Tíminn - 02.11.1950, Blaðsíða 8

Tíminn - 02.11.1950, Blaðsíða 8
„ERLEJVT ¥FIRLIT“ I DAG: Konungur Svíþjóðar 34. árg. Reykjavík „A FOR YIm VEGI« I DAG: Rnttffflt* sakargiftir 2. nóvember 1950. 244. blað S.I.S. vantar frystilnis til að geía liaft: Nýtt slátur allt árið handa reyk- vískum húsmæðjrum Sfátursala S.I.S. hiottir í næstn viku. Hrað- iiý.|ini!i’ fyrir Inismwður frystinj*' sláturs Slátursalan, sem Samband íslenzkra samvinnufélaga lief- ir rekið við Skúlagötu frá því í byrjun september, hefir bætt úr brýnni þörf húsmæðra í Reykjavík. Hafa þær- nú. í fyrsta skipti um langt skeið, getað fengið nýtt slátur til að búa til í heimahúsum og ennfremur ódýran kjötmat í kæfu. Verið er nú að gera tilraunir um sölu á hraðfrystu slátri til einstaklinga. Fæst með því mikilsverö reynsla, þar sern búast má við, að að því dragi vegna fjárskpitanna, að ekki verði tiltækilegt að fá nægiiegt slátur nýtt úr nærsveitunum. Samþykktir B. S. R. B. um dýrtíðarmál Eitt mála þeirra, sem þrett ánda þing B.S.R.B. fjallaði um, voru dýrtíðarmálin. Var meðal annars skorað á Al- þingi og ríkisstjórn að gera án tafar allar þær ráðstaf- anir, sem tiltækar eru, til þess að stöðva verðbólgu í landinu og koma á jafnvægi milli verðlags og launa. Var meðal annars bent á þær leiðir að auka sem mest framboð á nauðsynjavörum og afnema innflutning óþarfa varnings eða tolla hann mjög hátt, lækka tolla á nauð- synjavörum, gera ráðstafan- ir til þess að fólk eigi kost, uefjr þessi á að kaupa ‘ ll Til hagsbóta fyrir bæjarbúa. Slátursala Sambandsins, sem stofnsett var og rekin við erfiðar aðstæður, sökum ónógs húsnæðis, hefir notið óskiptra vinsælda húsmæðra í bænum. Þar til í haust, hefir það verið svo, að fólk hefir varla getað fengið nýtt slátur, nema með ærinni fyrirhöfn og helzt með því að láta senda það utan af landi í hverju einstöku tilfelli. Slát- urmagn það, er Sláturfélag Suðurlands hefir haft til sölu handa almenningi í Reykja- vík, hefir hvergi nærri nægt til að fullnægja eftirspurn- inni, og húsmæður orðið að fara í langar biðraðir á hverju hausti í von um efni í nokkra blóðmörskeppi. Að öðrum kosti hefir fólk svo orðið að kaupa rándýrt tilbúið slátur í verzlununum. starfsemi S.Í.S. Nýtt slátur allt árið. Þegar blaðið átti í gær tal við Skúla Ólafsson, er veitt hefir slátursölunni forstöðu, sagði hann, að ef Sambandið hefði yíir að ráða í Reykja- vík stóru frystihúsi, þar sem afgreiðsluskilyrði væru góð, myndi ekki cinungis hægt áð hafa nægt slátur á boðstól um handa reykvískum hús- mæðrum rétt á meðan á slát ijrtíðinni stendur, heldur hraðfryst allan ársins hring. Það slátur. er verzlani.nai selja nýtt, er allt búið til úi hraðfrystu slátri að vetrin- um. Ef aðstæöur væru góöai til sérfrystingar á einum og tveimur slátrum saman væri liægt aö gefa húsmæðr- unum kost á því að búa *þa£ slátur líka til nýtt að vetrin- ! um, og spara að því stórauk- in útgjöld við að kaupa vör- una tilbúna á margföidr verði í búðunum. Samvinnufélögin eru bygg? upp fyrir fólkið í landinu og af þvi sjálfu, til að létta und- ir í iífsbaráttunni. Slátursala er slík viðleitni til handa reykvískum heimilum. efni í fatnað i þvj orðið til þess aö létta stað tilbúins varnings, rann-, undir með húsmæðrunum í saká milliliðakostnaðinn, | Reykjavík beina fjárfestingu að því, sem J skapar útflutningsverðmaj i 20 þúsund slátur. eða sparar gjaldeyri, láta ■ samvinnubyggingafélög sitja1 ÞeUa tækifæri fyrir um byggingarleyfi í íyrir um byggingarleyfi og gera þjóðhagsáætlanir með liku sniði og í nágrannalönd- um okkar. B.S.R.B. vill breytingu á skattalögunum Á þingi Bandalags starfs- manna ríkis og bæja var sam- þykkt ítrekun á fyrri óskum bandalagsins, að skattalög- um verði breytt þannig, að giftar konur verði framvegis sjálfstæóir skattþegnar. hefir lika verið notað. Er búið að af- greiða frá Slátursölu S.Í.S., síðan í byrjun sepember, um 20 þúsund slátur til einstakl- inga í Reykjavík. En auk þess mikið af ýmsum innmat. Um 7 smálestir af kæfuefni, og 10 þúsund ærhausa. Hefir ekki verið hægt að fullnægja eftirspurninni eftir þeim, vegna þess, að ekki var hægt að fá meira af stökum ær- Ætluðu að ráðast inn í Hvítahúsið Tveir menn, vopnaðir marg hleypum, reyndu í gær, að komast inn i bústað Trú- mans forseta, Hvíta húsið í Washington, án heimildar. Þegar verðir vörnuðu þeim inngöngu, hófu þeir skot- hríð, og særðu þrjá menn úr lífveröinum, en lögöu síðan á flótta. Lífvörðurinn skaut þá báða til bana. Trygve Lie endur- kjörinn til 3 ára mm > mm Þessi fuiihugi, Riehard V. Wheeler er í bandaríska lofthern- um. Hann varpaði sér út með fallhlíf í 12 þús. metra hæð og sést nú hér rétt eftir landlökuna. Þetta var tilraun, og fallhlífarmaðurinn gerði ýmsar mikilvægar mælingar á leið sinni gcgnum himinhvolfið. Eltingaleikur við drukkinn bílstjóra Ætlnirðiir, sem jió os* sideius sýnisliorn af siörfiiin lögregliiiinar í ÍSeykjavík Þaö er oftar en almenningur veit, að lögreglan í Reykjavík lendir i hörðum leik, er hún gegnir skyldustörfum sínum að næturþeli. Eitt af því, sem hún á í höggi við, eru menn, sem aka bifreiðum ölvaðir, og kemur þá stundum til eltingaleiks, er reynir á snarræði og vaskleik lögreglumannanna og sfund um aðstoð borgaranna. Sjálfri finnst lögreglunni þetta litl- um tíðindum sæta og heldur því ekki á loft. Skeytti ekki síöðvunarmerki. Um þrjúleytið síðastliðna íþróttafélagið byrj- ar vetrarstarf Allsherjarþing S. Þ. kjcri Trygve Lie aðalforstjóra Sam mánudagsnótt komu tveir einuðu þjóðanna næstu þrjú lögregluþjónar hlaupandi til árin með 46 atkv. gegn 5. Full bifreiðastjóra hjá B.S.R. og trúar sjö ríkja sátu hjá, og báðu hann um aðstoö til þess , voi'u þar á meðal fulltrúar að elta uppi drukkinn mann, hausum á markaðinn. Hlns Araba-þjóðanna. Vishinsky er ekið hafði bifreið suður vegar var selt talsvert af be tti neitunarvaldinu í örygg Lækjargötuna. Höfðu lög- isráðinu um daginn til þess að reglumennirnir séð hann hindra kjcr Lie þar. Hann fara upp í bifreið á Kirkju- lýsti því yfir, að kosningu lok torgi og aka brott í flýti, og inni, að Rússar viðurkenndu virtist þeim þegar sem hann ekki kjör hans nú og mundu væii drukkinn. Ætluðu þeir ekki e ga nein sk pti við hann að stöðva hann á Skóla- sem embættismann S. Þ. brúnni, en hann ske-ytti því ___________________________ engu, jafnvel þótt þeir þrifu í hurðarhúnana um leið og hann ók hjá. Hraðaði hann æi’slátri. Oskað cftir umsögn húsmæöranna. Upp á síðkastið hefir það slátur, sem á boðstólum hef- ir verið, eingöngu hraðfryst. Eru með því hafnar merkileg ar tilraunir á sölu þess þann- I ig til einstaklinga og fróðlegt (I»©i*i,f*«****I Sliaw 1*8’«“ að sjá, hvernig húsmæörum1 líkar þessi verkunaraðferð. Óskar slátursalan eftir sam- starfi við húsmæður í þessu I síðan för sinni suður Lækja* U1* f.vrn* liauHniiiini götu og Fríkirkjuveg. Hinn aldni rithcfundur og Eliingaleikurinn. Frá fréttaritara TímansJcfni. þurfa þær að láta"vita, I heimspekingur, Eernhard Lögregluþjónarnir fóru nú á Seyðisfirði. j hvernig þeim likar slátrið og | Shaw, sem nú er 94 ára að að leita þessa náunga, sinn í Íþróttaíélagið Huginn hélt hvernig þær kysu að með-! aldri liggur nú fyrir dauðan- hvorum bíl, en fundu ekki. hér skemmtisamkomu í gær- I ferö þess yrði háttað á ann- j um á heim li sínu. Hann bein En þsgar annar bíllinn var kvöldi, við ágæta aðsókn og, an veg. Eru slíkar tillögur frá; brotnaði í sumar og varð þá! aó kcma úr leitinni, mætti góöar undirtektir. "Var margt sjónarmiði húsmæðranna veljað þola tvo uppskurði en drann bifreið ölvaða manns- tii skommtunar, erindi. upp- þegnar varðandi alla starf- ; komst þó á fætur aftur. Fyr- | ins á Fríkirkjuvegi. Hafði lescur og dans. Ætlunin er hjá semi siátuisöluna. Hún er rek | ir nokkrum dögum veikt'st hann þá lagt lykkju á leiö félaginu, að halda slikar in til þæginda fyrir neytend- hann á ný og hefir af honum skemmtisamkomur með ur og þaö er þeirra, að bera dregiö síðan. í gær var hann menningarsniði reglulega í frarn ðskir um þaö, sem þeir rænulaus og máttur hans fór allan vetur. telja, að betur megi fara. I þverrandi. sína, enda sennilega grunaö eftirförina. Hófst nú eltingaleikur mik- (Framhald á 7. síðu.) III11IIIIII MMIIII11111' | Fann átta lauka | I Þegar Tíminn skýrði hér I I á dögunum frá laukupp- i | skeru eyfirzku húsmóður- I | innar, er ritaði um garð- | i yrkju í síðasta hefti Sam- I 1 vinnunnar, minntist reyk- I i vísk húsmóðir þess, að hún f | hafði í vor sett niður tvo | ! iauka í garð að húsabaki. | 1 iVIafði hún notað grasið af I í öðrum til matargerðar í | i sumar. j Nú fór hún að hyggja | i að laukunum. Sá, sem hún I \ tók grasið af, hafði eng- I i an ávöxt borið. En upp af i Í hinum höfðu sprottið i Í stönglar með fræi, og und- | Í ir honum höfðu líka mynd 1 I azt átta laukar, sem hún 1 f gróf. i Laukar bera hér sem i Í sagí sæmilegan ávöxt. Fn i i auðvitað fer uppskeranj Í eftir því, aö sáð sé heppi- \ Í legri tegund. Leiðbeining- i ] ar, sem enn eru í fisllu; i gildi, mun að finna íi í „Hvönnum“ eftir Einar \ 1 heitinn Helgason. 1 CllllllllIIlllllIIIIIIIIII■1111111111111111111111lllllllllllllllllllV

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.