Tíminn - 28.10.1950, Blaðsíða 8

Tíminn - 28.10.1950, Blaðsíða 8
„ERLEYT YFfHMT« í DAG: Fimmtu herdeildinni mistekst Veitt úr Kanada- sjóði og Snorrasjóði Ráðuneytið hefir fyrir nokkru úthlutað styrkjum úr Snorrasjóði og Kanadasjóði. í*essir hlutu styrki: tli Kanadasjóði: Stefán Björnsson, læknir, lil framhaldsnáms í læknis- fiæði (urolgoy) kr. 2000.00. Ragnar Karlsson, keknir til frárnhaldsnáms í lyflæknis- fræði kr. 2000.00. lir Snorrasjóði: Ingvar Emilsson, stúdent til náms í haffræði við Osló- arháskóla kr. 1.100.00. Skúli H Norðdahl, stúdent. til ráms í húsagerðarlist i verk iræðiháskólanum í Niðarósi ki. 1.100.00. Benedikt B. Sig- mðsson, stúdent, til náms í vélaverkfræði í verkfræði há rkólanum í Niðarósi kr. 800.00 Magnús Bergþórsson, stúdent til náms í rafmagnsverk- fræði í verkfræðihá.skólan- um í Niðarósi kr. 800.00. Dan íel G. Einarsson, trésmiður, til trésmíðanáms í Bergens- tekniske skole kr. 800.00. (Frá forsætisráðuneytinu) 33 nernar þreyta nú próf í húsasmíði Á þessu ári eru þoir alls 67 o« cr það stjerri hópur en uokkrii sinni fyrr Þessa dagana þreyta 33 ungir menn próf í húsasmíði hér í Reykjavík. Vinna þeir flestir að prófsmíðum sínum i víö- áttumiklum sal á rishæð hinnar nýju byggingar Jötuns við Hringbraut. Var fréttamönnum boðið að kynna sér tilhög- un prófsins í gær. Handíðaskólinn fær verðmæta gi í s.l. viku barst Handiða- og myndlistarskólanum frá franska sendiráðinu hér góð og verðmæt gjöf. Voru það rúmlega 130 frábærilega vel gerðar ljósmyndir af lista- verkum í frönskum söfnum. í þessari viku hefur sendi- ráðið enn sent skólanum rúm lega 70 myndir til viðbótar. Eru það myndir af málverk- um, hcggmyndum og franskri byggingarlist. .Allar eru þessar myndir skólanum mjög mikils verður fengur t:l eflingar listfræðslu þeirri, sem skólinn að stað- aldri heldur uppi fyrir nem endur myndlistardeildar og kennaradeilda skólans, svo og vegna gjaldeyrisörðugleika hefur skólinn að undan- gengnu vart eða ekki getað hald ð við eða aukið list- mynda- og bókasafn sitt. Gjöf þessi bætir hér úr til- finnanlegum skorti. Fumliir lamlvaniur- ráhherra Atlanzlhits rikjanna Eisenhower hershöfðingi kom til V/ashington í gær til viðræðna við hei.oringjaráð ið um ýmis hernaðarbál. Hann mun einnig eiga við- ræður við Truman forseta. Taiið er að þessar viðræðuv standi einnig í sambandi við væntanlegar ráðagerðir um varnir Evrópu og fund land- varnarráðherra Atlanzhafs- rikjar.na, sem hefst í New York í dag. Shinwell, land- varnarráðherra Breta, og Moch, landvarnarráðherra Frakka eru báðir komnir vest ur um haf. Attlee forsætisráðherra Breta er áhugasamur golfleikari. Ilér sést hann við þessa uppáhaldsíþrótt sína og kona hans horfir á. Mikill hugi á Vesturlandi Með náiin samstarfi fólksins og skógrsekt ar ríkisins má vinna þrekvirki Á síðasta héraðsmálafundi Vestur-ísfirðinga var skógrækt- in aðalmálið, sem um var fjallað. Sýnir það ijóslega, hversu aimennur áliugi er þar orð nn fyrir skógrækt. Er þetta þeim mun athyglisvcrðara sem skógræktarstafið á sér styttri sögu í Vestfirðingafjórðungi en öðrum landslilutum, sérstakur skóg arvörður ekki skipaður þar fyrr en 1941, nema um stuttan ííma 1908 og cnn ekki komið upp þar sérstökum skógarvarðar bústað, eins og í hinum landsfjórðungunum. Tvisvar á ári. Próf í húsasmíði er þreytt tvisvar á ári samkvæmt iðn- iöggjöfinni í marz og októ- ber. Á þessu ári tóku 34 próf í marz og nú í okt. 33 eða alls 67 og er það meiri þátttaka en áður hef- ir verið í fyrra voru þátttak eiidur næstflestir eða 58. PrófssniíCin ji.niss konar. Sveinssmíðin eru valin af prófnefndinni í samráði við meistara og eru þau ýrniss konar. Nemandi gerir fyrst uppdrátt af prófverkinu og smíðar það siðan eftir teikn ingunni. Allt prófverkið er handunnið nema heflað í vél. Um það er þó rætt, að leyfa eigi meiri vélavinnu við próf- smíði þar sem það sé í sam- ræmi við venjuleg vinnu- brögð trésmiða nú og kröfur tímans. Smíðið, sem nemendurnir voru með þarna í gær var ýmiss konar, skápar, hurðir stigar o. fl. Er þeim ákveð- inn tími til að ljúka því eftir gerð hlutaríns allt frá tveim dögum að tólf dögum. Þeir Jónsson og Stefáir Magnús- son. Skipar lögreglustjórl hana að tilnefningu iðn- fræðsluráðs til þriggja ára. Prófnefndin hefir verið hörð i kröfum sínum og féllu til dæmis sjö í fyrra á prófinu. Mjög erfitt er að fá efni til prófsmíði að þessu sinni og hefir sums staðar orðið að fresta prófi úti á landi af þeim sökum, að ekki hefir tekizt að fá nokkra spýtu. í Trésmíðafélagi Reykjavík ur eru nú um 600 félagar. For maður þess er Guðrnundur Halldórsson. í iðnfræðsluráði eiga þess- ir menn sæti: Kristjón Krist jónsson formaður, Guðmund ur HaUdórsson, prentari, Ein- ar Gíslason, málarameistari, Guðmundur H. Guðmundsson húsasmiðam. og Óskar Hall- grímsson, rafvirki. t Gústaf Svíakonung- ur sjúkur .... . . . . Gustaf Sviakonungi hmgn sem gera þok hafa styztan . . . .. . ar nu óðum enda er hann tima. Auk teiknmgannnar, nn . , ., . TT .,. . . & m , orðinn 92 ara að aldn. Hann og smiðisgnpsins er nemand inn spurður ýmissa spurn- inga um húsbyggingar. Eink unn er gefin fyrir þessi at- riöi: Teikningu, smiði, vinnu hraða, munnlegt. Prófnefndin Prófnefndina skipa Björn Rögnvaldsson, Brynjólfur Tíð ndamaður frá Tíman- um greip tækifærið, er Drníel Kristjónsson, skógarvörður á Vesturlandi, kom í skrifstofu blaðsins í gær og lagði fyrir hann ýmsar spurningar um skógræktarmál á Vesturlandi. Á byrjunarstigi. Skógrækt á Vesturlandi er mjög á byrjunarst gi. sagði Dan!el og þar er ekki hægt að benda á neína staði, sem hl ðstæðir séu Hallormsstað og Vöglum. Þó er víða gott til tkógræktar vestan lands, enda er fjcrðungurinn kjarr- auðugri cn aðrir landshlutar. Mtrg þessara kjarrlenda eru mj'ig vel til skógræktar fallin, og géta orðið 11 ómet- anlegs gaffns, með því skjóli, er hau veita. ef haf n verður ræktun barrviða. Undirbúningsstarf. M k’ð hefir samt verið unn ið að und rbúningi skógrækt ar á Vesturlandí síðustu árin, þétt ekki hafi mjc'g verið um það rætt opinberiega. Mörg- um skógræktargirð ngum hef ir verið komið upp víðs veg- (Framhald á 7. síðu.) Hörð um raforku- sat ríkisráðsfund i gærmorg- un, en eftir hann varð hon- um illt, og voru læknar kvaddir til hans. Var gefin út tilkynning um það síðdeg- is í gær, að konungurinn hefði mikil andþrengsli, og hjartað væri orðið mjög afl- lítið. Koiiiiiui heim ludó-Kína frá ver viö Yalu-fljót 4© jiiis. inanna kínversknr her liefir sólt suöiir yfir fljótiö og hyíígst verjja veriö J í gærmorgun tilkynnti yfirhershöfðingi Suður-kórenska hersins, sem kominn er að landamærum Mansjúríu við Chosan, að kínverskur her hefði farið suður yfir Yalu- íljót og inn í Kóreu. | og ef til vill fleiri orkuver við fljótið algerlega á sínu valdi. Enn hefir ekki komið til átaka um ver þessi, en bú ast má við hörðum bardög- um um þau. | I gær áttu sér stað allharð- ir bardagar milli brezkra og bandariskra hersve'ta annars vegr og norðurhersins hins vegar og norð'urhersins hins ur af Sinuiju, þar sem suður herinn hefir farið yfir Samgy ochon-ána. Hafði norðurher- inn þar skriðdrekasveitir og tók suðurherinn nokkra þeirra og eyðilagði aðra. Sótti hann fram um 10 km. á þess- um slóöum í gær. Þetta er 40 þúsund manna her og skipaði hann sér til varnar við stærsta raforku- ver við Yalufljótið Rraforku ver þetta er eign Mansjúyu og Kóreu saman, og er þar stí-'la í ánni. Orkuverið sjálft er við bakkann Mansjúríu- megin en t il þess að báðir að ilar gætu ráðið yfir orkunni og haft á sínu valdi að rjúfa -strauminn, eru öll inntök raf leiðslanna Kóreumegin. Frá þessu veri dreifist mikil orka um jaágrannaborgir og er jafnvel leitt inn í Síberíu. Mansjúríumenn ætla auð- I sjáanlega að hafa ver þetta Franski hershöföinginn, er fór til Indó-Kína fyrir hálf- um mánuði til að athuga á- standið þar, er nú kominn he:m til að flytja stjórninni skýrslu sína um ástandið og gera tillögur um að efla franska herinn. Franskar hersveitir hafa nú hafið gagnsókn á nokkr- um stöðum og sótt lítið eitt fram. Franskar flugvélar liafa líka gert mjög harðar árásir á stöðvar uppreisnar- manna undanfarna daga. ViðrseÖur um fritm- tíð Japans Undanfarna daga hafa farið fram viðræður milli fulltrúa Rússa og Bandaríkjamanna í New York um væntanlega friðarsamninga við Japan og framtíð landsins. í gær sátu þeir á fundi Malik og Dulles og munu þeir halda viðræð- um sínum áfram næstu daga

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.