Tíminn - 28.12.1950, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.12.1950, Blaðsíða 2
t. TÍMINN, fimmtudaginn 28. des. 1950 289. blað Jtvarpib ■Útvarpið: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20,30 Jólatónleikar útvarps- ins, III.: Guðrún Á. Simonar syngur; við hljóðíserið Fritz Weisshappel: a) Gluck: O, del mio dolce ardor. b) Schumann: V/idmung. c) Respighi: Nebbie. d) Hagemann: Do not go My Loví. — Fritz Wiesshappel leik- ur á píanó — e) Árni Björnsson: Við dagsetur. f) Karl O. Run- ólfsson: 1 fjarlægð. g) Emil Thoroddsen: Sortnar þú, ský. h) Sigvaldi Kaldalóns: Ég lít í anda liðna tíð. i) Mascagni: Aria úr óp. „Cavalleria Rusticana". j) Puccini: Aría úr óp. „Manon Lescaut". 21,00 Erindi: Biblían túlkuð af konu (frú Lára Sig- urbjörnsdóttir). 21,25 Tónleikar (plötur). 21,30 Upplestur: Kvæði eftir Einar Benediktsson (Ás- mundur Jónsson frá Skúfsstöð- um). 21,40 Upplestur: Grísk fornöld og ungar stúlkur, bókar kafli eftir pólsku skáldkonuna Mazurkivitz (ungfrú Snót Leifs) 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Tónleikar (plötur): Þætt- ir úr Messu í h-moll eftir Bach. 23,45 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Rikisskip: Hekla fer frá Reykjavík i dag vestur um land til Akureyrar. Esja fer frá Reykjavik á morg- un austur um land til Siglu- fjarðar. Herðúbreið fer frá Rvík í dag austur um land til Vopna- fjarðar. Skjaldbre;ð fór frá Rvík í gærkvöld tii Húnaflóahafna. Þyrill er í Reykjavík. Ármann fer frá Reykjavík i dag til Vest- mannaeyja. Eimskip: Brúarfoss kom til Hv.ll 23. 12., fer þaðan 28. 12. til Varne- munde og Kaupmannahafnar. Dettifoss er í Keflavík, fer það- an til Hafnarfjarðar og Reykja víkur. Fjallfosá kom til Bergen 26. 12. fer þaðan til Gautaborg- ar. Goðafoss hefir væntanlega farið frá Leith um miðnætti 26. 12. til Reykjavíkur. Lagar- foss kom til Cork í Irlandi 27.12. fer þaðan tll Amsterdam. Sel- foss er í Antverpen, fer þaðan væntanlega 29. 12. til Reykja- vikíir. Tröllafoss kom tll New York 10. 12., fer þaðan væntan- lega 27. 12. til Reykjavíkur. Flugferðir Loftleiðir h.f. I dag er áætlað að fijúga til: Vestmannaeyja kl. 13.30 og til Akureyrar kl. 10.00. Á morgun er áætlað að fljúga til: Vest- mannaeyja kl. 13,30 og til Ak- ureyrar kl. 10,00. Árnab heilla Hjónaband: Á aðfangadag voru gefin sam an á Eyrarbakka ungfrú Ólöf Þoibergsdóttir. Sandprýði á Eyrarbakka, og Karl B. Valde- marsson, Drápuhlíð 40, Reykja vík. Séra Árelíus Níelsson gaf brúðhjónin saman. Trúlefan. Á Þorláksmessu opinberuðu trúlofun sína ungfrú Herborg Kristjánsdóttir frá Holti í Þistil firði og Þórir Sigv:rðsson kenn- ari frá Akureyri. Trúlofun. Á Þorláksmessu opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðlaug Þórdís Guðjónsdóttir frá Vest- manneyjum og Jón Sigurðsson í Innri-Njarðvík. hafi til heita j Ur ýmsum áttum Happilrætti Náttúrulækningafélagsins. Dregið var á aðfangadag. Vinningaskrá verður ekki birt að sinni, að því er forráðamenn íóiagsins hafa tjáð blaðinu. Á- s æðan er sú, aö skilagrein er ókomin frá nokkrum útsölu- mönnum. I Úr Stöðvarfirði. 1 Fréttaritari Tímans skrifar: L jrð og slæm tíð hefir verið hér aé undanförnu. í desember hef- ir hvert noröan-stórviðrið rekið annað. Ekkki urðu neinir veru- legir skaðar hér í þeim veðrum. Frost voru óvenju hörð og lang vinn eftir því sem venja er fyrir áramót, og þó að ekki væri mik- ill snjór hér út við sjó, voru svella og klakalög svo mikil að heita mátti alveg jarðlaust fyrir fénað. Fyrir nokkru brá til betra með suðaustan rigningu. og er nú víðast, komin allgóð jörð. i Nær ekkert hefir verið kom- izt á sjó í desember vegna stöð- ugra ógæfta. Húnvetningafélagið i heldur jólatréskemmtun í samkomusal Eddu-hússins, Lind 100, Stálsmiðjan h.f. starfsf. 400, Járnsteypan h.f. starfsf. 405, Stálsmiðjan h.f. 700, Járnsteyp- an h.f. 300, Bjössi, Gurra og Iris 300. N. N. 50. - - Beztu þakk- ir. Nefndin. Jólasöfnun Mæðrastyrks- nefndar: H.f. Fiskroð 200, Gunnvör og Iióa 150, Prentsm. Edda, starfsf. 330, Lindin 70, Ónefnd 100, Kristján. Siggeirss. 50, Kristj. Siggeirss. starfsf. 125, Jónun Erla 50, N.N. 100, F. Bl. 100, [ Heildv. Edda 250, Lárus Blönd- ! al 200, Þórður Sveinsson og Co | 500, Hallgr. Ben. og Co 500, Hallgr. Ben. og Co starfsf. 450, Ingólfsapotek og starfsf. 170, | Iðunnarapotek 150, Reykjavík- 1 urapotek starfsf. 220, N.N. 150, Landsbankinn starfsf. 800, H. ! 25, Davíð S. Jónss. 400, Stefán Guðmundss. Skipholti 1000, Gústaf Jónasson 200, Flóra starfsf. 576, Arnheiður 124, H.H. 50, N. 100, Sólveig Jónsd. 300, H.B. 1000, Sólveig Jónsdóttir 125, Kristín Björnsd. 25, A.P. 50, Völundur 50, Leiftur starfsf. 150, Ljós og Hiti starfsf. 30, ' Sveinn Björnsson og Ásgeirss. 200, J.S. 100, Sigríður og Her- . argötu 9A, n. k. föstudag kl. 4 J e. h. (á morgun) fyrir börn ! Húnvetninga í Reykjavík, sem ; hafa tilkynnt þátttöku sína. j Fjölmennið og mætið stund- víslega. Skemmtinefndin. Gjafir til mæðrastyrksncfndar. A. J. og E. J. 150, M. H. 300, B. H. 20, I. S. 40, N. N. 100, N. N. 20, N. N. 60. Frá h.f. Hamar 1000, h.f. Hamar starfsf. 872, ónefndum 100, Þ. E. 100, Guðný og Kristófer 100, Nafnlaust 25, H. Ó. raffr. og 2 starfsm. 250, Andrés Andrésson fatn., Ás- björn Ólafsson fatnaður, Svava Þórhallsdóttir 100, N. N. 100, Árni Jónsson timburverzlun starfsf. 400, M. S. 100, Ó. 125, frá Ó. og S. 100, Sigga, Magga og Matty 500, Húnvetnsk kona 200, Eiríkur Hjartarson starfsf. 200, Ragna 200, A. S. 100, M. G. 10, Ingveldur 20, B. M. 50, Kjöt búð Norðurmýrar og starfsf. 80, Blikksmiðjan og starfsf. 400, N. N. 75, ónefnd kona 50, S. L. H. 200, M. J. 40, J. Þ. 50, Ónefnd 50, frá mömmu 50, Ónefnd 50, Hálfur vinningur 25, Ki'istín Gisladóttir 100, Jóhanna Sigur- geirfdóttir 100, R. B. 20, Eggert Kristjáncson & Co 370, B. 30, frá gamalli konu 50, N. N. 50, G. S. 50. Rafv. Rvíkur og starfsf. 1255, Garðar Gíslason heildv. 400, lögreglustöðin 175, ónefndur 100, Vinnumiðlunarskrifst. 120, S. 50, starfsf. Útvegsbankans 390, Marta I. Ólafsd. 50, Bjarn þóra Benediktsd. 50, starfsf. borgardómara 180, L. B. 30, J. S. 100, G. J. 100, G. P. 50, Jóna Jónsd. 100, Brynjólfur og Anna 100, Sigríður Jónsd. 50, Sigríður og Álíheiður 100, Reykjavíkur- apotek 500 Hressingarskálinn í | Rvík starfsf. 425, Ludvig Storr ! 250, Á. Einarsson & Funk 300, Frímann Jóhanns. 25, Sigfús Kroyer 25, Sælgætisgerðin Sterl ing 200, S. E. 100, tveir bræður 30, Chemia 200, Tómas Magnús- sop 100, K. S. 15, Ólöf Nordal 100, S. G. 100, Jódís 70, Jónas [ Siólmundsson 200. frá systkinum I 100, Toft 100, og fatn. R. Þ. 100, í Bókfell starfsf. 350, ónefnd 10, Erla og Ingólfur 50, Blóm & ávextir 100, Hljóðfærahúsið fatn , Landsmiðjan 1350, ónefndur 50, ; Sverrir Bernhöft starfsf. 210, Últíma starfsf. 100, Nafta 250, frá Jónu 100, starfsf. borgarfó- geta 145, S. G. 50, Kristborg Stefánsd. 50, Tryggingastofnun ríkisins starfsf. 575, Almanna- tryggingar starfsf. 500, H. J. 50, Tollskrifrtofan starfsf. 250, Svava Björnsd. 50, N. 10, G. G. bert 50, Kláus Eggertss. 50, Eld- ing Trading og Co 20, Islenzk. erlenda verzl.fél. 200, Helgi litli 50, Verðandi h.f. 500, Guðmund ur Hermannsson 100, Kol og Salt 500, Brynjólfss. og Kvaran 200, Guðrún Hermannsd. 50, N.N. 50, Á.K. 20, B.S. 25, Guð- ríður 100, G. 50, Ölgerð. Egill Skallagrímsson starfsf. 325, Gísli Jónsson 80, María Guðm- undsd. 100, Þorbjörg Sigurðard. 10, N.N. 50, V.K. 100, Sigurður 200, Hampiðjan 300, Kassagerð in og starfsf. 1000. Edda og Inga Óneínd 100, Sigríður Pálsd. 25. Kærar þakkir. Nefndin Tvær bækur eftir Elías Mar Þótt Elías Mar sé meðal yngstu skáldanna, rúmlega hálfþrítugur, hefir hann þeg ar sent frá sér fjórar bækur. Fyrri bækurnar, Eftir ör- stuttan leik og Man ég þig löngum, voru skáldsögur, sem út komu fyrir tveim eða árum. Eftir það hlé, sem síð- an heíir orðið, sendir Elías nú frá sér tvær bækur samtim- is, skáldsöguna Vögguvísa og smásagnasafnið Gamalt fólk og nýtt. Smásögurnar eru 12 að tölu flestar áður birtar í timarit- um, ritaðar á sjö árum, svo að gera má ráð fyrir, að þær sýni með nokkrum hætti þroskaferil Eliasar til þessa. Skáldsagan Vögguvisa er stutt, 150 blaðsíður, en ný- stárleg að formi. Er þar lýst reykvískum unglingum og ferli þeirra fjóra sólarhringa. Þetta eru glæpabörn hinnar ungu borgar og höfundurinn sýnir af þeim eina heilsteypta mynd. Þetta eru unglingar, sem stela peningum, njóta þeirra eins og hugurinn girn- ist og drekka fyrsta bikar rök- réttra afleiðinga. Notuð íslenzk frlmerkl kaupi eg avait hæzta verðl. JÓN AGNAR8 Frímerkjaverzlun P. O. Boy 356 — ReykjavUf Afgreiðsla bankans verður lokuð 2. janúar n.k. Víxlar sem falla 29. desember verða afsagðir laugar- h daginn 30. desember. a I! :: Búnaðarbanki íslands íhn:n::n:::s»K«:«:::::a:nK::h:: ♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦< ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦• Jörð óskast Vii kaupa jörð, þarf ekki að vera í þjóðbraut. Eyði- býli kæmi til greina. — Tilboð ásamt öllum upplýsing- um leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 15. febrúar n. k. merkt: „Jörð 1951.“ Lokað eftir hádegi vegna jarðarfarar. Verksmiðjan EVIagni h.f. Jóhann Karisson & Co. I Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík. Jólatrésskemmtun félagsins verður haldin í Sjálfstæðishúsinu fimmtu- daginn 11. janúar n.k. — Nánar auglýst síðar. Skemmtinefndin. i f : INTERNATIONAL Dieselrafstöð 15 kílóvött, sem ný, til sölu. Henni getur fylgt „blás- ari“ til súgþuukunar, ásamt „dynamo.“ Allt fyrsta flokks. — Tækifærisverð. Simi 6305, Reykjavík. || Orðsending u til væntanlegra stuðningsmanna Sinfóníuhljómsveit- > arinnar. Fjársöfnunarlistar fyrír þá, sem vilja skrifa sig fyrir fjárframlögum til hljómsveitarinnar, liggja frammi hjá dagblöðunum og í skrifstofu hljómsveit- arinnar, Laufásvegi 7. Sími 7765. — STUÐNINGSMENN Yfirlitssýnlng í Þjóðminjasafninu opin í dag og næstu daga frá kl. 1—10 e. h. ♦♦■♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.