Tíminn - 09.12.1950, Síða 7

Tíminn - 09.12.1950, Síða 7
276. biað TÍMINN, laugardaginn 9. desember 1950. 7, Utam*íkismála- ráðstefna (Framhald af 8. síðu). Bandaríkin eru því andstæð. Þá var einnig rætt um Atlanzhafsbandalagið og ríkti alger einhugur um að efla það sem mest og frámkvæma til fulls varnaráætlun þá, sem gerð hefir verið. Á síðasta fundinum í gær var allt ráðuneyti Banda- ríkjanna viðstatt. Collins, for maður herforingjaráðsins var nýkomin úr Kóreuför s'nni og flutti hann skýrslu um förina á fundinum. Attlee og Truman hafa alls átt með sér sex fundi. Truman lýsti því yfir í lok viðræðnanna, að kjarnorku- sprengjan mundi ekki verða notuð nema með fullri vitn- eskju Bíftsta. Attlee fer nú til Ottawa á fund kanadisku stjórnarinn ar. Hann mun ávarpa kana- d sku þjóðina í útvarp á morg un. Hækkun iitsvaramia (Framhald af 1. slSu.} tölulega mjög í stað. Er Ctbreiðiif Títnann B hækkunin á fjölda liða miklu meiri en nemur kauphækkun um, og þar má nefna til skrifstofukostnað á bæjar- skrifstofunum og rekstur á- haldahússins, þar sem gert er ráð fyrir 700 þúsund króna hækkun. Sumu hækk- uninni við rekstur bæjarfyrir tækjanna er svo gert ráð fyr- ir að mæta með auknum á- lögum ,auk útsvaranna. Þann ’ 0ft þarf ig sagði borgarstjóri, að hvað en Fjjársöfnun Mæðra- styrksnefndar Alvarleg áminning til þeirra kaupenda, er greiða eiga blaðið beint til innheimtunnar og ekki hafa lokið greiðslu blað- gjaldsins nú þegar, að innleysa nú þegar póstkröfurnar sem hafa verið sendar til lúkningar blaðgjaldi árs- ins 1950, er tilkynning um þær berast þeim í hend. ur. — Nauðsynlegt er, að allir kaupendur blaðsins séu skuldlausir við blaðið um næstu áramót. — Innheimta TÍMANS halli á strætisvögnunum yrði í ár 1,68 milljónir króna og j (Framhald af 5. síðu.) innar, að listarnir væru þá til, afgreiddir. Skrifstofa nefndarinnar I Þingholtsstræti 18 verður op in alla virka daga frá kl. 2—6 e. h., til jóla. Þar er öll- um gjöfum veitt móttaka, hvort heldur eru peninga- gjafir, fatagjafir eða annað. Gott væri að þeir sem æti- uðu að gefa föt, kæmi með þau heldur fyrr en síðar, þvi j að breyta þeim eitt! annríkið mikið rétt ■; ÞJÓDLEIKHÚSID í fyrir jólin. Reykvikingar! ; gaf í skyn ,að fargjöldin yrðu1 ekki fátækum j hækkuð úr 50 aurum í 75 j aura og mætti þó gera ráð fyr ir halla næsta ár. I n n h e i m t u m e n n blaðsins eru mjög alvarlega áminntir um að gera fullnaðarskil um næstu áramót, er ekki hafa lokið því. — 4 • Innheimta TÍMANS Bmanroaiimiiiiiniiuiiimm: tms Allt til að auka ánægjuna! Útsvarshækkun óverjándi Á meðan svo er ástatt í atvinnu- og fjármálum, dýrtíð vaxandi og almenn ingur berst í bökkum, en hins vegar svo haldið á rekstri bæjarins og bæjar- fyrirtækja, að auðvelt virð ist að spara, er óverjandi að hækka útsvörin, sagði Þórður Björnsson að lok- um. Launaskrá Hann sagðist þó að þessu sinni ekki bera fram breyting artillögur við fjárhagsáætlun ina, en lagði fram svolátandi tillögu sem var vísað til end- urskoðenda: Bæjarstjórn ályktar að fela borgarstjóra að láta gera j handa bæjarfulltrúum skrá yfir allt fast starfsfólk og laun þess hjá Reykjavíkurbæ fyrirtækjum hans og stofnun um á þessu ári. í skránni séu sundurliðuð öll laun hvers ein staklings úr sjóði bæjarins, fyrirtækja hans og stofnana, hvort heldur föst starfslaun, aukavinnulaun eða laun fyr- ir eitthvert sérstakt verk. t. álitsgerð, mat, umsjón eða nefndarvinnu. Þá sé tilgreint fyrir hvaða starf eða verk launin voru greidd. Þó skal ekki taka í skrána venjulega verkamenn og sjómenn í þjónustu bæjarins og fyrir- tækja hans heldur aðeins til greina fjölda þeirra við hverja stofnun og heildar- laun. Samningu skrárinnar sé svo hraðað að niðurstöður 10 Gleymið mæðrum, minnist þess, að lítil gjöf get ur framkallað bros í barns- auga þar sem annars væri um tár að ræða. Laugard kl. 20 PABBI Sunnud. kl. 20.00 KONU OFAUKIÐ eftir KNUD SÖNDERBY Leikstjóri: Indriði Waage 2. sýnlng. ★ Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13,15 til 20.00 daginn fyrir 1 sýningardag og sýningardag. Tekið á móti pöntunum. sími 80000. Áskrifendur að 2. sýningu vitji aðgöngumiða sinna fyrir klukkan 18 í dag. UPPBOÐ Opinbert uppboð verður haldið í uppboðssal borgar- fógetaembættisins i Arnar- hvoli þriðjudaginn 12. des. n. k. kl. 1,30 e. h., og verða þar seldar, eftir beiðni tollstjór- ans i Reykjavík, alls konar vörur, svo sem: Nylonsokkar, gólfteppi, tyggigúmmí, borð- búnað, o. m. fl. — Enn frem- ur verðmæt málverk, notuð húsgögn og fatnaður. — — Greiðsla fari fram við ham- arshögg. Borgarfógetinn i Reykjavik. HÚSHJÁLP ÓSKAST Roskin kona óskast til að- stoðar við innanhússtörf á sveitaheimili í nágrenni Reykjavíkur. Einnig hentugt fyrir unglingsstúlku, sem vildi fá kennslu til undirbún- ings framhaldskólanáms upp lýsingar í sima 4791. Norman Krasma : „Elsku Rut” Leikst jóri: Gunnar Hansen Eftirmiðdagssýning kl. 3 á morgun. Aðgöngumið- ar seldir i dag frá kl. 2 Kvöldsýning kl. 8 annað kvöld Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7. — Simi 3191 >♦♦♦♦< SKIPAUTG6KO RIKISINS Ármann til Vestmannaeyja í kvöld. Tekið á móti flutningi í dag. fyrstu fyrir seinni unar 1951. mápíiöa ársins bæjarfulltrúum við1 umræðu fjárhagsáætl fyrir Reykjavík árið liggi 1 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< Anglýsingasíml Tímans er 81300 ►♦♦♦♦♦♦< Þessi vinsælu borð eru komin aftur (endurbætt) Góð jólagjöf Skoðið vel frágang þeirra hluta, sem þér girnist og látið þann seljanda njóta viðskipta, sem til vinnur. KAUPUM : Flöshur — fjlös — tushur — hrosshár o. fl. Verzlun Ingþórs Selfossi — Sími 27. ^r.itnmmímiitiiiiMimiHii»t)m!iiiiiifiiiiiiiiiiiiiHi!i[mmaiiniimmt JÓN BJÖRNSSON frá Holti Dagur fagur prýðir veröld alla Mikil saga og átakastór. Menn skiptast í flokka og safna liöi og heimilisfriður er rofinn. — Hér birtast átökin milli þeirra, sem halda trúnað við fornan menningararf Islendinga, og hinna, sem kasta sér i blindni út í trylltan dans kringum gullkálfinn. Atburðarásin er hröð og sístígandi til enda sögunnar. Persónurn- ar eru skýrt mótaðar og margar ógleymanlegar, svo sem Valgerð- ur, húsfreyjarJ á Höfða, Þorgrímur bóndi hennar, Ormur gamli, síðasti flakkarinn, Þrúður, unga kona fagra, sem las torráðnar rúnir í bylgjum árinnar upp við fossinn, dr. Hávarður Jónsson fílosof, o. fl. o. fl. <► <> o <► < i I > <> < > <> <> <► „Dimmt er í heim- inum drottinn minn, deginum tekur að halla. Dagur fagur prvðir veröld alla.“ Saga þessi mun vekja athygli, og um hana verður deilt á ýmsa lund. Margir munu finna þar spegilmynd af sjálfum sér og dæma hart. — Kristmann Guðmundsson rith. segir m. a. um bókina: . . . spenn andi er sagan og skemmtileg . . . sagan er skrambi góð . . . höf. hefir mikla frásagnargáfu og frásagnargleði .. .. “ Þessa bóh Iesa allir á heimilinu. Hún verður því ánwgfuleq jjólagjöf handa hverjjum sem er >♦♦♦♦♦♦♦

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.