Tíminn - 26.11.1950, Blaðsíða 5

Tíminn - 26.11.1950, Blaðsíða 5
265. blað. TIMINN. sunnudaginn 26. nóvember 1950. 5„ mmmn Sunnud. 26. nóv. og sjávarútvegsmálin hefir grafið grunninn undan eðlilegu atvinnulífi í landinu, svo að það riðar til falls. Sjávarútvegurinn, sem háðast ur er heimsmarkaði allra ís- lenzkra atvinnuvega stendur þar a.ð vissu leyti verst að vígi. Þó hlyti það að hafa almenna neyð í för með sér, ef þar yrðu rústir einar, svo sem stundum hefir horft. | Þetta er hið almenna við- horf, þegar níunda flokks- þing Framsóknarmanna gerir ályktanir sínar um siávarút- ' vegsmálin og markar stefnu flokksins í þeim. Þar er lögð áherzla á rýmk- un landhelginnar og að unn- ið sé að því, að íslendingar fái vinnufrið á miðunum kringum landið og fiskistofn- ar nálægra hafa verði ekki eyðilagðir með skefjalausu drápi ungfiskis á grunnmið- unum. ! í heild beindust ályktanir flokksþirigsins að því, að koma betra skipulagi á sjáv- arútvegsmálin, svo að at- vinnureksturinn verði trygg- ari og öruggari. Þannig skal, stefna að því að auka fjöl-1 breytni í veiðunum, svo að víðar sé sótt til fanga og lögð stund á fleiri greinar. Sam- hliða því þarf svo vandaða og fjölbreytta framleiðsluhætti í iðnaði sjávarafurða. Sjávarútvegur á íslandi verður traustari, ef fleiri stoð ir renna undir hann og hann bindur ekki allar vonir sínar við eitt eða tvennt. Þess vegna er það mikilsvert í lífsbar- áttu þjóðarinnar, að hún leggi rækt við fjölhliða sjávarnytj- ar. Jafnframt því, sem lagður er fræðilegur grundvöllur út á við að fiskveiðunum með því að kynna sér lögmál þau, sem fiskigegnd og fiskigöng- ur byggist á, og vísindalegar Vinnsluaðferðir, verður að leggja traustan grundvöll að rekstri atvinnuvegarins. Þess vegna gerði flokksþingið sam þykktir um að koma sem mestu af útgerðinni á sam- vinnu- og hlutaskiptagrund- völl. Það verður að losa útveg inn undan oki þeirra, sem vilja auðgast á fátækt hans gegnum milliliðastörf og þjón ustu, jafnframt því, sem hags munir allra þeirra, sem við hann vinna eiga að tengjast sem traustustum böndum í anda samvinnunnar. Um afurðasölumálin álykt aði flokksbinsið að athuga skyldi fráhvarf frá einka- sólu á saltfiski til annarra leiða. Þjóðin öll á mikið í húfi í þeim efnum, því að það er þungur skattur, sem nær til allra islenzkra heimila, ef ékki næst heim hæsta verð, sem með nokkru móti er fáan legt fyrir íslenzka framleiðslu. Hins vegar gerði flokksþing- ið engar bindandi samþykktir ura aðra tilhögun. Þar skipt- ir líka mestu, að jafnan sé vakað yfir þessum málum af fullri trúmennsku og árvekni. svo sem annarri opinberri þjónustu. Þetta er alhliða uppbygg- ing sjávarútvegsins allt frá ERLENT YFIRLIT: Estes Kefauver Fjárgiæframeiin Bamlaríkjanna ern nú su^ííir óttast hann meira en iiokkurii aiinan mann Eins og áður hefir verið sagt ist hafa heilsað rösklega 25 þús. frá hér í blaöinu, féll leiðtogi manns með handabandi meðan demokrata í öldungadeildinni, á kosningabaráttunni stóð. Sig Lucas, í þingkosningunum, er urinn féll honum líka í skaut. fóru fram í Bandankjunum i byrjun þessa mánaðar. Eftir' Rannsóknarnefnd Kefauvers. kosningarnar hefir Lucas óspart Meðan Kefauver átti sæti í látið það í ljós, að fall hans sé fulltrúadeildinni, átti hann sæti | ekki sízt einum samflokksmanni í þingnefnd þeirri, sem hefir hans í Öldungadeildinni, Estes það verkefni að fylgjast með Kefauver, að kenna. Það megi því að ekki séu brotin lög þau, rekja til starfa hans, að demo- sem eiga að hamla gegn mynd Áttræður: Ólafur Bja rna- son, Gesfhúsum í dag á Ólafur Bjamason. bóndi í Gestshúsum á Álfta- nesi, áttræðisafmæli. Hann er fæddur í Gesthúsum 27. nóv. 1870. Foreldrar hans bjuggu í Gesthúsum og ólst hann þar upp. Foreldrar hans voru Bjarni Steingrímsson frá Hliði og Oddný Jónsdótt- ir. Steingrimur, afi Ólafs, var ættaður úr Eyjafirði. Móðir Ólafs var sunnlenzk. Margt hendur, en hann lét sér flokks af föðurfólki hans hefir ver- Kefauver. kratar rfengu nú mi’klu minna un einokunarhringa. Hann fékk h^sjnuni engu skipta, heldur ið traust og vel gefið, í því fylgi i Ghicago en þeir eru vanir þar góðan kunnugleika á því, f m6 s^ma. 'aPPL sambandi má nefna Kotvogs- að fá, en Chicago er í fylki því, hvernig ósvífnir iðjuhöldar og nv°“ neidur samnerjar eoa ættina í Höfnum. Það sama sem Lucgs var öldungadeildar- kaupsýslumenn hátta vinnu- i ancls æðlnSar a u u a ma í. má segja um móðurættina, maður fyrir. Meirihluti demo- brögðum sínum. Störf í þessari Fylgismaður Trumans. Síðan Kefauver tók sæti í Það ér ekki Lucas sem er einn formaður þingnefndar, sem öld ; öldungadeildinni hefir hann og skal þar til dæmis nefna öldunginn í Grafarholti, Biörn Bjarnason. — Hann það af tiemokrötum að ungadeildin skipaði til að kynna vakið á sér athygli fyrir margt konu Guðfinnu afciiivpr nm nsiffiir oói’ rolrohir cnilootnfnQno r\cr -xteiX flpirn pn há hnrát.t.n hfin.g crpo-n ^ nSQOtTUr ITQ I_)GllQ IIlGStll krata í borginni er vanur að nefnd unnu honum það álit, tryggja þeim sigur í fylkinu. að hann var á s. 1. ári kosinn Ólafur ólst upp við sjó- um kenna Kefauver um ósigur sér rekstur spilastofnana og veð { fleira en þá baráttu hans gegn sinn í borgarstjórakosningun- málastarfsemi, en í sambandi! fjárglæfrastarfseminni, sem hér hiyndarkonu af góðu fólki um að verulegu leyti ósigur við þetta tvennt þróast nú einna 1 er greind. Hann hefir verið ein komin. þeirra i borgarstjórakosningun- mest fjárglæfrastarfsemi í dreginn stuðningsmaður þeirra um í New York. i Bandaríkjunum'. umbótafrv., sem Truman forseti mennsku, sem aðalatvinnu- j Vegna forystu Kefauvers hefir hefir sent þinginu. Hann var grein hjá föður sínum. Ung- Kosningabaráttan í Tennessee. nefnd þessi síður en svo látið sá öldungadeildarmaður, er ur tók hann ag sgr for_ Estes Kefauver er öldunga- lenda við orðin ein, heldur látið einna ákafast barðist gegn setn menns]jU á bátum Hann deildarmaður fyrir Tennessee- hendur standa fram úr ermum. ingu kommúnistalaganna i sum . . ... . ‘ frorn fylki og á ekki nema tveggja Sjálfur hefir Kefauver ferðast ar. Varðandi löggjöfina um jafn .. J lram ára starfsferil að baki í öldunga fram og aftur um landið og rétti svertingja hefir hann bó eltlr ouskapararum sinum deildinni. Hann var kosinn þang yfirheyrt fjölda manns. Fjár- aðra aðstöðu en Truman. Hann sem atvinnugrein. Hann var að 1948 eftir eina sögulegustu glæframennirnir hafa fylgzt vel telur rangt, að það mál verði heppinn aflamaður og varð kosningabaráttu, er hefir verið með ferðum hans og jafnan leyst með valdboði frá Wash- aldrei fyrir slysi. háð í BaJada-ríkjunum. Sú kosn- fylgt þeirri reglu, að verða ekki ington, heldur verði þróunin að , Líklega var engin atvinnu ingabarátta var að verulegu á vegi hans. Þegar hann kom vera sú, að hvert fylki leysi þetta grein, sem þroskaði eins vel leyti háð innan demokrata- nýlega til Chicago, höfðu allir mál hjá sér. í samræmi við unga menn á þessum tíma flokksins. | helztu spila- og veðmálakóng- þetta hafa svertingjar í Tenn- eing sjómennskan þe^ar Kefauver, sem er 47 ára gam- arnir yfirgefið borgina í skynd- essee-fylki fengið rétt sinn veru . . . . _ , h all, vakti fyrst á sér athygli, ingu. Hitt vakti þó enn meiri lega aukinn síðan fylgismenn £ * J I,, P þegar hann stundaði laganám athygli, að rétt áður lögðu tveir Kefauvers náðu yfirráðum í blorl- ™arg,; par tu> við háskóiann í Tennessee. Hann mikilsmetnir lögreglumenn ver- flokki demokrata þar. I 1 aoaiarattum var það var þá talinn bezti knattspyrnu- ið myrtir, en þeir höfðu lent í Þá hefir Kefauver nýlega vak tvennt. Slysahættan á til- maður skólans. Að loknu námi andstöðu við yfirvöldin og þóttu ið á sér athygli með því að bera tölulega veigalitlum fleytum gerðist hann lögfræðingur í liklegir til að gefa Kefauver fram tillögur um breytingar á og að hinu leytinu, kapphlaup ------- — —*”* *---------- --- stjórnarskrá Bandaríkjanna. Að ið um aflabrögðin. Það'hlaut albreytingin, sem hann^leggur ag iiggja 0píg fyrir þessum "......................* . ungu mönnum að í þessu efni Chattanooga, en milli þeirrar mikilsverðar upplýsingar. borgar og Memphis, sem er að- ’ alborgin í Tennessee, hefir jafn Árangur rannsóknarinnar. an verið mesti rígur. Kefauver Vegna þeirrar breytingar, sem lenti þvi fljótt í deilum við þessi starfsemi Kefauver hefir flokksstjðrriina í fylkinu, sem komið af stað, hefir þegar átt hafði aðsetur í Memphis, en sér stað all stórfelld hreinsun! hún hafði orð á sér sem ein innan lögreglunnar í New York. j versta flokksklíkan í Bandarikj Verulegs árangurs er ekki vænst j unum. Hún gat þó ekki komið í fyrr en Kefauver og nefnd hans! veg fyrir að Kefauver náði kosn leggja skýrslu sína fyrir öldunga til að gerð verði, er sú, að þing- (Framhald a 6. siðu.) Raddir nábúanna mátti engu skeika. f fleyt- unum var einn þumlungur á milli lífs og dauða. Á einu handtaki gat oltið, hvort kom izt varð hjá stórslysi eða ekki. Framsýni þurfti að vera á Alþýðublaðið ræðir í gær í reiðum höndum bæði löngu ingu til fulltrúadeildar Banda- deildina, en nefndin er nú að forustugrein um „friðarþing- fyrir fram og á yfirstandandi ríkjaþings 1938, en þar var hann vinna úr þeim upplýsingum, er varsiá. Það seeir m. a.: augnabliki. Þessi mikla á- einn öflúgasti stuðningsmaður hún hefir aflað sér. Búizt er þeirra umbótafrv., er Roosevelt við, að skýrslan leiði til nýrrar forseti beitti sér fyrir. Höf- róttækrar lagasetningar um uðbaráttan milli Kefauver og spila- og veðmálastarfsemi í flokksstjórnarinnar í Memphis Bandaríkjunum. hófst þó fyrst 1948, er Kefauver Mörgum flokksbræðrum gaf kost á sér sem öldungadeild Kefauver hefir áreiðanlega þótt arþingmannsefni flokksins. nóg um, hve kappsamlega hann Flokksstjórnin barðist gegn hon hefir gengið til verks í sambandi j uf af gífurlegu kappi og stimpl- við framangreint mál. Demo- t aði hann versta kommúnista. kratar hafa nefnilega farið með ; Kefauver svaraði með því að völd í flestum stórborgunum og j fletta vægðarlaust ofan af starfs sá grunur liggur á, að margar j háttum hennar. Hann var kjör borgarstjórnir þeirra hafi sýnt l inn frambjóðandi flokksins, en spila- og veðmálakóngunum of baráttan hélt samt áfram. mikla linkind og jafnvel þegið I Kefauver lét ekki heldur sitt mútur af þeim í einu eða öðru i eftir liggja, heldur sneri sér formi. Þessar ásakanir hafa | beint til kjósendanna, heimsótti republikanar oft reynt að nota alla bæi og byggðarlög fylkis- sér í kosningum, en þetta vopn ins og reyndi að ná persónuleg- , hefir þó aldrei gefist þeim jafn um kynnum við sem allra flesta ] vel og nú. Rannsóknarstarfsemi stuðningsmenn sína. Hann seg- Kefauvers lagði þeim vopn í ið“ í Varsjá. Það segir m. a. _ .. . ... , .byrgð, hlaut að þjálfa hue og „Þetta kemur glogglega í ljos h„ . . . af þeirri samþykkt „friðar- samfara áræðni wi þingsins" í Varsjá, að yfirmað- ífara aræðni. ; ur herafla sameinuðu þjóð- purfti mikla eftir+r>ki". athvell anna í Kóreu, Mac Arthur hers °S Útsj Ón til þees að vera höfðingi, sé stríðsglæpamað- mikill aflamaðu- s?m að ur. Það er með öðrum orðum sjálfsögðu var mjö'r ef‘i‘”ókr>. síður en svo ámælisvert að arvert fyrir unga menn á hleypa styrjöld af stokkunum, þeim farkosti, er þa -.ar nlt. hefja árás á grannríki sitt, j agur á fiskimiðin. Þr 7 vé-ður beita ofbeldi og yfirgangi, eins vfst aldrei m lt og raun hefur a orðið um kom ■ .. múnistastjórnina í Norður . nákvæmlega’ hve mik' "vsrð- KórGu • Afbrotin cru hjá hin- I ^ proska þetta gaf er um aðilanum, sem kom til liðs sjóinn stunduðu oe þjóoinni við ríkið, er á var ráðizt, og þar af leiðandi. Mjög vafa- hefur brotið árásarsegginn á samt er, hvort okkar góðu bak aftur. | skólar nú í dag ná jafn mikl- Ósvífíii „friðarþingsins" í,, um þroska í unglingana, með Varsjá er hliðstæða þess, sem þeim Uppeidisáhrifum, sem nazistar samþykktu og boðuðu „ . . .. á sínum tíma. Einnig þeir báru ! oeud' rekstrarformi hans þar tll fullunnin og vönduð vara er seld úr landi. En þrátt fyrir allt, sem gera má og gera verð ur á því sviði, er þó útvegur- inn alltaf háður heimsmark- aði. Hann þolir að vísu stór- um lægra markverð, ef hann er vel rekinn, en þó má sambandið þar á milli aldrei rofna. Þess vegna gerði flokks- þingið líka ályktanir um að leita eftir færum leiðum til að komast hjá stöðvun báta- flotans án ríkisábyrgðar á verði og uppbótargreiðslum, sem óhjákvæmilega yrði að standa undir með nýjum, al- mennum skattaálögum. Þar á meðal var bent á að athuga, hvort fært sé að koma á sér- stakri skipan gjaldeyrismála, sem miðuðu að því að koma þessum rekstri í eðlilegt horf. Það er ekkert bjart yfir út- vegsmálunum eins og sakir standa. En samþykktir Fram sóknarflokksins í þeim málum bera þvi vott, að þar eru menn, sem horfast í augu við staðreyndirnar og eru stað- ráðnir í því að taka málin þeim tökum, að þjóðin geti unnið fyrir sér og treyst grund völl sjálfstæðrar tilveru sinn- ar og almennrar velmegunar í landinu. friðinn fyrir brjósti, þegar þeir lögðu grannríkin undir kúg Formennskan á sjónum hef ir mótað skapgerð Ólafs.Hann unarhæl sinn og kölluðu böl varð kvikur og viðbragða- og skelfingu síðari heimsstyrj samur, og því vanastur að aldarinnar yfir mannkynið.! ráða og drottna og sj á við Nazistarnir fullyrtu einnig, að ( brögðum Ægis og bera sigur bandamenn væru stríðsglæpa gr býtum. Samhliða sjósókn- menn, en sjálfir væru þeir sak inni stUndaði hann landbún- lauslr engilhrem^ þott ag len i átt tt bú sam_ bloðfenllinn eftir þa væri rak w .* .* u * . inn allt að aftökupallinum í anhorlð vlð £að’ sem gerzt Núrnberg. Kommúnistar hafa,heflr f svelt hans- Landbun- því ekki aðeins tekið upp í aðinn, eins og sjósóknina, hef vinnubrögð og baráttuaðferðir | ir hann stundað með dugnaði nazista. Þeir flytja þjóðunum ] og útsjón. sams konar áróður í dag og, Ólafur er vel gefinn og virð nazistarnir höfðu í frammi á ist hann engu hafa tapað enn í þvi efni og hraustur til vinnu enn. Á unglingsárum sínum tíma“. Alþýðublaðið segir að lok- um að verk kommúnista tali sinum gekk hann i gagnfræða og dæmi þá á sama hátt og nazista fyrrum. skólann í Flensborg. Hann (Framhald á 7. siðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.