Tíminn - 23.12.1950, Qupperneq 6
«.
TÍMINN, laugardaginn 23. des. 1950
288. blað.
Glaðvær so.ska
(Sweet Geneviere)
Skemmtileg ný amerísk
mynd, sem sýnir skemmtana
líf skólanemenda í Ameríku.
Aðalhlutverk:
Jean Porter
Jimmy Lydon
og A1 Donahue og hljómsveit
hans.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
GLEÐILEG JÓL
TRIPOU-BÍÓ
Sími llta
frnmskó^arins
(The Jungle Boy)
Skemmtileg og spennandi,
ný amerísk frumskógamynd.
Sonur Tarzan Jonny Sheffi-
eld leikur aðalhlutverkið.
Jonny Sheffield
Peggy Ann Garner
Sýnd annan jóladag kl.
3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
GLEÐILEG JÓL
NÝJA BfÓ
Hvers eiga börnin
að gjalda?
Fögur og athyglisverð mynd-,
sem flytur mikilvægan boð-
skap til allra.
Aðalhlutverk:
Poul Reichardt
Lisbet Movin
Ib Schönberg
Sýnd annan jóladag kl.
5, 7 og 9.
Jóla—,,Show“.
Teiknimyndir — Chaplin —
músik og fræðimyndir.
Skemmtun fyrir alla.
Sýnd annan Jóladag kl. 3.
GLEÐILEG JÓL
BÆJARBÍÓ
HAFNARFIRÐI
Frú Nike
Áhrifamikil og efnisrik ný
amerúsk stórmynd byggð á
snamnefndri sögu.
Evelyn Keyes
.Dick Powell 0
Bpnnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
R«y og Smyglar-
arnir
(The Far Fronter)
Mjög spennandi ný amerísk
kúrekamynd i litum.
Roy Rogers
Andy Dvine
Sýnd kl. 3 og 5
Sími 9184.
GLEÐJLEG JÓL
Aakr iftarsíral:
TIMINHr
2323
Gerfcrt
áskrifendnr.
Austurbæjarbíó
Fng'in sýning í
kvwld.
Næsta sýning aim-
an dag jóla
TJARNARBÍÓ
Hrói Hwttar
(Prnice of Thieves)
Bráðskemmtileg ný amerísk
æfintýramynd í eðlilegum lit
um um Hróa Hött og félaga
hans.
Aðalhlutverk:
Jón Hall
Waither Sande
Michael Duane
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
GLEÐILEG JÓL
GAMLA BfÓ
Þrlr fóstbræður
(The Tree Musketeers)
Amerísk stórmynd í eðlileg-
um litum, gerð eftir hinni
ódauðlegu skáldsögu Alex-
andre Dumas.
Aðalhlutverk:
Lana Turner
Van Heflin . .
Gene Kelly
Juny AHvson
Vincent Price
Sýnd á annan jóladag kl.
5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Walt DisnejN myndin gull-
fallega:
Bambi
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 11 f. h.
GLEÐILEG JÓL
HAFNARBfÓ
g
| Tlaría Magdalena
I (The Sinner of Magdala) I
I 5
: Mikilfengleg ný amerísk stór 3
! mynd um Maríu Magdalenu |
i og líf og starf Jesú frá Naz- f
1 aret.
| Aðalhlutverk:
Medea de Novara
Luis Alcoriza
| i
Sýnd annan jóladag kl. I
3, 5, 7 og 9.
GLEÐILEG JÓL
Kold b.rS ■<
heitnr naatnr
| sendum út um allan bae. f
| BtLD ft FI8KUB ]
I ——— —•——• j
1 Fasteígnasölu j
| miðstöðin |
| Lækjarg. 10B. Siml 6530 f
| Annast sölu fasteigna, f
§ sklpa, bifrelða o. fl. Enn- |
I fremur alls konar trygging |
i ar, svo sem brunatrygging I
\ ar, innbús-, llftryggingar I
f o. fl. i umboði Jóns Finn- í
| bogasonar hjá SJóvátrygg- I
| lngarfélagl íslands h. f. f
| Vlðtalstlmi alla vlrka daga f
| kl. 10—5, aðra tima eftlr I
I samkomulagl.
Vwpn Mánudags-
blaðsins
(Framhald af 4. síðu.J
málið í nágrannalöndum okk
ar.og víðar.Vilji menn heldur
trúa lygum og blekkingum, þá
getur víst enginn forðað þeim
frá því.
Nú eru menn í Noregi og
Svíþjóð að reisa mönnum
minnismerki, sem blöð, eins
og Mánudagsblaðið, birti skop
myndir af fyrir nokkrum ára
tugum og lét þá sprikla
hengda á gálganum.Nú hljóta
þau blaðaskrif fyrirlitningu
þjóðanna, en hinir ofsóttu
menn minnisvarða sína og að
dáun allra velhugsandi
manna.
Þannig er alltaf dómur sög-
unnar, þegar tímar líða. Þeir
sem góðum málefnum þjóna,
geta alltaf beðið öruggir þess
dómsúrskurðar.
Pétur Sigurðsson.
JOHH KfiiTTEL:
FRUIN A
GAMMSSTÖÐUM
1BD. DAGUR
Enska knatt-
spyrnan
(FramtuM mf 3. $19»J
in, en Southamton komst úr
fimmta sæti í annað. Leik-
völlurinn í Southamton var,
eins og á flestum stöðum á
suðurströndinni, líkari ís-
hockey-velli on knattspyrnu-,
velli. Álít knattspyrnufröm-
uða er, að Southamton geti
orðið efst i 2. deild, en það
var einnig álit þeirra um!
þetta leyti fyrir ári síðan. j
Athyglisverðasti sigurinn í 2.
deild var, að Preston vann'
Manch. City með 3:0. í síð-
ustu viku vann Preston Don-
caster með 6:1. Landsliðsmað
urinn Tom Finney (Preston)
er í „stórformi." í leik Prest-
on við City skeði sá atburður,
að dómarinn fékk knöttinn í
hnakkann og rotaðist og varð
annjar linuvörðurinn að dæma
leikinn. Þá er sigur Notts
County yfir Coventry einnig
mjög athyglisverður. Tommy
Lawton skoraði bæði mörkin
og ef til vill er það rétt, eins
og svo margir halda fram, að
hann eigi að vera miðfram-
herji enska landsliðsins, þrátt
fyrir, að hann sé orðinn 36
ára gamall. Lawton hafði um
árabil skipað þá stöðu, en
þeir menn, sem leikið hafa
þar að undanförnu, hafa ekki
komist með tærnar, þar sem
hann hafði hælana. H. S.
Gerist áskrífendur að
^Jímanum
Áskriftarsiml 2323
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
★
„Söngbjallan”
Annan í jólum :
Frumsýning.
Leikrit í 3 þáttum eftir
CHARLES DICKENS
Þýð.: Jón Helgason.
Leikstj.: Yngvi Thorkelsson
Hlj ómsveitarstj óri:
Robert Abraham Ottósson
2. sýning, miðvikudaginn 27.
desember.
Nokkrar ósóttar pantanir
seldar i dag frá kl. 13,15—20,
00. Tekið á móti pöntunum.
Simi 80 000.
, Drættirnir kringum munn hennar verða bitrari en áður.
Hann horfir skelfdur á hana.
— Mig langaði oft til þess :S heimsækja þig í Hindel-
bank. En mér var ekki leyft það. Mér var sagt, að ég hefði
ekki gott af því. Svo að ég fékk ekki að sjá þig. En ég hugs-
aði um þig á kvöidin, áður cn ég sofnaði. Og ég beið þess
dags, að þú yrðir aftur frjáis. Ég ætlaði að bíða þín við
fangelsishliðið.. En mér var ekki leyft það heldur. Mér var
sagt, að ég mætti ekki sjá þig, fyrr en þú hefðir komið þér
á réttan kjöl utan fangelsismúranna. Ég beið i heilt ár. Það
var eitthvað í brjósti mínu, sem sífelit kallaði á þig. Nú er
ég hér.
Hann vefur örmum um hálsinn á Teresu og kyssir hana.
— Þetta er ekki satt’, segi rhún. Þetta er heimskulegt.
Við þess ihelköldu orð situr að honum grút. Hann hleyp-
ur út úr herberginu, ringlaður og ráðvilltur, sár til ólífís.
Hún situr grafkyrr. Eru allar tilfinningar hennar dauð-
ar? Er sál hennar ekki útslokknuð? Nei — hún veit, að
hræðileg ógæfa hefir orðið hlutskipti hennar. Hún óttast
það, að hún geti ekki framár elskað eins og móðir verður að
elska. Brennimark hegningarinnar hefir grafið sig djúpt í
sál hennar — kannske deytt allt gott og göfugt og mannlegt
í fari hennar. Henni finnst jökull dauðans lykjast um sig
á alla vegu. **"'
Kvöldverðinn snæðir fólk þegjandi í þessu húsi. Fimm
matast af silfurdlskunum, nota silfurhnifa og silfurgafla
og drekka dýrt vin úr krystalsglösum. En Gottfreð Sixtus
notar tindisk og vasahníf. Hann leggur sér varla annað til
munns en brauð og ost. Auðmýkingin, yfirbótin, píslarvætt-
ið er orðið honum eiginlegt. Hann vill halda áfram að þjást.
Sál hans er fús til þess að fórna og þola — hún þráir það. —
T>að á hver að lifa lífi sínu i kyrrð og sjálfsaga. Það er hin
óbifanlega kennirigf^hans, og henni fær jafnvei Teresa ekki
haggað.
Lúsia og Anna Maria hátta. Presturinn leitar á náðir ein-
verunnar. Gottfreð Amadeus situr við gluggann á herbergi
sínu og horfir út yfir kyrrlátan daHnn, upp til fjallanna og
upp í heiði himinsþis. Það var komin kyrrð í huga hans.
Hann er ekki lengur óánægður, ekki vonsvikinn. Nei — nú
er hann nákvæmlega eins og móðir hans var einu sinni —
fyrir mörgum árum.
Niðri loga átta kerti 1 silfurstjökum. Teresa situr öðrum
megin við borðið —hinum megin Gottfreð Sixtus.
— Teresa! segir hann, og það er hljóðlát gleði í röddinni.
Hann verður prestar!
— Já.
— Hann fylgja^tium meiri heillir en mér.
— Já. ‘
Svo er löng þögn,.-.
— Guð gefi það! 'Ouð gefi það! segir hann svo og styn-
ur þungan. ««"
Hann rls á fætur'og gengur um gólf. Það er margt, sem
hana langar til að/segja. En hún getur það ekki. Tilveran
er önnur en hún .var áður. Hún er nú fjarlægari þessum
manni, sem ráðið feefir örlögum hennar, en hún var forð-
um. Á hún að tala? Eða á hún að þegja? Hún getur hvorugt.
Hún fer að tuldra vfö sjálfa sig — spyr og svarar, talar um
sjálfa sig, líf sitt, foj'jaæmingu sína, tilgangsleysi llfs slns.
Hún talar upphátí. um það, sem lifið hefir meitlað í huga
hennar: Járngrindurnar fyrir gluggunum, læstar dyrnar —
liturinn á fötunoáBöþínum skal ávalt minna þig á, að þú
hefir glatað sæmd þinni og frelsi. Guð vill ekki leyfa þér aðp
misnota frelsi þitt og drýgja afbrot við menn og máttar-
völd — þetta er þaft, sem hún segir. vf
Rödd hennar er þrungin beiskju, og hún heldur áfram: Jf
— Þess vegna sviptir hann þig frelsinu — hingað og ekki 4
lengra. Þa ðer haná riómur. Þú ert 1 fangelsi, og þú átt að
afplána sekt þina, bg afplána hana með þjáningu. En þú ?
munt uppgötva, að gæzka guðs býr á bak við þá ráðstöfun*
Þú átt að læra að temja fýsnir þínar. Þú átt að gleyma ljót-
um siðum og vondum venjum....
Rödd hennar verðúr enn þrungnari beiskju en áður: 4 *
— Þú átt að lifa fjarri öllum, sem þú elskar. Þú átt að
finna líkama þinri visna og blóð þitt kólna, þar til þú iðr-j*”;
ast af hjarta og lærir að trúa á guð, sem dæmdi þig. Þú
átt að búa þig undir hið eilífa llfið.
Hún þagnar og gerigur til Gottfreðs. Hún leggur hönd á
öxl honúm. ' ~ >.
— Sonur þinn trúir á guð, segir hún.