Tíminn - 09.12.1950, Page 6
TÍMINN, laugardaginn 9. desember 1959.
275. bJað
Austurbæjarbíó
Frn Mike
í ræningjaliöndiim Aðalhlutverk: Bönnuð börnum innan 12 ára : Sýnd kl. 9.
Jack La Rue Hugh Mac Beanough Andrew Traven t gini ljónanna Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 í. h. Sala hefst kl. 11 f. h.
TRIPOLI - BÍÓ TJARNARBÍÓ
Siml un Vegir ástarinnar
Á tiinffskveiðnm (To each his own)
(Tuna Clipper) Spennandi og skemmtileg ný amerisk mynd. Aðalhiutverk: Roddy McDowall Hrífandi fögur ný amerísk mynd. Aðalhlutverk leikur hin heimskunna leikkona Olivia de Havilland
Sýnd kl. 5, 7 og 9. ennfremur John Lund og Mary Anderson.
NÝJA BÍÓ Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h. *
Konnhefnd fl
(A Woman’s Vengerice) '^SKIzSf GAMLABÍÓ i
Ný amerísk stórmynd. Aðalhlutverk: Charles Boyer Ann Blyth Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Evja dauðans -; Aðalhlutverk: Boris Karloff Ellen Drew
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Litli dýravinnrinn Bönnuð innan 16 ára.
Hin hugnæma og fallega mynd með Karl sem segir sex
Joe S. Brown. með Leon Errol
Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 3.
BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐI HAFNARBÍÓ í Ævintýralelt (Over the Moon)
Rakari konundsins (Monsieur Beauharnais) Falleg og skemmtileg kvik- mynd í eðlilegum litum tek- in af Alexander Korda.
Hin sprenghlæilega gaman- mynd. Aðalhlutverk: Aðalhlutverk: Merle Oberon Rex Harrison
Bob Hope Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Fasteignasölu
Askriftarsíral: miðstöðin
2323 Gerizt éskrifendnr. T IIW IIV IV Lækjarg. 10B. Sími 6536 Annast sölu fastelgna, skipa, bifreiða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging ar, svo sem brunatrygglng ar, lnnbús-, líftryggingar o. fl. í umboði Jóns Flnn- bogasonar hjá Sjóvátrygg- ingarfélagi íslands h. f. : Viðtalstiml alla virka daga I kl. 10—5, aðra tíma eftlr
Nýja fasteigna- 1
salan | | samkomulagi.
Hafnarstræti 19. Simi 15181 Viðtalstími kl. 10—12, 1—3 j 3g 4—6 virka daga nema = laugardaga kl. 10—12.
Fasteigna-, bif-1 reiða-, skipa- otf i verðhréfasala 1 Raflagnir — Vlðgerðir Raftækjaverzlunln LJÓS & HITI h. f.
Bergur Jónsson | Málaflutningsskrifstofa | Laugaveg 65. Siml 5833. § Helma: Vltastig 14. | Laugaveg 79. — Síml 5184 | Ferðamenn ! { Lítið lnn. — Höfum i rafmagnsefni og leggjum | raflagnir. Seljum lampa = 1 og ljósakrónur með gler- I skálum. —
Kðvað óttast for-
stjóraflokkurinn?
(Framhald af 5. siðti.)
rannsóknarefni en margt hjá
Ríkisútvarpinu.
Vill Alþýðublaðið kannske
ekki láta rannsaka launakjör
in hjá Tryggingarstofnun
ríkisins, en þau eru hjá öll-
um yfirmönnum langtum
hærri en hjá öðrum ríkis-
stofnunum? Slíkt væri þó
ekki ástæðulaust og ætti
vissulega að lækka þessi laun
til samræmis við það, sem
annars staðar er, áður en far
ið er að skerða tryggingabæt-
ur til almennings. Má kann-
ske ekki lækka þessi laun
vegna þess, að svo einkenni-
Iega hefir tiltekist, að yfir-
mennirnir við stofnunina eru
undantekningarlítið Alþýðu-
flokksmenn?
Óttast Alþbl. kannske rann
sókn hjá Innkaupastofnun
ríkisins? Kynni það kann-
ske að koma þá í Ijós, að von-
ir í sambandi við hana hafa
ekki rætzt, heldur hefir hún
aðeins orðið nýr aukamilli-
liður milli ríkisstofnananna
og heildsalanna?
Óttast Alþýðublaðið kann-
ske rannsókn hjá Útvegsbank
anum? Kæmi þá kannske í
Ijós, að hann hefir lánað
meira til verzlana, bókaút-
gáfu og prentsmiðja, en til
útgerðarinnar á Vestfjörðum,
sem Alþýðuflokkurinn þykist
nú mjög bera fyrir brjósti?
Það, sem hér hefir verið
nefnt, sýnir að víðar getur
verið pottur brotinn hjá rík-
isstofnúnum en Ríkisútvarp-
inu og því ekki meiri ástæða
til þingrannsóknar á hendur
því en ríkisstofnunum al-
mennt.
Sá ótti, sem virðist hafa
gripið forstjóraflokkinn á AI-
þingi, vegna þess að minnst
hefir verið á almenna rann-
sókn, ætti jafnframt að vera
óbreyttum Alþýðuflokksmönn
um vísbending um það, að erf
ill verður fyrir flokk þeirra
að vinna sér álit og tiltrú
meðan þinglið hans er skipað
mönnum, sem hafa metið
það mest að koma sjálfum
sér í opinberar forstjórastöð-
ur, og hafa ekki rækt störf
sín betur en svo, að þeir virð-
ast ekki mega heyra minnst
á almenna athugun á rekstri
ríkisfyrirtækja. X+Y.
JOHH KNÍTTEL:
FRÚIN Á
GAMMSSTÖÐUM
173. DAGUR
Konn ofaukið
(Framhald af 5. slOu.)
og vandamál heUbrigðra
manna.
Andrés Björrsson hefir
þýtt leikritið og virðist hafa
gert það vel. Þó má athuga
það, að hvorki cr tekiö djúpt
eða grunnt í árinu, iieldur er
árinni tekið i. dýpra eða
grynnra teklð l sjóinn með
árinni. II. Kr.
TENGILL H.F.
Heiði við Kleppsveg
Simi 80 694
annast hverskonar raflagn
lr og viðgerðir svo sem: Verk
smlðjulagnir, húsalagnlr,
skipalagnir ásamt viðgerðum
og uppsetningu á mótorum,
röntgentækjum og helmllts-
vélum.
Vtíreiíil Yífnahh
ur maður — guðs þjónn. Manni dettur í hug heilagur Anto-
níus.
Hér gerði von Breíténwyl alllanga þögn, svo að allir gætu
hugleitt þessa síðustu ályktun hans. Siðan hélt hann áfram:
— Við rúm Antons Möllers var borð, og á þessu borði var
flaska með lifrarsalti. Það væri fróðlegt að vita, hvenær
hann notaði þetta meðal í næstsíðasta sinn — áður en hann
lét inn fyrir 'varir sínar skammtinn, sem varð honum að
aldurtila. En það vitnast auðvitað aldrei. En gerum okkur
grein fyrir þvi, hvernig eitrið hefir komizt í flöskuna.
Gottfreð Möller keypti eitrið I Basel. Það hafði verið kom-
ið í veg fyrir, að hann neytti þess sjálfur. Síðan var hann
árum saman á hrakningi, og loks kom hann heim að Gamms-
stöðum. Nú hefir Teresa Möller tjáð okkur, að Gottfreð hafi
eitt sinn sagt henni, að hann ætti í fórum sínum meðal,
sem gæti létt af honum þjáningum lífsins. Litlu síðar sér
hún jakka hans hanga á stólbaki. Hún leitar í vösunum. Hún
finnur hvítt duft í bréfi, og hún ályktar réttilega, að þetta
muni vera eitur. Hún tekur eitrið í sinar vörzlur og fer að
• •
lesa um ýmsar eiturtegundír í alfræðiorðabók. Nokkrum dög-
um síðar verður Gottfreð þess var, að eitrið er horfið, og þá
segir hún honum, að hún hafi tekið það og fleygt því. Hann
trúir henni. Hann spyr aldrei framar um þetta.
En hvað gerðist nú í sál Teresu Möller? Lífið er orðið henni
óbærilegt kvalræði. Á aðra hönd er maður hennar — mið-
aldra maður, sem gekk að eiga hana meðan hún var enn
barn að aldri og lifsreynslu. Hann er þrjátiu og þremur ár-
um eldri en hún — drottnunargj arn, duttlungafullur, þver-
»
lyndur, ráðríkur, hvorki fágaður maður né auðveldur i um-»
gengni, en öðrum þræði traustur og mörgum dyggðum bú-
inn. Teresa hefir játað það fyrir Langbein prófessor, ati hún
hafði aldrei elskað Anton Möller, heldur reynt af fremsta
megni að sætta sig við hjónabandið. Þyngst varð henni þó
skauti dýrsleg girnd hans til hennar, og loks fór hún að
reyna að gera sér í hugarlund, á slíkum stundum, að hann
væri Gottfreð. En hana hryllti við þessari sjálfsblekkingu.
Hinn megnasti viðbjóður fyllti sál hennar i hvert skipti sem
maður hennar nálgaðist hana, og þegar hún komst að raun
um, að hún var vanfær, gat hún ekki lengur afborið, að hann
svo mikið sem ksemi inn í herbergi hennar.
— Herrar mínir, sagði von Breitenwyl og brýndi röddina.
Gerið þið ykkur ljóst, að Teresa Möller hefir orðið leiksopp-
ur einlægrar ástar sinnar á Gottfreð Möller? Hún getur af
hennar völdum ekki lengur umborið mann sinn. Hún á nú
eitrið í fórum sínum, og þegar kvöl og kvíði og viðbjóður
fyllir sál hennar á andvökunóttum, hvíslar rödd freistarans
við eyra hennar: eitrið, eitrið — með því gat hún bjargað sér
frá kringumstæðum, sem urðu henni sífellt þungbærari og
hryllilegri. Hugur hennar er tkeinn að snúast um, hvernig
hún geti orðið frjáls kona. Lífið á Gammsstöðum gengur
sinn gang, meðan.þetta harða sálarstríð er háð. Maðurinn,
sem hún getur ekki umborið, ásakar hana æ meir í blindni
sinni. Og loks brestur boginn. Hún lætur til skarar skriða —
hlýddi þeirri rödd sálar sinnar, sem hún gat ekki þaggað
niður — hugleiddi'hálið ekki né lagði það niður fyri rsér.
— Ég vissi, að ég var að gera það, sem ekki varð aftur
tekið, sagði hún við Langbein prófessor. En ég gat ekki
annað en gert það. Hefði hann ekki neitt eitursins þessa
nótt, hefði ég gert það sjálf.
Það, sem ekki varð aftur tekið, hafði gerzt. Hún ein veit
með hvaða atvikum það varð. Flaskan stóð þarna og beið.
Litlu siðar va^ Jefesa frjáls kona. Nokkru siðar sagði hún
við Gottfreð, fivail hún hafði gert. Hann verður forviða,
skelfdur — en hann fyrirgefur henni. Hvers vegna fyrirgef-
ur hann henni? spyrjiö þið. Af því að hann ákærir sjálfan
sig og tekur sökiria á sig. Hann segir við sjálfan sig, að hún
hafi, ósjálfráð géfða sinna, drýgt þennan verknað fyrir á-
hrif frá sér. Þetta yerk heföi aldrei verið drýgt, ef áhrif hans
á hana hefðu ekki verið svona sterk.
Allt þetta gerðist vegna óvenjulegra aðstæðna. Hvorugt
þeirra var í því sálarástandi, sem heilbrigt getur kallazt. En
smám saman fellur allt í eðlilegri skorður. Afleiðing þess er
sú, að Teresa og Gottfreð Möller, sem elska hvort annað,
gefa sig fram, reiðubúin til þess að bera að fullu og refjalaust
þá þungu byrði, sem ást þeirra hefir lagt þeiin á herðar.
Nú gerði von Breitenwyl stutta þögn. En svo hrópaði hann
hárri röddu:
— Herrar mínift Ég trúi því, að Teresa Möller hafi sagt
satt'. Framburöur Gottfreös Möllers er ekki sannleikanum
samkvæmur.