Tíminn - 02.11.1950, Síða 1
Ritttjóri:
Þórarinn Þórarlnaton
TrtttaritstjóTi:
Jón Helgason
Útgefandi:
Tramtóknarflokkurinn
Skrifstofur < Edduhúsinu
Fréttasimar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasimi 81300
Prentsmiðjan Edda
34, árg.
Reykjavík, fimmtudaginn 2. nóvember 1950.
244. blað
Eidborg flutti 400 hesta
heys til Raufarhafnar
Tvær bin<iínj»svél<iir eru að verkf, enniir
í Kjósiimi, hin uppi í Bwrgarfirði
Eldborgin kom til Raufarhafnar í fyrradag með 400 hesta
heys úr Borgarfirði. Gekk greiðlega að skipa því upp og var
því skipt milli manna á Fiaufarhöfn og Sléttunni.
Fáeinir báíar fengu
síld í gær
Flestir fengn lltla
veiSSi
í gær var aftur nokkur síld-
veiði hjá fáum bátum er létu
reka 1 fyrrinótt í Miðnessjó
og við fildey. Flest'r bátanna
fengu þó lítinn eða engann
afla.
Ekki var hægt að leggja í
Grindavíkursjó sökum
straums og storms, og var mik
ill straumur á öllum miðunum
við Reykjanes. Rak marga
bátanna langa leið með netin
yfir nóttina.
Þeir bátar, sem cfluðu mesti
fengu um og yfir 100 tunnur,
en þeir voru sárafáir.
Bátar úr öllum verstöðvum
voru aimennt á sjó í nótt.
Seldi ísvarinn fisk
fyrir 1613 pund
Frá fréttaritara Tímans
á Seyðisfirði.
Vélbáturinn Valþór kom
hingað frá Bretlandi í dag,
þar sem hann seldi afla sinn
ísvarinn á markaði. Var salan
heldur léleg og fékkst ekki
nema 1613 sterlingspund fyrir
aflann. Valþór er stór Sví-
þjóðarbátur.
Tveir stórir vélbátar eru nú
að fiska fyrir Bretlandsmark
að, en alls munu 8—9 bátar
af Austfjörðum vera að hefja
veiðar, og ætla síðan að sigla
með aflann isvarinn á brezk-
an markað.
Ný lyfjabúð
á Selfossi
Kanpfélag Árnes-
fiiji'a rckur hana
Frá fréttaritara Timans
á Selfossi.
Kaupfélag Árnesinga opn-
aði í gær nýja Iyfjabúð á
. Selfoss'. Er hún hin vegleg-
asta, vel búin að ölhim tækj
um og afgre ðsiurúm og
starfsskilyrði ágæt. Lyfja-
fræðingur er Lárus Ólafsson.
Bætir þetta úr brýnni þörf
austan fjalls, þar sem eng-
in lyfjabúð hefir verið þar
til þessa nema lyfsala hér-
aðslækna.
Hey þetta er afbragsfallegt
og þótti mönnum munur á'
það að líta eða gráfölan
hrakninginn, sem þeir hafa
verið að hirða undanfarna
daga. Nú er lokið nokkurn
veginn við að hirða á þessum |
slóðum, og er það hey nokkuð
mikið að magni. Hefir mjög
bætzt í búi við þessa hirðingu
og má nota þetta hrakta hey
með góoa heyinu að sunnan
og fóðurbæti.
Eildborg tók síldarmjöl til
flutnings á Austfjarðahafn-
ir. Að líkindum mun skipið
síðan taka annan farm heys
í Borgarfirði og flytja norður
Straumey tók einnig sildar-
mjöl í gær á Raufarhöfn og
fer það á Austfjarðahafnir.
Verið er nú að undirbúa
mciri heyflutninga héðan að
sunnan á óþurrkasvæðin.'
Bindingsvélin heldur áfram
að binda hey í Borgarfirðin-
um, og nýkomin er bindings- |
vél norðan af Akureyri og er.
unnið með hana i Kj ósinni
núna. Skipaútgerð ríkisins
mun síðan flytja megnið af:
heyinu á hafnir næst óþurrka '
sveitunum. I
Söfnunin vegna óþurrk- j
anna gengur ágætlega og ber
ast daglega fregnir af mikl-
um loforðum og gjöfum.
-------------------------1
Arnarfell tekur fisk
til Grikklands
Arnarfell var í fyrradag á
Raufarhcfn og tók saltfisk á
Grikklandsmarkað. Tók það
um 1300 pakka fisks hjá kaup
félaginu og 140 pakka hjá öðr
um aðila.
Ógæftir hafa verið á Rauf-
arhöfn síðustu daga, en nokk
ur afli er þegar á sjó gefur.
Frarasóknarfundur
að Logalandi
Félag Framsóknarmanna
í Borgarfjarðarsýslu og Fé-
lag ungra Framsóknar-
manna í Mýra- og Rorgar-
fjaröarsýslu halda fund að
Logalandi í Reykholtsda! á
sunnudaginn, og hcfst fund
urinn klukkan tvö.
Á fundinum fer fram kosn
ing fuiltrúa á 9. fiokksþing
Framsóknarmanna.
Leiðangursmenn
fórn að jökulrönd-
inni í gær
Halda þaðan tíl flug>
vélanna á jöklfnum
strax «g' veðnr leyffr
í gær var koptinn allan
daginn í gangi við að aðstoða
leiðangursmennina sex, sem
nú eru að búa sig til upp-
göngu á Vatnajökul. Flutti
vélin menn og farangur að
rönd jökulsins, þar sem beð-
ið verður veðurs til að ganga
síðasta áfangann að flugvél-
unum.
Björgunarflugvél var yfir
staðnum í gær og varpaði
niður vistum til leiðangurs-
manna. Leið þeim öllum vel
og báðu fyrir kveðjur. Fjór-
ir mannanna eru Bandaríkja
„Ho Chi Minli lifir í 190 ár.“ Þessl oró slanda yfir dvrum menn> en tveir íslendingar,
eins og áður hefir verið sagt
hofs eins, sem byggt hefir verið til dýröar þessum foringja frá; þeir Árni Stefánsson og
Vietnahm. Frakkar náðu þessu hofi á sitt vald og nota það j Fiúðþjófur Hraundal.
nú í þarfir hers síns.
jmiiiimiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiii!
Eyrbekkingar minnast í dag
aldarafmæiis forvígiskonu
Mfiiiiingar»'nð»iþjóiiiisía s Fyraliakka-
kfrkjn esni frá Eiig'oníu Nielscn
Frá fréttaritara Tímans á Eyrarbakka !
í dag fer fram sérstæð minningarathöfn á Eyrarbakka,
þar sem minnzt er aldarafmælis mikillar forvígiskonu í fé-
Fundur í Fram-1
sóknarfél. Rvíkur j
Framsóknarfélag Reykja I
víkur heldur félagsfund á f
miðvikudaginn kemur í 1
Breiðfirðingabúð. Aðalum- i
ræðuefni verður stjórnar- i
skrármálið og hefir Þórar- |
inn Þórarinsson, ritstjóri, 1
framsögu.
Fjölmennið á fundinn |
og takið með ykkur nýja I
félaga.
lags- og menningarmálum ka
enia Nielsen. —
Eugenia Nielsen var fædd
2. nóv. 1850, kona P. Nielsen’s
verzlunarstjóra Lefooli-verzl
unarinnar á Eyrarbakka. Eu-
genia beitti sér mög fyrir
bættu menningar- og félags-
starfi á Eyrarbakka. Hún var
ein af stofnendum Kvenfé-
lags Eyrarbakka og formað-
ur þess um 25 ára skeið. Það
kvenfélag er annað elzta
kvenfélag á landi hér, aðeins
yngra en Thorvaldsens-félag
ið í Reykjavík. Frú Eugenia
bar bindindismál mjög fyrir
brjósti og var góðtemplari.
Hún efldi og mjög söng-
kennslu og fræðslumál og
skólastarf í kauptúninu lét
hún mjög til sín taka. Fað-
ir hennar var og brautryðj-
andi í skólamálum og átti
drýgstan þátt í stofnun barna
skóla Eyrarbakka ásamt Þor-
leifi ríka Kolbsinssyni. Eyr-
arbakkaskóli verður 100 ára
1952 og er því með allra
elztu barnaskólum á landinu.
Frú Eugenia lét og kirkju- og
kristindómsmál til sín taka.
í dag minnast Eyrbekking-
ar þessarar konu með hátíða
og minningarguðsþjónustu. i
Eyrarbakkakirkj u Sóknai -
presturinn, séra Árelíus Ni-
elsson, flytur minningarpre-
:. Þessi kona er Eug-
dikun um frú Eugeniu og á
eftir verður lagður blóm-
sveigur á leiði hennar. Verzl-
unum á Eyrarbakka verður
lokað síðdegis í dag vegna
þessarar athafnar.
Undirbúa kartöflu-
ræktina næsta ár
Frá fréttaritara Tímans
á Eyrarbakka.
Um þessar mundir vinnur
jarðýta hjá kartcfluræktend-
um á Eyrarbakka að því að
jafna gömul og ný garðlönd
og búa þau á þann hátt undir
ræktunina næsta ár. Upp-
skera kartaflna varð mik 1 á
Eyrarbakka í haust. Græn-
metisverzlunn tck nokkurn
hluta uppskerunnar til sölu
en nokkúð er geymt í jarð-
húsum ríkisins. Ein stór kart
öflugeymsla er og á Eyrar-
bakka, og félag kartöflufram
leiðenda þar hefir aðra stcra
geymslu í smíðum.
Afli hefir verið mjög tregur
að undanförnu. Má segja, að
vertíð snurvoðarbáta frá Eyr-
arbakka hafi alveg brugðizt.
| Næsta framsókn-1
I arvist 10. nóv. |
1 I
1 Næsta framsóknarvist I
| Framsóknarfélaganna í f
f Reykjavík verður í Lista- 1
| mannaskálanum föstudag f
fúnn 10. nóv. n. k. og hefst |
| kl. 8,30 að venju. Guð- f
[ mundur Kr. Guðmunds- f
f son, skrifstofustjóri mun I
I stjórna vistinni eins og f
f um daginn. Aðgöngumiða ]
í má panta í síma 6066 og i
I 5564. —
| Skemmtun F.U.F. |
| í Árnessýslu |
f Félag ungra Framsókn- f
i i armanna í Árnessýslu efn- i
1 ir til skemmtisamkomu í f
f Selfossbíó á laugardags- i
f kvöldið kl. 8,30. Til skemmt f
f unar verður margt. Meðal f
i ræðumanna verður ungfrú f
| RannvcSj; Þarsteinsdó'itir, f
f alþingismaður. Tilhögun i
[ samkomunnar verður nán f
f ar tilkynnt hér í blaðinu f
Í á morgun.
aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiii,