Tíminn - 28.12.1950, Blaðsíða 6

Tíminn - 28.12.1950, Blaðsíða 6
t. TÍMINN, fimmtudaginn 28. des. 1950 289. blað Glaðvær æska (Sweet Geneviere) Skemmtileg ný amerísk mynd, sem sýnir skemmtana _ líf skólanemenda í Ameríku. | Aðalhlutverk: Jean Porter Jimmy Lydon og A1 Donahue og hljómsveit hans. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 4iiNia3iiniK»iiw«iM^fnina^i*ii TRIPOU-BÍÓ Sími 1182 „Bomba“ sonur frnmskógarins (The Jungle Boy) Skemmtileg og spennandi, ný amerísk frumskógamynd. Sonur Tarzan Jonny Sheffi- eld leikur aðalhlutverkið. Jonny Sheffield Peggy Ann Gamer Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ Hvers eiga börnin að gjalda? Fögur og athyglisverð mynd, sem flytur mikilvægan boð- skap til allra. Aðalhlutverk: Poul Reichardt Lisbet Movin [ Ib Schönberg Sýnd kl. 9. Jóla—,.Show“. Teiknimyndir — Chaplin — músík og fræðimyndir. Skemmtun fyrir alla. Sýnd kl. 5 og 7. BÆJARBÍÓ HAFNARFIRDI Frú Mike Áhrifamikil og efnisrík ný amerísk stórmynd byggð á snamnefndri sögu. Evelyn Keyes Dick Powell 0 Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Roy og Smyglar- arnir (The Far Fronter) Mjög spennandi ný amerisk kúrekamynd í litum. Roy Rogers Andy Dvine Sýnd kl. 7. Sími 9184. Austurbæjarbíó TónatöfrAr Romance On The High Seas Bráðskemmtileg og falleg ’ amerísk söngvamynd í eðlileg \ um litum. Sýnd kl. 7 og 9. Bergur Jónsson | Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Siml 5833. [ Helma: Vltastlg 14. Askrlftarsírait T I M I N IV 2325 Gcrizt áskrifendnr. Póstrænángjarnir Mjög spennandi amerísk kú- rekamynd. Sýnd kl. 5. TJARNARBÍÓ Hrói Höttur (Prnice of Thieves) Bráðskemmtileg ný amerísk æfintýramynd í eðlilegum lit um um Hróa Hött og félaga hans. Aðalhlutverk: Jón Hall Walther Sande Michael Duane Sýnd kl. 5, 7 og 9. JOHN KttlTTEl: FRUIN A GAMMSSTÖÐUM 132 DAGUR Erlent yfirlit (Framhald af 5. sifrd.) menn ekki sízt gott til forustu hans sem hernaðarlegs leið- sögumanns Atlantshafsbanda- langsins. Verður hann næsti forseti Bandaríkjanna? Þegar Eisenhower kom heim til Bandaríkjanna eftir her- stjórn sína í Evrópu var tekið — Það er hollara að trúa á eitthvað en trúa ekki á neitt, þar á móti honum sem þjóð- svarar hann talíðlega. hetju. 1 New York var hann hylltur af öllu meiri mann- fjölda en dæmi mun til um nokkurn mann annan. Bráðlega risu upp samtök innan beggja ... . ... ... aðalflokkanna, er höfðu það oðru hinum sterkustu bondum, er eitthvað sem genr þau að markmiði að gera Eisenhow- I leyndardómsfull — líka í augum hvors annars. Aldurinn hef- er að næsta forseta Banda-' jr færzt yfir þau. Tíminn og einvera hefir soramarkað þau hann hefði getað orðið forseta * fan8'elsmu — hægt og sigandi. Þau vita það bæði, en þau finna ekki sárt til þess, því að margt er kulnað, sem forð- um brann heitast. — Við skulum fara að sofa, segir hún nokkru síðar. Þau ganga upp stigann. Þau takast í hendur og kyssast af gömlum vana. Og nú færist næturkyrrðin yfir þetta gamla hús. Gottfreð Amadeus fer á fætur um dögun. Hann klífur upp á klettaborg í hlíðinni og horfir yfir sólvermdan dalinn, nið- Hún setzt og starir á hann. Svo hlær hún hátt. Atburðir, sem þessi, gerast oft á kvöldin. Fangavistin hef- j ir fært sálarlíf þeirra úr skorðum. Þó að þau séu bundin hvort GAMLA BÍÓ I>rír fóstbræðnr (The Tree Musketeers) Amerísk stórmynd í eðlileg- um litum, gerð eftir hinni ódauðlegu skáldsögu Alex- andre Dumas. Aðalhlutverk: Lana Turner Van Heflin Gene Kelly Juny Allyson Vincent Price Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. HAFNARBÍÓ María Magdalena (The Sinner of Magdala) Mikilfengleg ný amerísk stór f mynd um Maríu Magdalenu | og líf og starf Jesú frá Naz- I aret. IAðalhlutverk: Medea de Novara Luis Alcoriza Sýnd kl. 5, 7 og 9. efni hvort heldur var demo- krata eða republikana sumar- ið 1948, ef hann hefði kært sig um það. Hann lýsti því hins vegar yfir, að hann gæfi ekki kost á sér sem forseta- efni, því að hann áliti ekki heppilegt, að hershöfðingjar færu inn á þá braut að gerast stjórnmálamenn. Hér fór hann gS^kos? á^sér ^sem Waefni' ur yfir hvíta kirkjuna og hina fornu byggingu, þar fyrir republikana. Þrátt fyrir sem foreldrar hans hafa loks numið staðar og tekið sér ból- þessa synjun Eisenhowers er festu — þar sem Lúsía og Anna María njóta verndar í skjóli áhugi fynr þvi gera hann að þeirra Það vejjUr undrun hans, að móðir hans skuli hafa forsetaefm Bandarikjanna hvergi nærri hjaðnaður. Þann- opnað hús sitt brotlegu fólki og láta morðkvendi og þjóf ig hefir Thomas Dewey, er tví- þjóna sér. VeglSKi-^efir VCMð for,setaefní Gottfreð Amadeus ákveður að sækja föður sinn heim 1 republikana, nylega lyst þvi J yfir, að hann muni berjast fyrir vinnustofuna. Föður sinn! Hann er líkari vofu en mennsk- því, að Eisenhower verði for- um manni . setaefni republikana i næstu j Gottfreð Amadeus virðir fyrir sér kýrnar. Þær koma vag- kosningum. Margt bendir til,' J ö að Eisenhower geti þá átt vísa andi eftir þorpsgötúnni — smáar vexti, kolóttar, hyrndar. kosningu, ef hann kærir sig um, Við lindina nema þær staðar og sötra í sig tært vatnið. einkum ef horfur verða þá í- j j þessari andrá er hringt til morguntíða. Fólkið hér er skyggilegar í alþjoðamalum eða ný heimstyrjöld skollin á. , sannkaþólskt. Gottfred Amadeus snýr heim á leið. Hann Meðal Vestur-Erópuþjóð- ^ mætir Lúsía — hún kemur frá kirkjunni. Hann sér föður anna er tilnefning Eisenhow- 1 sinn koma út um bakdyr hússins. Faðir hans gengur lotinn lantshafsbandalagsins ekki sízt °8 Iætur hendur hvda fynr aftan bak. Hann heldur upp fagnað af þeirri ástæðu, að hún krókóttan stíginn, sem liggur upp í skarðið, þar sem dalir þykir aukin trygging fyrir þyí, Norður-Ítalíu skerast lengst inn í fjalllendið. Hann gengur herzlu á að hindra útþenslu en þokast þó upp brekkuna, og mnan stundar ber hann kommúnisihans í Evrópu en víð heiðan himininn. Asíu. Mac Arthur og afturhalds j pdstri Gottfreðs Amadeusar stendur úti í glugga á efstu menn meðal republikana beita' „ , sér nú fyrir því, að Asíumálin hæð. Hann er að raka sig. Allt í einu langar piltmn til þess séu látin ganga fyrir Evrópu-! að sjá móður sína. Hvar skyldi hún vera? Hann ætlar að málunum. Eisenhower fylgir jeita hennar. En þó grípur hann undarleg feimni, sem bland- gagnstæðri stefnu. Fynr Mac ., , . , Arthur og skoðanabræður hans ast sætie8a dst hans til hennar. er það mikið áfall, að vinsæl-j — Ég verð hér kyrr, þar til henni fer að þykja vænt um asti hershöfðingi Bandaríkj- mig) segir hann viö sjálfan sig. anna skuli hafa lagt lóð sitt í, .. » , , _ , _. . _ , • . _ . vogai;skálina í þessari deilu1 Þetta segir hann séra Teódór Straub. En presturmn virðist I með því að taka sjálfur að sér ekki fagha þessu. Ætlar að setjast hér að? Hann hefir gert I j herstjórn fyrir Atlantshafs- svo rúg fyrir, að pilturinn færi með sér til Liitzikon að ; i bandalagið. Þótt Mac Arthur . _ . . . . . „ . ~ hafi mikil áhrif í Bandaríkjun- mor8nl- Hann getur.heimsótt foreldra sma í annað smn em- um, eru áhrif Eisenhowers hvern tíma seinna. | ELDURINN ( I rerlr ekki boð & undan sér. i = = | Þeir, sem eru hyggnir, | tryggja strax hjá i Samvinnutryggingum II Köld borð heitnr matnr I sendum út um allan bse. I 8ÍLD & FISKUR | Fasteignasölu j miöstöðin | Lækjarg. 10B. Siml 6539 I í Annast, sölu fastelgna, I I skipa, bifreiða o. fl. Enn-1 | íremur alls konar trygging I [ ar, svo sem brunatrygging | I ar, innbús-, líftryggingar i í o. fl. 1 umboði Jóns Flnn- 1 | bogasonar hjá Sjóvátrygg- | 1 ingarfélagl íslands h. f. I 1 Viðtalstimi alla virka daga i I kl. 10—5, aðra tlma eftirl I samkomulagi. ......... ' .... ■■■■-»-■•—I langtum meiri. Gerist áskrifendur að 55 unanum 4skrift,arsfmt 232S í iti . ÞJODLEIKHUSIÐ „Söngbjallan” 3. sýning ★ Föstudag kl. 20.00: 4. sýning SÖNGBJALLAN ★ Laugard kl. 20 PABBI Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13,15—20, daginn fyrir sýn- ingardag. og sýningardag, • — Tekið á móti pöntunum. Sími: 80 000. En nú verður Gottfreð Amadeusi heitt um hjartaræturn- ar. Nei — hann getúr ekki yfirgefið móður sína — ekki fyrr en hann hefir kynnzt henni betur. Presturinn horfir forviða á hann. Hann verður sjálfur að halda heimleiðis næsta dag, og hann kýs umfrám allt, að pilturinn verði sér samferða. — Hugleiddu þetta vandlega, drengur minn, segir hann. Gottfreð Amadeus hefir hugleitt þetta. Hann verður hér að minnsta kosti nokkra daga. Og hann segir móður sinni það. — Nei, svarar hún. Þú verður að fara héðan. En nú var eins og eitthvað klökknaði í brjósti hennar. Það var líkt og þegar vorþeyrinn vinnur bug á ísnum, sem legið hefir vetrarlangt yffr l&lfunni. — Amadeus, segir’ hún — sonur minn! Ég er viss um, að það er þér ekki hpilt að dvelja hér. Foreldrar þínir hafa verið áratugi í fáttgelsl — við höfum verið svipt sæmd okk- ar — þaö fer hrollur um alla, er þeir nefna nöfn okkar. Nú eru ekki einu sinni fangelsismúrarnir lengur okkur til vernd- ar. Þú verður að brjóta þér braut án okkar. Og við verðum að ganga okkar götur ein. Gottfreð Amadeusi vöknar um augu. — Hugsaðirðu nokkurn tíma um mig, þegar þú varst í Hindelbank? spyr hattn. Hún tekur allt í einu báðum höndum um andlit honum og beinir augum hans þeint framan i sig. - — Barn, barn, segir hún ástríðuþrunginni röddu. Þú spyrð ' of margs. Svo kyssir hún hann, og varir hennar titra. — Farðu! Farðu! hrópar hún. En Gottfreð Amadeus fer ekki.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.