Tíminn - 24.10.1950, Side 3

Tíminn - 24.10.1950, Side 3
236. blað TÍMINN, þriðjudaginn 24. október 1950. 3 Eru þetta lög? Svo segir í áfengislögun- verið sambærilegir við það, um íslenzku, að dómsmála- ráðherra geti veitt einu veit- ingahúsi leyfi til vínveitinga. Þetta leyfi hefir Hótel Borg. Hins vegar veit almenning-1 ur að fleiri veitingastaðir [ hafa selt áfengi. Menn eru jafnvel farnir að trúa því, að lögreglustjóri hafi einhverja heimild til þess, að veita und anþágu frá landslögum og megi ráða því, hvort veitinga' staðir almennt selji áfengi. Að formi til mun sú leið hafa verið farin, að láta heita að það væru ekki veitinga- j húsin sjálf, heldur þeir aðil- i ar, sem þar komu saman, sem j fengju undanþáguna. Sá, sem veizluna heldur, fær leyfi lög reglustjóra til að hafa vín á borðum, þó að veizlan standi t í almennu veitingahúsi. Þetta er vitanlega miðað við það, að ákveðinn hópur manna sé boðinn, en hver, sem er af götunni, geti ekki keypt sig inn. Þetta er líka miðað við það, að sá, sem veizluna heldur, eigi áfengið og þá vitanlega líka óseldar eða ódrukknar birgðir í veizlulok. Samkvæmt þessari reglu geta menn stofnað drykkju- félög og rekið þau á veitinga- húsum, en ekki haft þar al- mennar drykkjusamkomur fyrir hvern sem er. Þrátt fyrir þetta veit al- menningur, að hver sem er, getur farið og keypt sér að- göngumiða að slíkum stöð- um og keypti þar áfengi beint af veitingahúsinu. Það hefir alltaf verið ástæða til að spyrja lögreglustjórann 1 Reykjavík og dómsmálaráð- herrann á hvaða lögum þetta framferði byggðist. Lögreglustjóri á ekki að setja þjóðinni lög, — heldur gæta gildandi laga. En svo gerast þeir hlutir, segir sagan, að lögreglustjór- inn í Reykjavík fef sjálfur að vitna i lagaákvæði um þessi efni og neitar ákveðnum að- iia um leyfi til áfengisveit- inga í krafti þeirra. Þó er tal- ið, að málavextir allir kring- um þá veitingastarfsemi hafi sem lögreglustjóri verndar og leyfir annars staðar. Jafnvel er sagt, að lögreglustjóri hafi neitað ákveðnu félagi um á- fengi vegna þess í hvaða húsakynnum ráðgert var að drekka það. Lögreglustjóri hefir þá miðað meira við hús ið en félagið, eins og honum finndist sjálfum, að hann ætl aði að veita veitingahúsinu en ekki félaginu þessi umbeðnu réttindi. Vel má vera að þessi ráðs- mennska öll hjá lögreglu- stjóra og þeim, sem ber á- Um „einkennilegan fréttaflutning“ og kvöldblaðið Vísi að gefnu tilefni Eftir Stefán Jónss«»2i. fréttamann Ástæður, sem ritstjórar Vísis taka ekki gildar: Á laugardag annan eð var, birti Visir rammagrein undir iyrirsögninni „Einkennilegur fréttafiutningur,“ og beinir tii fréttastofunnar þeirri fyr- irspurn, hvernig á því standi, að fréttir af sænsku sveitar- stjórnarkosningunum, sem byrgð áhonum, dómsmálaráð j iram fóru hinn 17. septem- herra íslands, sé þannig, að ber hafi verið fiuttar fyrst það varði við íslenzk lög að minnast á hana opinberlega. Ekki verður þó sneitt hjá því, að spyrjast fyrir um það, hvaða reglum sé fylgt í þess- um efnum og á hvaða lögum framkvæmdin sé byggð. tæpum mánuði síðar, — en kosningar þessar staðfestu úrslit kosninganna 1948, sem sýndu gífurb gt fylgistap sænskra kommúnista. Fréttastjóri svaraði fyrir- ., . . * . , , . spurninm á tæmandi hátt, — Almenningur a að þekkia Z „ . . , , . A, eða a. m. k. þannig. að hver lögin og lögreglustjórinn ætti ekki að brjóta þau. Sagan segir, að tilteknum meðalmaður hefði mátt skilja í fyrsta lagi: Hlustunarskil iþróttafélögum hafi verið neit yr^r voru óvenjulega slærn um þetta leyti vegna sólbletta, aö um áfengi í Tívolí vegna þess, að annar óskyldur að- ili, Vetrarkiúbburinn, hafi haft vínveitingaleyfi þar, og þá hafi ekki verið fylgt sett- um reglum. Jafnframt þessu sé þó hverjum sem er, veitt drykkjuleyfi í Sjálfstæðishús inu, enda þótt þar hafi áður viðgengizt og viðgangist enn allt það, sem veitingastaður- inn í Tivolí er sakaður um. Það er þvi hollast fyrir lög- reglustjóra eða dómsmálaráð- herra, ef hanh stendur að þessu, að gefa skýrslu um þetta mál. H.Kr. og sézt það bezt á þvi, að Vís- ir ei eina blaðið, sem skýrir frá úrslitum kosnhiganna í frétta^keyti frá Uniled Press, og pó a mjög ófullnægjantíi hátt. — í öðru lagi: Um þetta leyti stóð sem hæzt frétta- fJ-.uningur af björgua á:.afn- or Oeysis af Vatnajókii. og slivrísrnenn bæði frétíastci- jumiar og blaða mjög bundr- Utan úr heimi 40% vatn í norsku korni. Það er dæmalaust, að í haust hefir korn í Noregi reynzt að hafa allt að 40% af vatni. Það er erfitt að þurrka, en fullþurrk að korn má hafa 16% vatn. — Norðmenn eiga tvær vélreknar þurrkstöðvar fyrir korn, sem búið er að þreskja og er þó önn ur ekki tekin til starfa. Hin þurrkar þúsund kg. á klst. en það þykja allt of lítil afköst. Blínda hornlíð Á horni Suðurgötu og Hring brautar er eitt hættulegasta liorn bæjarins vegna þess, livað hratt er ekið um Hring- braut. Það sem býr til þessa hættu, er skúrgarmur, er til- heyrir Valhöll. Ég hefi tvisvar vakið athygli á því, hér í blað inu að hættan væri svo al varleg, að skúr þessi yrði að víkja, og að líkindum mundi beðið eftir þvi að dauðaslys yrði. Þarna hafa orðið fjölda- margir árekstrar á hverju ári, en ekki hefir það getað vakið lögreglustjóra til að krefjast þess, að skúrinn væri rifinn.' Fyrir fáum dögum varð * þarna dauðaslys, hvort sem það hefir verið skúrnum að kenna í þessu tilfelli. Finnst lögreglustjóra og bæjaryfirvöldunum nú nóg komið eða á að bíða eftir öðru dauðaslysi? Það er krafa almennings í bænum, að þeir, sem ábyrgð bera í þessum málum, láti tafarlaust laga þetta horn. Að öðrum kosti mun verða gengið að því af óviðkomandi mönnum að bægja þessari hættu frá. Hj. P. Óheppileg fyrirhyggja. Sautján ára gömul stúlka í Grenaa i Danmörku var nýlega dæmd fyrir þjófnað. Hún var búin að hirða borðbúnað fyrir 12 manns, samstæðan, glös, dúka, þurrkur, rúmfatnað og Dg starfsmönnum fréttastof- ir við öfJun f-étta af þeim að- gerðum. — í þriðja lagi: Fréttaritari útvarpsins • í Stokkhólmi er ekki ráðinn til j að senda fréttaskeyti, heldur til að rita fréttabréf um at- vinnu- og menningarmál. Þessi greinargerö barst blað inu á mánudag, var birt þar á þriðjudag, og hunzuð í rit- stjórnargrein á miðvikudag. Ritstjórnarorð kvöldblaðsins voru þessi: — Hingað til lands berast erlend blöð af mjög skornum skammti, og svo virð ist sem Ríkisútvarpið hafi öðru þarfara að sinna en að skýra frá þeim viðburðum, sem bera vott um fylgistap kommúnista, enda er það sennilega ekki í samræmi við anda friðarávarpsins, sem flestir starfsmenn fréttastofu Rikisútvarpsins hafa skrifað undir. Afskiptl Vísis af málefnum unnar á undanförnum árum hafa ekki verið slik, að nú sé annað, sem til búsins þarf. Þetta sagðist hún hafa gert, svo hún ætti það nauðsynlegasta til f , ástæða til að heimilisþarfa þegar að því kæmi IIiernur venju astæða tu aö að hún giftist. - En nú varð | undrast vafasama goðgirm hún að skila þessu öllu aftur og e®a dylgjur í garð stofnunar- var dæmd til fangelsisvistar | innar. Tiltölulega skammt er skilorðsbundið, svo það er ekki síðan blaðið hvatti með ber- að sökum að spyrja ef hún held um orðum til „hreinsunar" að j ur áfram við þennan bjargræðis i veg. ★ ____________ I Sá hlær bezt, sem síðast hlær. i Stanley Moffat er nefndur dómari einn í Bandaríkjunum, maður 68 ára að aldri. Hann sat nýlega í kaffihúsi í Los ! Angelos, og svelgdist þá heiftar lega á kaffinu sínu. Annar gest- ur þarna, Frazier að nafni, hló að þessu óhappi, og minnti hlát urinn dómarann á „hýenuösk- ur blandað asnahneggi." Dómarinn stefndi Frazier fyr- ir að spilla friði og reglu, en dómsorðið féll þó á þá leið, að mönnum væri frjálst að hlæja í Bandaríkjunum. En þá stefndi Frazier honum fyrir að hafa haft óviðurkvæmileg og niðr- andi orð um hlátur sinn og fór fram á 100 þúsund dollara bæt- ur. Nú er eftir að vita hver geng- ur með sigur af hólmi en sá hlær bezt, er síðast hlær. um til þess, að fréttastofan birti ekki upp úr miðjum s. 1. mánuði fréttir af sænsku sveitarstj órnarkosningun- um? — Er ekki þessum blaða mönnum sem öðrum kunnugt um örðugleika stéttar sinnar í starfi, hér í einangrun og heimskautsfátækt? — Hvern- ig má skilja það, að starfs- menn fréttastofunnar, sem Visisritstj órarnir þráfaldlega og óbeðnir birta fréttir eftir (reyndar stundum dálítið breyttar í orðum, meiningu og eðli fyrir frumleikasakir) — skuli nú ekki vera til annars trúandi en að sleppa viljandi úr fréttum af sænskum sveit- arstjórnarkosningum í þvi skyni að draga taum komm- únista? Þessum spurningum er vissulega vandsvarað, og verður hér einungis komið með tilgátu: Sá mun vera háttur er lendra kvöldblaða, að vera öllu óvandaðri í meðferð á sannleika, hagræðlngu stað- reynda, og almennu velsæmi yfirleitt, en önnur dagblöð, enda byggist tilvera þeirra mjög á birtingu æsi- og hneykslisfrétta. — Þó munu þessi erlendu kvöldblöð yfir- leitt þurfa aðfengið hráefni til úrvinnslu, þannig, að þau vefa hinar stóru og ljótu sög- ur sínar utan um Jitið sann- leikskorn. Ritstjórar Vísis hafa auðsýnilega fyrir löngu gert sér ljóst í einstökum at- riðum á hverju tilvera kvöld- blaðsins þeirra byggist. — En getur það hugsast, að Vísisrit- stjórarnir hafi, þrátt fyrir augljósan skilning sinn á ein- stökum atriðum, misskilið, eða sézt yfir grundvallarat- riðið, — þannig að þeir haldi, að með því að hasla sér völl í síðdegisrökkrinu hafi þeir áunnið sér einskonar privi- legium til að sleppa alveg sannleikskorninu? — Að síð- degisstarfsemin hafi sams- konar áhrif á ritstjórana og húmið á Kveldúlf forðum, — og þess vegna gangi þeir nú berserksgang og hamist í alls- leysi sínu án nokkurs sann- leika, án nokkurra staðreynda og án nokkurs velsæmis? Gengið erinda hins al- þjóðlega kommúnisma: Ekkert skal um það fullyrt, — hvort tilgátan um eðli og innræti Vísisskrifanna sé röng eða rétt, — en þar til önnur sennilegri kemur fram rússneskum sið hjá frétta- mim það teljast varlegra, að stofunni til eflingar lýðræði belna rökum sínum til les- og sannleika í þessu landi. Ekki skal Vísisritstjórunum láð þetta, slíkir, sem þeir eru. En harðleikið má það vera, að þeir skuli þegar vera búnir að gleyma hvað þeir höfðu að gera á meðan þeir auðguðust á útgáfu aukablaða með fyr- irsögnum í sambandi við Geys isbjörgunina, — ellegar þvi er þeir hafa þráfaldlega látið blaðamenn sína hringja að morgni til fordæmdra frétta- manna útvarpsins og spyrja þá erlendra frétta, vegna þess að dálkar blaðsins voru frétta snauðir vegna lofttruflana. — Misskilið hlutverk kvöldblaðs- ins og ofurmennska í ritstjórn Hví má það vera, að Vísis- ritstjórarnir afneita ástæðun- enda þessara fréttastofupistla Vísis en til höfunda þeirra. Því verða rakin hér nokk- ur dæmi fyrir blaðalesendum um fréttaflutning kvöldblaðs- ins Vísis í septembermánuði, — eða um likt leyti og frétta var að vænta af sænsku sveit- arstjórnarkosningunum. — Verður hinn annarlegi póli- tíski mælikvarði Vísisritstjór anna að sjálfsögðu lagður á hvert þessara dæma. — Það skal enn einu sinni brýnt fyr- ir lesendum, — að frá sjónar- miði Vísisritstjóranna er ekki til nein afsökun, — sem heit- ið getur upplýsingaskortur, rúmleysi eða annir, — heldur einungis dulinn pólitískur til- gangur: Hinn 9. september flutti Eg bar ábyrgð á fréttum útvarpsins síðari hluta sept- embermánaðar í fjarveru fréttastjóra. Á þeim tíma fóru fram sveitarstjórnar- kosningar í Svíþjóð og var ekki getið í fréttum útvarps- ins þá. Ritstjórar Vísis vilja svo vera láta að fréttum af þessum kosningum hafi ver- ið stungið undir stól í því skyni að draga taum komm- únista. — Ég lýsi þá hér með ósannindamenn að þessum áburði. Stefán Jónsson. Attlee forsætisráðherra Breta ræðu á útifundi brezka Verka mannaflokksins, og skýrði á glöggan og rökvísan hátt frá undirróðursstarfsemi komm- únista og blindri hlýðni þeirra við Moskvu. Visir birti ekki orð um ræðu þéssa, hvað þá heldur nokkuð úr henni. —• enda sennilega ekki í sam- ræmi við anda friðarávarps- ins (sem flestir starfsmenn Vísis hafa skrifað undir?). Daginn eftir, 10. september flutti Truman Bandaríkiafor- seti eina af sínum gagnmerku útvarpsræðum um ráðstafan- ir Bandarikjastjórnar til lana varna og verndunar alheims- friðar og frelsis. Engum skyldi til hugar koma að það væri af öðru en kommúnisma, að ritstjórn Vísis gat þessarar þýðingarmiklu ræðu i engul Þrettánda sama mánaðar flutti maður að nafni Win- ston Churchill ræðu í neðn deild brezka þingsins. þar sem hann skýrði frá stefnu brezka íhaldsflokksins í land varnamálunum, og í barátt- unni gegn síaukinni hættu af völdum hins alþjóðlega kom- múnisma. — Vísir hélt fast við Moskvalínuna og þagði. Sautjánda september birti Henry Wallace, fyrrum for- maður Framfaraflokksins i Bandaríkjunum, fyrrverandi varaforseti landsins og fyrr- um hatrammasti andstæðing- ur Atlanzhafsbandalagsins, og sá bandarískur stjórnmála- maður, sem mest hefir þött hneigjast til kommúnisma, — yfirlýsingu, þar sem hann seg ir að Rússar vilji halda kalda stríðinu áfram, og Bandaríkja mönnum beri að vera við öllu búnir og hafa kjarnorku- sprengjur til reiðu ef með þarf. Hann lýsti einnig yfir því, að hann hefði skipt um skoðun og teldi nú stofnun Atlanzhafsbandalagsins hafa verið hina mestu nauðsyn. — Um þennan stórpólitíska aí burð birti Vísir ekki orð, —• enda er hann mjög hættuleg- ur friðarsókn Moskóvíta. Rit- stjórarnir hafa sér þó það tii athugunar, að þann dag voru þeir að kynna sér úrslitin i hreppsnefndarkosningunum i Svíþjóð. — Nítjánda septemötr birtu. Bretar, Bandaríkjamenn og Frakkar opinbera yfirlýsingu u mniðurstöður funda utan- ríkisráðherra sinna í New York. En hví skyldi Visir ganga erinda „heimsveldis- sinnanna“ með því að birta „áróður“ þeirra? Tuttugasta september héli Menzies, forsætisráðherra Ástralíu, eina gleggstu • g ske- Jeggustu hvatningarræöu sins. um niðurstöður funoa utan- (Framhald á 7. siðu.ii

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.