.
í gær var rigning á sunnan-
verðu Snæfellsnesi, en hlýtt og
milt veður. Mun þetta vera
fyrsta verulega rigning, sem
komið hefur um mjög langt
skeið á þessum slóðum, enda
hefir þetta ár allt verið þar
óvenjulega þurrviðrasamt og
veðursæld hin mesta.
Dagur Sameinuðu þjóðanna.
I dag er afmælisdagur S. Þ.
og eru þær fimm ára. í dag er
fáni dreginn að hún á opinber- !
( um byggingum og sem flestjr
’ ættu að sýna hug sinn til S. Þ.
með því að draga fána á stöng.
Karl O. Runólfsson
er fimmtugur í dag. Hann er
einn af fremstu tónskáldum og
tónlistarmönnum okkar, og eru
mörg af lögum hans fyrir löngu
orðin aimenningseign, geymd í
hug og hjarta þjóðarinnar.
Vetur heilsar með veðra-
breytingum.
Víða hefir veturinn heilsað
íbúum landsins með snöggum
veðrabreytingum. Á Norður-1
landi brá víðast til suðlægrar!
áttar og birti yfir og brá til
þurrka, sem vel eru þegnir þótt
seint komi.
Sunnanlands brá hinsvegar
víðast hvar til rigninga.
Beztu rithöfundar heimsins.
Um þessar mundir er að
koma út í Bandaríkjunum rit
safn mikið með úrvalsbók-
menntum 105 nútímarithöf-
unda frá 23 löndum. Valdi
ameríski rithöfundurinn og
gagnrýnandinn Whit Burn-
ett efnið. Einn íslenzkur rit-
höfundur hefir komizt í
þessa bók. Það er Halldór
Kiljan Laxness.
Einmuna tíð í
Vestur-Skaft.
Frá frétt'aritara Tímans
í Vík í.Mýrdal.
Einmuna tíð hefir verið hér
jUm slóðir allan september og
það sem af er október. Á þess
um tíma hafa aðeins komið
tvö hret er stóðu mjög stutt.
Slátrun er lokið í Vík og á
Kirkjubæjarklaustri og var
dilkaþungi í meðallagi, sums-
staðar voru dilkar mjög væn-
ir en annars sta,ðar fremur
| rýrir.
Trúlofun.
Nýlega hafa opinberað trú-
lofun sína ungfrú Dagný Hall-
dórsdóttir, Steinsmýri, Meðal-
landi, og Sigurður Jóhannsson,
Bakkakoti sömu sveit.
Hjónaband.
S. 1. laugardag voru gefin sam
an í borgaralegt hjónaband
ungfrú Ingibjörg Alexanders-
dóttir og Niels P. Dungal, pró-
fessor.
Úr ýmsum áttum
Háskólafyrirlestur.
Hinn nýi sendikennari í frönsku
við háskólann, Sehydlowski,
flytur fyrsta fyrirlestur sinn
fímmtudaginn 26. október kl.
6.15 e. h. í I. kennslustofu há-
skólans. Nefnir hann fyrirlest-
urinn:
L’esprit francais contemporain.
Fyrirlesturinn verður fluttur
á ’frönsku og er öllum heimill
aðgengur.
Gjafir og áheit til Blindra-
vínafélags fslands:
Frá gömlum manni kr. 40,00,
frá M. G. áheit kr. 50,00, frá
S. Sig. kr. 50,00, frá G. P. áheit
kr. 25,00, frá F. J. áheit kr. 10,00,
til minningar um Jóhönnu Beth
elsen frá rystur hennar kr. 50,00
frá dánarbúi Guðmundar Guð-
mundssonar, Bragagötu 24 sam-
kv. ósk hins láthá kf. 1.000,00.
Fyrir hönd atjórnar félags-
Jfö
ornutn uecji
Erlendir vatnafiskar
Aiþjóð manna hefir nú áttað
sig á því, að viöa í norðlægum
löndum vaxa trjátegundir, er
geta þrifizt hér hið bezta. Er-
lendar grastegundir geta einnig
reynzt hér hinar mestu nytja-
jurtir, eins og til dæmis gras-
tegundir þær, sem farið er að
nota til sandgræðslu.
En má ekki leita víðar fyrir
sér í ríki náttúrunnar? í íslenzk
um ám og vötnum eru tiltölu-
lega fáar fiskitegundir. 1 Norð-
ur- Kanada og norðlægustu hlut
, um meginlands Evrópu eru ýms
i ar tegundir nytjafiska, sem hér
I þekkjast ekki. Sennilega er svip
aða sögu að segja frá norður-
hluta Asíu og hinu kaldrana-
lega hálendi Mið- Asíu.
Og þá vaknar spurning: Geta
ekki fleiri eða færri þessa fiski
tegunda lifað og dafnað hér og
orðið íslendingum til nytja?
Má ekki gera lifið í íslenzkum
ám og vötnum fjölskrúðugara
en það er nú?
Nú finnst ef til vill einhverj-
um. að við ættum ekki að vera
að hugsa um slíkt, meóan við
höfum ekki haft dug og sinnu
til þess að rækta til verulegrar
hiítar í ám okkar þá fiskiteg-
und, sem hér er bezt og eftir-
sóttust: laxinn. Ekki skal ég
mæla því bót, hve mörg vatns-
föll eru vannýtt að þessu leyti,
og eru Eliiðaárnar, lítil og stutt
spræna, ljósasta dæmi um það,
hvilik mergð fiska getur alið
aldur sinn í ánum okkar.
En með nýju fiskitegundun-
um mætti þó vafalaust nýta
vötnin enn betur. Þar myndi
j skapast fjölskrúðugra líf, og
I heimili landsins myndu fljót-
| lega eiga fleiri kosta völ í fæðu
! vali, ef innflutningur og upp-
eldi nýrra fiskistofna heppnað-
ist. En það mun vart álitamál,
að sumir þeirra myndu dafna
hér .eins vel og í upprunalegum
heimkynnum sínum. Með þeim
samgöngum, sem nú eru orðnar
ætti líka að vera auðvelt að fá
hrogn ýmissa nytjafiska frá
fjariægum stöðum til klaks hér.
Hvers vegna skyldi hvítfiskur
úr Kanadavötnum ekki geta lif
að í Þingvallavatni til dæmis?
Ég minnist þess ekki að þessu
máli hafi verið hreyft. En getur
það enga þýðingu haft að fá
hingað vatnafiska, sem í öðr-
um löndum og öðrum heims-
álfum er gífurleg tekjulind?
J. H.
Viðarkurl
(Kamínuviður)
Þeir, sem ætla sér að fá viðarkurl (kanínuvið' — §
:: geta fengið það á Fossvogsbletti 2, landi Skógræktar- §
:: félags Reykjavíkur, næstu 3 daga frá kl. 9—12 f. h. og
j: 1—5 e. h.
í! Verð kr. 800.00 pr. tonn.
H Sé tekið V2 tonn eða meira, verður viðnum ekið heim
gegn staðgreiðslu.
Skórækt ríkisins
Húsið Skipasund 67
sem byggt er í IV. fl. Byggingarsamvinnufélags Reykja
víkur er til sölu. — Þeir félagsmenn, sem hugsa sér að
neyta forkaupsréttar skv. lögum, gefi sig fram í skrif-
stofu félagsins, Garðastræti 6 fyrir lok þessa mánaðar.
STJÓRNIN.
I
Fjögur ný danslög
„Ég líð með lygnum straumi“ /
(Cruising down the river)
„Glitra gullin ský“
(My foolish heart)
og lögin, sem hlutu fyrstu og önnur verðlaun í dans-
lagasamkeppni Góðtemplarahússins
„ÁSTARTÖFRAR" eftir Valdimar Auðunsson með
texta eftir EKE,og „NÆTURÓMAR“ eftir Helga Ingi
mundarson.
Sent gegn póstkröfu um land allt.
Nótnaforlagið TEIVIPÓ
Ránargötu 34, Reykjavíku
*:
Vörujöfnun M 3 1950
Gegn afliondins'u vörii.iöfnunarrrcit
M 3 fá félagsmonn afgroiddar apirkós
ur soin hór sogir:
1—7 oiningar kg.
8 oða floiri oining'ar 1 kg.
Vörujöfnnninni lýkur fimmtudaginn
26. oktébor.
Öllum þeim, er sýndu mér velvildarhug sinn á sjö-
tíu ára afmælisdegi mínum, með heimsóknum, heilla-
óskaskeytum og gjöfum, færi ég hér með, mínar hjart-
ans þakkir, og bið Alföður ykkur að launa.
Stefán E. Hermannsson.
Frestið ekki lengur, að gerast
áskrifendur TÍMANS