Alþýðublaðið - 29.03.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.03.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIB Síyðjið innlenóan iðnaðf Hvað er það sem vér þörfnumst mest? Það er að þvo okkur og baða meira en við gerum, til þess að hinni líkamlegu og andlegu heilbrigði 99 hríð íari íram" og til þess þurfum vér sápu. Hingað til hafa verið fluttar til landsins nokkur hundruð smálestlr af sápu á ári -7- sumar miður góðar — því menm kaupa óséð. En nú þarf ekki að flytja neitt af blauta- sápu eða stangasápu til iandsins, því hún fæst hér. Verksmiðjan „8ER0S“ í fíeykjavík býr til og selur kanpmönnum og kaupífelögum þá beztu sápu sem hægt er að fá, og kostar hún í smásölu kr. 2,30 pr. kíló, og fæst nú þegar hjá þessum verzlunum hér í bænum, Yerzlunin „YísirSí Laugaveg 1. Jóh. Ögm. Oddsson Laugaveg 63. Verzl. Gr. Olsen Aðalstræti 6. Sigurður Skúlason Pósthússtræti 9. Yerzlunin „Vaðnes“ Laugaveg. Elías Lyngdal Njálsgötu 23. Guðjón Jónsson Hverfisgötu 50. H. Gunnlögss. & Co. Vasturgötu 20. Jón HLjartars. & Co. Hafnarstræti 4. Gunnar Pórðarson Laugaveg 64. Verzl. „Breiðablik“ Lækjargötu 10. Æéaíúhöímna fiafir laurjón cPétursson JBLaísiarstrseti 1@. Símar 137 ogsr 837. Þeir sem ætia að láta ieggja Rafm.leiðslur í hús sín í tíma ættsi að snúa sér sem fyrst tii Æaíléórs é&uðmunéssonar & 60. Bafvirkjafélags. Bankastræti 7. Símar: 547 og 815. Mótorlampar viðgerðir og hreinsaðir brennarar í prímusa- viðgerðinni Laugaveg 12. Pijótt eg V3l, unnið. Kaupið Fæst hjá Guðgeiri Jónssyni. ■ A-w g-lýsiit gar. Auglýsingum í blaðið er fyrst. um sinn veitt móttaka hjá Ouð- geir Jónssyni bókbinc(ara, Lauga- vegi 17 (bakhús). Sími 286 og á afgreiðslunni á Laugavegi 18 b. Auglýsingaverð í blaðinu kr 1,50 cm. dálksbr. Öllum tillögum til félagsins, eldri og yngri, er veitt móttaka á afgr. Alþbl, (Laugav. 18 B) alla virka daga kl. 10—7. Grjaldkeriiui. Eitstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. Sjómann vantar á Vatnsleysuströnd. Uppl. L^uigav. 63 niðri. Til sölu. með tækifærisverði ný kvendragt úr silkiflaueli. Til sýnis á afgr. Aiþbl. A Vjög’g’ildiitig-ar'stof- una, Skólavörðustíg 3, vantar járnsmið og ungan mann laghent- 1 an, helzt með gagnfræðamentun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.