Tíminn - 23.12.1950, Page 8
84. árgangur.
KleníenzTryggvason
skipaður hagstoíu-
stjóri
Klemens Tryggvason hag-
fræðingur var í gær sklpaður
hagstofustjóri frá 1. janúar
að' telja, en þá lætur hor-
steinn Þorsteinsson af em-
bætti fyrir aldurs sakir.
Klemens Tryggvason hefir
síðustu ár starfað í Lantís-
bankanum. Hann var einn
hagfræðinga þeirra, sem
stóðu að hagfræðingaálitinu,
sem gefið var út fyrir nokkr-
um árum, og einn þeirra
manna, sem í hvívctna nýtur
fyllsta trausts fyrir glögg-
skyggní, réttsýni og mikla
þekkingu.
Sendiherra Breta
afhendir forseta
skilríki
23. desember 1950.
288. blað.
Pekingstjórnin neitar að
ræða við vopnahlésnefndina
Sju En-Lai utanríkisráðherra Pekingstjórnaiýnnar flutti
langa útvarpsæðu í gær og ræddi Kóreumálin og starf vopna
hésneíndarinnar. Sagði hann, að ekki kæmi til mála, að
fuiltrúar kínversku stjórnar nnar ræddu v'ð nefndina um
vopnahlé í Kóreu, þar scm nefndin hefði aðeins veið sett
á íaggir til að skapa Bandaríkjamönnum frest til undirbún-
ings nýjum árásum.
Sendiherra Breta, herra J.
D. Greenway afhenti forseta
ísiands í dag, 22. þ. m., trún-
aðarbréf sitt við hátíðlega at
höfn á Bessastöðum að við-
stöddum utanríkisráðherra.
Að athöfninni lokinni
snæddi sendiherrann og utan
ríkisráðherrann ásamt nokkr
um gestum hádegisverð i boði
f orsetahj ónanna.
Lækkun á verbúða-
leigunni feild
Þórður Björnsson bar við
umræður um fjárhagsáætlun
Reykjavíkurhafnar fram þá
tillögu, að le'ga eftir verbúð-
irnar yrði látin lækka um
helming — úr 90 þús. krónum
í 45 þús. Þetta var fellt með
12 atkvæðum gegn einu.
Það var jafnvel að sk'lja
að Sjálfstæðismenn væru að
hugsa um að hækka leigu-
málann.
Lík Ragnhildar
Halldórsdóttur
Prestarnir tveir scm voru við cndurvígsiu Reykholtskirkju
s. 1. sunnudag, standa hér í kór kirkjunnar. Séra Sigurjón
Guðjónsson prófastur í skrúða og séra Einar Guðwason sókn
arpresturinn í Reykholti. Guðni Þórðarson tók myndina
Fyrstu viðskiptasamningar
viö V.-Þýzkaland undirritaðir
Fyrir nokkrum dögum var undirskrifað í Frankfurt am
Main samkomulag milli íslands og Vestur-Þýzkalands um
viðskipti á árinu 1951.
Samkvæt þessu samkomu-
lagi verður viðskiptasamning
ur, sá sem undirskrifaður var
hinn 15. marz 1950 og ganga
átti úr gildi nú um áramótin,
látinn gilda áfram í aðalatrið
um fyrir allt árið 1951. Það
Þýzkalands í þeim erindum,
samkvæmt beðni ríkistjórnar
innar, að afloknu Evrópuráðs
þingi í Strasbourg í nóvember
Aöalsræðismaður íslands í
Þýzkalandi, Vilhjálmur Fin-
sen, sendiherra, lauk síðan
samingsgerðinni og undirskrif
Hann benti einnig á það,
að vopnahléstillaga þessi
kænv ekki fam fyrr en Banda
ríkjamenn færu halloka í
styrjöldinr^'i, og S.í/. hefðu
ekki komið auga á slíka nauð-
syn fyrr. Hann sagði að kín-
verska þjóðin æskti friðar í
Kóreu sem annars staðar, en
Kóreudeilan væri óaðskiljan
leg öðrum vandamálum og
deilumálum í Asíu og Form-
osude'lunni svo og fulltrúa-
rétti Pekingstjórnarinnar hjá
S.Þ. Hann bar enn fram þá
kröfu, að allir erlendir her-
ir færu tafarlaust brott úr
Kóreú en meðan svo væri ekki
væri þátttaka Kínverja eðli-
leg og sjálfsögð þar sem þeir
ættu beinna hagsmuna að
gæta.
Formaður vopnahlésnefnd-
ar lýsti því yfir í gær, að hann
liti ekki á þessa ræðu sem
opinbera tilkynningu Peking-
stjórnarinnar um að hún neit
aði að ræða við nefndina,
því að be!n orðsending um
þetta hefði nefndinni ekki
borizt. Hann kvað nefndina
mundu bíða svarsins fram í
miðja næstu viku og ekki
"gefa stjórnmálanefnd S. Þ.
nýja skýrslu fyrr.
fundið
L;k Ragnh'ldar Tlalldórs-
dóttur, sem hvarf írá heim-
il: s?nu að Sólvallagötu (3 síð-
astliðinn sunnudagsmorgun,
fannst í gærmorgun í fjör-
unpi rét austan við Pálshús
á Seltjarnarnesi.
Eftir að Ragnhildur hvarf
var hennar leitað, en þá stóð
þannig á sjó, að hátt var í,
meðan tíagsbirtu naut. Þótti
því ekki leit, sem gerð var með
sjó fram á Seltjarnarnesi
tryggileg. Leituðu flokkar und
ir stjórn Jóns Oddgeirs Jóns-
sonar enn á ný í gærmorgun,
og fundu menn úr þeim líkið
í sjávarmálinu.
er því gert rað fyrir, að Is- ■ agj samkomulagið fyrir ís-
lendingar selji Þjóðverjum á iandS hönd.
næsta ári fisk og síld fyrir j
2,5 milljónir dollara og enn-
fremur síldarmjöl, síldarlýsi, jjtsviirin.
gærur og fleiri vörur.
Frá Vestur-Þýzkalandi | (Framhald af 1. síeu./
kaupa íslendingar m. a. út- menningur mun í vor fá að
gerðarvörur. vefnaðarvörur,1 vita, hversu miklu nemur, og
járn, stál og raflagningarefni víst er að mun nema miklu,
rafmagnsvörur, vélar, járn- studdu fulltrúar jafnaðar-
vörur, kemiskar vörur, linole- manna og sósíalista með því
um, áburð, sement, gler- og að halda að sér höndum, er
leirvörur o. fl. | greitt var atkvæði um tillögu
Aí' hálfu ríkisstjórnar fs- Þórðar Björnssonar um að
lands samdi Jóhann Þ. Jósefs útsvörin skyldu ekki hækka-
son alþingismaður viö þýzk Launþegarnir e.'ga því ekki
stjómarvöld um betta mál í aðeins SjéJfstæðismelrihlut-
aðalatriðum, en hann fór til anum að þakka góðvild við
----------------------------- sig, heldur og þeim.
langt á sjálfar umræðurnar.
Væri þetta því óviðurkvæmi- j
legra sem breytingartillögur (
Sjálfstæðisflokksins væru
þannig t.l komnar, að be'r (
hnupluðu þeim af tillögum
andstöðuflokkanna, sem þeir
treystust ekki til að standa á;
móti, eins og tillögu Fram- j
sóknarmanna um sundlaug i
vesturbænum, breyttu ofur- j
l lítið orðalagi og flyttu síðan
sem sína tillögu, eingöngu í
blekingarskyni við almenn-
ing. ,
Jólahvihmyndir.
(Framhald af 1. tlOu.f
Tríbólíbíó:
Sonur frumskóganna
Þar segir frá lífinu í frum
skógunum. Frægur mynda-
tökumaður fer með dóttur
sína til frumskógana og ætla
þau að taka þar myndir af
viltum dýrum í skóginum.
Stúlkan verður svo fyrir
slysni eftir af leiðangrinum,
þegar í frumskóginn er kom-
ið og myndatökurnar hafnar.
Ratar hún þar í hin margvís
legustu ævintýri eins og gef
ur að skilja.
Aðalleikararnir eru Johnny
Shefield og Peggy Ann Garn-
er.
Tjarnarbíó:
Hrói Höttur
Þetta er mynd sem látin er
gerast á hinum raunverulegu
slóðum Hróa Hattar í Skíris-
skógi. Hefðarfólk er á leið tií
Nottingham kastala, er bófa-
j flokkur ræðast á það. En ó-
(væntur liðsmaður kemur þá
til hjálpar og það er enginn
■ annar en sjálfur Hrói Höttur.
Verður úr þessu víðtækt
bandalag, verksviðið færist
út og þeir Hrói og aðalsmað-
urinn sem er fylgismaður
Ríkharðs Ljónshjarta, takast
fyrir hendur að ráðast á
Nöttingham kastaiann, til að
nema þaðan brott unga
stúlku, sem neyða átti til að
giftast. Þetta tekst og svo er
heitið háum upphæðum til
höfuðs Hróa Hetti og fylgis-
mönnum hans i Skírnisskógi.
Þetta er bandarísk kvik-
mynd í eðlilegum litum. Aðal
leikar eru Jon Hall, Patricia
Morison og Adele Jerzens.
Útsvörin hækkuðu um
tvær milljónir.
Viö umræöurnar voru sam-
þykktar breytingartillögur
frá bæjarráði og Sjálfstæðis-!
flokknum, er hafa í för með,
sér aukin iitgjöld, er nema *
rúmlega tveimur m'lljónum
króna. Verða útsvörin látin
hækka, er nemur þessari upp
hæð, og verða því 64,754 m'llj.'
Ormar í appelsínum
Borgarlæknir hefir beðið
blaði að geta þess, að ormar
hafi fundizt í appelsínum
þeim, sem nú eru iiýkomnar
til landsins. Ormar þessir
geta verið í appelsínunum,
þótt engin skemmd sjáist á
þeim að utan en orma-
skemmdir þessar eru alger-
lega hættulausar og sakar
engan þótt hann borði.
Vinnubriigð Sjálfstæðis-
flokksins.
Eitt af því, sem Þórður
Björnsson vék að í umræðun-
urn, voru v'nnubrögð Sjálf-
stæðismeir hlutans. Þess var
krafizt af fulltrúum minni-
hlutaflokkanna, að þær
sendu bæjarskrifstofunum
allar breytingartillögur sín-
ar með margra daga fyrir-
var. En Sjálfstæðisflokkur-
inn sjálfur flutti sínar breyt-
ingartillögur, er liðið var
KolaúífSuJnin^ur U.
S. eykst
i Verzlunarmálaráðuneytl
Bandaríkjanna hefir skipað
svo fyrir, að 50 skipum skuli
bætt við kolaflutningaflot-
ann. Vegna kolaþurrðar i
' Evrópu mun kolaútflutungur
j frá Bandaríkjunum mjög auk
ast á næstunni og verða mán
aðarlega flutt þaðan út 30
millj. smálesta á mánuði
ihverjum.
Nýja bíó:
Hvers eiga börnin að
gjalda?
Þetta er dönsk mynd sem
byggð er á hjálparstarfsemi
Rauða Krossins. Myndin er
lýsing á störfum danska
raukakrossins, einkum hjálp
arstarfinu í styrjaldarlokin.
Inn i myndina er blandað ást
arævintýri og deilum elsk-
enda, þar sem allt fer þó vel
að lokum.
Gam’a Bíó:
Skyttnrnar eftir Dumas.
Kvikmyndin er í litum og
aðalleikararnir eru Lana
Turner, Gene Kelly, June
Allysson og Van Heflin.
Sagan er mörgum kunn og
á miklum vinsældum að fagna
hér á landi sem annars stað-
ar. Hún er spennandi frá upp
hafi til enda, full af ástar-
ævintýrum og tvísýnum bar-
dögum ,sem enda þó alltaf
þannig að sá sem samúðina
á sigrar, sem betur fer.