Tíminn - 10.11.1950, Blaðsíða 6
ItllltlHilUUIIIIillllHliliittlliillHIIUtlilllilltillllHIMillUIIIIIIIIIIUIItftllllllUllltllll
TÍMINN, föstudaginn 10. nóvember 1950.
251 blað
Ríki uiaiinaiina
Hrífandi sænsk mynd fram-
hald myndarinnar „Ketill í
Engihlið", er komið hefir út
í íslenzkri þýðingu.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
Ketill í EnjSihlíð
Eftir samnefndri skáldsögu
sem út hefir komið á íslenzku
Sýnd kl. 5.
Síðasta sinn.
TRIPOLI-BÍÓ
Sími 1182
Svarti siicgiiliiin
(The Dark Mirror)
Spennandi og vel leikin am-
erísk stórmynd.
Olivia de Havilland
Sýnd kl. 5, 7 Og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
■wuumnminininuiiiiminniininnumniniiiiil
■miiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiuiMiiiiiiimniiiHiMMHiuuMm
NÝJA BÍÓ
I.tl OG I.IST
Mikilfengleg ný amerísk verð :
launamynd.
Aðalhlutverk:
Ronald Colmann,
Signe Hasso.
Bönnuð innan 16 ára.
Sý-nd kl. 5, 7 og 9.
ssasnizærz'sisss!
BÆJARBÍÓ
HAFNARFIRÐI
Irska villirósin
Sýnd kl. 9.
Ræningjarnir
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 7.
ELDURINN
gerir ekki boð á undan sér.
Þeir, scm eru hyggnir,
tryggja strax hjá
Samvinnutryggingum
Nýja fasteigna-
salan
Hafnarstræti 19. Sími 1518
Viðtalstími kl. 10—12, 1—3
og 4—6 virka daga nema
iaugardaga kl. 10—12.
Fasteigna-, bif-1
reiða-, skipa- og ■
verðhréfasala
Bergur Jónsson
Málaflutningsskrifstofa
Laugaveg 65. Sími 5833.
Heima: Vitastíg 14.
Köld borð og
heitur matnr
sendum út um allan bæ.
SÍLD & FISKUR
Austurbæjarbíó
Carnegie Hall
Sýnd kl. 9.
Chanipion
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7.
Kalli og Palli
Sprenghlægileg ný kvikmynd
með:
Litla og (nýja) Stóra.
Sýnd kl. 5.
TJARNARBÍÓ
Klnkkan kallar
(For whom the bell tolls)
Hin heimsfræga ameríska
stórmynd í eðlilegum litum.
Aðalhlutverk:
Ingrid Bergman
Gary Cooper
Sýnd vegna fjölda áskorana,
en aðeins örfá skipti.
Sýningar kl. 5 og 9.
| I ni bæjarniálin
á Siglufirði
(Framhald af 5. slOu.)
þeir ætia að vinna upp glat-
aða tiltrú með því að vera í
andstöðu við erfiðar og óvin-
sælar ráðstafanir, er óhjá-
kvæmilega verður að gera, ef
ástandið á ekki að vprða enn
verra.
Alþýðuflokkurinn mun
reyna það, að vegur hans vex
ekki af þessum vinnubrögð-
um. Vegur hans mun ekki
heldur aukast á Siglufirði
við það, að hann æpir gegn
sparnaðarráöstöfunum, sem
nauðsynlegt er aS gera til að
rétta við hlut bæjarfélagsins,
og það á sama tíma og hann
skerst þar úr leik og neitar
að taka þátt í viðreisnarstarf
inu. — X+Y.
Miiiin.iiiiiiiiiiniiiiiiiii
GAMLA BÍÓ
Sanders
(Sandcrs of the River) |
Stórfengleg kvikmynd frá |
Mið-Afríku, gerð af London f
Film samkvæmt skáldsögu"
Edgar Wallace, sem kom út í
ísl. þýðingu fyrir mörgum ár-
um.
Aðalhlutverk:
Söngvarinn heimsfrægi
Paul Robeson,
Leslie Banks,
Nina Mae Mc Kinney.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára
iiiMiiiiiimiiiiiiiiiiiimii
^ ~ S
HAFNARBIO
Konan ineÖ öri«S
^(En kvinnas Ansikte)
Efnisrík og hrífandi sænsk
stórmynd.
Aðalhlutverk:
Ingrid Bergman
* Tore Svenneberg
Anders Henrekson
Georg Rydeberg
Bönnuö' innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
M :
SKIPAUTG6KO
RIKISINS
Ármann
til Snæfellsnshafna, Gilsfjarð
ar og Flateyjar, hinn 14. þ.
m. Tekið' á móti flutningi í
dag og árdegis á morgun. —
Farseðlar seldir á mánudag.
„Skjaldbrei5“
til Vestmannaeyja í kvöld. —
Tekið á móti flutningi í dag.
JOHN KNITTEL:
FRUIN A
GAMMSSTÖÐUM
151. DAGUR
Raflagnir — Viðgerðir
Raftækjaverzlunln
LJÓS & HITI h. f.
Laugaveg 79. — Sími 5184
*
| Fasteignasölu
j miðstöðin
1 Lækjarg. 10B. Sími 6530
| Annast sölu fasteigna,
| skipa, bifreiða o. fl. Enn- _
| fremur alls konar trygging |
I ar, svo sem brunatrygging |
í ar, innbús-, líftryggingar |
| o. fl. í umboði Jóns Finn- |
[ bogasonar hjá Sjóvátrygg-i
I ingarfélagi íslands h. f. |
| Viðtalstími alla virka daga f
i kl. 10—5, aðra tíma eftlr |
= samkomulagi.
5 í
Elsku Rut”
Leikstjóri: Gunnar Hansen
Frumsýning
í Iðnó í kvöld kl. 8. Ósóttar
pantanir seldar í dag frá kl.
4—7.
með sjálfan sig, vék sér að Gottfreð, er hann kom inn í
þetta undarlega hús. Uottfreð rétti honum nafnspjald og
spurði, hvort hann gæti fengið að tala við dr. Fröhlich rann
sóknardómara. Þá var honum vísað inn í lítið herbergi og
boðið sæti. Þarna var hann aleinn drjúga stund. Loftið var
þrungið aldagömlum sagga, sem virtist síast út úr gráum
veggjunum. Snögglega varð hann ofsahræddur. Hann ætl-
aði að spretta á fætur og forða sér, en þá gat hann sig
hvergi hrært. Hann sat enn á stólnum og opinmynntur,
er lögregluþjónninn kom inn og bað hann að fylgja sér. Hann
reikaði i spori, er hann gekk inn ganginn, og hann varð að
beita öllum viljastyrk sínum til þess .að hníga ekki niður.
Kaldur sviti hnappaðist á enni hans og undarlegur sárs-
auki læsti sig um bakið.
Lögregluþjónninn fór með hann inn í dimma biðstofu fyr-
ir enda gangsins. Þar varð hann enn að bíða í nokkrar mín-
útur. Loks var hurð hrundið upp. Hann reis á fætur með
erfiðismunum.
Dr. Fröhlich var ungur maður, en sýndist mun eldri en
hann var. Hann hvessti augum á Gottfreð, sem var nærri
því dottinn á miðju gólfi.
— Gott kvöld, Gottfreð Möller, sagði hann. Hvað er yöur
á höndum? — Röddin var þýð og dálítill sársaukahreijnur
í henni.
— Ég er kominn hingað frá Gammsstöðum, sagði Gott-
freð. Mig langar til þess að tala við yður.
— Nú — þér getið það.
— Mig minnir, að þér þekkið mág minn, Felix Naef í Tún.
— Jú. Ég hitti hann í fyrri viku.
— Eruð þér kannske vinur hans?
— Vinur? sagði rannsóknardómarinn þurrlega. Að svo
miklu leyti sem maður í minni stöðu getur verið vinur nokk-
urs. Embætti mitt leyfir mér ekki að vingast við neinn. Sann-
ast að segja eru fangarnir beztu og einlægustu vinir mínir.
En þér megið ekki draga þetta samtal á langinn.
— Mynduð þér verða vinur minn, ef ég væri afbrotamaður?
Dr. Fröhlich yppti öxlum. Hann lét sér hvergi bregða. En
nú var hann þó á varðbergi.
— Hvers vegna spyrjið þér að því? Hafið þér eitthvað
á samvizkunni?
— Já. Ég hefi mikið á samvizkunni, sagði Gottfreð.
Dr. Fröhlich pírði á hann augunum. Gottfreð leit ekki und-
an, en angistin speglaðist í andliti hans. Allt í einu greip
hann báðum höndum fyrir ásjónuna.
Dr. Fröhlich gekk til hans.
— Hvað er að? spurði hann.
— Þér gleymið því ekki, að ég kom til yðar af frjálsum
vilja, sagði Gottfreð.
— Segið, hvers vegna þér komuð?
Gottfreð dró innsiglað bréf upp úr vasa sínum og rétti
Fröhlich það.
— Lesið þetta, og þá vitið þér allt.
Fröhlich velti bréfinu dálitla stund á milli handanna.
Svo gekk hann að skrifborði sínu, settist og reif það upp.
Bréfið var svolátandi:
í
H
„Faðir minn, Anton Möller, kvæntist Teresu Etienne-
Marínó, er ég var við lögfræðinám í Basel. Hann var á sex-
tugsaldri, hún tuttugu og eins árs. Ég varð ástfangin af
henni, en fjögur ár vissi hún ekki um það. Ég reyndi á allan
hátt að bæla niður þessa blindu ást. Ég hætti lögfræðinámi
og fór að stunda guðfræði. En það stoðaði ekki. Eftir langa
. iAr.i riVunCin siúkrahúsvist fór ég frá Tiibingen heim að Gammsstöðum.
PJ U U »-<1j mnUoIU pá játaði ég stjúpmóður minni ást mína. Hún varð óttasleg-
in, en seinna viðurkenndi hún, að henni hefði ávallt verið
undarlega hlýtt til mín. En hún myndi aldrei ganga mér á
vald, meðan faðir minn lifði. Upp frá þessari stundu var
ég kvalinn af hræðilegri afbrýðisemi. Þó datt mér ekki í hug
að ráða föður minn af dögum. En fimmtánda september í
fýrra kom faðir minn heim frá skotkeppni, sem háð hafði
verið í Gammsþorpi. Hann kom að mér inni hjá stjúpmóð-
ur minni, og það sló í harða brýnu. Hann formælti mér og
ég gekk þegjandi út. En þá skeytti hann skapi sínu á stjúp-
móður minni, bar henni á brýn allar vammir og skammir og
hrakyrti hana hroðalega. Þá fór ég inn í svefnherbergi hans
og sáldraði arsenik-dufti í lifrarsaltsflösku, sem stóð á nátt-
borði hans. Hann neytti ávallt lifrarsalts áður en hann sofn-
aði á kvöldin. Læknir hafði ráðlagt honum það. Þegar ég
hafði gert þetta, fór ég upp í herbergi mitt og læsti að mér.
Föstudag kl. 20.00:
Jón biskup Arason
4. sýning
Eftir
Tryggva Sveinbjörnsson
Leikstjóri:
Haraldur Björnsson
★
Laugard kl. 20
PABBI
★
Aðgöngumiðar seldir frá
kl. 13,15 til 20.00. Daginn fyr
lr sýningardag og sýningar-
dag. — Tekið á móti pönt-
unum. — Sími 80 000.