Tíminn - 04.11.1950, Blaðsíða 7
246. blað
TÍMINN, laugardaginn 4. nóvember 1950.
7,
Húsmæður
Ekkert mjólkurleysi, ef þér eigið pakka af
nýmjólkurdufti
Fæst í fiestum matvöruverzlunum
Þing fræðsluniálastj.
(Framfíárd áf 8. síðu).
uðu þinggestir skóla í borg-
inni og ræddust við um sam-
eiginleg hugðarmál. Bar þar
margt á góma. Var það til
dæmis álit flestra, að samfellt
skólastarf til 15 ára aldurs
væri nauðsynlegt í stað þess
að greina nemendur sundur
um 11 ára aldur, eins og víð-
ast er á Norðurlöndum. Öf-
unduðu margir íslendinga af
því að hér skuli skólinn vera
óskiptur til þess aldurstak-
marks.
Síðasta . þingdaginn var
rætt um starf námsstjóra. Á
hinum Norðurlöndunum er
það nú orðið fast starf en
ekki ráðið í það til nokkurra
ára eins og hér er.
Ákveðið var að halda hnn-
að þing áður en langt liði og
þá í Danmörku.
Síðasta þingdaginn sátu
þinggestir boð borgarstjórn-
ar Gautaborgar.
Þeir Helgi og Jónas ferðuð-
ust síðan nokkuð um Norður-
löndin og kynntu sér skóla-
mál eftir mætti, skoðuðu ýms
ar skóla- og uppeldisstofn-
anir og ræddu við forvígis-
menn fræðslumála. Nutu þeir
hinnar beztu fyrirgreiðslu
skólamanna alls staðar.
Merkrar konu
minnst
(Framhald af 3. slSu.)
Til hennar vafð þó að sækja
um margvíslega aðstoð. Þurfti
þar enginn að fara bónleiður
til búðar, svo ljúflega var
öllu kvabbi tekið. Var greiða-
semin svo mikil, að oft var
líkara, að hennar væri þægð-
in. Glöð í bragði tók hún
einnig glenzi og gamni hinna
ungu. Hafði hún það þá til að
bregða sér í dans eða taka
undir lagið með þeim, er
voru að skemmta sér. En
heimilið margmenna annað-
ist hún með móðurumhyggju
eftir því, sem kraftar leyfðu.
Smælingja alla, hvort sem
það voru mannabörn eða
skynlausar skepnur, var
henni jafnan nautn að g-leðja
með skammti úr veitulum
höndum sínum. Hefi ég það
fyrir satt ,að flækingshund-
ar, er flestir reka af höndum
sér, hafi aldrei farið svo hjá
garði Sigmundu, að hún miðl
aði þeim eigi einhverju.
Ósérhlífnin, greiðasemin og
hjálpfýsin voru, auk dyggð-
ar og atorku, mjög sterkir
þættir i fari hennar. Stöfuðu
vinsældir hennar eigi sízt af
því, hve margir áttu henni
greiða að launa. Kom það
glöggt í ljós, hve vinmörg hún
var, við útför hennar að
Skinnastað. Gerðu sveitung-
ar henni útförina virðulega,
svo sem vera bar um konu,
sem um margra ára skeið
hafði annast með frábærri
alúð og samvizkusemi börn
og ungmenni sveitarinnar, þá
er þau sóttu skóla, fjarvist-
um frá heimili sínu. Konu,
er tekið hafði þátt í gleðisam
komum unga fólksins og lagt
því allt það lið, er hún mátti
til þess að allt færi sem bezt
úr hendi. Konu, sem í raun
og veru hafði aldrei átt ann
ars staðar heima en í þess-
ari sveit, þótt dvalarstaður
hennar væri á stundum i öðr
um héruðum. í lifanda lífi
hafði þráin til átthaganna
jafnan leitað mest á, er vor-
aði. Að vorlagi kom hún al-
fari heim. í friði hvílir hún
nú í faðmi byggðarinnar, þar
sem hún leit fyrst dagsins
ljós.
Svava Þorleifsdóttir.
Ný stjórn í
GrikkSandi
Venezelos, forsætisráðherra
Grikklands myndaði nýja
stjórn í gær. Hin fyrri baðst
lausnar vegna misklíðar við
Tsaldaris. Hin nýja stjórn er
minnihlutastjórn og treystir
á stuðning populista en að
henni standa frjálslyndi
tiomcurinn og sósíaldemó-
kratar. Hin nýja stjórn vann
embættiseið sinn í gær.
Ólaáði ....
Framhald af 8. síBu.
hafa við ýms tækifæri leitað
til annarra kirkjudeilda um
afnot af kirkjum þeirra, og
vér höfum ávallt fagnað því,
ef trúfélög, sem kunna að
hafa aðrar skoðanir um ýmis
, trúaratriði en vér, hafa átt
nægilega víðsýni og bróður-
hug til þess að verða við slík-
um málaleitunum. Þar sem
stjórn óháða fríkirkjusafnað
arins hefir tjáð oss, að söfn-
uður hennar eigi, sem stend-
ur ekki aðgang að neinni
kirkju til guðsþjónustuhalds,
sjáum vér ekki ástæðu til
þess að neita beiðni hans um
afnot af kirkju vorri, og fara
; guðsþjónustur nefnds safn-
! aðar fram á þeim tíma, er vér
notum ekki kirkjuna sjálfir.“
E.s. Fjalifoss
fer frá Reykjavík laugardag-
inn 4. þ. m. til Kaupmanna-
hafnar.
H.f. Eimskipaf élag ísiands
TENGILL H.F.
Heiði vi5 Kleppsveg
Sími 80 694
annast hverskonar raflagn-
lr og viðgerðir svo sem: Verk
smiðjulagnir, húsalagnlr,
skipalagnir ásamt viðgerðum
og uppsetningu á mótorum,
röntgentækjum og heimilis-
vélum.
Au^iíjÁii í Ifímamum
SKIPAUTGCKD
RIKISINS
Ármann
Tekið á móti flutningi til
Vestmannaeyja árdegis í dag.
Harmoníkur
Til sölu af ýmsum gerðum,
allt frá Skandali, með 18
skiptingum. —
Harmonikur keyptar
hæsta verði.
Söluskálinn
Klapparstíg 11. Sími 2926.
'♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦•*•♦♦♦♦♦♦•♦.
■ ■
V O R U N
Af gefnum tilefnum skal vakin athygii á, að öllum
er óheimiit að taka leyfislaust vikur úr gígnum Grá-
brók í Norðurárdal. Menn eru áminntir um að skemma
| ekki hið sérstaka náttúrufyrirbrigði, sem þessi gamli
| eldgigur er. Þeir, sem vilja fá vikur úr Grábrók, leiti
| ieyfis og leiðbeiningar, hvar megi taka hann hiá und-
‘ irrituðum,
Þórður Ólafsson, Brekku.
BOKAUTGÁFA MENNINGARSJÓÐi
OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS
Félagsbækur
1950
sem nú eru allar komnar út,
eru þessar: 1) Almanak Þjóð-
vinafélagsins um árið 1950.
2.) Andvari, 75. árg. 3.) Sví-
þjóð (Lönd og lýðir II.) eftir
Jón Magnússon fréttastjóra.
Bókin skiptist i 3 meginkafla,
sem fjalla um landið, þjóð-
ina og einstaka landsliluta og
merkisstaði. í henni eru 97
myndir. 4.) Ljóð og sögur eft-
ir Jón Thoroddsen með for-
mála eftir Steingrím J. Þor-
steinsSon háskólakennara. í
safni þessu, sem er 9. bókin
í flokknum „íslenzk úrvals-
rit,“ eru 55 kvæði og vísur og
einnig kaflar úr „Pilti og
stúlku“ og „Manni og konu“.
5.) Ævintýri Pickwicks eða
„Úr skjölum Pickwick-klúbbs
ins“ eftir enska skáldið Ch.
Dickens. Bogi Ólafsson yfir-
kennari valdi og íslenzkaði.
Nokkrar ágætar teikningar
prýða þessa gamansömu frá-
söguþætti.
Pélagsmenn fá allar þess-
ar bækur fyrir 36 kr. Þrjár
Enska knattspyrnan
(Framhatd af 3. stðu.)
fjöldinn á leik Arsenal og Der
by County eða 64750.
2. 'deild.
Birmingham—Blackburn 3—2
Bury—Luton 4—1
Cardiff—Brentford 1—1
Chesterfield—West Ham 1—2
Coventry—Doncaster 3—1
Grimsby—Southamton 4—2
Leicester—Swansea 2—3
Manchester City—Hull 0—0
Notts County—Barnsley 2—1
Preston—Sheffield United 3—0
Queens P. R.—Leeds 3—0
Arsenal 15 9 4 2 31- -13 22
Newcastle 15 8 6 1 27- 13 22
Middlesbro 15 8 4 3 34- -18 20
Manch. U. 15 8 3 4 19- -11 19
Tottenham 14 8 3 3 30- 19 19
Wolves 14 7 3 4 32- -21 17
Burnley 14 5 5 4 19- 14 15
Liverpool 14 5 5- 4 19- 17 15
Blackpool 15 5 5 5 23- 21 15
Huddersfield 15 6 3 6 23- 38 15
Portsmouth 14 5 4 5 22- -22 14
Bolton 14 6 2 6 26 -27 14
Stoke 15 4 6 5 19- -24 14
Derby 14 6 1 7 28- -26 13
Fulham 15 4 5 6 16- -25 13
Charlton 14 5 3 6 19 -31 13
W. Bronwich 15 3 5 7 21 -22 11
Aston Villa 15 3 5 7 22 -26 11
Sunderland 14 3 5 6 15 -24 11
Wednesday 15 3 4 8 18 -31 10
Everton 15 3 3 9 20 -35 9
Chelsea 14 3 2 9 16-21 8
hinna síðarnefndu 'fást í
bandi gegn aukagjaldi. —
Bækurnar hafa þegar verið
sendar áleiðis til umboðs-
manna úti um land.
FÖGUR ER FOLDIN
Svo nefnist ræðu- og er-
indasafn eftir dr. Rögnvald
Pétursson, hinn ágæta ís-
landsvin og frjálslynda og
spakvitra kennimann Vest-
ur-íslendinga. — Þorkell Jó-
hannesson prófessor sá um
útgáfuna.
SAGA ÍSLENDINGA
Sjöunda bindi — Upp-
fræðingaöldin, eftir Þorkel
Jóhannesson — kom út á s.
1. vori. Þeir, sem eiga fyrri
bindin (4., 5. og 6.) og enn
hafa ekki vitjað þessa bind-
is, eru sérstaklega beðnir að
taka það sem allra fyrst.
BÚVÉLAR OG RÆKTUN
eftir Árna G. Eylands stjórn-
arráðsfulltrúa kom einnig út
á s. 1. vori. Bændum og öðr-
um áhugamönnum um rækt-
unarmál er sérstaklega bent
á, að fresta ekki að eignast
þessa stórmerku handbók.
STURLUNGA
(Útgefandi: Sturlunguút-
gáfan). — Þetta glæsilega
i ritverk er í 2 stórum bind-
i um, alls um 1110 bls., í svip-
| uðu broti og Fornritaútgáfan.
i í því eru um 200 myndir,
[ ennfremur 2 litprentaðar
myndir og landabréf. Félags
menn eiga nú kost á að fá
bæði bindin fyrir kr. 200 ib.
og kr. 130 h. (Verð áður kr.
250 og kr. 160).
2. deild.
Coventry 15 10 2 3 29- -9 22
Manch. City 14 9 2 4 25- -21 22
Birmingham 15 8 4 3 22- -16 20
Blackburn 15 9 2 4 25- -21 20
Barnsley 15 7 2 6 33- -23 16
Presto n 15 7 2 6 25- -22 16
Southampt. 15 6 4 5 16- -20 16
Hull City 14 5 5 4 25- -23 15
West Ham 14 6 3 5 25- -24 15
Sheffield U. 14 4 6 4 24- -20 14
Cardiff 14 3 8 3 16- -16 14
Queens P. R. 14 5 4 5 25- -26 14
Doncaster 14 4 6 4 17- -18 14
Bury 14 5 3 6 22- -22 13
Leeds 14 5 3 6 17- -21 13
Leicsester 14 4 4 6 23- -22 12
Brentford 15 5 2 8 19- -33 12
Chesterfield 15 3 5 7 14- -24 11
Swansea 14 4 2 8 21- -27 10
Nott-s County 14 3 4 7 16 -21 10
Grimsby 14 2 5 7 20- -34 9
Luton 14 2 4 8 14- -24 8
3. deild svðri.
Notingham 15 11 3 1 42-11 25
Millvall 16 10 5 1 34-18 25
Norwich 15 8 6 1 23-13 22
3. deild nyrðri.
Tranmere 16 8 6 2 32-22 22
Gateshead 16 9 3 4 36-17 21
Rotherdam 15 9 2 4 33-16 20
I dag (laugardag) er lík-
legt að Arsenal missi forust-
una í 1. deild. Keppir liðið við
Wolverhamton, en Wolver-
I hamton leikur á heimavelli.
! Liverpool keppir við New-
! castle og er líklegt að sá leik-
! ur verði jafntefli. í BBC í dag
í er hægt að hlusta á lýsingu
á knattspyrnuleikjum og get
ið er um úrslitin kl. 14,30 og
15,15.
»♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦
Gerist áskrifendur að
ÖNNUR RIT
Leikritasafn Menningar-
sjóðs (Áskriftarsöfnun stend-
ur yfir); Bréf og ritgerðir
Stephans G., I—IV. b., heild-
arútgáfa; Illions- og Odys-
seifskviða Hómers; Nýtt
söngvasafn (nótur) og Fé-
lagsheimili, leiðbeiningar
l um byggingu þeirra og rekst-
ur. —
Gerið svo vel að athuga!
★ Nýir félagar geta enn
fengið allmikið af eldri fé-
lagsbókum við hinu uppruna-
lega lága verði, alls um 45
bækur fyrir 190 krónur.
★ í bókasölu útgáfunn-
ar verða framvegis einnig til
1 sölu ýmsar aðrar bækur en
3
imanum
Áskriftarsími 2323
hennar eigin forlagsrit. —
, Styrkið yðar eigið bókmdnnta
- félag með því að kaupa hjá
því bækur til tækifærisgjafa.
★ Bækur eru sendar
burðargjaldsfritt gegn póst-
kröfu, ef pantað er fyrir kr.
200 eða meira.
Umboðsmenn eru um land
allt. — Skrifstofa og bóka-
sala Hverfisgötu 21. Pósthólf
1043, Reykjavík.
Bókaútgáfa Menningar-
sjóðs og Þjóðvinafélagsins.
v'**