Tíminn - 23.12.1950, Page 3

Tíminn - 23.12.1950, Page 3
288. blað. TÍMIN'N, laugardaglnn 23. des. 1950 3. GLEÐILEG JÓL! Litla-Blómdbúðin. GLEÐILEG JÓL! Vélsmiðjan Héðinn h.f. GLEÐILEG JÓL! Olíuverzlun íslands h.f. GLEÐILEG JÓL! Búðir Halla Þórarins h.f. GLEÐILEG JÓL! Hvannbergsbrœður. GLEÐILEGJÓL! Akur h.f. GLEÐILEG JÓL! Skóverzlun Stefáns Gunnarssonar. GLEÐILEG JÓL! Café Höll, Hressingarskálinn. GLEÐILEGJÓL! H.f. Rœsir. GLEÐILEG JÓL! Verzlunin Hamborg. Hlíðardalsskólnn Flestir eru þannig gerö'ir, Enska knaítspyrnan að þeim er gleðiéfni að sjá| j 22. umferð ensku knatt- inn miög mikill. Burnley noi ,nytt og veglegt skólahus risa spyrnukeppninnar urðu úr- aði tækifærin betur en Arsen l af smnnx, en jafnvel fagna slitin i 1. og 2. deild þessi: þeir því þó mest, sem nú eru, ; orðnir gamlir og þráðu sjálf-j deild: ir menntun í æsku, en urðu Arsenal—Burnley ! án að vera að miklu eða öllu Blackpool—Tottenham leyti. En nú vill reynast svo, að margur nemandinn fær sig leiðan á bóknámi einu, og lik lega hefði manni sjálfum _______ þannig farið, ef því hefði ver- Middlesbro—Portsmouth ið fast á haldið. Hitt veit ég Newcastle—Stoke af eigin reynslu, sem flestir Wednesday—Chelsea Bolton—Charlton Derby—Sunderland Fullham—Manch. U. Huddersfield—Everton Liverpool—Wolves 0—1 0—1 3—0 6—5 2—2 1—2 1—4 3—1 3—1 frestað. aðrir, er unnið hafa erfiðis-, West Bromw.—Aston Villa 2—0 2. deild: , hœfilegri »l„„u, ei„kum S5££SSaTo. ^ i utivinnu. Þetta flaug mér sér Brentford-Luton staklega i hug í vor, er ég sem cardifí—Grimsby 5—2 vegfarandi sá veglegt skóla- j Chesterfield—Gueens P. R. 3—1 aoixr, ei uzimo naia ernois- i vinnu, hver nautn það getur i verið að líta i góða bók að lok ■ Manch. City—Preston Southampton—Barnsley hús í smíðum á Vindheimi i1 Coventry—Notts County Ölfusi, þvi að mér var sagt,' Doncaster—Leeds að þarna væri að rísa upp! Bull—West Ham gagnfræðaskóli, er Aðventist- Leicester—Bury ar ættu, en mér var kunnugt um, að þeir eiga ágæta skóla, æðri sem lægri, viða um heim : og í þeim öllum er ltkamleg ! skylduvinna, víðast tvær klst. daglega. Próf, jafnvel emb- ættispróf, þykja þeim þó j sækjast manna bezt. Orð fer af því, t. d. í Danmörku, hve j ódýrt sé að stunda nám i skól- ' um Aðventista. 1—2 4—4 1—2 4—0 0—3 1—0 Eftir 22. umferð er staða í 1. og 2. deil^þessi: 1. dcild: var með Gullfaxa mér frá Middlesbro 22 13 6 3 55-29 32 Arsenal 22 13 5 4 49-24 31 Newcastle 22 12 7 3 41-29 31 Tottenham 21 12 5 4 51-28 29 i Wolves 21 11 4 6 45-27 26 í Manch. U. 22 10 6 6 27-19 26 Burnley 21 8 8 5 28-21 24 Derby 21 10 3 8 45-38 23 Bolton 21 10 3 8 38-35 23 Blackpool 22 8 6 8 40-34 22 Liverpool 21 7 7 7 30-32 21 ! Stoke 22 6 9 7 24-30 21 j Fullham 22 7 6 9 29-39 20 W. Bromw. 22 7 5 10 31-30 19 Portsmouth 21 6 7 8 34-41 19 Huddersf. 22 7 4 11 34-56 18 Charlton 21 6 4 11 33-54 16 ' Aston Villa 22 4 7 11 34-41 15 ' Sunderland 21 4 7 10 29-43 15 1 Chelsea 20 6 2 12 24-29 14 Everton 22 5 4 13 30-52 14 | Wednesday 21 4 5 12 30-50 13 stjórinn, Július Guðmunds son, er viðfelldinn maður oj skýr, og tókst með okkur sam Huddörsf. tal og nokkur kynning. Fékk charlton ég að vita, að hann hafði allt,1 Aston \ sem hann þurfti með til skól- ' Sunderl ans og skólabyggingarinnar,1 Chelsea þrátt fyrir gjaldeyrishömlur. Everton Alþjóðafélagsskapur Aðvent ista sæi um það, sagði hann. Nú fyrir stuttu brá ég mér' Manch. U. 21 11 austur í Ölfus til að skoða á- ; Coventry 22 12 minnstan skóla. Hófst þar Southamp. 22 11 kennsla í haust með um 20 Birmingh. 22 ll nemendum, sem eru piltar og Blackburn 22 11 stúlkur, helmingur þeirra er Barnsley úr Reykjavík, en hinir víðs- vegar að af landinu. Aliir virt Hull Clty 2i* 8 ust mér nemendur þessir hin w Ham 21 10 ir efnilegustu. j gheffield U.21 8 Þegar húsið er fullgert, Doncaster 21 7 verða þar fleiri deildir. Skól- Leicester 21 7 inn starfar samkvæmt náms- Notts C. skrá framhaldsskóla hér á landi, en fylgir annars stefnu Chesterf. skrá Aðventista í skólamál um. SkóK og skólahald virt- ist mér allt með hinum mesta gwansea myndarbrag og jafnvel til fyrirmyndar. Og trúað gæti ég því, að margur nemand- inn, sem sækir skóia þennan,| Veður var mjög óhagstætt, sækti þangað homsteininn í snjór og frost, s. 1. laugardag, 2. deild: 6 3 5 4 4 5 3 10 7 3 22 10 22 11 21 7 al og sigurinn var réttlátur. Einasta mark leiksins kom eftir 24. mín. Markmaður Ar- senal, Swindin, hafði varið en hélt ekki knettinum og náðí hinn ungi, efnilegi miðfram- herji Burnley, Bill Holden, (er af mörgum'álitinn tilvon- andi miðframherji enska landsliðsins) knettinum og skoraði. Liðið hefndi nú fyr- ir sigur Arsenal í Burnley í ágúst, en þá vann Arsenal með 1:0. Lið Arsenal virðist eitthvað miður sín og hefii 0—2 aðeins hlotið eitt stig í þrem- 1—o!ur leikjum. Middlesbro fékk tvær víta- spyrnur í leiknum við Ports- mouth, en þrátt fyrir það var leikurinn ekki hörkulega leik inn. Mannion hjá heimalið- inu, lék mjög vel og þurfti landsliðsmaðurinn Dickinson að hafa sig allan við til að hafa einhver tök á honum. Mannion skoraði úr báðum vítaspyrnunum. Þetta var 12. leikur Middlesbro án taps. Knattspyrna á ís íshella. sleip og hál, var á leikvelli West Bromwich. Eft- ir 7. mín. náði Bromwich for- ustunni og eftir það voru á- horfendur ekki í vafa um Þrátt fyrir að leikvöllur Derby væri slæmur, var leik- urinn við Sunderland skemmtilegur og vel I,e,ikinn. Derby hafði tvö mörk ýftr eft ir 27 mín. Sunderlands Tre- for Ford kvittaði fyrir bæði. Derby jók til 3—2 fyrir hlé. Nýtt jafntefli — fleiri mörk — og leiknum lauk með sigri ! an leik af hálfu Sunderlands. 4 49-34 28 Jack Lee skoraði fjögur af 7 46-26 27 mörkum Derby. 6 33-33 27 7 37-28 26 Fjögur efstu liðin töpuðu. í 2. deild töpuðu efstu lið- Framh. á 6. siðu 7 34-32 26 7 49-29 25 8 43-30 25 4 27-21 24 6 339-32 23 8 30-37 23 7 39-32 22 6 31-33 22 8 35-31 20 Notts C. 21 7 6 8 30-29 Leeds 21 7 6 8 32-31 Chesterf. 22 5 8 9 26-37 Q. P. R. 21 7 4 10 34-47 Brentford 22 7 4 11 28-48 Bury 21 6 4 11 25-36 Swansea 21 7 2 12 30-45 Grimsby 21 4 6 11 37-54 Luton 21 3 6 12 21-36 gæfuhús sitt. þegar 22. umferð í ensku Að lokum get ég ekki stillt knattspyrnunni fór fram. 13 mig um að vekja máls á því leikjum varð að aflýsa, þar við skólastjórann, að hann í af sex i 3. deild nyrðri, en að- blaðagrein gefi alþjóð yfir-1 eins einum leik i 1. og 2. deild, lit um skóla sinn og starf en það var milli Sheffield W. um hans, því að auðvitað er skóla stjórinn margfalt færari um það en ég, þótt ég gera vildi. En fylgja má þetta greinar- korn mitt, þótt skrifað sé í ílýti. Reykjavík, 2. des. 1950, Lárus Bjarnason. Aths.: Frásögn af því tagi, sem hér er óskað eftir, birt- ist í Tímanum í september i haust - Anglýsingasími Túnans er 81300 og Chelsea. Burnley vann Arsenal, og þar sem Middlesbro vann Portsmouth náði liðið forust- unni. Tottenham vann í Blackpool og í Derby var mik ið um mörk. Þetta var fyrst og fremst hinn stóri dagur útiliðanna. Keppnin er nú vel hálfnuð og af hinum 462 leikjum í 1. deild hafa 236 verið leiknir og 781 mark verið skorað. í 2. deild hafa verið leiknir 235 leikir og 761 mark skorað. Réttlátur Burnley-sigur. Arsenal tapaði forustunni vegna taps síns fyrir Burnley á Highbury. Þetta var skemmtilegur leikur og hrað- Jólakveðja heim um hal „í átthaganna andinn leit- ar,“ sagði skáldið spaklega út frá reynslu langvistar utan ættjarðarstranda. Og aldrei leitar hugur íslendingsins, sem erlendis dvelur, fremur heim á fornar slóðir, heldur en um jólin Við þau eru tengdar hugljúiar æskuminn ingar, sem hita um hjarta- rætur og verða því kærari, sem lengra liður á lífsins dag. Þannig verður mér innan- brjósts nú, er aftur liður að jólum. Ættlandið í allri tign. sinni, þó í vetrarskrúða sé, ris úr djúpi fyrir hugarsjón- um, og bjartastur er sá ljómi, sem minningin sveipar æsku- stöðvarnar. Frændur og vinir verða nálægari í anda en endranær. Maður finnur bet- ur en venjulega til hins nána skyldleika við land sitt og þjóð. Með allt þetta í huga, og þakklátur fyrir svo margt, sem ég á ættlandinu og heimc, þjóðinni að gjalda, sendi éi_ ættingjum og vinum, landi og: lýð, hugheilustu jóla- -og ný- ársóskir. Megi jóiin, sem nt. í hönd fara, verða ykkur serr björtust, og árið komanoi sem heillarikast, þótt nú sé dimmt í heimi. Richard Beck

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.