Tíminn - 29.10.1950, Blaðsíða 1
RtUtjóri:
Pðrarlnn Þórarinston
Trtttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgejandi:
Tramtóknarflokkurinu
Skrifstofur < Edduhúsinu
Fréttasimar:
11302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðfan Edda
34. árg.
Reykjavík, sunnudaginn 29. október 1950.
241. blað.
Sjóvinnuvélarnar, sem
fullgera á í vetur
Ríett vift annniii tippfiiiningamaiiiiinn
Tíðindamaður frá Timanum átti í gær tal við Jóhannes
Pálsson frá Stykkishólmi, er hefir ásamt Ástráði J. Proppé
unnið að því að finna upp vélar til þess að stokka upp línu
og beita. Hafa þeir félagar notið fyrirgreiðslu Fiskifélags
íslands við þessar tilraunir, og gera sér vonir um að fá
enn nokkurn styrk, svo að þeir geti lokið smíði véla af þessu
tagi, er reyndar verði á vertíðinni í vetur.
, .. • . j’ . ’• • ■«
Fyrstu tilraunirnar fyrir raímagni. Uppstokkun
— Við byrjuðum að vinna arvélin er allstór og tekur
að þessu í aprílmánuði 1948, | um 1000 vatta straum, en
sagði Jóhannes, og fengumst
fyrst við uppstokkunarvél.
Um haustið sýndum við Lúð-
vík Kristjánssyni, ritstjóra
Ægis, og Sveinbirni Einars-
syni útgerðarmanni vél þá,
sem við höfðum smíðað.
beitingavélin er lítil og þarf
svo lítinn straum, að vélar í
smábátum gefa nóg afl. Upp
stokkunarvélin byggist fyrst
og fremst á eiginleikum raf-
segulsins.
Við gerum okkur vonir um,
Fluttu þeir mál okkar við, að þessi tæki geti, ef tekst |
Fiskifélagið og fengu beir því að fullgera þau, svo að hægt j
til leiðar komið, að okkur varjsé að nota þau á sjó, sparað
látið í té nokkur fé til þess að útgerð hvers báts fjóra og
endurbæta vélina. Hefir Da- J kannske allt að sex menn.
við Ólafsson fiskimálastjóri Auk þess verður hægara um
reynzt okkur hið bezta við.útilegu báta, og sparast þá ■
þessar tilraunir okkar.
Uppstokkunarvéiin
reynd
Haustið 1949 voru tilraun-
ir gerðar með uppstokkunar-.
vélina endurbætta í vélbátn
um Aðalbjörgu frá Reykjavík.
Virtist hún gefa allgóða raun
en þurfa þó við nokkurra
breytinga. Tókst okkur að
koma henni í gott lag.
Beitingarvél
í fyrrahaust byrjuðum við
svo á beitingarvél, og fyrir
nokkrum dögum var smíði
hennar lokið hjá Eiríki
Ormssyni. Hefir hún þó ekki
enn verið reynd á sjó. Nú
þurfum við að endursmíða
þessi tæki, gera á þeim minni
háttar lagfæringar og gera
þau rakaþétt, svo að þau
verði notuð á sjó um borð í
fiskibátunum sjálfum.
Vinnusparnaður
Báðar þessar vélar ganga
Koptinn bíður
enn leiðis
Blaðið átti í gær tal við
Sigurjón Pálsson, bónda á
Galtalæk og spurði hann,
hvort hann hefði orðið var
við bifreiðarnar úr Vatna-
jökulsleiðangrinum á ferð til
byggða aftur, þar sem Guð-
mundur Jónasson hafði bú zt
við að koma aftur síðla i þess
ari viku. Sagði Sigurjón þá
ókomna enn og ekkert hefði
spurst t.l ferða þeirra.
Ekkert flugveður var aust-
ur að jökli í gær og bíður
koptinn því enn leiðis í Kefla
vík. Þoka og dimmviðri var í
gær yfir suðurströndinni.
Árni Stefánsson og Friðþjóf-
ur Hraundal bíða því enn
ferðbúnir.
bæði olía og tími, er ekki þarf
að fara með línuna í land. Og
svo yrði eklci beitt, fyrir en
leggja ætti línuna, þannig oft
komist hjá skemmdum á
beitu.
Álit útgerðarmanna.
Tíðindamaður frá Tíman-
um spurði Sveinbjörn Einars
son útgerðarmann um álit
hans á þessum nýju sjóvinnu
tækjum. Hann svaraði:
„Ég hefi fylgzt með þess
um tilraunum frá upphafi
(Framhald á 2. siðu.)
llllllllllllllllltllllllllllllllllllllllllMMMimtlMMIIIiniMII
Læknisleysi og
heiðavegir
í byrjun þessa mánaðar j
gerði talsverðan snjó á |1
Vestfjörðum og varð veg- I
urinn yfir Breiðadalsheiði = ’
þá ófær bifreiðum. Nú lief j i
ir um skeið verið hláka j1
og hið mildasta tíðarfar á ; >
Vestfjörðum, en eigi að j |
siður er heiðin enn ófær, |;
og hefir engin tilraun ver j
ið gerð til þess að opna j
þessa leið, enda þótt það I
liefði verið mjög létt verk. j
Þetta hefir vakið i
gremju vestar, sérstaklega j
með tilliti til þess, að bæði;
Önfirðingar og Silgfirðing j
ar eru læknislausir og 1
verða að leita til ísaf jarð j
ar efiir læknishjálp.
HIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIM1MIIMIIIIIIIIIIMIIIIIMIIIIIIIMIII
Hirt Siey eftir
6—8 vikur
Frá fréttaritara Tímans
á Kópaskeri.
Ágæt tíð hefir verið und-
anfarna daga og þurrkur all
góður. Hafa menn nú verið
að hirða hrakin hey, sem leg-
ið hafa undir snjó og regni
6—8 vikur. Ekki er enn alhirt
en á góðum vegi. Þótt þetta
séu létt og hrakin hey þykir
mikils um vert að ná þeim
í hlöður.
Verðgæzlustjóri
ar eftir samvinnu
Skorar á almonning að aðstoða vorðlags-
eftirlitið ojí kvoða niðnr svartan inarkað
„Það, sem ég vildi biðja alla neytendur í landinu um,“
sagði Pétur Pétursson, hinn nýi vcrðgæzlustjóri, í víðtaii við
Tímann í gær, „er að þeir láti skrifstofuna tafarlaust vita,
ef þeir verða varir við verðlagsbrot og reyni að staðfesta um-
kvörtun sína með reikningi eða á annan hátt. Verður allt
slíkt tekið tafarlaust t:l athugunar".
Svarti markaðurinn.
Það er staðreynd, sem ekki
verður á móti borið, sagði
verðgæzlustjórinn ennfremur
að hér á sér stað svartur
markaður. Þessi viðskipti eru
undarlega auðveld hverjum
þeim, sem hefir peninga hand
bæra, og vöruþurrðin skapar
auðvitað ágæt skilyrði fyrir
svartamarkaðs braskarana.
Mest er selt þannig af ýmsum
nauðsynjavörum, sem lítið er
af í búðunum, og svo gl-ngri
og skrautgripum, ofast nauða
léiegum. Verðlagseftirlitið
veit um nokkra menn, sem
stunda þessa verzlun, en
sannanir vantar og er ill-
kleift að afla þeirra, nema
í samvinnu við almenning.
Áskorun til borgaranna.
Ég vil nota tækifærið og
skora á alla heiðarlega borg-
ara í landinu að láta verð-
lagseftirlitinu í té fyllstu upp
Flateyrarbátar
hverfa heim
Frá fréttaritara Tímans
í Önundarfirði.
Þrír bátar frá Flateyri voru
syðra við reknetaveiðar hálf j
an annan mánuð, en eru nú I
hættir. Einn bátanna, Egill
Skallagrímsson, er kominn
heim, og aflaði hann 1100
tunnur, en hinir tveir, Sjöfn
og Faxi, eru á leiðinni. Aflaði
Sjöfn 950 tunnur, en Faxi
800—900 tunnur, og átti hann
við netaskort að stríða.
Stúdentaráðskosn-
ingarnar í gær
Kosið var í stúdentaráði
Háskólans í gær. Úrslit urðu
þau, að A-listi (Alþ.fl.) fékk
59 atkvæði, einn mann. B-list
inn (Framsóknarfl.) 60, einn
mann. C-listi (Sósíallist.) 106
tvo menn. D-listi (Sjálfst.fl.)
230, fjóra menn. E-listi (verk
fræðinemar) 56, einn mann.
Lokið leikstjórnarnámskeiði
Bandalags ísl. leikfélaga
Uiu 20 imwin o« konur frá leikfélÖR'um o«
iiiiS'meiiiiafélÖR'uiii sótln námskeiöiö
í gær lauk hér i Reykjavík hálfs mánaðar námskeiði fyrir
leiðbeinendur um leikstarfsemi utan af landi. Skólastjóri
námskeiðsins var Ævar Kvaran leikari en aðrir kennarar
voru Magnús Pálsson, leiksviðstækni og Haraldur Adólfsson
andlitsförðun.
lýsingar, sem þeir ráða yfir,
svo að unnt verði að hafa
hendur í hári þessara náunga.
Dýrtíðin er nóg, þótt ekki sé
alin stétt manna, sem bein-
línis lifir á því að féfletta al-
menning.
Dýrar vörur.
Finnist fólki vörur, sem
það kaupir í búðum, óeðlilega
dýrar, ætti það að snúa sér
til skrifstofu okkar og spyrj-
ast fyrir um það, hvað verð-
(Framhald á 7. síðu.)
Kennsla fór fram sjö stund
ir á dag á tveim stöðum,
Grundarstíg 2 og Laugaveg
118, húsakynnum Handíða-
skólans. Bandalagið naut
einskis styrks til námskeiðs-
ins nema 1000 kr. frá. Ung-
mennafél. íslands. Þjóðleik-
hússtjóri leyfði námskeiðs-
fólkinu að vera við allar sýn
ingar í Þjóðleikhúsinu svo og
á æfingum og kynnast starfi
í húsinu á allan hátt.
Þátttakendur í námskeið-
inu voru þessir: Aðalbjörg
Jónsdóttir, Húsavik. Arngrím
ur Guðbjörnsson, Hólmavík.
Árni Theódórsson, Revkholti.
Bergsteinn Ólafsson, Fá-
skrúðsfiröi. Bernódus Ólafs-
son, Höíðakaupstað. Guð-
mundur Einarsson, Eyra-
bakka. Helga Eiríksdóttir,
Skeiðum. Helga Guðbjörns-
dóttir, Eyrarbakka, Herbert
Jónsson, Hveragerði. Hulda
Þórðardóttir, Miklaholts-
hreppi. Jón Halldórsson, ísa
firði. Laufey Loftsdóttir, Borg
arfirði. Lúðvik Þórarinsson,
Borgarfirði, María Karvels-
dóttir, Njarðvíkum. Marínó
Þorsteinsson, Dalvík. Óskar
Jónatansson, Hólmavík. Sig-
mar Ólafossn, Reyðarfirði.
Sigurður Hallmarsson, Húsa-
vík, Sólrún Ingvadóttir,
(Framhalö á 7. siðu.)
IIMIIIMIIIIIIIIIIIIIMiIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIMMIIIIIM'
Rannsókn Raufar-
hafnarmálsins
hætt í bili
Sýsliiimiðiiriiin kom-
i ii ii Iioim til Húsa-
víkur
Frá fréttaritara Tímans
á Kópaskeri.
Júiíus Havs.teen, sýslumað-
ur, og Ari Kristinsson, full-
trúi hans héldu heim til Húsa
víkur í gær, og er þá rann-
sókn þjófnaðarmálsins á Rauf
arhöfn hætt í bili. Hefir ekk
ert komið fram er auðveldi
lausn málsins og er talið
horfa óálitlega í þeim efnum.
Sýslumaður dvaldi tvær
nætur á Kópaskeri á heimleið
inni og hélt til Húsavíkur í
gærmorgun.
F.U.F. í Reykjav. |
Fyrsti fundur á Mál- i
fundahóp F. Ú. F. í vetur, j
verður haldinn í Edduhús i
j inu n. k. þriðjudag kl. 8,30. j
j Rætt verður um vetrar- i
j starfsemina o. fl. Nauð- j
j synlegt að fólk mæti stund
i víslega.
Útgáfa leikrita-
safnsins hafin
Lárus Sigurbjörnsson skýrði
frá því í gær í sambandi við
slit leikstjóranámskeiðsins,
að nú í haust væri væntan-
legt á bókamarkað frá Bóka
útgáfu Menningarsjóðs og
Þjóðvinafélagsins fyrsta
bindi leikritasafns, sem þfessi
útgáfa er að hefja til að bæta
úr þeim mikla skorti sem er
á hæfnum leikritum til sýn-
inga úti á landi. í þessu
fyrsta bindi eru þrjú leikrit.
Eru þar fyrst leikritin „Hrólf
ur“ og „Narfi“ eftir höfund
íslenzkrar leikritagerðar, Sig
urð Pétursson. Þriðja leikrit-
ið er „Landafræði og ást“ eft
ir Björnstjerne Björnsson.