Tíminn - 26.11.1950, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.11.1950, Blaðsíða 2
2. TÍMINN. sunnudaginn 26. nóvember 1950. 265. blaS. Útvarpib Útvarpið í dag: 8.30 Morgunútvarp. — 9.10 Veðurfregnir, 11.00 Morguntón leikar . (plötur). 12.10—13 15 Há degisútvarp. 14.0 Messa í Laug arneskirkju (séra Þorsteinn L. Jónsson, prestur í Söðulsholti, prédikar; séra Garðar Svavars- son þjónar fyrir altari. 15.15 Útvarp til Islendinga erlendis: Fréttir. 15.30 Miðdegistónleikar (plötur. 16.25 Veðurfregnir. 13.25 VeSurfregnir. 18.30 Banatími (Þorsteinn Ö. Stephensen. 19.30 Tónleikar: Sálmaforleikir eftir Bach (plötur. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar: Fiðlusónata í A-dúr eftir Moz- art (plöturl. 20.35 Erindi: Post- uli írlands og musteri hans (Þórcddur Guðmundsson kenn- arij. 21.00 Tónleikar frá norr- ænu tónlistarhátíðinni í Hels- inki (plötur). 21.35 Upplestur: Úr bréfum Pickwick-kljúbbsins eftir Charles Dickens, í þýðingu Boga Ólafssonar (Andrés Björns son). 22.00 Fréttir og veðurfregn ir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 8.30 Morgunútvarp. — 9.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Há- degisútvarp. 15.30—16.30 Mið- degisútvarp. — (15.55 Fréttir og veðurfregnir). 18.25 Veðurfregn ir. 18.30 Islenzkukennsla; II. fl. — 19.00 Þýzkukennsla; I. fl. 19.25 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Útvarpshljómsveitin; Þór- arinn Guðmundsson stjórnar. 20.45 Um daginn og Veginn (Sig urður Magnússon kennari) 21.05 Friðrik Bjarnason tónskáld sjöt ugur. 21.35 Erindi (búnaðarþátt ur): Sauðfjárafurðir til útflutn ings (dr. Halidór Pálsson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Létt lög (plötur). 22.30 Dag- skráriok. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekia er í Reykjavík fer það an næstkomandi þriðjudag austur um land til Siglufjafðar. Esja er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið kom til Reykjavíkur síðdegis í gær að vestan og norðan, og fer það- an aítur næstkomandi þriðju- dag til Skagafjarðar- og Eyja- fjarðarhafna. Þyrill var vænt- anlegur til Reykjavíkur í nótt að vestan og norðan. Straumey er væntanleg til Reykjavikur í dag frá Austfjörðum. Ármann var í Vestmannaeyjum í gær. Eimskip: Brúarfoss er í Hamborg, fer þaðan til Gautaborgar og Kaup mannahafnar. Dettifoss fór 'frá Reykjavík 20.11. til New York. Fjallfoss kom til Gautaborgar 22.11. frá Álaborg. Goðafoss fór frá New York 20.11. til Reykja- vikur .Lagarfoss er í Hamborg, fer þaðan til Antwerpen Rott- erdam og Hull. Selfoss fór frá Reykjavík 23.11. ti lAustur- og norðurlandsins og til útlanda. Tröllafoss fer frá Reykjavík 27. 11. til New Foundland og New York. Laura Dan er væntanleg til Halifax í byrjun desember, lestar vörur til Reykjavíkur. Heika kom til Reykjavíkur 18.11. frá Rotterdam . jrá ha$ til heiia SM T m ÍRka 1 s Nýju og gömlu dansamir 1 G. T.- húsinu sunnudagskvöld -fcl. -í Húsinu lokað kl. 10.30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30.* Plin vinsæla hljórnsveit Jan Morávék leikur fyrir dansinuni ••••••••••••••••••••••••••••■ truunum úr þeirri si'slu var Jósef Þorsteinsson iðnnemi frá Daðastöðum. Ilúnvetningafélagið í Keykjavík heldur skemrr.tun í Breiðfirð- ingabúj íimmtudagskvöldið 30. þessa mánaðar. Þar verður sýnd kvikmynd, sem Vigfús Sigur- geirson tck í Borgarviiki í sum ar. Dans a eftir. STUDENTAFELAG ÍIEYKJAVIKUR: 1 t íicienlctfciancioiir Þjóðleikhús'ð svnir íeikrítið Jón biskup Arason, eft-’r Tryggva Sveinbjörnsson í næst siðgísta slnn í kvöld). Myndin hér að ofan er \ i Hauki Óskarssyni sem séra Birni. og Seyðisfjarðar. Frá Akurevri verður flogið til Siglufjarðar og Óiafsfjarðar. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Prestwick og Kaupmanna- hafnar á þriðjudagsmorgun. Bæjarlundir. Fyrir átján árum voru girt ir tveir hiettir i JviöHni við Þæiua Gullberastaði og Oílds staði í Lundarreýkjadal og bændurnir á þessum bæjum, Þorsíeinn Krisíleifsson og Sigurður Bjarnason gróður- settu þarna skógar- ptöntur. Nú rru raxnir þarna upp grózkumikHr biarkar- íundir tii prýðis og ánægju, og munu hæstu írén vera á þriðju mannhaeX Þarna hag -- is .—i tíi. mvidin hlíð mót suðri. En hversu viða mætti ekki rækta slika lundi? verðut* haldinn á vegum íélagsins að Hótel Borg fimmtudagihn 30. nóv. n. k. og heíst rhé’3 borðhaldi fcl. .18,30 stundvíslega. í: i: DAGSKRÁ: 1. Steindór Steinðórsson menntask. kennarn Kæðá. 2. Sfúdentakór: Vinsæl stúdentalög. 3. Þorsteinn ö. Síephensen : Upplestur. DANS 1 A.ðgöngumiðar verða seldir að hófirru að Ifótel Borg n. k. þrjðjudag og miðvikuaag kl. 5—7. s: B Samkvæmisklæðnaður. Stjórn Stúdentafélags Reykjavíkur Slysavariaaileild s Vopniifirði Loftleiðir: í dag er áætlað að fljúga til: Vestmannaeyja kl. 14.00. Á morgun er áætiað að fljúga | til: Akureyrar kl. 10.00, til ísa- | fjarðar, Bíidudals, Flateyrar og Þingeyrar kl. 10.30 og til Vest- mannaeyja kl. 14.00. Úr ýmsum áttum Flokksþingið. Nokkrir menn, sem sóttu flokksþingið, féllu úr upptaln- j ingu fulltrúanna í prentun í blaðinu í gær. Það voru þessir: Guðmundur Kr. Guömundsson Reykjavík, Halldór Kristjánsson Kirkjubóli, Gunnar Þórðarson, Grænumýrartungu, Jakob Frí- mannsson Akureyri, Halldór Ásgrímcson Vopnafirði og Heigi Benediktsson, Vestmannaevj- um. Einnig var talið að úr N,- Þingeyjarsýslu hefði mætt Ólaf j ur Þórarinsson, Laxárdal. En j það var ekki rétt. Einn af full- I Framhaldsstofnfundur slysavarnardeildar á Vopna- f rði var haldinn 22. ofcc. síð- astliðinn. Stofnendur voru 106 fullorðn'r og 17 börn. Ars gjcld voru ákveSin fcr. 20.00 — fyrír fullorðna og kr. 2 fyrir börn. Deildin hlaut nafn :ð „Vopni“. Stjórn deildar- innar skipa Ásgrímur Hall- dcrsson formaður, séra Jakob Einarsson varaformaður, Anna Guðmundsdóttir ritari og Pétur Nikulásson. 1 f BB B) EH Voruio Gegn afhendingu vörujöfnunarreit A1 hafa félags- menn rétt að kaupa rúsínur og gráfíkjur sem hér segir: :: ♦« :: :: y 1 :: | :: 0 . ♦• l ♦♦ 1 ♦♦ Rásínur yz kg. pr einingu. Gráfíkjur 1—5 ein 1 pk., 6—19 einingar 2 pk. og 11 einingar og fleir 3 pk. Góö mynd er kæfkomin vinargjöf og varanleg heimilisprýði. — Við höfum stærst úrval og bezta ramma. Sendum mynd- ir og ramma gegn póstkröfu um allt land. — Vörujöfnuninni lýkur miðvikudaginn 29 nóvember. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«•♦*♦♦♦♦♦*•♦♦♦•♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦•♦•♦•♦♦♦•♦•♦♦♦•♦••♦' Rammagerðin ♦•♦*•*♦♦«••♦•••••••••»••♦< Hafnarstræti 17. ♦♦♦•♦♦♦♦•♦•♦♦♦< I ornum vecýi Símamál Kópavogsbúa i rorar eru fluttar í hús Silla & Valda við Klapparstíg 26 (fyrstu hæð) ij :: :: Samábyrgð íslands á fiskiskipum ii xxmxxxxæxxtxnn^ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦••♦♦♦♦♦♦♦♦< ♦♦•♦♦♦< ♦♦♦♦♦♦< ♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦••♦♦♦< XlllZlXXXXXXX Flugferbir Flugfélag íslands: Innanlandsflug: 1 dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Neskaupstaðar I Það hefir lítið eitt verið um 1 það rætt og ritað, hvernig búið er að þeim, sem heima eiga í Smálandahverfinu hjá Grafar- holti, um samgöngur við bæ- inn. En það er illa og ómaklega búið að ýmsum öðrum hverfum í nágrenni Reykjavíkur. Kannske ber það ekki frem- ur árangur að minnast á slíkt en þótt hvartað sé um sam- gönguleynð í Smálöndunum. En ég get samt ekki annað en drepið á þ,að, hversu einkenni- leg símagjaldskrá er í gildi í Kópavogshreppi. í Reykjavík og Hafnarfirði er ársfjórðungsgjald af síma 180 krónur, í sveit mun það vera 200 krónur. 1 Kópavogshreppí er það á hinn bóginn 300 krón- jur. ; Nu er Kopavogur í hæ.iar- kerfinu, og hlýtur það að vekja ! nokkra undrun, að þessu hverfi skuli vera þrúgað með sím- gjaldi, sem er nær helmingi hærra en í Reykjavík og Hafnar firði, þótt kerfið sé hið sama. Það liggur ekki fullkomlega í augum uppi, hvers þeir eiga að gjalda, sem tekið hafa sér ból- fetu í Kópavogi. En í fljótu bragði verður ekki annað séð en síminn telji sig eiga eitt- hvert högg á þeirra garð. Að minnsta kosti mun sumum þar syðra þykja sem þeir séu beittir allmiklu ranglæti. „En við vit- um ekki, í hvaða sök við erum við mannfélagið“, sagði einn, æm heimsótti mig nýlega og bað mig að flytja þetta mál Kópavogsbúa opinberlega. - Ég veit það nú ekki heldur. En mér virðist það allharðir kostir að ætla íbúum þessa fjöl menna hreppsfélags að greiða 300 krónur fyrir símann árs- fjórðungslega. þegar ég og all- ir, sem í Reykjavik búa, greiða ekki nema 180 krónur. J. H. Jörö Einbýlishús Góð bújörð í Árnessýslu með nýju íbúðarhúsi, fjósi, hlöðu o. fl. ásamt miklu af nýtízku landbúnaðarvélum er til sölu. Á jörðinni eru góðir ræktunarmöguleikar og um 15. ha. í nýrækt, auk eldra túns. Skilyrði til raflýsingar og fylgir vatnsturbína o. fl. tilheyrándi. Eigandaskipti á góðu einbýlishúsi í Reykjavík æskileg. Upplýsingar ekki gefnar í síma. NÝJA FASTEIGNASALAN Hafnarstræti 14 — Reykjavík GEUIST ASKRIFFMHTU \ö ITIMANUM. - ASKRIFTASIMI 2323. ■ a tn*ii r. H

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.