Tíminn - 02.11.1950, Blaðsíða 7
£44. blað
TÍMINN, fimmtudaginn 2. nóvember 1950.
7.
Leikféiag Reykjavíkur
hefur starf á ný
Sýnir gamanleikinn Elsku Rut fyrst «}»
dranialeikinn Narmari eftir Kamban
Leikfélag Reykjavíkur er nú um það bil að hefja starf-
semi sína eftir breytingu þá, sem orðið hefir á högum og
starfsemi félagsins við tilkomu Þjóðleikhiissins. Einar Páls-
son, leikari, skýrði fréttamönnum frá næstu verkefnum í
gær. «
Á vegum félagsins starfar
nú danskur leikstjóri, Gunnar
Hansen að nafni. Er hann
aðallega við að sjá um kvik-
myndun á vegum kvikmynda
félagsins Saga, sem er að
láta kvikmynda leikinn
„Leynimelur 13“. Mun hann
dvelja hér í vetur og ef til
vill sjá um töku nokkurra
fræðslumynda. Samtímis
þessu hefir hann séð um leik
stjórn hjá leikfélaginu.
Gunnar Hansen hefir kom
ið hingað til lands þrisvar
áður. Hann var vinur og sam-
starfsmaður Guðmundar
Kambans og vann með hon-
hvort unnt yrði að samræma
það, að þeir leikarar, sem
starfa óráðnir við Þjóðleikhús
ið, gætu einnig starfað fyrir
Leikfélagið. Leikfélagið
mundi um fram allt kapp-
kosta að hafa á boðstólum
létta og skemmtilega leiki og
íslenzka leiki, sem meiri veig
ur væri í. Það vildi gefa ung-
um leikkröftum aukin tæki-
færi til leikstarfsemi og um-
fram allt reyna að starfa
þannig, að gömlu Iðnó væri
fullur sómi að.
í ráði er að breyta áhorf-
endasvæðinu í Iðnó til hins
betra á næstunni og auka
Kínverskur her bersl
nú í Norður-I
Rússneskar þrýstiloftsflugvélar taka mik-
Harðir bardagar stóðu í gær austan við Sinuiju, bráða-
birgðahöfuðborg stjórnar Norður-Kóreu i gær. Tókst banda-
Skpinmdarvargar
fnndnir
Fyrir nokkru var farið inn
í lokað bifreiðaport á Selfossi
og skemmdarverk unnin á
tveimur bifreiðum, sem Kaup
féiag Árnesinga átti. Voru inn þátt í loftorriistum, tvær skotnar niður
brotin í þeim mælaborð og
gírstengur og fleiri óskundi
gerður.
Það hefir nú sannazt, að „ ... ,, .
tveir unglingar úr Reykjavík nskum sknðdrekaherfylkjum að sækja þar nokkuð fram og
voru valdir að þessum verkn- voru 25 km- frá borginni í gærkvöldi.
3.ðí
24. herdeild Bandaríkja- hvort rússneskir menn flugu
manna sótti einnig nokkuð þeim. Flugmennj sem flugu
yfir flugvöll einn, sem norður
herinn hefir við landamærin.
töldu um 20 rússneskar þrýsti
loftsflugvélar þar.
í gær kom 1 brezkt her-
skip til flotahafnarinnar Fus
an í Suður-Kóreu með allmik
ið af herliði og vopnum. Verða
þá um 10 þús. brezkir her-
menn komnir til Kóreu í lok
þessa mánaðars.
Elting'aleikur
(Framhald af 8. síðu).
fram vesturströndinni. A mið
vigstöðvunum nálægt Chosan
ill suður Sóleyj argötu, upp manna einnig nokkru land-
Njarðargötu og um Fjölnis- náðu hersveitir Suður-Kóreu-
veg, Barónsstíg og Eiríksgötu svæði í gær, sem þær urðu að
og Snorrabraut. En loks tókst yfirgefa í fyrradag.
að króa bíl hins ölvaða manns Það þykir nú fullsannað, að
af á Miklatorgi. Virtist hann kínverskar hersveitir frá
allmjög drukkinn, en hafði Mansjúríu taki þátt í bardög-
sýnilega ekki ætlað sér að um með Norður-Kóreumönn
gefast upp fyrr en í fulla um. Ekki er fullvíst hve mikill
hnefana. Hafði maðurinn her þetta er, en bandarískir
ætlað að aka til Hafnarfjarð- liðsforingjar telja það eina
ar. — | eða tvær hersveitir. Útvarp
Norður-Kóreu í Siniju sagði
Alls ekki fátítt.
i gær, að mikill kínverskur
Slíkir atburðir eru þó alls her væri reiðubúinn við landa
um samfleytt í sex ár við Það með því að taka sem á-
leikstj órn hjá Konunglega! horfendasvæðið loftið, sem
leikhúsinu í Kaupmannahöfn notað hefir verið til veitinga.
Hingað til lands kom hann
einnig ásamt Kamban og
settu þeir hér á svið saman
leikritin, Vér morðingjar og
Sendiherrann . frá Júpiter.
Árið 1934 starfaði hann einn
ig hér á vegum leikfélags-
ins og setti á svið allmarga
leiki. S. 1. 10 ár hefir Gunnar
Hansen hins vegar að mestu mián bókasafnanna eru
snúið sér að kvikmyndum og minnkandi, sagði Robert L.
séð um upptöku margra Hansen, bókavörður
Barátta bóka og
sjónvarps fram-
undan
mynda.
Frægur gamanleikur á ferð.
Leikfélagið hefir nú ákveð
ið að sýna tvö leikrit fyrri
hluta vetrar. 10. nóv. n. k.
mun hinn fyrri verða frum-
sýndur og heitir hann Elsku
Rut, eftir ameríska höfund-
inn Norman Krasna. Er þetta
nokkurra ára gamall leikur,
sem notið hefir fádæma vin-
sælda víða um heim og geng-
ið jafnvel árum saman á leik
húsum í New York. Er hann
sprenghlægilegur og afburða
vel gerður gamanleikur. Að-
alhlutverkin munu þau leika
í Kaup-
mannahöfn, þegar ársþing
bókasafnasambandsins í Dan
mörku var sett á dögunum.
Því miður er þetta staðreynd,
bætti hann við. Við getum
ekki lengur stært okkur af
vaxandi notkun alþýðubóka-
safna, eins og á árunum kring
um 1930. Útlán bóka til full-
orðinna í Danmörku minnk-
uðu á síðastliðnu ári í
millj. binda á móts við 14
millj. binda árið áður. Or-
sakarinnar er vafalaust að
leita t l hinna margvíslegu
dægradvala, sem þjóðfélag
nútímans býður þegnunum.
En hvernig skyldi þá fara,
ekki iátíðir, að sögn lögregl-
unnar. Eins og Tíminn skýrði
frá nú fyrir skömmu er fjöldi
manna handsamaður vegna
ölvunar við akstur, og mjög
margir reyna að forða sér und
an, er þeir verða varir við lög-
regluna á hælum sér. Kemur
þá til eltingaleiks, sem end-
ar að öllum jafnaði á einn
veg — að lögreglan hefir hend
ur í hári hins brotlega. En
stundum er komið margt lög-
reglumanna í leitina, áður en
henni lýkur. En einkum er
það þó um helgar, að það er
algengt, að lögreglan komist
í kast við menn, er aka ölv-
aöir.
LÖGCÐ
fínpúsning
send gegn póstkröfu um allt
13,5'iand.
Fínpúsningsgftrðin
Reykjavík — Síml 6909
mærin til að verja raforku-
verin, ef með þyrfti.
Það varð einni, fullvíst í
gær, að margar rússneskar
flugvélar eru nú í her Norður-
Kóreu og hefir vörn í lofti
mjög harðnað undanfarna
daga. Tvær rússneskar þrýsti
loftsflugvélar voru skotnar
niður í gær, en ekki er fullvíst,
SKIPAUTG6KO
RIKISINS
Óvonjulogue* flug-
farþogi
Fyrir nokkrum dögum var
flugvél að leggja af stað frá
flugvelli í Durangó-fylki í Mexí
có, áleiðis til höfuðborgarinn-
ar, 700 kílómetra leið’ Flugvél-
in var komin í 3500 metra hæð
og hafði flogið í fimmtíu mín-
útur, er hún tók að láta illa að
stjórn og titra óeðlilega. Flug-
maðurinn sneri við, og er hann
var lentur, sat nítján ára pilt-
ur, Cliserio Reyes að nafni, á
stéli flugvélarinnar. Skyrta
hans var sundurtætt, og sjálf-
ur var hann nær dauða en lífi.
— Hann hafði ætlað að bregða
sér ókeypis til Mexícó-borgar.
Sigrún Magnúsdóttir og Gunn þegar sjónvarpið er búið að
ar Eyjólfsson
Næsti leikur verður jólaleik
leggja undir sig landið og
beinir augum mannanna að
ur og þá frumsýndur annan sýnitjaldi sjónvarpstæk-
dag jola, svo sem venja er. isins? Maður hugsar með
Þar hefir orðið fynr valinu baifgerðri skelfingu til þeirra
leikur, sem er alger andstæða ' tima j,að gæti yerið fullkom-
hins. Er það leikurinn Marm in astæða tii að óttast ör-
ari, eftir Guðmund Kamban. I lög binnar kyrriátu og yfir-
Leikur þessi er af mörgum lætislausu bðkar i baráttunni
um athygli mannanna
það undratæki.
við
leikhúsmönnum talinn bezta
leikrit Kambans, og er þýð-
ing hans sjálfs, sem notuð er.
Leikurinn var skrifaður 1918.
Mun Brynjólfur Jóhannesson
að öllum líkindum leika þar
aðalhlutverk. Gunnar Han- Ný gerð af spréngjuflug-
sen er leikstjóri beggja þess1 vél bandaríska hersins B-36,
i Umsóknir um styrk
úr styrktarsjóði ekkna- og munaðarlausra barna ísl.
lækna, sendis undirrituðum fyrir 1. des. n. k.
n
HEKLA
\\
austur um land til Siglu-
fjarðar hinn 7. þ. m. Tekið á
móti flutningi til áætlunar-
hafna milli Djúpavogs og
Húsavíkur á morgun og laug
ardag. Farseðlar seldir á
mánudag.
„Skjaldbrer
til Skagafjarðar- og Eyja-
fjarðarhafna hinn 6. þ. m.
Tekið á móti flutningi til
Sauðárkróks, Hofsóss, Haga-
nesvíkur, Ólafsfjarðar, Dal-
víkur, Hríseyjar og Svalbarðs
eyrar á morgun. Farseðlar
seldir árdegis á laugardag.
„Straumey"
til Snæfellsnesshafna, Gils-
fjarðarhafna og Flateyjar á
Breiðafirði hinn 7. þ. m. —
I Tekið á móti flutningi á morg
, un. —
, Tekið á móti flutningi dag
lega til Vestmannaeyja.
HALLDOR HANSEN
10 Iiroyfla flug'vól
ara leikrita. Leikendur í þess-
um leik eru mjög margir eða
28 alls.
Reynslutími framundan
sem nú er byrjað að fram-
leiða hefir 10 hreyfla. Hefir
enginn flugvél, sem áður hef
ir verið framleidd haft jafn
marga hreyfla. Fjórir þeirra
Ágætt
Einar Pálsson lét þess að eru þrýstiloftshreyflar en
lokum getið, að fram undan sex svipaðir venjulegum flug
væri reynslutími fyrir Leik-
félag Reykjavikur. Mundi
hann skera úr um það, hvort
vélahreyflum.
Flugvélin hefir 696 km.
flughraða á klukkustund og
Leikfélagið gæti starfað við ber 37 smálestir. Flugþol
hinar breyttu aðstæður, sem1 vélarinnar er 16 þúsund km.
tilkoma Þjóðleikhússins hefði' með þessa hleðslu.
skapað, og hvort unt væri að
reka leikstarfsemi jafnhliða
því. Þeir leikarar, sem að
Leikfélaginu stæðu vildu
að sjálfsögðu hafa sem
allra bezt samstarf við Þjóð-
leikhúsið og starfdð á næst-
unni mundi skera úr um það,
Góðiir
landliiiiiaðar-
JEPPI
óskast til kaups. — Tilboð
merkt: „Jeppi“, sendist af-
greiðslu Tímans, fyrir 7. þ. m.1
Saltað folaldakjöt vel verkað og ódýrt, seljum vér
I hcilum, hálfum og kvarttunnum.
Sambaod ísl. samvinnufélaga
Sími 2678