Tíminn - 10.11.1950, Blaðsíða 7

Tíminn - 10.11.1950, Blaðsíða 7
251. blað TÍMINN, föstudaginn 10. nóvember 1950. 7. Hjálparbeíðni Þegar voveiflegir atburðir gerast, sem svipta menn skyndilega lífi eða eignum, er oft leitað á náðir meðborgar ann.a um aðstoð í einhverri mynd. Venjulega er vel við slíku brugðízt, enda dreng- skaparskylda hvers, bess, er einhvers er megnugur. Mér er kunnugt um eina fjöl- skyldu, sem hefir orðið fyrir sérstaklega þungum áföllum hin síðustu ár, enda þótt það hafi lítt verið í há'mælum haft. Fyrir fáum árum brunnu þar bæjarhús öll, á- samt miklu af fððurbirgðum og öllum nautpeningi. Nokkru síðar varð bóndinn fyrir al- varlegu áfalli í slysi, er lam- aði all verulega þrek hans. Og nú fyrir nokkrum vikum veiktist elzti sonur hjónanna af þungum sjúkdómi, Sem veldur þeim og allri fjölskyld unni þungum áhysgjum og ergiðleikum. Hann var sá sem framtíðarvonirnar voru mest bundnar við, að Iíkleg- ur til að bera uppi heimilið að miklu leyti og fleyta því yfir verstu örðugleikana. Hér skal ekki lýst nánar því þunga böli, sem þessi fjöl fram það, að af öllum þess- skylda á við að stríða, um- um sökum á þessi fjölskylda við mjög mikla fjárhagsörðug leika að stríða. Ef unnt væri að létta eitthvað á þeirri byrgði, mundi um leið verða létt af henni nokkru þeirri byrgði áhyggjum og kvíöa, sem nú hvílir á henni. Því er heitið á alla góða menn, sem orð þessi lesa, að láta af hendi rakna nokkurn skerf til þessarar fjölskyldu, og er hversu smá fjárhæð sem er vel þegin. Minnist, að kornið fyllir mælinn. Framlögum verður veitt viðtaka í skrifstofu þessa blaðs, og geta menn sent þau undir merkinu: „Til bág- staddrar fjölskyldu“. Björn Magnússon Suraarauki í Mývatnssveit Fréttabréf úr Mý- vatnssveit 5. nóv. Fréttir þær, sem borist hafa héðan úr sveit í haust hafa nær eingcngu verið um ótíð og erfiðleika. Enda von þar sem haustið var eitt það Svíar annast stórfellda sjúkrahjálp í Kóreu Uri ITO manns, læknar og' Iijiikrimarfólk starfai’ mi í sarnska Raiiðakrossiunm l>ai* Þcgar farið er gegnum hafnarborgina Fusan, sem mest hefir verið notuð af herjum S. Þ. í Kóreu sem áfangastaður versta, sem komið getur, en ; birgðaskipa og herskipa, má sjá í einu úthverfi hennar spjald síöan veturinn kom. er annað uppi. Hvað sem almanakið segir, má telja, að í þetta sinn hafi verið sumarauki hér, fyrsti hálfi mánuður.'nn af vetri fá öæma góður. Ilætta varð allri jarðvinnslu með beltisdrátt- arvél 5. október fyrir snjó. á stöng og er ritað á bað rauðum stöfum:'„Sænskt sjúkra- hús“. Þetta em aðalhæk stöðvar sænsku Rauða kross- deild- arlnnar, þar sem 168 manns starfar. Það er framlag Svía tíl hjálpar í Kóreu. Sænska þing'ð veitti sex milljónir króna t'l þessarar lijálpar og á það að nægja í hálft ár, en verði deildarinn Vegir voru þá ilifærir innsveit, ar þörf áfram j Kóreu að þeim is og heiðar og fjallvegir ó-! . - - - - - - - fær.'r. Allir ómalbornir vegir orðnir ófærir vegna bleytu í jarðvegi. Heyið óhirt undir Aðalfundur Ungm.- félags Reykjavíkur Aðalfundur Ungmennafé- lags Reykjavikur var haldinn í Listamannaskálanum 31. okt. s. 1. Fundurinn var mjög fjölmennur. Ungt fólk úr öll- um deildum félagsins sótti fundinn, meðal annarra, og sýndi mikinn áhuga fyrir fé- lagsmálum. Formaður félagsins Stefán Runólfsson flutti skýrslu fé- lagsstjórnar er sýndi m. a. að glímuflokkurinn og frjáls- snjó og kartoflurnar niðri í jörðunni. Nú er allt hey hirt heyskapur nokkur að vöxtum en mikið af heyi hrakið og illa verkað. Al,la,r kartöflur hafa náðst upp óskemmdar. Nú er orðið bílfært um allt. Farið var i leit suður í Graf- arlcnd 30. okt. fundust þar 7 kinöur. Nú gengur fé alls staðar sjálfala á heiðum og afréttarlöndum. í dag kom hingað fólksbíll austan yfir Möðrudalsheiði. Menn hafa snúið sér kappsamlega að húsabyggingum tíma loknum, er þingið reiðu í búið til að" bæta viö framiag sitt. Sænska deild'n kom til Fusan í september og tók þeg ar t'l starfa. Fékk hún til umráða gamla verzlunar- skólabyggingu sem búin var eftir föngum sem sjúkrahús, en jafnframt var starfað í tjöldum og bráðabirgðaskúr- um. Fyrst í stað voru sjúkra- rúmin aðeins 40, en nú eru í þessum sjúkrabúðum 600 sjúkrarúm. Straumur særðra sorjí (Framhald af 1. slðu.J undanfarið ' en viðurkennt, að þetta séu og þe'r komið húsum undir orð í tíma töluð. þak, sem eitthvert efni hafa! Dagens Nyheter hefir einn | átt í þakið. En því miður verað f ig rætt um málið, og í blaði. ýms'r, sem hafa myndarl^ ( ríkisstjórnarinnar, Morgon- peningshús í smíðum að láta tidningen, segir einn kunn- þau standa opin í vetur,1 asti dægurþáttahöfundur vegna þess að þakefni hefur Svía, Nordens Karlsson: hermanna frá Taegu-víg- stcðvunum var líka stanz- laus þá c^aga. Yíirmaður sænsku deildar innar er Carl E. Groth, einn af kunnustu skurðlæknum Svíþjóðar. Hann hefir ekki látið við það sitja að veita særðum hermönnum .lækn- ishjálp, heldur einnig fram- kvæmt bólusetningar gegn farsóttum og öðrum skæðum sjúkdómum í stórum stíl með al borga landsins. Hinn fimmta okt. var fáni Sameinuðu þjóðanna dreg- inn að hún í sænsku sjúkra- húsunum, en starfið var þá þegar hafið og 200 sj.úklingar höfðu þá fengið þar hjúkrun og læknishjálp. Sænska hjúkr unardeildin í Kóreu er talin sönn fyrirmynd að reglusemi í starfi enda er árangurinn eftir því. reynzt þeim með öllu ófáan- legt. Veit ég þó um menn, sem hafa leitað fyrir sér með það, frá Siglufirði til Aust- fjarða og hvergi fengið. Rjúpnaskyttur hafa gengið um fjöll og firnindi í góðviðr inu undanfarna daga en eftir tekjan er lítil, því að fátt er af rjúpunni hér um slóðir. Nú er unnið að j arðvinnslu með cllum tegundum dráttarvéla, í þýðri jörðinni. Mývatn er nú autt, en var með manngeng- um is um 20. október. Verði 2 dagar ágætir emt, má reikna þetta sem 10 prósent afslátt af vetri. Fréttaritari Trillubátar frá Dal- vík afla sæmilega Allmargir trilluþátar stunda sjó frá Dalvík, og íþróttaflokkurinn hafa tekið j hafa þeir aflað sæmilega, þátt í flestöllum mótum þegar sjóveður hefir verið. á starfsárinu með góðum ár- J Þilbátarnir hafa hins vegar angri. Glímumenn hafa verið ekkí gengið til /iskjar, en sigursælir og auk þess haft tólf sýningar fyrir erlenda og innlenda gesti. í frjálsiþrótt- um voru sett þrjú íslandsmet. Tvö met setti Margrét Hall- grímsdóttir í larigstökki og grindahlaupi, en Kristín Árna dóttir í spjótkati. Vikivaka- flokkur félagsins hafði marg ar sýningar á starfsárinu. Kennarar félagsimns voru, Lárus Salómonsson, Guð- mundur Þórarinnsson og Júlía Helgadóttir. Félagið tók á leigu Lista- mannaskálann í fyrravetur og keypti í skálann alla stóla, borð, hljóðfæri o. m. fl. til þess að geta haldið þar fjöl- þjætt útbreiðslu og menning- ar starfsemi bæði íyrir fé- „Það hlýtur að leyfast að andmæla nokkrum orðum hinni konunglegu hrifningu, sem virðist ekki eíga sér nein takmörk — þckk sé blöðum og útvarpi. Eftir dauða gamla mannsins fékk maður þó að vita, hve mikill konungur hann hafði verið og hvílíkt gejsitap missir hans var ve- lings sænsku þjóðinni. Skyldi hún ná sér eftir þetta áfall? En hvaða stórvirki liggja nú eftir þennan merkilega kon- ung, sem'nú er lofsunginn svo og heiðraður — já því nær dýrkaður? Hvaö hefir hann gert fyrir þá smáu og fá- tæku í þjóðfélaiginu? Hefir þessi elskaði konungur nokk- urn tíma he'msótt kotbýlin eða fátækrahverfin þau 35 ár, sem hann var erfðaprins og 43, sem hann var konung- ur? Áreiðanlega ekki — það var enginn tími aflögu til sliks. Hinar miklu þjóðfélags- framfarir, sem orðið hafa á síðustu áratugum, eru ekki konunginum að þakka. Þær eru fyrst og fremst ávöxtur , hins almenna kosningarrétt ar, sem er lykillinn að öllum framförunum, og þar næst því að víðsýnir menn og kon ur hafa haft forustu félags- samtaka og stofnana. Loks verður að nefna tækniþróun lagsmenn og aðra. Þetta hef (jna 0g framlag verkalýðs- ir tekist vel og mun félagið ( hreyfingarinnar. Konungur- halda áfram með þesskonar inn er játinn, en konungdæm- starfsemi í skálanum, og jg jjfjr áfram af guðs náð. mælist það mjög vel fyrir. | Hvenær fáum við að biðja J minningu þess friðar?“ Bilun á rafmagnslínu Nokkrir staurar rafmagns- línunnar frá Andakilsárstcð- irini brotnuðu í rokinu í fyrra morgun, og var rafmagns- laust á Akranesi um skeið. Viðgerð er nú lokið. Íslenzk tólg óhent- ug í sápu Samkvæmt niðurstöðum bráðabirgðarrannsóknar, sem atvinnudeild Háskólans hef- ir gert á íslenzkri sauðafeiti, er miklu meira af ósápuhæfu efni í íslenzkri sauðatólg en í útlendri tólg. Þessa niðurstöðu birtir B. Bjarnason efnafræðingur í smáriti frá iðnaðardéild at- vinnudeidarinnar. Voru tekin allmörg sýnishorn af ýmsum tegundum sauðafeiti og rann sökuð í atvinnudeildinni. Þessum rannsóknum verður sennilega haldið áfram. Hátar að Iief ja haust róðra í Morsiafirði Frá frettaritara Tímans í Höfn í Hornafirði. Undanfarnar vikur hafa stanzlausar ógæftir í Horna- firði, og hafa bátar frá Höfn því nær ekkert getað róið. Nú eru bátar hins vegar farnir aö hugsa til róðra þegar .gef- ur. Einn aðkomubátur, Guð- björg frá Neskaupstað, er kominn þangað til að stunda róðra, en varla er von á fleiri aðkomubátum þangað fvrr en um áramót. Verið er nú að athuga, hvernig verka skuli fiskinn, þegar róðrar byrja. Einkum eru athugaðir á því möguleikar að flytja hann ís- varinn á Bretlandsmarkað. Geríst áskrlfcndur á5 3 imanum Áskriftarsfmi 2323 einn þeirra var við síldveiðar í Faxaflóa, er nú fyrir nokkru komiftn heim. KGiviöarhóil er til leigu ti Jöröin Kolviðarhóll ásamt gistihúsinu er til leigu frá 1. des. n. k. um lengri eða skemmri tíma.. Allur útbúnaður t’il gistihússreksturs fylgir með í :: leigunni. Hagstæðir leiguskilmálar. Þeir, sem vildu sinna þessu leggi nöfn sín inn á af- greiðslu blaðsins fyrir 18. þ. m. merkt Kolviðarhóll. í. R. Rekstrarnefnd Kolviðarhóls :: Duglegur maður vanur sveitavinnu óskast á kúabú við Reykjavík. Upp lýsingar á Innheimtuskrifstofu blaðsins. ii :: Rætt hefir verið um ferða- lög flokkana næsta ár, en engin ákvörðun tekin ennþá. Félagsstjórn skipa þessir: Stefán Runólfsson form. end urkosinn. Hrönn Hilmars- dóttir. Stefán Ólafur Jónsson. Sveinn Kristjánsson. Þormóð ur Þorkelsson. Gunnar ólafs son. Grímur S. Norðdahl og Erlingur Jónsson. .*.*, Bifvélavirki Reglusamur og ábyggilegur BIFVÉLAVIRKI óskast. Upplýsingar á bílaverkstæði Landsímans, % eða í síma 6481. Vekur undrun. Þessi mjög svo beryrtu skrif sænskra blaða hafa kom ið allflatt á menn og vakið talsverða undrun, að minnsta kosti utan Svíþjóðar, sérstak lega vegna þess, að höfðu við slikum' úmræð'um bú'izt' iþiiiriíilt'riu' ■ iOUISI„ Hjartans þakkir til barna og tengdabarna, ættingja og vina fjær og nær fyrir gjafir, heillaóskir og hlý hand- tök á gullbrúðkaupsdaginn okkar 4. þ. m. Rósa og Jóhann Bjarnason, Gunnarsbraut 42.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.