Tíminn - 04.11.1950, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.11.1950, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsion rréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: rramsóJcnarflokkurinn Skrifstofur l Edduhúsinu Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusíml 2323 Auglýsingasimi 81300 Prentsmiðjan Edda 34. árgr. Reykjavík, laugardaginn 4. nóvember 1950. 246. blaS ■iiiiumiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMMUimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin | Fundur Framsúkn-1 | arfélags Rvíkur | { Framsóknarfélag Reykja 1 | víkur heldur félagsfund á I i miðvikudaginn kemur í { | Breiöfirðingabúð. Aðalum-{ | ræðuefnið verður st jórn- 1 | arskrármálið og hefir Þór- { | arinn Þórarinsson, ritstjóri | | framsögu. | Félagsmenn, f jölmenn-1 1 ið á fundinn og takið með I | ykkur nýja félaga. | Aðalf undur Fram-j I súknarfél. (Iull- I Höll Daial Lama Margháttuð í Löngumýrarskólanum sem liúsmæðraskólinn teknr upp Frá fréttaritara Tímans á Sauðárkróki Húsmæðraskólinn að Löngumýri í Skagafirði hefir tekið upp eftirbreytnisverða nýbreytni, sem vekur mikla athygli og mælist vel fyrir. Efnir hann til námskeiða í ýmsum greín- um, auk hinna föstu námsgreina. f Framsóknarfélag Gull- | bringusýslu heldur aðal- | fund sinn á morgun, sunnu I daginn 5. nóv. kl. 2 síðdeg- | is í verkalýðshúsinu í ; Keflavík. Auk venjulegra | aðalfundarstaría verða | kjörnir fulltrúar á flokks- I þing Framsóknarmanna á I fundinum. — | Skemmtun F.U.F. | i á Selfossi I i 1 Félag ungra Framsókn- { | armanna í Árnessýslu held { { ur f jölbreytta skemmti- { | samkomu í Selfossbíó í { { kvöld kl. 9. Samkoman er I | haldin til ágóða fyrir hús- { { bygglngarsjóð Framsókn- i {arflokksins. Á samkom- { { unni flytur Rannveig Þor- { { steinsdóttir, alþingismað- { | ur, ræðu og Guðmundur { I V. Hjálmarsson ávarp. Síð- { i an mun Guðmundur Hall- { f dór Jónsson syngja ein-1 ! söng við undirleik Fritz { i Weisshappels. Guðmund- { { ur er ungur en mjög efni- i i legur söngmaður. s Síðan verður að sjálf-1 ’sögðu dansað og leikur á-{ gæt hljómsveit fyrir dans- j inum. Sækið þessa myndar { legu samkomu. I Þetta er höll einvaldans í Tíbct, Dalai Lama, sem nú hefir fengið óblíða heimsókn af kínverskum kommúnisíum. Nú býst Ðalai Lama við að flýja land þá og þegar, og ef til vill er hann farinn úr landi. Hann hefir leiíað til indversku stjórnarinnar um landvist. Aflaði fyrlr 750 kr„ einn á triilu Cóðwr afii Iijá Eskifjarðarliátnm, or fiska nú fyrir llrctlaiidsinarkað Tvcir bálar frá Eskifirði eru búnir að fara til Englands sjna söluferðina hvor. Sigldu þeir með ísvarinn fisk er þeir öfluöu sjálfir að mestu og fengu gott verð fyrir aflann. lást vel á Bretlands- [ Síðustu tvo dagana hefir markaðinn. j verið ágætur - afli bæði hj á Sjómönnum á Austfjörð- trillubátum og stærri bát- um líst vel á Bretlandsmark- | um. Einn maður á lítilli trillu, aðinn, eins og sakir standa, | kom með eitt og hálft skip- og byrj ar nú hver báturinn ’ pund að landi í gær, og er af öðrum þar veiðar með það ( verðmæti aflans upp úr sjón- fyrir augum, að sigla með afl, um um 750 krónur. Fleiri tMIIIIIIIIIIIMItlMIIIIIIIIMIIIIimilllllllllllllllllllllllllllll* Samningar um sementsverksmiðju undirritaðir í gær voru undirritaðir á Akranesi samningar um stað setningu sementsverksmiðju rikisins þar á staðnum. í samningi þessum er ákvæði um stað verksmiðjunnar, land undir hana, vatns og rafmangsréttindi o. fl. Bæj- arstjórn Akraness undirritaði samninginn fyrir hönd Akra- nes-bæjar og verksmiðju- stjórnin fyrir hönd ríkisins. Formaður hennar er Jón Vestdal. ann isvarinn til norölægra hafna í Skotlandi. Tveir bátar frá Eskifirði eru fyrir skömmu komnir úr slíkri söluferð. Eru það Björk, sem er 55 smálestir og Hóima borg, sem er 92 lestir. Seldu þeir báðir vel. Björk mun hafa verið með um 55 lest- ir og seldi fyrir 1356 sterl- ingspund, en Hólmaborg mun hafa verið með upp undir 50 lestir og seldi fyrir 1950 pund. Línuveiðarnar gefast bezt. Bátar þessir öfluðu sjálíir aflann, er þeir sigldu með að mestu leyti. Björk alveg, en Hólmaborg varð að kaupa lítilsháttar til viðbótar. Flestir Austfjarðabátanna eru með línu, en Hólmaborg er við togveiðar. Gefast þær voru með svipaðan afla. Kirkjan á Borg verður flutt Clert í .samrænii við nýjan skipiilngsupp- drátt Ákveðið er að flytja kirkj- una á Borg á Mýrum til um 60 metra til að samræma skipulag, sem gerður hefir verið uppdráttur að þar á staðnum. Kirkjan, sem er heldur lit- il timburkirkja, hefir snúið miður og virðist svo sem lín-| öðru vísi en aðrar kirkjur, þannig, að dyr hennar hafa vísað í norður. Verður kirkjan flutt nær Borginni og verður hún þá i sömu röð og íbúðarbyggingin. Á að nota tækifærið til að snúa kirkjunni til samræmis við aðrar kirkjur, þannig, að dyr hennar snúi í vestur og kór í austur, eins og tíðkast. Búið er að steypa grunninn undir kirkjuna á hinum nýja stað og verður hún bráðlega flutt sjálf i heilu lagi á hinn nýja grunn. Hjúkrunarnámskeið — íþróttanámskeið. í októbermánuði var hjúkr unarnámskeið í skólanum, og voru námsgreinarnar hjálp í viðlögum, hjúkrun í heima- húsum og meðferð ungbarna. Kennari var Margrét Jóhann esdóttir frá Laxamýri. í þessum mánuði hsfst í- þróttanámskeið og verður Ingigerður Jóhannsdóttir kennari i þvi. Meðal annars verða kenndir vikivakar og þjóðdansar. Skólinn vel sóttur. Húsmæðraskólinn á Löngu mýri, sem settur var 21. októ- ber, er vel sóttur og fullskip- aður nemendum. Er meira að segja þegar búið að sækja að mestu leyti um skólann næsta ár, og nokkrar um- sóknir eru komnar fyrir árið þar á eftir. Stofnandi skólans og skóla stjóri er Ingibjörg Jóhanns- dóttir, matreiðslukennari Margrét Jónsdóttir, vefnað- arkennari Guðrún Bergþórs- dóttir og saumakennari Björg Jóhannesdóttir. Söngkennslu annast Árni Jónsson á Víði- mel. Sund iðka nemendur í laug inni í Varmahlíð tvisvar í viku, og skautahlaup eru mik ið iðkuð á vetrum, því að oft er gott skautasvell í grennd við skólann. Ódýr skóli. Húsmæðraskólinn á Löngu mýri er ódýr skóli. Síðastlið- inn vetur var fæðisgjaldið átta krónur og níutíu aurar á dag, og mun það ekki hafa verið lægra í neinum heima- vistarskóla á landinu. Handavinnusýning, sem skólinn efndi til í sumar, var sótt af fjölda fólks, og vakti handavinna nemendanna ó- skipta aðdáun þeirra, sem sýninguna sóttu. an sé öruggasta veiðarfærið í haust hjá Austfjarðabátun- um. Góðtir afli á trillurnar. Allmargir trillubátar róa frá Eskifirði og aflað sæmi- lega þegar gefur á sjó. Ótíð hefir verið um langt skeið. En fyrir þremur dögum skipti um veðráttu og var sólskin eystra í gær. Þótti það mikill og góður viðburður, því sólar litlir hafa dagarnir veriö á Austfjörðum í sumar. IIMMMMIMMMMMMMIMIIMMMMIIMIMMIMMMMMMIMM4MI* | Jólaleikur Þjóð-1 leikliússins { Jólaleikur þjóðleikhúss- | | ins verður „Söngbjallan“ | { eftir Dickens, og verður | { Yngvi Þorkelsson leikstjóri | {Leikur hann jafnframt { { hlutverk, sem hann hefir I | áður leikið í þessum sama { I leik vestan hafs. Meðal | i annarra leikenda verða | { Gestur Pálsson, Bryndís | { Pétursdóttir, Guðbjörg Þor § { björnsdóttir og Haraldur | { Björnsson. { Frumsýning á þessum { I leik verður annan dag jóla. i MMMMIMMMMMIMIMMMMMMMiMIMMMMMMMMilllllllMm Lítitl drengur slasast ► Klukkan hálf-þrjú í fyrra- dag varð fjögurra ára dreng- ur, Garðar Ágústsson, Klapp- arstíg 13, fyrir vagni, sem var aftan i dráttartrillu. Gerðist slysið á Lindargötu, rétt aust an við Klapparstíg. Garðar litli skrámaðist á andliti og marðist á baki. Rannsóknarlögreglan ósk- ar eftir vitnum að þessu slysi. Gjafir í Biey- söfnunina Þessar gjafir bárust Stétt- arsambandinu í gær: Frá Búnaðarfélagi Gaul- verjabæjarhrepps 3000 krón- ur, Eyjahrepps 900, Miklholts hrepps 2050, Skorradal 2800, Hólahrepps í Skagafirði 2575, Snæfjallastrandar 1500 og Sveinsstaðahrepps í Húna- þingi 3700 krónur. Heyflutningar úr Borgarfirði til óþurrkasvæðanna Verið að binda hey í Kevkliolfsdal í Borgarfirði er nú verið að binda mikið af heyjum, sem flytja á til óþurrkasvæð- anna. í fyrradag fór vél úr Borg- arnesi upp í Reykholt, þar sem binda á með henni um 200 hestburði af heyi er keypt ir hafa verið þar á staðnum og ennfremur verður þar bundið hey, er látið verður til óþurrkasvæðanna af öðr- um bæjum í nágrenninu. Sauðfjárræktarbúið á Hesti mun geta látið um 400 hest- buröi af heyi og verður það að sjálfsögðu bundið með vél inni þar. Eldborg, sem flutti hey norð ur, er væntanleg innan skamms, til að sækja ann- an farm til norðurflutnings. — iA*.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.