Tíminn - 29.10.1950, Qupperneq 6

Tíminn - 29.10.1950, Qupperneq 6
e. TÍMINN, sunnudaginn 29. október 1950. 241. blaff. Strawbery Roam Skemmtileg ný amerísk cow boy-mynd í eðlilegum litum Gene Autry Glory Henry Jack Holt og hundurinn Champion. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BÍO itiiiiuiiiiiiiBuiimtiiiiitiiiiiiiiikiiiuiiiimiiiiiiimuiiiii i Austurbæjarbíó I 1 3 Rapning'jarnir Mjög spennandi ný amerísk | kúrekamynd í litum. Rod Cameron Ilona Massey Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Draugahúsið Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. l\ý bingmál (Framhald af 3. síOu.) sama manns í bæði störfin, nema fullt samkomulag næð- ist þar um milli viðkomandi sýslumanns og sveitarstjórn- ar. Að sjálfsögðu er ekkert bann við því lagt, að sveit- arstjóra yrði einnig falið að gegna hreppstjóraembætti, ef svo stæði á, að það þætti heppilegt, og heldur er ekk- ert bann við því, að sveitar- stjórn ráði hreppstjóra einn- íg sem sveitarstjóra.“ JGHN KNITTEL: FRÚIN Á GAMMSSTÖÐUM ---------- 141. DAGUR ------------ ekki staðar fyrr en í farvegi Arnarfljótsins. Drunurnar berg- máluðu fjallanna á milli, og gusturinn af henni barst eins og stormsveipur um dalinn. Snjóskriðan hafði lokað farvegi árinnar, og ofan við hana Sími 1182 IWTERNEZZO Aðalhlutverk: Ingrid Bergmann Leslie Howard. Sýnd kl. 7 og 9. Tumi litli Sýnd kl. 5. NÝIA BÍÓ Þingmaður í kosnin gasnatti (The Senator was Indiscreet) Bráðskemmtileg ný amerísk „brandara" mynd. Aðalhlutverk: William Powell Ella Raines Sýnd kl. 5, 7 og 9. Merki Zarro Hetjumyndin fræga með: Tyrone Power Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11. f. h. —iumuimi»iiiirtniiniiiiiin,iiiiiiiiwwit«iino«Mi ■MNIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐI MATVOIV Ákaflega spennandi og djörf frönsk verðlaunavikmynd, byggð á samnefndri skáld- sögu eftir Prévost D’Exiles, og er talin bezta ástarsaga, sem skrifuð hefir verið á frönsku. Sagan hefir komið út í ísl. þýðingu. Cecile Aubry, Michel Auclair. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. ELDURINN gerir ekki boð á undan sér. Þeir, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá I Samvinnutryggingum | I Nýja fasteigna- j salan 1 Hafnarstræti 19. Sími 1518 | Viðtalstími kl. 10—12, 1—3 | og 4—6 virka daga nema I laugardaga kl. 10—12. | Fasteigna-, bif- i | reiða-, skipa- og \ verðbréfasala 1 »»♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦< i 1 Bergur Jónsson I TJARNARBÍÓ IJngur á nýjan leik (Alters herzverd widerjung) Bráðskemmtileg þýzk gaman mynd. Aðalhlutverk: Emii Janning Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. f. h. GAMLA BÍÓ Walt Disney teiknimyndir: Það skeður margt skrítið Mikki mús og baunagrasið Sýnd kl. 3. Dansmeyjar i Hollywood Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. IIIMIIIIIIIlllllllllllllllUlllllllllllllllltlllUMIIIIIMIMi HAFNARBfÓ SINGOALLA Ný sænsk- frönsk stórmynd, gerð eftir skáldsögu Viktor Rydebergs. Sýnd kl. 9. Heigullinn (Branded a coward) Spennandi og fjörug amer- ísk kúrekamynd. Aðalhlutverk: Johnny Mac Brown Aukamynd: Chaplin sem veggfóðrari. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sala hefst kl. 11 f. h. Raflagnir — Viðgerðir Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI h. f. Laugaveg 79. — Síml 5184 Fasteignasölu miöstööin I Lækjarg. 10B. Sími 6530 | 1 Annast sölu fasteigna, | | skipa, bifreiða o. fl. Enn- | 1 fremur alls konar trygging i ' 1 ar, svo sem brunatrygging f | ar, innbús-, líftryggingar 1 i o. fl. í umboði Jóns Finn- | f bogasonar hjá Sjóvátrygg- f i ingarfélagi íslands h. f. § í Viðtalstími alla virka daga f i kl. 10—15, aðra tíma eftir i i samkomulagi. Askriftarsírai: 2323 TIMINIV S 3 riiilllliiiiiliillllllllliiiliiiilliiiiiiiillllllllllllllllllllllllllll | Málaflutningsskrifstofa i | Laugaveg 65. Simi 5833. f Heima: Vitastíg 14. Köld borð og heitur matnr | sendum út um allan bæ. f i SÍLD & FISKUR i B ,, „ : Fiskideild hlutatryggingarsjóðs. Halldór Ásgrímsson og Gísli Guðmundsson flytja þál. til- lögu, sem hljóðar svo: „Alþingi skorar á ríkis- stjórnina að hlutast til um, að samin verði reglugerð um hina almennu fiskideild (þorskveiðideild) samkvæmt lögum um hlutatryggingasjóð bátaútvegsins frá 25. maí 1949, og hraða að öðru levti þeim undirbúningi, sem nauð synlegur er, til þess að deild- in geti tekið til starfa á þessu ári.“ Þessi greinargerð fylgir: „í 3. gr. laga um hluta- tryggingasjóð bátaútvegsins er kveðið svo á, að sjóðurinn skiptist í tvær deildir, síid- veiðideild og almenna fiski- deild, sem annars staðar í lög, unum er einnig nefnd þorsk- veiðideild, og hafa deildirnar aðskilinn fjárhag. En skil- yrði þess, að deildirnar geti tekið til starfa, er, að reglu- gerð hafi verið sett um starf- ’ semi þeirra, m. a. um bóta- tímabil, skiptingu veiðisvæða og veiðiskipa í flokka og um meðalveiðimagn í hverjum flokki. Undirbúningi reglugerðar fyrir síldveiðideildina mun nú vera langt komið, enda i ráði, að sú deild taki til starfa nú á næstunni, og með bráða- birgðalögum hefir henni ver ið leyft að skerða stofnfé sitt. Hins vegar mun enn ekkert hafa verið unnið að undir- í búningi reglugerðar fyrir 1 hina almennu fiskideild. En sums staðar á landinu, þar sem þorskveiði er stunduð að sumrinu, er nú þannig ástatt, að full þörf er á bótum úr sjóðnum. Má því eigi dragast, að hin almenna fiskideild hlutatryggingasjóðsins taki til starfa, enda má gera ráð fyrir, að nokkurt fé hafi safn azt til hennar á þeim 17 mán- uðum, sem liðnir eru, síðan lögin tóku gildi.“ Anglýsln gasfimi Tímans er 81300 ím ÞJÓDLEIKHÚSID Sunnud. kl. 20.00 ÍSLANDSKLUKKAN ★ Mánudag kl. 20 fSLANDSKLUKKAN ★ Þriðjud. kl. 20.00 PABBI Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13,15 til 20.00. Daginn fyr ir sýningardag og sýningar- dag. — Tekið á móti pönt- unum. — Sími 80 000. myndaðist gríðarstórt lón, sem flæddi yfir stórt svæði. Seint á degi undir lok marzmánaðar fór Teresa út i kirkju- garð í fylgd með Leónídu ljósmóður. Leónída bar stóran sveig úr nýjum blómum. Þær ræddu um Gottfreð. Það voru tveir dagar síðan Leónída kom að Gammsstöðum, og þær höfðu þegar átt langar samræður um Gottfreð. Nú var það Leónída, sem leitt hafði talið af honum. — Nú er hann bráðum þrítugur, og kominn tími til þess, að hann finni sér stúlku, sem þykir vænt um hann, sagði hún. Það er ekki hollt fyrir pilta að forðast stúlkur á sínu reki. Það er óeðlilegt. — Nei, sagði Teresa og forðaðist að stíga ofan í dýpstu pollana. Það er ekki neitt óeðlilegt í fari hans. Hann hefir bara verið sorgmæddur eftir fráfall föður sins. Honum er orðinn ami að alls konar hégóma, sem mér finnst ekki, að hann ætti að setja fyrir sig. — Hann hefði ekki átt að fara til Zúrich strax. Það get- ur verið erfitt að hafa engan karlmann í húsinu, þegar þetta stendur fyrir dyrum. — Þú sendir honum þá símskeyti, sagði Teresa. Hann get- ur skroppið hingað, ef þér finnst vissara, að hann sé hér. — En ekki verður hann kominn heim á svipstundu, svar- aði Leónída. Hann hefði aldrei átt að fara. Hann hefði átt að vera kyrr heima. — Þú þekkir Gottfreð ekki rétt. Hann er svo næmur og viðkvæmur. Sennilega hefir hann haldið, að hann yrði bara fyrir hér heima eða hann hefir kviðið því, að fæðingin yrði erfið og mikið umstang í sambandi við hana. Og ég er ung — í rauninni allt of ung til þess að vera stjúpmóðir hans. Og ég gat ekki talað um svona hluti við hann — það er margt, sem ég hefði ekki einu sinni talað um við manninn minn, þótt hann hefði verið á lífi. — Þú hefðir átt að giftast Gottfreð, sagði Leónída allt í einu mjög inniléga. Það hefði verið bezt fyrir ykkur bæði. Teresa hló vandræðalega og þreif í handlegginn á Leónídu Þær voru í miðri þorpsgötunni, og Teresa vissi, að fólkið stóð bak við gluggatjöldin og horfði á þær. Hún bar sig ekki eins og aðrar konur í byggðinni, þegar þær voru vanfærar. Hún gekk hægt, ö’g í hverri hreyfingu hennar fólst hljóð- látur virðuleiki móðurinnar. — Minnstu ekki oftar á þetta, sagði hún ásakandi. Það er mér ekki til neinnar ánægju. Leónida leit snöggt til hennar. Hún var glöggskyggn, en í augnaráði hennar duldist þó spurn. — Ég er viss um, að það eru allir á sama máli og ég, hélt hún áfram. Það var synd og skömm, að þið skylduð ekki heldur verða hjón. — Hver segir það? spurði Teresa hvatskeytlega. Henni var allt í einu orðið órótt. — Hvaða heimftkuhjal er þetta? bætti hún við og kvað fast að orðunum. Slík orð vil ég ekki heyra á leiðinni að gröf manns mins. — Það lá ekki neinn illvilji á bak við þetta, svaraði Leó- nída. Og svo hélt hún áfram góðlátlegu masi sínu: Mér finnst eins og þið Séuð bæði börnin mín. Fegin vildi ég geta gert eitthvað íyríf ykkur. Þú getur treyst mér, Teresa. Ég er eins og móðir þíií. Og ég veit, hvað bráðum hlýtur að ger- ast. Engin ekkja e*. jafn eftirsóknarverð hér í upplöndum Bernar, og ég gæti talið upp tuttugu unga og efnilega og rika menn, sem óðfúsir vildu eiga þig. Hefirðu leitt hugann að því? Kannske ætti ég ekki að vera að hugsa um þetta, en ég get nú ekki annað en gert það. Eg vil að minnsta kosti reyn- ast þér ráðholl. Mér lék lengi forvitni á því, hvernig þér farnaðist á Gammsstöðum, og nú er vesalings gamli mað- urinn dáinn, og þú ert frjáls kona. Er það ekki einkenni- leg tilfinning? Og þegar.... — Þegiðu! skipaði Teresa. Nú erum við bráðum komnar að kirkjugarðinum. Þær gengu inn um hliðið og að gröf Gammsstaðabóndans. Stór marmarahella huldi leiðið, og á hana var letrað nafn hans, aldur og vegtyllur. Teresa lagði blómsveig á leiðið. Hún dró svarta slæðuna ofurlítið til hliðar, og Leónída sá, *Zyr,y;r að hún táraðist^.. ' — Elsku Teresa, sagði hún undir eins i meðaumkunar- tón. Er þér svona þungt í skapi? Þótti þér svona vænt um

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.