Tíminn - 29.10.1950, Side 3

Tíminn - 29.10.1950, Side 3
241. blað. TÍMINN, sunnudaginn 29. október 1950. S. ísfirski skíðaskolinn er jafnoki norskra skíöaskóla Eftfr Guttorm SigurbjörnssoH ,6 í Bíl 44 Brúin til mánans Frá Alþingi Yfirlit um ný þingmál A fimmtudagskvöldiö hafði leikflokkurinn 6 í bíl, sýningu Hitaveitur utan Reykjavíkur. hreppsnefnd'r skuli ráða í Iðnó. Flokkurinn fór víða1 Um það efni leggur ríkis- mann til að gegna oddvita- um land í sumar eins og í stjórnin fram nýtt lagafrum- störfum og er þá ætlast til að Síðastliðinn vetur átti ég þess kost að heimsækja nokkra skíðaskóla i nágrenni Oslóborgar og dvelja viku- tíma í einum þeirra. Noregur hefir verið talinn vagga skíðaíþróttarinnar og her það nafn með réttu, því að áreiðanlega finnast ekki margir Norðmenn ungir eða gamlir, sem ekki fara á skíði á sunnudögum. Það hefir verið sagt um Norðmenn, að þeir séu fædd- ir með skíðin á fótunum og í>að er ekki langt frá sanni. ]3Vi að þessir skíðaskólar, sem met starfa í viku og hálís- mánaðar námskeiðum, eru fyrii fólk, svo að segja á öll- vim afdri. Yngsti nemandinn, sem ég rakst á við svona 'barnaskóla, var fimm ára „gutt,“ en hann var ekkert smeykur við að stökkva af paUi, sem gaf honum 6—7 m. ■stökk. Þessir skólar starfa allir i -fflmburskáium- í nágrenni Oslóar. Venjulegnr skáli af þessari gerð er byggður úr þykkum pJönkum, sem Norðmenn fá úú skógunum. Skálarnir eru filtölulega hlýir, en upphit- un er af skornum skammti, með smá kolaofnnum, (sem að vísu eru hitaðir með viði). Setustofan er venjulega mjög stór, en þar er mest verið og oft glatt á hjalla á kvöldin. Hún er hituð með stórum arin, venjulega fyrir miðjum "vegg. í flestum atvinnugreinum 1 Noregi er það svo, að árs- fríunum er skipt í vetrarfrí ■og sumarfrí. Þessi vetrarfrí notar fólkið fil að fara á vikuskíðanám- skeið og venjulega er aðsókn- . 5n að þessum námskeiðum svo mikil, að panta verður löntru fyrir fram, ef maður á að fá pláss. Hér er starfandi lands- nefnd í skólaíþróttamálum, sem árlega gengst fyrir nám- skeiðum fyrir kennara og þá oftast í samráði við Skíða- samband Noregs — Norges skiforbund. — Þessi nám- skeið eru mikið sótt, sérstak- lega af barnaskóla- og gagn- fræðaskólakennurum. Sá Tcennari, sem ekki getur farið með bekkinn sinn á skíði og sýnt honum einföldustu at- riði í skíðatækninni, fær Þekkinn aldrei til að líta upp til sín, þótt hann geti, án þess að hugsa sig lengi um, sagt livað 3 sinnum 6 er og 6 sinn- aim 3. Enda eru Norðmenn ■engir klausturskólamenn.þeir •óska nemendum sínum heil- brigðrar sálar í hraustum líkama. Skíðaskólinn á tsafirði, Á seinni árum hefir áhugi íslendinga fyrir skíðaíþrótt- inni farið mjög ört vaxandi. Svo að segja um allt land hafa félög og félagasambönd gengizt fyrir skíðanámskeið- um og skíðamótum. En það, sem oft hefir strandað á í ■þessum efnum hafa verið menntaðir leiðbeinendur eða kennarar. Nú, síðan Skíðaskólinn á ísafirði tók til starfa ætti þessi örðugleiki að vera yfir- stíginn. Þessi skóli hefir þau ákjósanlegustu húsakynni, fyrrasumar og sýndi leikinn: varp og segir svo um efni þess Brúin til mánans. Og nú var og tildrög i greinargerð: sTm'ég“álit að standTframar han» sýndur * Reykjavík fyr| »í nokkrum sveitarfélög- flestum tilsvarandi skólum ir fullu húsi vi8 ágætar und-, um hér á landi er nu Verið hér í Norern. | irtektir. , að undirbua hitaveitur, sem Þpssí skóli sem Rkiðaskól- Brúin til mánans er draum ætlað er að selja heitt vatn taTISa rtSTf « ungrar stú.lrn. rúmant.K .11 mar6vislegrar „ottrunar i- miðstöðvarkynntur, raflvstur, *llfsins- Hún þráir ást, sterka buum sveitarfélagsins. Þess með vatnssalerni og 'heitt °S heita 1 gömlum og góðum hefir verið leitað af fynrsvars bað. Ég geri ráð fyrir, að mörg stíL Hun hefir sterkt ímynd- monnum sveitarfélaga. að íbúðarhús, þótt i kaupstað unarafl °g dvelur nft utan ráðuneytið staðfesti reglu- séu, hafi ekki upp á slík Þess virkilega. Þannig er gerðir og gjaldskrár fyrir þægindi að bjóða l nafn Þessa sjónleiks, — sann slíkar hitaveitur, en því hefir En þótt öll þægindi séularle8a vel valið. ; orðið að synja vegna þess, að mikils virði, er þó annaðsem! Jón Sigurbjörnsson leikur engin heildarlög um hitaveit- forráðamenn Skíðaskólans á Ben Síark tannlækni og Inga ur eru til. Lög nr. 38/1940 um ísafirði hafa sýnt meiri skiln Laxness Bellu, konu hans en hitaveitu Reykjavikur ná að- ing á en margir aðrir skóla- með Það hlutverk fór Hild- eins til lögsagnarumdæmis ur Kalman í sumar. Lárus Reykjavíkur. Ingólfsson er Cooper tann-1 Þá eru og til lög um hita- læknir en Guðbjörg Þorbjarn aflstöð og hitaveitu á ísafirði ardóttir Cleó Singer, aðstoð- (nr. 47/1948), en þau lög hafa arstúlka. Baldvin Halldórs- enn ekki komið til fram- son leikur Prince, föður Bellu, kvæmda. menn á íslandi, það er að eiga stöðugt fasta kennslu- krafta við skólann. Þessi ár, sem Guðmundur Hallgríms- son hefir verið aðalkennari við skólann, hefir hann tvis- var farið til útlanda til að' Gunnar Eyjólfsson Franzi kynna sér nýungar skíðaíþróttarinnar, á sviði Jensen fótalækni og Þorgrím hér ur Einarsson Willy Wax. ætla ég að sleppa að tala um þann glæsilega árangur, sem Leikurinn snýst að veru- legu leyti um Singer og er nemendur Guðmundar hafa hiutverk hennar mest. Á náð, það er orðið svo lands- kunnugt. fimmtudagskvöldið vakti Guð björg aðdáun áhorfenda. En aðstoðar Guðmundi, sem framvegis verður aðalkenn- ari og forstöðumaður skól- ans. Ahrif skíffaskólans á út- breiðslu skíffaíþróttarinnar. Nú þegar, hefir Skíðaskól- inn á ísafirði haft geysi víð- tæk áhrif á útbreiðslu skíða- íþróttarinnar. Skólann hefir sótt fólk — karlar og konur — úr öllum landshlutum. En eina stétt hefir okkur næst- um vantað. Það er hin al- menna kennarastétt, ein- mitt sú stétt, sem getur haft mest áhrif á útbreiðslu skiða- íþróttarinnar, eins og allra í- þrótta. Margir, og ég vil segja flestir kennarar hafa þó meiri og minni áhuga fyr ir iþróttum og á mörgum stöðum á landinu er íþrótta- starfsemin borin uppi af kennurunum Mitt álit er það. að kenn- ararnir eigi að vera meira en leiðtogar á íþróttasviðinu, þeir eiga að vera virkir leið- beinendur. Þá þurfa þeir að sækja íþróttanámskeið öðru hvoru og þá hlýtur Skíðaskól inn á ísafirði að blasa við. Hann tekur á móti öllum, sem vilja æfa ' skíðaíþróttina í hvaða tilgangi, sem það er gert, — hvort sem menn vilja heldur verða leiðbeinendur eða ná leikni með keppni fyr'- ir augum. — Ef aðsóknin leyfði, gæti skólinn haft tvö námskeið, eitt 8 vikna um miðjan vet- urinn og annað hálfsmánaðar eftir skólatíma á vorin. Á ísafirði er góður snjór fram til mánaðamóta maí bg júní. Undanfarna vetur hefir Skíðaskólinn verið fullskip- aður einu sinni á vetri, fram vegis þurfum við að fullskipa þar tvö vetrarnámskeið. Þeir, sem vilja fá nánari upplýsingar um Skíðaskólann geta snúið sér til iþróttafull- trúa ríkisins og Guðbjarna Þorvaldssonar hjá Kaupfé- lagi ísfirðinga. Osló 14.10. 1950. Veturinn 1949 hafði skólinn' Oíófleikurinn var líka oft góð sænskan göngukennara og í ur’ hæÖi hjá Gunnari Eyjólfs- vetur er í ráði að fá norskan • syni> sem fór mjög laglega göngu- og stökkkennara til J með merkilega persónu, þó að sjaldan væri á sviðinu, og hj á Baldvin Halldórssyni, sem þarna hefir fengið hlut- verk og gervi við sitt hæfi. Um leikritið er það að segja að í því er hvorki upphaf né endir, fremur en lífinu sjálfu. Hins vegar er þar margt glöggra og góðra setninga, og raunar hefði þessi sjónleik- ur verðskuldað að snillingur hefði þýtt hann og vandað sig við það. Þýðandann, Bjarni Guðmundsson, mun hafa gert sér far um að ná eðlilegum og lifandi blæ á málið, en síður lagt sig eftir vönduðum hreinleik máls og þrótti í stíl. En svo mikið er víst, að þarna er mörg góð setning, sem fer vel i munni. Og áhorfendur skemmtu sér vel. Það er bæði efni og boð- skapur í þessum leik. Menn eru einmana, þjáðir og beygð ir af einstæðingsskap Það bugar lífsgleði þeirra og and- lega heilbrigði, þó að þeir reyni að veita viðirám, og það stundum manndómslegt. En þessi einstæðingsskapur á rætur að rekja til þess, að þeir eru hálfvolgir og óheilir og þora ekki eða geta ekki gefið hjarta sitt falslaust. Myndin er sönn, gripin út úr lífi þessarar aldar. 6 í bíl hefir unníð gott verk með ferðum sínum um land- ið og við vonum að það verði ekki hætt við þær fyrst um sinn. Hér er að vísu ekki ann ar eins öndvegisleikur og Candida, enda vandfundinn jafn heppilegur leikur til að sýna við hin fátæklegustu skílyrði á leiksviði, eins og oft verður að sætta sig við. _ Brúin til mánans verður væntanlega sýnd framvegis í Iðnó eftir því, sem leikendurn ir hafa tíma til frá öðrum störfum. H. Kr, Þar sem ráðuneytið litur svo á, að því verði ekki leng- ur slegið á frest að setja heildarlög um hitaveitur hér á landi, hefir það látið taka saman frumvarp þetta, sem að mestu er sniöið eftir fyrr- nefndum lögum um hitaveitu í Reykjavík, lögum um raf- orkuvirki, nr. 83 23. júní 1932, lögum um vatnsveitur, vatna lögum o. fl. Samkvæmt frumvarpi þessu er sveitarstjórnum veittur einkaréttur til að stofnsetja og starfrækja hitaveitur í umdæmum sínum á svipað- an hátt og bæjarstjórn Reykjavíkur hefir haft sam- kvæmt lögum nr. 38/1940 í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur. Einkaréttur þessi er framseljanlegur bæði ein- stökum mönnum og félögum, og skal þá gjald fyrif heitt vatn til notenda ákveðið í gjaldskrá, er hlutaðeigandi sveitarstjórn samþykkir og ráðherra staðfestir. Þá er og mælt fyrir um, með hverj- um hætti sveitarstjórn, sem vill fá hitaveitu handa um- dæmi sínu, er einstaklingar eða félög eiga, getur tekið veituna og allt, er henni fylg ir, eignarnámi, ef samkomu- lag næst ekki um afhendingu hennar. Sveitarstjórnum, sem ákveðið hafa að starfrækja hitaveitur í umdæmum sínum og leitt hafa heitt vatn frá jarðhitasvæði i þvi skyni, er veitt heimild til að banna, að þau hús innan umdæmisins, sem ná til hitaveitunnar, verði hituð með öðrum hætti en með vatni frá hitaveit- unni, og er það í samræmi við tilsvarandi ákvæði í lög- um um hitaveitu í Reykjavík. Þá ber og sveitarstjórn að sjá um lagningu heimaæða, en húseigendum ber að greiða kostnaðinn við lagninguna, eftir gjaldskrá. Enn fremur er ákveðið, að heimaæöarn- ar verði eign hitaveitunnar, sem sjái um viðhald þeirra húseigendum að kostnaðar- lausu. Fyrirkomulag þetta hefir þótt gefa góða raun í Reykjavík, en þar var það lög fest með lögum um hitaveitu Reykjavíkur.“ Sveitarstjórar . Gerist áskrifendur aff ZJímanum, Áskriftarsími 2323 Fram er komið stjórnar- frumvarp um sveitarstjóra, nokkuð breytt frá því, sem það var lagt fyrir þing í fyrra vetur, en efni frumvarpsins er raunverulega það, að það sé fast embætti, en ráðn- ingartimi ekki aðeins milli kosnínga. Annars segir grein argerðin svo: „Frumvarpið er að efni til hið sama og frumvarp það, sem lagt var fyrir síðasta Al- þingi, en rétt þótti að brevta nafni þess og kalla það nú frumvarp til laga um sveit- arstjóra, því að það nafn virð ist eiga meiri byr á Alþingi en sveitarráðsmannsnafnið. Önnur breyting, sem ráðu- neytið hefir gert á frumvarp- inu, er sú, að fella niður úr því ákvæðin um launakjör sveitarstjóra og gera ráð fýr- ir að einnig þau verði ákveð- in í ráðningarsamningi beim, sem sveitarstjórn gerir við sveitarstjóra. Loks er svo í nýrri grein, núverandi 9. gr. frumvarps- ins, gert ráð fyrir því, að önnur sveitarfélög en kaup- tún með 500 íbúa hið fæsta geti komizt undir lögin, ef sýslunefnd veitir til þess sam þykki sitt. Þau meginatriði frum- varpsins, sem haldast áfram, eru þá þessi: 1. í kauptúnum, sem hafa fleiri íbúa en 500, er skylt að ráða sveitarstjóra. 2. Óheimilt er að binda ráðningu sveitarstjóra við á- kveðin tímamörk, svo senr:. kjörtímabil sveitarstjórnar. 3. Ef hreppsnefndarmaður er kjörinn sveitarstjóri, skal umboð hans sem hreppsnefnd armanns falla niður þanri tíma, sem hann gegnir sveit- arstjóra staríi, en varamað- ur hans taka sæti hans i sveitarstjórn. 4. Félagsmálaráðuneytinu er ætlað að rannsaka mis- klíðarefni, sem upp kunna að koma milli sveitarstjóra og sveitarstjórnar, og úr- skurða þau, nema mál sé þannig vaxið, að það beri undir dómstóla. Auk þessa þykir rétt aö minnast á eitt atriði, sem nokkuð mun hafa verið vikici að í umræðum um málið á Alþingi, en það ^r, hvort ekki væri gerlegt að láta sveitar- stjóra einnig gegna starfi hreppstjóra. Sú tilraun, sem gerð hefir verið á nokkrum stöðum með því að sameina oddvita- og hreppstjórastörf in í höndum eins manns — lögreglustjóra —, hefir ekk-i gefið góða raun. Hreppstjór. er fyrst og fremst lögreglu- þjónn og umboðsmaður sýslu manns í umdæmi sínu, og heii ir sem slíkur á hendi ýmis verkefni, sem.beinlínis geta. rekizt á, ef hann jafnframt. á að gegna oddvitastarfi í kauptúni. Má þar m. a. benda. á lögtök útsvara og annarru opinberra gjalda, sem odd- vita (sveitarstjóra) ber að krefjast að tekin séu, en hreppstjóra að jafnaði falið að framkvæma. Hreppstjór., á auk þess að halda uppi lög- um og reglu í sveitarfélaginu og samrýmist það viða mjðg illa því að vera oddviti eða sveitarstjóri. Mestu erfiðleit arnir á þessu eru þó þeir, aí þar sem hreppstjóri er fvr&i. og fremst umboðsmaður .’-vslv. manns og starfar a huiiS á- byrgð að miklu leyti, tr ógen ingur að samræma raðmngr. (Framhald á 0. síðu.)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.