Tíminn - 24.10.1950, Síða 7

Tíminn - 24.10.1950, Síða 7
236. blað TÍMINN, þriðjudaginn 24. október 1950. 7. Nefnd landbúnaðarsér- fræðinga vestan hafs Einii íslenzkur fulltrúi, Einar Eyfells, er í þessari kynnisför til Vesturheims Eitt af þeim verkefnum, sem efnahagssamvinnustjórnin í Washington og efnahagssamvinnustofnun Evrópu hafa lagt mikla áherzlu á, er aukin upplýsinga- og fræðslustarf- sem fyrir bændur allra þátttökulanda efnahagssamvinn- unnar um landbúnaðarmál og þó einkum allar framfarir og nýjungar á því sviði. . ! liti til þess hve kynningar- Mikilvægar nyjungar i starfsemi oe- fræðsla fyrir . Þessar álíta að bændur er þar á háu stigi. eitt hofuðskilyrði til aukmna, Um sama leyti munu hinjr afkasta, meiri afraksturs og þrir flohharnir meg sérfræð- aukmn velmegunar íbúa sveit ingum fra samtals 9 löndum anna sé örugg og víðtæk upp efnalmgssamvinnunnar ferð- j smgastarfsemi fyrii bænd- agt um onnur fyiki Bandaríkj ur, auknar rannsóknir og anna f sömu erindum en hinn tækifæri til þess að fylgjast 20 nóv. koma funtrúarnir all sem bezt með óllum nýjung-1 ir saman til fUndar í East um í landbúnaöarmálum. | Lansing í Michiganfylki og Einn liður í þessu starfi skiptast a skoðunum og ræða efnahagssamvinnunnar er að j um athuganir sinar. Síðar senda nefndir sérfræðinga til mun nefndin væntanlega Bandaríkjanna til þess að j skila ytarlegri skyrslu um for kynna sér landbúnaðarmál og sérstaklega alla starfsemi, er lýtur að aukinni fræðslu fyrir bændur. Gluggasýning Kven-1 ,SA,a,"v,‘!!,,ri,,n réttindafélagsins og og Félags S.Þ. ma. íslenzki fulltrúinn Islenzk viðleitni Svo sem kunnugt er hefir ríkisstjórnin, með forgöngu Hermanns Jónassonar land- búnaðarráðherra, haft mjög, mikinn áhuga fyrir aukinni me® notkun og viðhaldi allra Einar Eyfells, fulltrúi ís- lands í þessari sendinefnd, er ungur maður, 28 ára gamall, og er hann nýráðinn til Bún- aðarfélags íslands og á hann að hafa með höndum eftirlit .stærri landbúnaðarvéla. Ein- ar er stúdent frá Menntaskól anum í Reykjavík, en fór að stúdentsprófi loknu tii frek- ara náms í Bandaríkjunum og hefir lokið prófi í vélaverk fræði við háskólann í Kalí- forniu í Berkeley. Þess er að vænta að starf það, sem hér um ræðir, megi verða íslenzkum landbúnaði til góðs og hjálpi verulega við að auka og bæta fræðslu starf fyrir bændur hér á landi. Það hefir þegar sýnt sig í öðrum löndum hve slíkt starf er mikilsvert og hve mjög það hefir stuðlað að auknum afköstum við fram- leiðslu landbúnaðarafurða og bættum lifnaðarháttum með al fólks, ér stundar landbún- að. fræðslustarfsemi í þágu land búnaðarins hér á landi, svo sem fram hefir komið í blöð- um að undanförnu, í sam- bandi við útgáfu handbókar fyrir bændur, skipun nefnd- ar til undirbúnings útgáfu bókarinnar og ákvörðun um að kalla saman fund fulltrúa úr bændasamtökum til þess að ræða nánar um fyrirkomu lag útgáfunnar og aukið fræðslu- og upplýsingastarf fyrir bændur landsins. Sérfræðinganefnd til Bandaríkjanna Er íslandi var boðið að senda fulltrúa í eina slíka nefnd sérfræðinga, sem ný- lega var ákveðið að færi til Bandaríkjanna á vegum efnahagssamvinnustofnunar- innar, var ríkisstjórnin þess mjög hvetjandi að þetta tæki færi væri notað. Landbúnað- arráðherra og búnaðarmála- stjóri skipuðu því fulltrúa í þessa sendineínd og varð Ein ar Eyfells verkfræðingur, ráðu nautur Búnaðarfélags íslands fyrir valinu. Nefndin mun kynna sér nákvæmlega skipu lagningu á starfsemi þeirri í Bandaríkjunum, er hefir með höndum dreiíingu upplýsnga Framsóknarfélag Vestur-Skaftafellssýslu hélt aðalfund til bænda um árangur rann- sinn á sunnudaginn var að Kirkjubæjarklaustri. Fundinn Kvenréttindafélags íslands og Félag Sameinuðu þjóðanna gangast um þessar mundir fyr ir sýningu í skemmuglugga verzlunar Haraldar Árnason- ar. Eru þar sýndar myndir kort og bæklingar, sem S. Þ. hafa gefið út. Meðal annars er þar sýnd þróun kvenfrelsis hreyfingarinnar. Til þessarar sýningar er efnt í tilefni af því, að í dag eru fimm ár liðin frá því, að stofnskrá S. Þ. gekk í gildi. (Framhald af 1. síOu.) á olíu 100%, beitu 21% akstri 50%. og Frakkar beiía sér fyrir Evrópuher Á ráðuneytisfundi í frönsku stjórninn í gær lagði Moch landvarnarráðherra fram til- lögu um varnir Vestur- Evrópu og stofnun hers í Vest ur-Evrópu. Var tillagan sam- þykkt og Pleven forsætisráð- herra gera grein fyrir henni í franska þinginu í dag. í til- lögu þessari er gert ráð fyrir að Vestur-Þýzkaland taki óbeinan þátt í vörn álfunnar og stofnaður verði vesturþýzk ur her. Sparnaður á útgerðar- kostnaði. Á fundinum var rætt all mikið um það hvernig spara mæti útgerðarkostnað. Kom- ust menn að raun um að ým islegt mætti spara. Hugsan- legt væri að nýta betur veiðar færi og skera minni beitu, en um það yrðu þá að vera alls herjar samtök. Veiðar við Grænland. Fundurinn skoraði á rikis- stjórn og Alþingi að hlutast til um að tilraunum um fisk- veiðar við Grænland yrði hald ið áfram og virðist svo sem augu margra séu nú að opn- ast fyrir þeim mcguleikum, er fiskauðlegðin við Græn- land býður íslenzkum fiski- mönnum, sem fiskimönnum annara þjóða. Benti Birgir Finnsson fund arstjóri fulltrúa fundarins á það í viðtali við blaðamenn l in einkennilegan fréttaflutning ... (Framhald af 3. slOu.) ann og nauðsyn landvarna hinna frjálsu þjóða. Ræðan vakti athygli um allan hinn frjálsa heim. Vísir og Pravda þögðu um ræðuna í félagi, — og var ekki kvöldblaðinu að þakka að íslendingar fengu að vita meira um innihald hennar en járntjaldsþjóðirn- ar. — Sama dag, — hinn 20. s.l. mánaðar, hélt Acheson, utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna hina frægu ræðu sína á alls- herjarþinginu, um nauðsyn þess að koma upp sameigin- legum her handa samtökum sameinuðu þjóðanna, og efla þannig vald allshejarþingsins gegn öflum ofbeldis og kúg- unar. Vísir minnist ekki orði á ræðu þessa, — og var ekki rit stjórum hans að þakka að ræðan var ekki þöguð í hel á íslandi á meðan Vishinsky réðist á Acheson með óheyri- í gær, að sú reynsla er feng- | legustu skammaryrðum fyrir izt hefði með leiðangri Súðar- ræðuna. Erlent yflrlit (Framhald af S. siOu.) anna, en beinir skattar hafi nær engir verið. Þótt laynakjör séu mjöe misjöfn í Sovétríkjunum, veröa menn vegna þessa fyrir- komulags að greiða ríkinu skatta, án tillits til afkomu og efnahags. Þyngst lenda skatt- arnir á stærstu og fátækustu fjölskyldunum. Bók Utley er talin í röð beztu bóka, er ritaðar hafa verið um Sovétríkin á síðari árum. Bert- rand Russel hefir skrifað for- mála að bókinni. Gerist áskrifendur að ^Jímanum Áskriftarsími 2323 innar væri mikils virði. Vit- að væri að langvarandi still- ur héldust við Grænland að sumrinu og botninn væri góð ur fyrir línuveiðarnar, þann- ig að líkur séu til að nota mætti þar fiskilínu sem búið er að nota á vertíðinni við ísland. Varðandi hlutatryggingar- sjóðinn var samþykkt, að ekki væri hægt að sætta sig við þær aðferðir sem notaðar eru til að finna út meðalveiði magn á þann hátt að leggja til grundvallar aflaleysisár, þegar ákveðið er um úthlut- f Kóreu. anir úr sjóðnum. Töldu fulltrúar brýna þörf að sjá sjóðnum fyrir meira fé svo að hknn geti staðið við skuldbindingar sínar, sem eru 8—10 milljónir vegna síldveið anna í sumar, ef farið er eft- ir reglugerðinni. Hér hafa einungis verið rakin örfá dæmi af mörgum um kommúnistiskar eyður í fréttadálkum kvöldblaðsins Vísis á einum mánuði. Má til dæmis geta þess, að Vísir sagði ekki frá hinum mjög svo daufu undirtektum, sem málstaður Stokkhólmsávarps- ins fékk á aðalfundi sam- bands brezku verkalýðsfélag- anna, og ekki heldur frá ræðu kommúnistans Kardelj, iltan ríkisráðherra Júgóslaviu , þar sem hann fletti ofan af fýrir- ætlunum Kominformríkjanna Fjölmennur aöalfundur Fram sóknarfélags Vesíur-Skaft. Ekki er að furða, þótt á hlaupi snurða .... Nú fer það fjarri mér, — í alvöru talað, — að ætla Vísis- ritstjórunum svo illt, að þeir séu að villa á sér heimildir, að þeir gangi viljandi erinda kommúnista og séu úlfar í sauðargærum, þótt reyndar væri full ástæða til slíkrar sakargiftar, þar sem blað þeirra þagði yfir flestum (Framhald af 5. síðu.) meiriháttar átökum lýðræðis- þennan áróður sina og atburð þjóðanna og leiðtoga þeirra í ir erlendis þyngja þeim iíka s.i. mánuði, til baráttu gegn róðurinn. En þeir verða samt ofbeldi og kúgun hins aust- Talontan, sem var grafin í jörðu sókna í þágu landbúnaðarins. Einnig mun hún kynna sér nýjungar, er fram hafa komið á þessu sviði og hvernig ameriskar rannsóknarstofur og upplýsingaskrifstofur hafa samvinnu við bæadasamtök og samvinnufélög til þess að koma slíkum nýjungum í fram kvæmd. Nefnd sú, sem hér um ræð- ir, lagði af stað til Bandaríkj anna hinn 6 okt. s. 1. og mun dvelja þar alls í 6 vikur. Hef- ir nefndinni verið skipt í fjóra flokka og sá flokkur, sem Einar Eyfells verður í, er einnig skipaður sérfræðingum frá þremur öðrum löndum, Noregi, Danmörku o^ Hol-1 landi. Meðal annars munu þeir dvelja í Minnesota frá 23. okt. til 4 nóv. og í Okla- homa frá 6. til 18 nóv. Hafa þessi fylki verið valin með til sóttu rúmlega 70 féiagsmenn og urðu miklar og fjörugar umræður á fundinum. að ávaxta talentu herra síns. Nöfnunum verða þeir að ná. j Þess vegna auglýsa þeir, að i þau skuli aldrei verða birt, þó að þau verði skrifuð undir. Það er líka á allan hátt auð- veldara að teygja eitthvað úr nafnaskránni ef hún er leyni leg og engir fá að sjá hana. Á þann hátt ætlar þessi skrípaleikur kommúnista að enda. Ö+Z. Fundarstjóri var Óskar Jónsson, bókarij Vík og fund arritari Vilhjálmur Valde- marsson, útibússtjóri á Kirkjubæjarklaustri. Jón Gíslason, alþm. flutti yfirlits erindi á fundinum og Ragnar Þorsteinsson. bóndi á Höfða- brekku erindi um félagsmál. Sveinn Einarsson, bóndi á Reyni, flutti erindi, hugleið- ingar um starf Stéttarsam- bands bænda. Miklar umræð ur urðu á eftir þessum fram- söguerindum. Á fundinum voru samþykkt ar tillögur til miðstjórnar Framsóknarflokksins og mið stjórnar og flokksþings Fram sóknarflokksins. Síðan fór fram stjórnar- Bindivír Og kosning og hlutu þessir kosn- ingu: Óskar Jónsson, bókari í Vík, Siggeir Lárusson, bóndi Kirkjubæjarklaustri, Sigfús H. Vigfússon, bóndi, Geir- Iandi, Brynjólfur Oddsson, bóndi, Þykkvabæ og Oddur Sigurbergsson, kaupfélags- stjóri í Vík. Stjórnin hélt fund ■ á eftir og kaus Óskar Jónsson formann og Odd Sig ur'oergsson gjaldkera. _____ Þá voru kjörnir fulltrúar á flokksþing Framsóknarflokks ins og hlutu kosningú Óskar _____=______________ ________ Jónsson, Gunnar Þorgilsson,, 32 volta, 1500 vött til sölu. Upp' verja°rámi hlaðs sins tii að Sveinn Einarsson, Ragnar, lýsingar gefur Axel Björnson flytja sannar og óbjagaðar bindilykkjur Almenna byggingafélagið Borgartúni 7 . Sími 7490. Ljósastöð ræna kommúnisma. — En hitt er ætlan mín, að þeim farist sízt að brígsla starfsmönnum fréttastofunnar um kommún- isma fyrir þá sök, að þeir birtu ekki strax hinn 17. s. 1. mán. fréttir af sænskum sveitarstjórnarkosningum. Að endingu þetta: Gagnrýni á hina ýmsu liði, sem í sam- einingu mynda lýðræðislegt þjóðfélag, er nauðsynleg. Það verður að benda á það, sem miður fer, til þess að það verði lagfært. En ólýðræðisleg gagnrýni, byggð á ósannind- um, eða undirbúin með ó- drengilegum og glæpsamleg- um tilraunum til að rægja æruna af þeim, sem deilt er á, verkar öfugt, — slíkar starfsaðferðir veikja undir- stöðu þjóðskipulags okkar meira en margra ára starf heillar kommúnistasellu. Þess vegna skal forráða- mönnum kvöldblaðsins Vísis ráðlagt í mikilli einlægni, að Þorsteinsson, Ólafur Jakobs- son og Brynjólfur Oddsson. Áhugi var mjög mikill ríkj andi á fundinum og urðu um ræður hinar fjörugustu. Framnesvegi 8 A. Simi 4396 tttkfeiíií ~[ímam þær fréttir, sem mega verða lýðræðinu til stuðnings, frem ur en til þess að rægja æru og atvinnu af fréttamönnum Útvarpsins. , S- J.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.