Tíminn - 23.12.1950, Page 2
2,
TÍMINN, laugardaginn 23. des. 1950
288. blað,
ji-á kafi tii keiia
Jóladagskrá
útvarpsins
Á Þorláksmessu:
8.30 Morgunútvarp. — 9.10
Veöurfregnir. 12.10—13.15 Há-
degisútvarp. 15.30—16.30 Mið-
degisútvarp. — (15.55 Fréttir og
veðurfregnir). 18.25 Veðurfregn
ir. 19.25 Tónleikar: Samsöngur
(plötur). 19.45 Auglýsingar.
20.00 Fréttir. 20.30 Jólakveðjur:
a) Kveðjur frá Islendingum er-
iendis (ef þær berast). b) al-
mennar kveöjur. Tónleikar.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Jólakveðjur. — Dansiög. j
Dagskrárlok kl. 01.00 eða síðar.
Aðfangadagur jóla:
' 8.30 Morgunútvarp. — 9.10
Veðurfregnir. 11.00 Morguntón
leiark (plötur). 12.10—13.15 Há-
degisútvarp. 15.15 Útvarp til
íslendinga erlendis: Fréttir og
jólasálrtiur. 15.30 Miðdegistón-
léikar (plötur). 18.25 Veður-
fregnir. Fréttir. 18.00 Aftan-
söngur í Dómkirkjunni (séra
Bjarni Jónsson vígslubiskup).
19.15 Jólakveðjur til sjómanna
á hafi úti. 20.00 Jólalög (plötur).
20.10 Orgelleikur og einsöngur
í Dómkirkjunni (dr. Páll Isólfs-
son og Þuríður Pálsdóttir). 20.30
Jólahugleiðing (Magnús Jóns-
son prófessor). 20.45 Orgelleik-
ur og einsöngur í Dómkirkjunni
framhald. 21.20 Jólalög (plötur).
22.00 Veðurfregnir. Dagskrár-
lok.
■Tóladagur:
Messa í Dómkirkjunni (séra
Jón Auðuns). 12.15—13.15 Há-
degisútvarp. 14.30 Messa í Laug
arneskirju (séra Garðar Svavars
son). 15.30 Miðdegistónleikar
(þlötur). 16.25 Veðurfregnir. —
18.05 Veðurfregnir. 18.15 Við
jþlatréð: Barnatími í útvarps-
sál Oorsteinn Ö. Stephensen).
19.30 Tónleikar (plötur). 20.00
Fréttir. 20.15 Jólatónleikar út- !
varpsins, I.: Einar Kristjáns-1
son syngur; við hljóðfærið dr.
Úrbancic. 20.45 Erindi: séra
Matthías Jochumsson — trúmað
urinn (dr. Steingrímur J. Þor-
steinsson dósent). 21.15 Úþp-
lestur: Ljóð eftir Mathias Joch-.
umsson (Lárus Pálsson leikari).
21.35 Sinfoníuhljómsveitin leik-
ur; dr. Urbancic stjórnar. 22.00
Veðurfregnir. Jólalög (plötur).
— .23.00 Dagskrárlok.
. Annar í jólum:
8.30 Morgunútvarp. — 9.10
Veðurfregnir. 11,00 Messa í Að-
ventkirjunni (séra Emil Björns
son, prestur Óháða frikirkju-
safnaðarins í Reykjavík). 12.15
—13.15. Hádegisútvarp. 15.15
Miðdegistónleikar (plötur).
16.25 Veðurfregnir. — 18.05 Veð
urfregnir. 18*15,, Við jólatréð:
Barnatími í útvarpssal (Þor-
steinn Ö. Stephensen). 19.30
Tónleikar. 19.45'Auglýsingar. —
(20.0,0 Fréttir. 20.15 Leikrit:
,'Gullna hliðið“ eftir Davið
Stefánsson frá Fagraskógl.
Flutt af Leikfélagi Reykjavíkur.
l!eik£tjóri: Lárus Pálsson.
22.00 Visðurfregnir. Danslög: a)
Gamlir dansar (plötur. b) 23.00
Ðanshl.iómsveit Björns R. Ein-
arssonar leikur. c) Ýmis dans-
lög (nýjar piötur). 2.00 Dag-
skrárlok.
Miffvikudagur 27. desember.
8.30 Morgunútvarp. — 9.10
Veðurfregnir. 12.10—13.15 Há-
degisútva-p. 15.30—18.30 Mið-
degisútvarp. — (15.55 Fréttir og
veðurfregnir. 18.25 Veðurfregn-
ir. 19.25 Tónleikar: Cperulög
íplö+ur). 19.45 Auglýsingar. 20.00
Fréttir. 20.30 Jólatónleikar út-
varpsins, II.: Guðmundur Jóns-
son syngur brezk þjóðlög í út-
setningu Benjamins Britten.
21.00 Kvöldvaka: Samfelldir út-
varpsþættir frá íslendingum í
Kaupmannahöfn (frú Inger Lar
sen tók saman). 22.00 Fréttir
og veðurfregnir. 21.10 Danslög
(niötur). — 22.30 Dagskrár-
Tók.
Jó/aguðsjb/ónusfur
úháði fríkirkjusöfnuðurinn.
Hátíðaguðsþjónusta kl. 11 f.h.
b)ða jóladagana í Aðventkirkj-
unni. Séra Emil Björnsson.
I.augarneskirkja.
Aftansöngur á aðfangadags-
kvöld kl. 6 e. h. Messur á jóla-
dag kl. 11. f.h. og kl. 2.30 e.h.
Messa annan jóladag kl. 2 e. h.
Barnaguðsþjónusta annan jóla
dag kl. 10.30 f.h. Séra Garðar
Svavarsson.
Elliheimilið.
Messa á jóladag kl. 10 f.h.
og annan jóladag kl. 10 f.h. Séra
Sigurbjörn Á. Gislason.
Fríkirkjan.
Aðfangadagur: Aftansöngur
kl. 6 e.h. Jóladagur, messa kl.
2 e.h. Annar jóladagur, barna-
guðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra
Þorsteinn Björnsson.
Nesprastakall.
Aðfangadag jóla: Messað í
kapellu Háskólans kl. 6 Jóla-
dag: Messað í Fossvogskirkju
kl. 11 árdegis. I kapellu Há-
skólans kl. 2. Annan dag jóla:
Messað í Mýrarhúsaskóla kl.
2.30. Séra Jón Thorarensen.
Hallgrímskirkja:
Aðfangadagur: Ensk messa
kl. 11 árd. Séra Jakob Jónsson.
Aftansöngur kl. 6 síðdegis, séra
Jakob Jónsson.
Jóladagur: Messa kl. 11. árd.
séra Sigurjón Árnason. Messa
kl. 5 síðdeg., séra Jakob Jónss.
Annar dagur jóla: Messa kl.
11 árd.. séra Jón Guðnason.
Bamaguðsþjónusta kl. 1.30 síðd.
séra Sigurjón Árnason,
Landakotskirkja.
Aðfangadagur: Messur eins
og á sunnudögum: Lágmessa
kl. 8.30. Hámessa kl. 10.
Jóianótt: Biskupsmessa kl. 12
á miðnætti. Lágmessurnar hefj
ast strax á eftir biskupsmess-
unnl.
Jóladagur: Lágmessa kl. 8.30
Hámessá kl. 10. Blessun með
hinu allra helgasta Sakramenti
kl. 6 siðdegis.
Annar í jólnm: Lágmessa kl.
8.30. Hámessa kl. 10. Engin síð-
degisguðsþjónusta.
Kaþólska kirkjan í Hafnar-
firði (spítalanum):
Aðíangadagur: Ilámessa kl.
9. Engin síðdegisguðsþjónusta.
Jólanótt: Hámessa kl. 12 á
miðnætti.
Jóiadagur: Hámessa kl. 9. Síð
degisguðsþjónusta kl. 6.
Annar í jólum: Hámessa kl.
9. Siödegisguðsþjónusta kl. 6.
Hvar eru skipin?
Sambandsskip:
M.s. Arnarfell losar salt í
Eyjafirði. M.s. Hvassafell er á
leið tii Stettin frá Akureyri.
Ríkisskip:
Hekla er á leið frá Austfjörð
um til Reykjavíkur. Esja er á
leið frá Vestfjörðum til Reykja
vikur. Herðubreið er væntan-
leg til Reykjavíkur í dag frá
Breiðafirði og Vestfjörðum.
Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyr-
ill er i Reykjavík. Ármann var
í Vestmannaeyjum í gær.
í Reykjavík. Fjalfoss er á Akur-
eyri, fer þaðan væntanlega í
dag 22.12. til Bergen og Gauta-
borgar. Goðafoss kom til Hull
20.12. fer þaðan væntanlega
24.12. til Leith og Reyjavíkur.
Lagarfoss er á Hjalteyri, fer
þaðan væntanlega í dag 22.12.
til Eskifjarðar og útlanda. Sel-
foss er í Antwerpen, fer þaðan
væntanlega 29.12. til Reykja-
vikur. Tröllafoss kom til New
York 10.12. fer þaðan væntan-
lega 27.12. tii Reykjavíkur.
Flugferðir
Loftleiðir:
! í dag er áætlað að fljúga til:
Vestmannaeyja kl. 9.00, til Isa-
fjarðar og Patreksfjarðar kl.
9.00, til Akureyrar og Siglufjarð
ar kl. 10.00 og til Vestmanna-
eyja kl. 13.30.
Á morgun sunnudag er á-
ætlað að fljúga til: Akureyrar
kl. 10.00 og til Vestmannaeyja
kl. 13.30..
I Næsta flug eftir jól verður
á miðvikudaginn 27. des. þá
verður flogið til: Akureyrar og
Siglufjarðar kl. 10.00, til Isa-
fjarðar og Patreksfjarðar kl.
10.30 og til Vestmannaeyja kl.
13.30.
Árnað heilla
H.jónaband.
1 dag verða gefin saman í
hjónaband í Ráðhúsinu í Kaup- j
mannahöfn, ungfrú Björg Han- j
sen, stúdent frá Sauðárkróki j
og stud. mag. Ólafur Haukur
■ Árnason írá Siglufirði. Heimili
ungu hjónanna er Kastrupr,-
gade 66 II.zz, Kastrup Dan-'
mark.
Úr ýmsum áttum
Jólasýning Leikfélagsins.
Leikfélag Reykjavíkur sýnir
á annan í jólum gamanieikinn
„Bflsku Rut“, sem það hefir
sýnt að undanförnu við frá-
bærar viðtökur áhorfenda.
Vegna frumsýningar í Þjóðleik-
húsinu á annan i jólum var
frumsýningu félagsins á „Marm
ara“ .eftír Guðmund Kamban
frestað til föstudags milli jóla
og nýárs. Síðan verða sýningar
jöfnum höndum á þessum teim
ur leikritum, því aðsóknin að
„ElSkú Rut“ hefir verið svo
mikil, að margir hafa orðið að
hverfa frá aðgöngumiðasölunni
án þess að fá sæti á þær sýn-
ingar, sem haldnar hafa ver-
ið fyrir jól.
Vildu ekki tala ura
Gamlárskvöld
Þeir, sem ætla að taka þátt í nýársfagnaði okkar, vitji
aðgöngumiða sinna 27. og 28. desember, kl. 2—5 e. h.
HOTEL BORG
V.V.V.V.VAVAV/.VA’,
1
Hafid stefnumót
við
Rafskinnugluggann >
. i
Vli"AV/V.V.V.W.W////.,.V.VW.VWJW/.W/.V///
anRraHHOTiinmmrarauittwaawmuiaananamai: i
Dregiö veröur í Happdrætti
Heiisuhælissjóðs
í fyrramálið. — Drætti verður alls ekki frestað.
Kaupið miða í dag og hjálpið til að reisa heilsuhæli.
NÁTTÚRULÆKNINGAFÉLAGIÐ
8
Vegna vaxtareiknings
verða sparisjóðsdeildir bankanna í Reykjavík lokaðar
dagana 29. og 30. desember 1950.
Landsbanki fslands
Ltvogsbanki tslands h.f.
Búnaðarbanki fslands
í haust uppgötvuðu Sjálf-
stæðismenn skyndilega, að
mikil öreiða átti sér stað í
áhaldahúsi bæjarins og væri
þar fjöldi manna, sem ekkert
liefði að gera, en kostaði bæj-
arfélagið stórfé.
Þórður Björnsson marg-1
spurðist fyrir um það í fyrri-
nótt, hversu lengi þetta á-
stand hefði verið í áhaldahús
, inu og hversu miklu fé hefði
i verið sóað veg'na stjórnleys-
, is. En það var tregt um svör
og leyndi sér ekki, að Sjálf-
stæðismenn vildu ekkert um
þetta ræða. j
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Reykjavík
18.12, til Hull, Warnemúnde og j
Kaupnxannghafnar. Dettifoss er j
'Útbrei&tí Ttmanh
Vöru jöf nun
á kaffi og kertum
Þeir félagsmenn er hafa vörujöfnunarkort með 10
einingum og fleirum geta í dag fengið keypt 1 pk.
kaffi og 1 pk. kerti meðan birgðir endast.
Afgreitt aðeins í matvörubúðinni á Skólavörðustig 12
' ♦♦♦»♦♦♦♦<
!
A f< *