Tíminn - 04.11.1950, Blaðsíða 6
0.
TÍMINN, laugardaginn 4. nóvember 1950.
246. blað
Ríki íiiaiiiianna
hald myndarinnar „Ketill í
Hrífandi sænsk mynd fram-
Engihlíð“, er komið hefir út
í íslenzkri þýðingu.
Sýnd kl. 7 og 9.
Strawberry Roam
Sýnd kl. 3 og 5.
TRIPOLI-BÍÓ
Sími 1182
INTERMEZZO
Aðalhlutverk:
Ingrid Bergmann
Leslie Howard.
Sýnd kl. 7 og 9.
Tumi lltli
Sýnd kl. 5.
NÝJA BÍÖ
LtF OG LIST
Mamma notaði
lifstykki
Mikilfengleg ný amerísk verð
launamynd.
Aðalhlutverk:
Ronald Colmann,
Signe Hasso.
Bönnuð innan 16 ára.
Hin bráðskemmtilega og
fallega litmynd, með:
Betty Grable.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 11. f. h.
IUIIIIIIIUIIMMIUIIIIIMMHMIIIMII
MIMMIIMMIMMIII
111111111111111111111
BÆJARBÍÓ
HAFNARFIRÐI !
■
l
Singoalla
Ný sænsk-frönsk stórmynd. *
Gerð eftir skáldsögu Viktors j
Rydbergs.
Sýnd kl. 7 og 9.
ELDURINN I
gerir ekki boð á undan sér.
Þeir, sem eru hyggnir,
tryggja strax hjá
Samvinnutryggingum
Nýja fasteigna-
salan
Hafnarstræti 19. Sími 1518
Viðtalstími kl. 10—12, 1—3
og 4—6 virka daga nema
laugardaga kl. 10—12.
Fasteígna-, bif-
reiða-, skipa- og i
verðbréfasala
Bergur Jónsson | \
Málaflutningsskrifstofa | i
Laugaveg 65. Sími 5833. I i
Heima: Vitastig 14.
>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦I
Köld borð og
heitur matur
sendum út um allan bæ. I f
SÍLD & FISKUR 1 1
Austurbæjarbíó |
Champion
Ákaflega spennandi ný
amerísk hnefaleikamynd.
Kirk Douglas,
Marilyn Maxwell.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Kalli og Palli
Sprenghlægileg ný kvikmynd
með: •,
Litla og (nýja) Stóra.
Sýnd kl. 3 og 5.
Sala hefst kl. 11. f. h.
TJARNARBÍÓ
Alltaf er kven-
fólkið eins
(Trouble with women)
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Ray Milland,
Teresa Wright.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11. f. h.
GAMLA BÍÓ
Á vegi glötunar
(In Jenen Tagen)
Hin frga þýzka kvikmynd,
sem gerist á Hitlersárunum.
— DaDnskur texti.
Winnie Markus,
Herraann Speelmanns,
Isa Vermehreu,
Carl Raddatz o. fl.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
nmmiiHiiiMimiiiiiiiMimiii,iiiiiviiumiMniiliNi
iMMIIIIMIUIMIIIIIIMirMIIIIIIIIIIIIIIIIIIMUMIIIMmUB
HAFNARBÍÓ
IVæturlest til
Munehen
(Nigth Train to Munich)
Spennandi ný ensk-amerísk
kvikmynd frá 20th Century
Fox, byggð á samnefndri
skáldsögu eftir Gordon Well
esley.
Aðalhlutverk:
Rex Harrison,
Margaret Lockwood,
Paul Henreid.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Raflagnir — Viðgerðir
Raftækjaverzlunln
LJÓS & HITI h. f.
Laugaveg 79. — Sími 5184
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦<
Fasteignasölu
miðstöðin
Lækjarg. 10B. Sími 6530 |
Annast sölu fasteigna, f
skipa, bifreiða o. fl. Enn- í
fremur alls konar trygging f
ar, svo sem brunatrygging f
ar, innbús-, líftryggingar |
o. fl. í umboði Jóns Finn- f
bogasonar hjá Sjóvátrygg-|
ingarfélagi íslands h. f. f
Viðtalstími alla virka daga f
kl. 10—5, aðra tíma eftirf
samkomulagi.
Askriftarsíral:
2323
TIMINN
Erlent yflrlit
(Framhald af 5. síöu.>
kivis 1944—'46 og var í kjöri við
síðustu forsetakosningar. For-
seti þingsins var hann um skeið
áður en hann varð forsætis-
ráðherra.
Alvörumaður með
gott kímniskyn.
Svipur Kekonken er í sam-
ræmi við lífsskoðun hans. Hann
er samboðinn manni, sem ekki
er sérlega hneigður til loft-
sjóna neinsskonar og getur jafn
vel sýnst hranalegur, en þó býr
hann líka yfir rólegu brosi.
Kímniskyn gott hefir hann hlot
ið í vöggugjöf og notar það oft,
bæði í ræðustól og endranær.
En þegar talað er um lýðræð
ið kemst ekkert bros að. Honum
er það svo mikið alvörumál og
grípur ekki til neinna mál-
blóma eða skrautyrða þegar um
er að ræða þetta hugtak, sem
svo oft er teygt og misnotað.
„Lýðræðið er það stjórnarform,
sem hentar bezt í Finnlandi“,
sagði hann nýlega. „En einmitt
nú verðum við að játa þau
hörmulegu tíðindi að flokksof-
stækið er vaxandi hætta fyrir
lýðræðið og grefur grunninn
undan því. Haldi flokkarnir á-
fram að knýja áhugamál sín
fram með óþinglegum öflum og
aðferðum, og miði við flokks-
hagsmuni án tillits til þjóðar-
hagsmuna er útlitið allt annað
en gott.“
Lýðræði þýðir ekki það, að
hver og einn skuli fara sínu
fram. Lýðræðisskipulagið á sín
takmörk og er bundið sínum lög
málum, sem verður að fylgja.
Það er eins og við iþróttakeppni.
Iþróttamaðurinn Kekkonen veit
það vel, að það verður að fylgja
föstum og réttum reglum. Þegar
leikreglur lýðræðisins eru brotn
ar er hann ákveðinn og hlífðar
laus eins og knattspyrnudómari.
En þá verður löngum kurr með
al áhorfenda.
„6 í bíl“
í IÐNÓ
Brúin til mánans
Eftirmiðdagssýning sunnu-
dag kl. 5.
Aðgöngumiðar í dag kl. 4—7
JBHN KHITTEL:
FRÚIN Á
GAMMSSTÖÐUM
---------------- 146. DAGUR -----------------------
var í víðum, hvítum kyrtli og með gleraugu á nefinu, og
yfir eldavélinni héngu hrein og þurr handklæði.
— Gottfreð! hrópaði hún. Mér varð hverft við.
Hún ljómaði af gleði.
— Þú ert þokkapiltur, sagði hún, og mig skal ekki furða,
þó að þú hafir vonda samvizku. Það er karlmaður, sem rýk-
ur að heiman þegar svona er ástatt!
— Kem ég of snemma? sagði hann.
Hún sá, að honum var mjög órótt.
— Þú ert svo æstur, sagði hún. Hvað gengur að þér? Þetta
er allt búið. Barnið fæddist klukkan þrjú.
Gottfreð hleypti brúnum.
— Það fæddist lítill drengur, hélt Leónída áfram. Já —-
þú ert þokkapiltur. En Teresa — hún er hugrökk. Þetta
var erfið fæðing, en hún lét sér ekki bregða.
— Má ég fara inn til hennar? spurði hann hikandi.
— Hún sefur, svaraði ljósmóðirin.
— Kom læknirinn?
— Ekki fyrr en of seint. Það gekk allt vel án hans hjálp-
ar.
Hún sá, að Gottfreð vöknaði um augu. Hún horfði á hann.
— Það segi ég alltaf, að það var synd, að þið skylduð ekki
verða hjón, sagði hún svo.
— Má ég þá ekki fara inn til hennar? endurtók hann.
— Ég sagði þér, að hún svæfi.
Gottfreð færði sig nær Leónídu.
— Á ég að segja þér trúnaðarmál, sagði hann. Mér þykir
vænna um Teresu en þig grunar. En ég myndi ekki segja
það neinum nema þér.
— Hvað segirðu, maður? sagði Leónída og rak upp stór
augu. En raunar eru þetta ekki nýjar fréttir. Teresu þykir
líka vænt um þig.
— Hefir hún sagt þér það sjálf?
— Ég er ekki sjónlaus, svaraði Leónída. Og ég álasa hvor-
ugu ykkar.
— En þú mátt ekki tala um þetta.
— Leónída talar ekki um þess háttar. Hún gleðst aðeins
yfir því í hljóði.
— Og barnið er ekki vanskapað?
— Það er yndislegasta barn, sem ég hefi séð!
— Og hvar er það?
— Þú skalt fá'að sjá það, ef þú getur beðið svo sem í
klukkutíma, sagði hún og lét sér hvergi bregða.
Sími 3191.
*
fti
ÞJÓDLEIKHÚSID
í
)J
Laugard kl. 20
PABBI
Uppselt
★
Sunnud. kl. 20.00
ÍSLANDSKLUKKAN
★
Þriðjud. kl. 20.00
JÓN BBSKUP
ARASON
Eftir
Tryggva Sveinbjörnsson
Frumsýning:
Leikstjóri:
Haraldur Björnsson
★
Aðgöngumiðar seldir frá
kl. 13,15 til 20.00. Daginn fyr
ir sýningardag og sýningar-
dag. — Tekið á móti pönt-
unum. — Sími 80 000.
★
Fastir áskrifendur að 1. og 2.
sýningu vitji aðgöngumiða
sinna eftir kl. 14 í dag.
Seint um kvöktiið kallaði Leónída á Gottfreð. Hann
læddist á tánum niður stigann. Hann staðnæmdist snöggv-
ast við herbergisdyr Teresu, en gekk svo inn. Teresa hvíldi
í rúmi sínu. Móðurgleðin ljómaði af andliti hennar. Hún
lyfti vinstri hendinni og dró teppið til hliðar.
— Líttu á! sagði hún.
Nýfætt barnið hvíldi við handlegg hennar. Það var blá-
eygt, og á kollinum vottaði fyrir dökku hári. Teresa starði
eftirvæntingarfull á Gottfreð, eins og hún biði þess, að nú
gerðist kraftaverk. Hann kyssti á enni barnsins og lagði
vanga sinn að kijpi Teresu. Hún fann, að heitt tár hrundi
niður á hálsinn á'iienni, og í næstu andrá kyssti hann hana.
— Gættu þín!-sagði hún lágt. Leónída! Leónída!
— Það gerir el^kert til, hvíslaði hann. Hún skilur okkur.
— Ertu hamingjusöm? spurði hann svo.
— Já. Rödd hennar titraði. Ég vissi alltaf, að það myndi
verða drengur. Ég vissi það undir eins í Bern.
Gottfreð leit uöí öxl. Hann sá, að Leónída gekk hljóðlega
út úr herberginu: Hún hafði komið inn á eftir honum.
Teresa strauk hönd hans.
— Nú byrjum við nýtt líf, sagði hún. Þú verður að temja
þér nýja siði. Þú veizt ekki sjálfur, hve oft þú hefir sært
mig. Ég finn, a<S.:öáð er mín sök, er þú er vansæll. Við eig-
um og vera nógu sterk til þess að bera þær byrðar, sem
fortíðin leggur okkur á herðar.
Hún sýndi honum son þeirra.
— Líttu á hann, sagði hún. Ég ætla að láta hann heita
Gottfreð Amadeus. Finnst þér hann ekki líkur þér? Lofaðu
mér að gleyma öUu því, sem liðið er.
Hann starði rá’Sþrota á hana. Var ekki betra, að þetta
barn hefði aldrei fæðzt?
— Vertu ekki áliyggjufull, Teresa, stundi hann. Ég vona,
að allt snúist á.batra veg.
Hún lokaði ali®anum. Hann bar hönd hennar að vörum
sér og kyssti haftá-